Fleiri fréttir Glópagull úr skyri? Þórólfur Matthíasson skrifar Framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði hefur lýst áhuga fyrirtækja í mjólkuriðnaði á að flytja 4.000 tonn af skyri til Evrópu tollfrjálst. Á ýmsu hefur gengið með arðsemi af útflutningi íslenskra landbúnaðarafurða. Því vaknaði sú spurning hvort skyrútflutningur væri gróðaleið. Eftir nokkra yfirlegu og samtöl við kunnáttufólk varð niðurstaðan neikvæð. 28.2.2014 06:00 Sannfæring á síðasta söludegi Lýður Árnason skrifar Fyrir fimm árum komst til valda ríkisstjórn sem kosin var til að breyta Íslandi. Hún átti að ryðja í burtu mykjuhaug spillingar sem lá yfir landinu, forða þjóðargjaldþroti, færa þjóðinni nýja stjórnarskrá og innleiða nýja sjávarútvegsstefnu. Um þetta ríkti eining. Óeiningin var hins vegar í Evrópumálunum og illu heilli var lagt í þann leiðangur án þess að spyrja land og þjóð. 28.2.2014 06:00 Fólkið í kjallaranum Svanur Már Snorrason skrifar Að starfa sem bókavörður er gefandi, skemmtilegt og fjölbreytt starf. En launin eru ömurleg. Bókaverðir sinna fjölbreyttu og krefjandi starfi þar sem þjónustulund og fjölhæfni eru skilyrði. Þá er kerfisþekkingar krafist. 28.2.2014 06:00 Hjúkrun aldraðra gjaldfelld? Ragnheiður Gunnarsdóttir skrifar Um 240 hjúkrunarfræðingar vinna hjá samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, af þeim langflestir hjá fyrirtækjum sem reka hjúkrunarheimili sem sjálfseignarstofnanir. Stærstu fyrirtækin þar eru Dvalar- og hjúkrunarheimilið Grund, Hrafnistuheimilin, hjúkrunarheimilin Eir, Skjól og Sóltún. Rekstur þessara fyrirtækja byggir á daggjaldagreiðslum 28.2.2014 06:00 Ísland og Japan: Tækifæri í jarðhita Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Mörg ríki reyna nú að draga úr bruna jarðefnaeldsneytis til orkuframleiðslu, sem er helsta orsök skaðlegra loftslagsbreytinga á heimsvísu. Japan er þar engin undantekning og býr raunar við meiri vanda en mörg önnur ríki, því dregið hefur mjög úr notkun kjarnorku eftir slysið í Fukushima-verinu. 28.2.2014 06:00 Menningin gefur mannlífinu gildi Freyja Gunnlaugsdóttir skrifar Tónlistarskólinn í Reykjavík og Tónlistarfélagið í Reykjavík standa fyrir hátíðartónleikum í Norðurljósum í Hörpu sunnudaginn 2. mars. Tónleikarnir eru haldnir til þess að heiðra minningu Ragnars í Smára en 110 ár eru liðin frá fæðingu hans nú í febrúar. 28.2.2014 06:00 Íþrótta- og tómstundaþing á Seltjarnarnesi Lárus B. Lárusson skrifar Á morgun, laugardaginn 1. mars, boðar íþrótta- og tómstundanefnd Seltjarnarnesbæjar til Íþrótta- og tómstundaþings í Valhúsaskóla. Tilgangurinn er m.a. að auka samvinnu og samstarf bæjarins við íþrótta- og tómstundafélög bæjarins. Þingið verður vettvangur samræðu um íþróttir, tómstundir og almenna heilsueflingu á Seltjarnarnesi. 28.2.2014 06:00 Jafningi meðal Evrópuþjóða Einar Benediktsson skrifar Svo virðist að ríkistjórn Íslands hafi glímt við þá tilvistarlegu spurningu hvort Íslendingar séu Evrópuþjóð eins og þær 28 sem eru í Evrópusambandinu. Þar með erum við annaðhvort hæf eða vanhæf í samfélagi þeirra. Hið síðara varð greinilega niðurstaðan. 28.2.2014 06:00 Það þýðir ekki Ingólfur Sverrisson skrifar Hefðu forystumenn þjóðarinnar haft ofangreinda fyrirsögn að leiðarljósi þegar ákveðið var að hefja baráttu fyrir því að færa landhelgina út hefði lítið þokast og engir sigrar unnist. Þeir vissu fyrirfram að stormurinn yrði í fangið og voldugar þjóðir myndu leggjast gegn þessum áformum af miklu afli. Sú varð líka raunin, en samt sem áður náðum við 28.2.2014 06:00 Forsendubrestur námslána Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leiðrétta verðtryggð húsnæðislán vegna forsendubrests. Á sama tíma kýs hún að horfa fram hjá hækkun verðtryggðra námslána, þótt sami forsendubrestur eigi við um þau. Grunnstefið í boðuðum leiðréttingum er jafnræði lántakenda. Greiðsluvandi eða greiðslugeta er því ekki mælikvarðinn, heldur hækkun vegna verðbólgu. 28.2.2014 06:00 Skemmdarverk gagnvart þjóðinni Guðjón Sigurbjartsson skrifar Mikið virðist liggja við hjá meirihlutanum á Alþingi að þjóðin fái ekki að kjósa um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Þetta er þeim mun fráleitara í ljósi þess að Sjálfstæðisflokkurinn var fyrir kosningar búinn að lofa því bæði skriflega og munnlega af mörgum helstu frambjóðendum að þjóðin fengi að ráða framhaldinu varðandi umsóknina. 