Hugleiðingar leikmanns um flugvöllinn Felix Rafn Felixson skrifar 14. september 2013 07:00 Að undanförnu hefur mikið verið rætt og skrifað um flugvöllinn í Vatnsmýrinni og framtíð hans. Margar skoðanir hafa komið fram og sitt sýnist hverjum. Ég er sammála sumu en andvígur öðru eins og gengur og gerist. Ég er á þeirri skoðun að flugvöllurinn þurfi að vera sem næst sjúkrahúsi allra landsmanna og stofnunum þeim sem landsmenn þurfa að leita til. Hvort flugvöllurinn þurfi að vera nákvæmlega þar sem hann er get ég ekki lagt mat á, því ég hef ekki þá þekkingu á flugi og flugaðstæðum sem þarf til að taka þá ákvörðun. En ég hef nokkrar hugmyndir sem mig langar til að koma á framfæri. Fyrst má nefna að hafa Miklubraut neðanjarðar frá Ártúnsbrekku að Sæmundargötu. Við það myndi verða til heilmikið landsvæði sem nýta mætti til þéttingar íbúðabyggðar. Í framhaldi af því má skoða hvort möguleiki er á því að færa flugvöllinn til suðurs og minnka umfang hans. Það verður þó að gera í samráði við sérfræðinga á sviði flugmála. Til dæmis að færa þá flugbraut sem liggur næst Hringbraut. Þá skapast svigrúm til að byggja þar og í átt að Háskólanum, Landspítalanum og Snorrabraut. Að lokum væri hægt að þurrka upp tjörnina sunnan Skothúsvegar og jafnvel helming af henni norðan megin og byggja þar. þessar hugmyndir eru að sjálfsögðu ekki rökstuddar með tölulegum upplýsingum eða einhverjum skýrslum en eru frekar settar fram í þeim tilgangi að benda á að í lagi er að koma fram með aðrar hugmyndir en einungis þær að flugvöllurinn eigi að fara eða eigi að vera. Það hlýtur að vera leið til þess að skapa sátt um þetta málefni og ég vil nota tækifærið til þess að hvetja borgaryfirvöld, ríkisvaldið, flugumferðarstjórn og alla þá sem