28.2.2014 06:00 Framtíð nema og kennara Karítas Pálsdóttir skrifar Ég sat klesst upp við gluggann á troðfullum strætisvagninum á leið niður í bæ fyrsta fimmtudaginn í febrúar. Mér leið eins og sardínu í dós enda vorum við örugglega um fimmtíu manns um borð í strætó. Leið okkar allra lá niður á Austurvöll á samstöðufund vegna kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 28.2.2014 06:00 Ísland sem reykfyllt bakherbergi Finnur Vilhjálmsson skrifar Eins og margir fylgdist ég um daginn með Bjarna Benediktssyni rembast við að þylja línurnar (línuna?) sínar í vandræðalega Kastljósviðtalinu. Var hin sókndjarfa en óhemju yfirlætisfulla og vandlega afvegaleiðandi dæmisaga sem Bjarni byrjaði á góð eða slæm hugmynd hjá herráðinu hans? Slæm, fannst mér. Af því að það er ekki nóg að lækka og 28.2.2014 06:00 Styrjaldir og frelsi Íslendinga Þorlákur Axel Jónsson skrifar Íslendingar eiga frelsi sitt að talsverðu leyti að þakka úrslitum stórstyrjalda. Við erum eins og aðrir Evrópubúar hvað það varðar þó svo að við höfum ekki okkar eigin her og berðumst ekki við Dani með vopnum. 28.2.2014 05:00 Skömmtunarhagfræði Sjálfstæðisflokksins? Helgi Haukur Hauksson skrifar Námsmenn eru mikilvægur hópur fyrir sagmfélagið, þeir eru hópurinn sem mun koma til með að byggja grunnstoðir samfélagsins fyrir framtíðina. 27.2.2014 14:00 Sérhagsmunamatið Ólafur Stephensen skrifar Sjálfstæðisflokkurinn býr sig nú undir að stíga lokaskrefið í átt að markmiðinu um að festast í rúmlega fjórðungsfylgi. Með þeirri stefnu að neita þjóðinni um að greiða atkvæði um aðildarsamning við Evrópusambandið - og nú með því að svíkja kosningaloforðið um að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna yrði haldin á kjörtímabilinu - hefur forysta flokksins fælt frá honum stóran hóp kjósenda. Það er fólk sem telur að Ísland eigi heima í ESB - eða hefur jafnvel ekki gert upp hug sinn, en vill fá að sjá aðildarsamninginn og kjósa um hann. 27.2.2014 07:58 Tækifæri VG Haraldur Ólafsson skrifar Vorið 2011 lögðu 15 þingmenn VG fram á Alþingi ályktun um úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu. Ályktunin var studd margvíslegum rökum þar sem sagði að Ísland gumi af því að vera herlaust og friðsamt land og að það sé brýnt að Ísland sýni í verki að það sé sjálfu sér samkvæmt, herlaust og andvígt hernaðarofbeldi. 27.2.2014 06:00 Glæpasamtök helstu stuðningsmenn fíkniefnabannsins Ingvar Smári Birgisson skrifar Síðustu ár hefur verið mikil umræða um hvernig best sé að koma í veg fyrir að skipulögð erlend glæpastarfsemi nái rótum hér á landi. Ýmsar hugmyndir hafa komið fram í þeirri umræðu, en Heimdellingar hafa lagt fram þá tillögu, að afglæpavæðing fíkniefna sé skilvirkasta aðferðin til að grafa undan skipulagðri glæpastarfsemi. 27.2.2014 06:00 Opið bréf til bæjarfulltrúa í Kópavogi Sigrún Hallgrímsdóttir skrifar Það er fiðringur í maganum og spenna í loftinu. Þau hafa ekki farið í áheyrnarprufu áður. Þau eru líka bara níu ára. Þau halda öll að næsta haust fari þau að læra á hljóðfæri hjá sveitinni. Þessi níu ára börn vita ekki að það eru yfirgnæfandi líkur á að brátt fái þau fyrstu höfnunina. 27.2.2014 06:00 Uppruni, umhyggja og upplifun Guðný Helga Björnsdóttir skrifar Ísland býr yfir gnægð náttúruauðlinda, vistvænni orku, hreinu vatni í miklu magni, gjöfulum fiskimiðum og nægu landrými sem skila okkur ótal tækifærum, á meðan við gætum þess að nýta þau með sjálfbærum hætti. Síðast en ekki síst búum við yfir miklum mannauði sem er lykillinn að því að virðiskeðjan sé ábatasöm fyrir allt þjóðarbúið. 27.2.2014 06:00 Opið bréf vegna RIFF Dimitri Eipides skrifar Kæra borgarstjórn. Það olli mér miklum vonbrigðum og eftirsjá að frétta að borgarstjórn Reykjavíkur hefði ákveðið að hætta stuðningi sínum við Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík. 27.2.2014 06:00 Þjóðin á að ráða Árni Páll Árnason skrifar Tillaga ríkisstjórnarinnar um afturköllun aðildarviðræðna við ESB er óþörf og fer í bága við loforð beggja stjórnarflokka fyrir kosningar. Stjórnarflokkarnir gerðu sér fulla grein fyrir því í aðdraganda síðustu kosninga að þjóðin vildi ekki slíta aðildarviðræðum, þótt hún teldi þær ekki mikilvægasta kosningamálið. Þess vegna lögðu báðir stjórnarflokkarnir til að þjóðin myndi ákveða framhaldið. 27.2.2014 06:00 Hagfræðistofnun – rök gegn aðild lögð til hvílu Össur Skarphéðinsson skrifar Skýrsla Hagfræðistofnunar er að mörgu leyti góð – miðað við þann þrönga stakk sem Gunnar Bragi kaus að sníða henni í erindisbréfi. Að því sögðu tel ég að skýrslan sé af heilindum skrifuð, og prýðileg að mörgu leyti. Hver lítur silfrið sínum augum. Gegnum mín er skýrslan markverðust fyrir að leggja til hvílu margar helstu röksemdir þeirra, sem vilja slíta viðræðum við Evrópusambandið. 27.2.2014 06:00 Hver er skelfingin? Gauti Kristmannsson skrifar Andstæðingar ESB-umsóknarinnar hafa gripið til margra þversagnarkenndra raka að mínum dómi sem mig langar að fara örstutt yfir. Fyrstu rökin eru þau um fullveldið. 27.2.2014 06:00 Má læra af sögunni? Baldur Þórhallsson skrifar Íslendingar hafa mótað eigin utanríkisstefnu í tæp 100 ár eða allt frá fullveldisdeginum 1. desember 1918. Utanríkisstefnunni má skipta niður í þrjú tímabil. Þau eru mörkuð af breytingum í alþjóðasamfélaginu sem íslensk stjórnvöld urðu að bregðast við. Fróðlegt er að fara yfir hvað vel tókst og hvað miður í utanríkisstefnunni í ljósi yfirstandandi deilna um hvert stefna beri á nýrri öld. 27.2.2014 06:00 Græðgi, er það einkenni ráðandi hópa á Íslandi? Hallgrímur Hróðmarsson skrifar Samningar standa nú yfir milli launþega og vinnuveitenda þeirra. Pótintátar efnahagsmála og atvinnurekenda ræða gjarnan um að hækkun launa í prósentum megi ekki fara upp fyrir ákveðin mörk ef halda á verðbólgunni í skefjum. 27.2.2014 06:00 Skólafólk er lykilfólk Friðrik Rafnsson skrifar Fyrir nokkrum árum átti ég áhugavert samtal við gamlan menntaskólakennara. Hann var skólamaður af lífi og sál eins og langflestir í hans stétt, mjög metnaðarfullur, kröfuharður en sanngjarn og bar velferð nemenda sinna mjög fyrir brjósti, enda elskaður og dáður af þeim. 27.2.2014 06:00 Útvötnuð kærunefnd Halla Gunnarsdóttir skrifar Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp innanríkisráðherra til breytinga á lögum um útlendinga. Þar er meðal annars kveðið á um sjálfstæða kærunefnd sem mun fjalla um kærumál á grundvelli útlendingalaga, í stað innanríkisráðuneytisins líkt og nú er. Það er jákvætt ef myndast getur þverpólitísk samstaða um að koma slíkri kærunefnd á laggirnar, 27.2.2014 06:00 Ályktun frá stjórn Varðar Óttarr Guðlaugsson skrifar Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík styður formann Sjálfstæðisflokksins og þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. 26.2.2014 15:03 Sprotarnir teygja sig vestur Óli Örn Eiríksson skrifar Þróunin hefur verið sú að íslenska sprotahagkerfið virðist nú stefna hraðbyri í að verða bandarískt. 26.2.2014 09:04 Nýtt vistkerfi Hulda Bjarnadóttir skrifar Hvaða stefnur og sjónarmið þarf að hugleiða ef eðlilegra hlutfall kynja á að ná fram að ganga? 26.2.2014 09:02 Óttinn við ómöguleikann Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var í vandræðalegu viðtali í Kastljósi í fyrrakvöld. Hann var þar ítrekað beðinn að útskýra hvers vegna hann hygðist ganga á bak því kosningaloforði sínu að þjóðin fengi að kjósa á kjörtímabilinu um framhald aðildarviðræðnanna við Evrópusambandið. 26.2.2014 08:29 Leyfum þjóðinni að njóta vafans Arnar Guðmundsson skrifar Valkostir Íslands í gjaldeyrismálum eru tveir: Búa við íslenska krónu, studda gjaldeyrishöftum af einhverju tagi um fyrirsjáanlega framtíð, eða stefna að upptöku evru með aðild að Evrópusambandinu. Þetta staðfestir umræða síðustu ára og ítarlegar skýrslur, m.a. Seðlabanka Íslands. Aðild að Evrópska efnahagssvæðinu er að auki líflína atvinnulífsins til mikilvægustu útflutningsmarkaða landsins. 26.2.2014 06:00 Ekkert niðurgreitt skyr til Evrópu Guðni Ágústsson skrifar Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor ritar í Fréttablaðið 24. febrúar síðastliðinn grein sem ber yfirskriftina "Niðurgreitt skyr til Evrópu“. Hið rétta er að ekkert niðurgreitt skyr er í dag flutt til Evrópu. Um það yrði heldur ekki að ræða þótt okkur byðist að flytja út 4.000 tonn af skyri tollfrjálst til ESB-ríkja. 26.2.2014 06:00 Stöðug rekstrarskilyrði og samkeppnishæfni í Evrópu Vilborg Einarsdóttir skrifar Við hjá Mentor höfum í meira en tvo áratugi unnið að þróun og rekstri upplýsingakerfa, í upphafi einkum með grunnskólum, en á síðari árum einnig með leikskólum, sveitarfélögum og íþróttafélögum. Segja má að Mentor vinni að samþættingu tækni og menntunar í sinni víðustu mynd og býður Mentor upp á heildstætt upplýsinga- og námskerfi fyrir alla sem 26.2.2014 06:00 Meira um Food Detective og greiningu fæðuóþols Upplýst skrifar Þegar greiningarpróf eða mælitæki fyrir sjúkdóm er þróað verður að meta gildi þess og áreiðanleika. Ekki ætti að markaðssetja mælitæki nema það hafi staðist slíkt mat. Matið þarf að fara fram á fleiri en einni rannsóknastofu og framkvæmt af fleiri en einum rannsóknahópi sem eru óháðir hver öðrum. 25.2.2014 13:24 Pólitískur ómöguleiki? Guðmundur Andri Hjálmarsson skrifar Ómöguleiki er ómögulegur. Það sem er ómögulegt getur aldrei verið. Til að mynda getur setning sem er ómögulega sönn aldrei verið sönn. 25.2.2014 12:52 Slitastjórnin Ólafur Stephensen skrifar Nú er algjörlega skýrt að tal stjórnarflokkanna beggja fyrir kosningar um að þjóðin fengi að taka ákvörðun í atkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðnanna við Evrópusambandið var tómt fals, til þess ætlað að slá ryki í augu kjósenda. 25.2.2014 08:43 Kraftur léttir róðurinn Halldóra Víðisdóttir skrifar Fjárhagur og kostnaður ungra krabbameinssjúklinga til heilbrigðiskerfisins er viðfangsefni sem við hjá Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk og aðstandendur, þreytumst ekki að ræða enda varðar viðfangsefnið hagsmuni okkar félagsmanna og getur haft mikil áhrif á líf þeirra. 25.2.2014 06:00 Gegn síma 1905 og ESB 2014? Bolli Héðinsson skrifar Einn af atburðum Íslandssögunnar sem er við það að falla í gleymsku átti sér stað fyrir rétt rúmum hundrað árum þegar bændur riðu hópum saman til Reykjavíkur, sumarið 1905, til að mótmæla lagningu sæstrengs til Íslands; já þið lásuð rétt, til að mótmæla því að lagður yrði símastrengur til landsins! 25.2.2014 06:00 ESB… hugs hugs Stefán Víðisson skrifar Fyrir tæpum tíu árum hafði ég þá bjargföstu trú að við, Íslendingar, hefðum ekkert að gera inn í þetta batterí sem við í daglegu tali köllum Evrópusambandið. Ég trúði að í landi með allar þessar auðlindir, öll þessi tækifæri og allan mannauðinn (við eigum jú heimsmet í flestu, allavega ef miðað er við höfðatölu) gæti varla verið nokkuð sem við hefðum að sækja þarna út. 25.2.2014 06:00 Verklaus ríkisstjórn – sagan endurtekur sig Helgi Magnússon skrifar Við sem gagnrýndum fyrri ríkisstjórn og kusum þá flokka sem mynda núverandi ríkisstjórn út á kosningaloforð sem nú hafa verið svikin, hljótum að spyrja: Til hvers var barist? 24.2.2014 07:00 Spamalot sýnt í Stjórnarráðinu Friðrika Benónýsdóttir skrifar Vissulega er þetta klassískt efni í farsa en þetta er ekki fyndið – væri ekki einu sinni fyndið á sviði – og það versta er að sýningin er rétt byrjuð. Það eru þrjú ár í hléið. Ætlar þjóðin virkilega að sitja prúð undir þessari sýningu til enda og standa kannski upp og klappa í lokin? Hvað er orðið um baráttuandann úr búsáhaldabyltingunni? Það má labba út af miðri leiksýningu og láta þau boð út ganga að þetta sé ekki sýning sem sé þess virði að sjá. Gildir ekki sama regla um farsa ríkisstjórna? 24.2.2014 07:00 Niðurgreitt skyr til Evrópu? Þórólfur Matthíasson skrifar Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði vilja auka sölu á Evrópumarkaði á skyri framleiddu á Íslandi. Samtökin hafa óskað eftir að fá að flytja þangað 4.000 tonn tollfrjálst. Væru 4.000 tonn af skyri flutt til meginlands Evrópu jafngilti það því að 4-5% af mjólkurframleiðslu íslenskra kúabænda væru framleidd fyrir neytendur erlendis. Kallar á umhugsun og skoðun. 24.2.2014 07:00 Breytinga er þörf í Reykjanesbæ Magnús Karlsson skrifar Leiðin úr ógöngunum er að kjósa nýja forystu sem vill fara þá leið að fækka í yfirstjórn, sleppa því að byggja fleiri víkingahallir en nýta frekar fjármunina í grunnþjónustuna og í að greiða niður skuldir. 24.2.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Glópagull úr skyri? Þórólfur Matthíasson skrifar Framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði hefur lýst áhuga fyrirtækja í mjólkuriðnaði á að flytja 4.000 tonn af skyri til Evrópu tollfrjálst. Á ýmsu hefur gengið með arðsemi af útflutningi íslenskra landbúnaðarafurða. Því vaknaði sú spurning hvort skyrútflutningur væri gróðaleið. Eftir nokkra yfirlegu og samtöl við kunnáttufólk varð niðurstaðan neikvæð. 28.2.2014 06:00
Sannfæring á síðasta söludegi Lýður Árnason skrifar Fyrir fimm árum komst til valda ríkisstjórn sem kosin var til að breyta Íslandi. Hún átti að ryðja í burtu mykjuhaug spillingar sem lá yfir landinu, forða þjóðargjaldþroti, færa þjóðinni nýja stjórnarskrá og innleiða nýja sjávarútvegsstefnu. Um þetta ríkti eining. Óeiningin var hins vegar í Evrópumálunum og illu heilli var lagt í þann leiðangur án þess að spyrja land og þjóð. 28.2.2014 06:00
Fólkið í kjallaranum Svanur Már Snorrason skrifar Að starfa sem bókavörður er gefandi, skemmtilegt og fjölbreytt starf. En launin eru ömurleg. Bókaverðir sinna fjölbreyttu og krefjandi starfi þar sem þjónustulund og fjölhæfni eru skilyrði. Þá er kerfisþekkingar krafist. 28.2.2014 06:00
Hjúkrun aldraðra gjaldfelld? Ragnheiður Gunnarsdóttir skrifar Um 240 hjúkrunarfræðingar vinna hjá samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, af þeim langflestir hjá fyrirtækjum sem reka hjúkrunarheimili sem sjálfseignarstofnanir. Stærstu fyrirtækin þar eru Dvalar- og hjúkrunarheimilið Grund, Hrafnistuheimilin, hjúkrunarheimilin Eir, Skjól og Sóltún. Rekstur þessara fyrirtækja byggir á daggjaldagreiðslum 28.2.2014 06:00
Ísland og Japan: Tækifæri í jarðhita Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Mörg ríki reyna nú að draga úr bruna jarðefnaeldsneytis til orkuframleiðslu, sem er helsta orsök skaðlegra loftslagsbreytinga á heimsvísu. Japan er þar engin undantekning og býr raunar við meiri vanda en mörg önnur ríki, því dregið hefur mjög úr notkun kjarnorku eftir slysið í Fukushima-verinu. 28.2.2014 06:00
Menningin gefur mannlífinu gildi Freyja Gunnlaugsdóttir skrifar Tónlistarskólinn í Reykjavík og Tónlistarfélagið í Reykjavík standa fyrir hátíðartónleikum í Norðurljósum í Hörpu sunnudaginn 2. mars. Tónleikarnir eru haldnir til þess að heiðra minningu Ragnars í Smára en 110 ár eru liðin frá fæðingu hans nú í febrúar. 28.2.2014 06:00
Íþrótta- og tómstundaþing á Seltjarnarnesi Lárus B. Lárusson skrifar Á morgun, laugardaginn 1. mars, boðar íþrótta- og tómstundanefnd Seltjarnarnesbæjar til Íþrótta- og tómstundaþings í Valhúsaskóla. Tilgangurinn er m.a. að auka samvinnu og samstarf bæjarins við íþrótta- og tómstundafélög bæjarins. Þingið verður vettvangur samræðu um íþróttir, tómstundir og almenna heilsueflingu á Seltjarnarnesi. 28.2.2014 06:00
Jafningi meðal Evrópuþjóða Einar Benediktsson skrifar Svo virðist að ríkistjórn Íslands hafi glímt við þá tilvistarlegu spurningu hvort Íslendingar séu Evrópuþjóð eins og þær 28 sem eru í Evrópusambandinu. Þar með erum við annaðhvort hæf eða vanhæf í samfélagi þeirra. Hið síðara varð greinilega niðurstaðan. 28.2.2014 06:00
Það þýðir ekki Ingólfur Sverrisson skrifar Hefðu forystumenn þjóðarinnar haft ofangreinda fyrirsögn að leiðarljósi þegar ákveðið var að hefja baráttu fyrir því að færa landhelgina út hefði lítið þokast og engir sigrar unnist. Þeir vissu fyrirfram að stormurinn yrði í fangið og voldugar þjóðir myndu leggjast gegn þessum áformum af miklu afli. Sú varð líka raunin, en samt sem áður náðum við 28.2.2014 06:00
Forsendubrestur námslána Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leiðrétta verðtryggð húsnæðislán vegna forsendubrests. Á sama tíma kýs hún að horfa fram hjá hækkun verðtryggðra námslána, þótt sami forsendubrestur eigi við um þau. Grunnstefið í boðuðum leiðréttingum er jafnræði lántakenda. Greiðsluvandi eða greiðslugeta er því ekki mælikvarðinn, heldur hækkun vegna verðbólgu. 28.2.2014 06:00
Skemmdarverk gagnvart þjóðinni Guðjón Sigurbjartsson skrifar Mikið virðist liggja við hjá meirihlutanum á Alþingi að þjóðin fái ekki að kjósa um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Þetta er þeim mun fráleitara í ljósi þess að Sjálfstæðisflokkurinn var fyrir kosningar búinn að lofa því bæði skriflega og munnlega af mörgum helstu frambjóðendum að þjóðin fengi að ráða framhaldinu varðandi umsóknina. 28.2.2014 06:00
Framtíð nema og kennara Karítas Pálsdóttir skrifar Ég sat klesst upp við gluggann á troðfullum strætisvagninum á leið niður í bæ fyrsta fimmtudaginn í febrúar. Mér leið eins og sardínu í dós enda vorum við örugglega um fimmtíu manns um borð í strætó. Leið okkar allra lá niður á Austurvöll á samstöðufund vegna kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 28.2.2014 06:00
Ísland sem reykfyllt bakherbergi Finnur Vilhjálmsson skrifar Eins og margir fylgdist ég um daginn með Bjarna Benediktssyni rembast við að þylja línurnar (línuna?) sínar í vandræðalega Kastljósviðtalinu. Var hin sókndjarfa en óhemju yfirlætisfulla og vandlega afvegaleiðandi dæmisaga sem Bjarni byrjaði á góð eða slæm hugmynd hjá herráðinu hans? Slæm, fannst mér. Af því að það er ekki nóg að lækka og 28.2.2014 06:00
Styrjaldir og frelsi Íslendinga Þorlákur Axel Jónsson skrifar Íslendingar eiga frelsi sitt að talsverðu leyti að þakka úrslitum stórstyrjalda. Við erum eins og aðrir Evrópubúar hvað það varðar þó svo að við höfum ekki okkar eigin her og berðumst ekki við Dani með vopnum. 28.2.2014 05:00
Skömmtunarhagfræði Sjálfstæðisflokksins? Helgi Haukur Hauksson skrifar Námsmenn eru mikilvægur hópur fyrir sagmfélagið, þeir eru hópurinn sem mun koma til með að byggja grunnstoðir samfélagsins fyrir framtíðina. 27.2.2014 14:00
Sérhagsmunamatið Ólafur Stephensen skrifar Sjálfstæðisflokkurinn býr sig nú undir að stíga lokaskrefið í átt að markmiðinu um að festast í rúmlega fjórðungsfylgi. Með þeirri stefnu að neita þjóðinni um að greiða atkvæði um aðildarsamning við Evrópusambandið - og nú með því að svíkja kosningaloforðið um að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna yrði haldin á kjörtímabilinu - hefur forysta flokksins fælt frá honum stóran hóp kjósenda. Það er fólk sem telur að Ísland eigi heima í ESB - eða hefur jafnvel ekki gert upp hug sinn, en vill fá að sjá aðildarsamninginn og kjósa um hann. 27.2.2014 07:58
Tækifæri VG Haraldur Ólafsson skrifar Vorið 2011 lögðu 15 þingmenn VG fram á Alþingi ályktun um úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu. Ályktunin var studd margvíslegum rökum þar sem sagði að Ísland gumi af því að vera herlaust og friðsamt land og að það sé brýnt að Ísland sýni í verki að það sé sjálfu sér samkvæmt, herlaust og andvígt hernaðarofbeldi. 27.2.2014 06:00
Glæpasamtök helstu stuðningsmenn fíkniefnabannsins Ingvar Smári Birgisson skrifar Síðustu ár hefur verið mikil umræða um hvernig best sé að koma í veg fyrir að skipulögð erlend glæpastarfsemi nái rótum hér á landi. Ýmsar hugmyndir hafa komið fram í þeirri umræðu, en Heimdellingar hafa lagt fram þá tillögu, að afglæpavæðing fíkniefna sé skilvirkasta aðferðin til að grafa undan skipulagðri glæpastarfsemi. 27.2.2014 06:00
Opið bréf til bæjarfulltrúa í Kópavogi Sigrún Hallgrímsdóttir skrifar Það er fiðringur í maganum og spenna í loftinu. Þau hafa ekki farið í áheyrnarprufu áður. Þau eru líka bara níu ára. Þau halda öll að næsta haust fari þau að læra á hljóðfæri hjá sveitinni. Þessi níu ára börn vita ekki að það eru yfirgnæfandi líkur á að brátt fái þau fyrstu höfnunina. 27.2.2014 06:00
Uppruni, umhyggja og upplifun Guðný Helga Björnsdóttir skrifar Ísland býr yfir gnægð náttúruauðlinda, vistvænni orku, hreinu vatni í miklu magni, gjöfulum fiskimiðum og nægu landrými sem skila okkur ótal tækifærum, á meðan við gætum þess að nýta þau með sjálfbærum hætti. Síðast en ekki síst búum við yfir miklum mannauði sem er lykillinn að því að virðiskeðjan sé ábatasöm fyrir allt þjóðarbúið. 27.2.2014 06:00
Opið bréf vegna RIFF Dimitri Eipides skrifar Kæra borgarstjórn. Það olli mér miklum vonbrigðum og eftirsjá að frétta að borgarstjórn Reykjavíkur hefði ákveðið að hætta stuðningi sínum við Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík. 27.2.2014 06:00
Þjóðin á að ráða Árni Páll Árnason skrifar Tillaga ríkisstjórnarinnar um afturköllun aðildarviðræðna við ESB er óþörf og fer í bága við loforð beggja stjórnarflokka fyrir kosningar. Stjórnarflokkarnir gerðu sér fulla grein fyrir því í aðdraganda síðustu kosninga að þjóðin vildi ekki slíta aðildarviðræðum, þótt hún teldi þær ekki mikilvægasta kosningamálið. Þess vegna lögðu báðir stjórnarflokkarnir til að þjóðin myndi ákveða framhaldið. 27.2.2014 06:00
Hagfræðistofnun – rök gegn aðild lögð til hvílu Össur Skarphéðinsson skrifar Skýrsla Hagfræðistofnunar er að mörgu leyti góð – miðað við þann þrönga stakk sem Gunnar Bragi kaus að sníða henni í erindisbréfi. Að því sögðu tel ég að skýrslan sé af heilindum skrifuð, og prýðileg að mörgu leyti. Hver lítur silfrið sínum augum. Gegnum mín er skýrslan markverðust fyrir að leggja til hvílu margar helstu röksemdir þeirra, sem vilja slíta viðræðum við Evrópusambandið. 27.2.2014 06:00
Hver er skelfingin? Gauti Kristmannsson skrifar Andstæðingar ESB-umsóknarinnar hafa gripið til margra þversagnarkenndra raka að mínum dómi sem mig langar að fara örstutt yfir. Fyrstu rökin eru þau um fullveldið. 27.2.2014 06:00
Má læra af sögunni? Baldur Þórhallsson skrifar Íslendingar hafa mótað eigin utanríkisstefnu í tæp 100 ár eða allt frá fullveldisdeginum 1. desember 1918. Utanríkisstefnunni má skipta niður í þrjú tímabil. Þau eru mörkuð af breytingum í alþjóðasamfélaginu sem íslensk stjórnvöld urðu að bregðast við. Fróðlegt er að fara yfir hvað vel tókst og hvað miður í utanríkisstefnunni í ljósi yfirstandandi deilna um hvert stefna beri á nýrri öld. 27.2.2014 06:00
Græðgi, er það einkenni ráðandi hópa á Íslandi? Hallgrímur Hróðmarsson skrifar Samningar standa nú yfir milli launþega og vinnuveitenda þeirra. Pótintátar efnahagsmála og atvinnurekenda ræða gjarnan um að hækkun launa í prósentum megi ekki fara upp fyrir ákveðin mörk ef halda á verðbólgunni í skefjum. 27.2.2014 06:00
Skólafólk er lykilfólk Friðrik Rafnsson skrifar Fyrir nokkrum árum átti ég áhugavert samtal við gamlan menntaskólakennara. Hann var skólamaður af lífi og sál eins og langflestir í hans stétt, mjög metnaðarfullur, kröfuharður en sanngjarn og bar velferð nemenda sinna mjög fyrir brjósti, enda elskaður og dáður af þeim. 27.2.2014 06:00
Útvötnuð kærunefnd Halla Gunnarsdóttir skrifar Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp innanríkisráðherra til breytinga á lögum um útlendinga. Þar er meðal annars kveðið á um sjálfstæða kærunefnd sem mun fjalla um kærumál á grundvelli útlendingalaga, í stað innanríkisráðuneytisins líkt og nú er. Það er jákvætt ef myndast getur þverpólitísk samstaða um að koma slíkri kærunefnd á laggirnar, 27.2.2014 06:00
Ályktun frá stjórn Varðar Óttarr Guðlaugsson skrifar Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík styður formann Sjálfstæðisflokksins og þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. 26.2.2014 15:03
Sprotarnir teygja sig vestur Óli Örn Eiríksson skrifar Þróunin hefur verið sú að íslenska sprotahagkerfið virðist nú stefna hraðbyri í að verða bandarískt. 26.2.2014 09:04
Nýtt vistkerfi Hulda Bjarnadóttir skrifar Hvaða stefnur og sjónarmið þarf að hugleiða ef eðlilegra hlutfall kynja á að ná fram að ganga? 26.2.2014 09:02
Óttinn við ómöguleikann Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var í vandræðalegu viðtali í Kastljósi í fyrrakvöld. Hann var þar ítrekað beðinn að útskýra hvers vegna hann hygðist ganga á bak því kosningaloforði sínu að þjóðin fengi að kjósa á kjörtímabilinu um framhald aðildarviðræðnanna við Evrópusambandið. 26.2.2014 08:29
Leyfum þjóðinni að njóta vafans Arnar Guðmundsson skrifar Valkostir Íslands í gjaldeyrismálum eru tveir: Búa við íslenska krónu, studda gjaldeyrishöftum af einhverju tagi um fyrirsjáanlega framtíð, eða stefna að upptöku evru með aðild að Evrópusambandinu. Þetta staðfestir umræða síðustu ára og ítarlegar skýrslur, m.a. Seðlabanka Íslands. Aðild að Evrópska efnahagssvæðinu er að auki líflína atvinnulífsins til mikilvægustu útflutningsmarkaða landsins. 26.2.2014 06:00
Ekkert niðurgreitt skyr til Evrópu Guðni Ágústsson skrifar Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor ritar í Fréttablaðið 24. febrúar síðastliðinn grein sem ber yfirskriftina "Niðurgreitt skyr til Evrópu“. Hið rétta er að ekkert niðurgreitt skyr er í dag flutt til Evrópu. Um það yrði heldur ekki að ræða þótt okkur byðist að flytja út 4.000 tonn af skyri tollfrjálst til ESB-ríkja. 26.2.2014 06:00
Stöðug rekstrarskilyrði og samkeppnishæfni í Evrópu Vilborg Einarsdóttir skrifar Við hjá Mentor höfum í meira en tvo áratugi unnið að þróun og rekstri upplýsingakerfa, í upphafi einkum með grunnskólum, en á síðari árum einnig með leikskólum, sveitarfélögum og íþróttafélögum. Segja má að Mentor vinni að samþættingu tækni og menntunar í sinni víðustu mynd og býður Mentor upp á heildstætt upplýsinga- og námskerfi fyrir alla sem 26.2.2014 06:00
Meira um Food Detective og greiningu fæðuóþols Upplýst skrifar Þegar greiningarpróf eða mælitæki fyrir sjúkdóm er þróað verður að meta gildi þess og áreiðanleika. Ekki ætti að markaðssetja mælitæki nema það hafi staðist slíkt mat. Matið þarf að fara fram á fleiri en einni rannsóknastofu og framkvæmt af fleiri en einum rannsóknahópi sem eru óháðir hver öðrum. 25.2.2014 13:24
Pólitískur ómöguleiki? Guðmundur Andri Hjálmarsson skrifar Ómöguleiki er ómögulegur. Það sem er ómögulegt getur aldrei verið. Til að mynda getur setning sem er ómögulega sönn aldrei verið sönn. 25.2.2014 12:52
Slitastjórnin Ólafur Stephensen skrifar Nú er algjörlega skýrt að tal stjórnarflokkanna beggja fyrir kosningar um að þjóðin fengi að taka ákvörðun í atkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðnanna við Evrópusambandið var tómt fals, til þess ætlað að slá ryki í augu kjósenda. 25.2.2014 08:43
Kraftur léttir róðurinn Halldóra Víðisdóttir skrifar Fjárhagur og kostnaður ungra krabbameinssjúklinga til heilbrigðiskerfisins er viðfangsefni sem við hjá Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk og aðstandendur, þreytumst ekki að ræða enda varðar viðfangsefnið hagsmuni okkar félagsmanna og getur haft mikil áhrif á líf þeirra. 25.2.2014 06:00
Gegn síma 1905 og ESB 2014? Bolli Héðinsson skrifar Einn af atburðum Íslandssögunnar sem er við það að falla í gleymsku átti sér stað fyrir rétt rúmum hundrað árum þegar bændur riðu hópum saman til Reykjavíkur, sumarið 1905, til að mótmæla lagningu sæstrengs til Íslands; já þið lásuð rétt, til að mótmæla því að lagður yrði símastrengur til landsins! 25.2.2014 06:00
ESB… hugs hugs Stefán Víðisson skrifar Fyrir tæpum tíu árum hafði ég þá bjargföstu trú að við, Íslendingar, hefðum ekkert að gera inn í þetta batterí sem við í daglegu tali köllum Evrópusambandið. Ég trúði að í landi með allar þessar auðlindir, öll þessi tækifæri og allan mannauðinn (við eigum jú heimsmet í flestu, allavega ef miðað er við höfðatölu) gæti varla verið nokkuð sem við hefðum að sækja þarna út. 25.2.2014 06:00
Verklaus ríkisstjórn – sagan endurtekur sig Helgi Magnússon skrifar Við sem gagnrýndum fyrri ríkisstjórn og kusum þá flokka sem mynda núverandi ríkisstjórn út á kosningaloforð sem nú hafa verið svikin, hljótum að spyrja: Til hvers var barist? 24.2.2014 07:00
Spamalot sýnt í Stjórnarráðinu Friðrika Benónýsdóttir skrifar Vissulega er þetta klassískt efni í farsa en þetta er ekki fyndið – væri ekki einu sinni fyndið á sviði – og það versta er að sýningin er rétt byrjuð. Það eru þrjú ár í hléið. Ætlar þjóðin virkilega að sitja prúð undir þessari sýningu til enda og standa kannski upp og klappa í lokin? Hvað er orðið um baráttuandann úr búsáhaldabyltingunni? Það má labba út af miðri leiksýningu og láta þau boð út ganga að þetta sé ekki sýning sem sé þess virði að sjá. Gildir ekki sama regla um farsa ríkisstjórna? 24.2.2014 07:00
Niðurgreitt skyr til Evrópu? Þórólfur Matthíasson skrifar Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði vilja auka sölu á Evrópumarkaði á skyri framleiddu á Íslandi. Samtökin hafa óskað eftir að fá að flytja þangað 4.000 tonn tollfrjálst. Væru 4.000 tonn af skyri flutt til meginlands Evrópu jafngilti það því að 4-5% af mjólkurframleiðslu íslenskra kúabænda væru framleidd fyrir neytendur erlendis. Kallar á umhugsun og skoðun. 24.2.2014 07:00
Breytinga er þörf í Reykjanesbæ Magnús Karlsson skrifar Leiðin úr ógöngunum er að kjósa nýja forystu sem vill fara þá leið að fækka í yfirstjórn, sleppa því að byggja fleiri víkingahallir en nýta frekar fjármunina í grunnþjónustuna og í að greiða niður skuldir. 24.2.2014 07:00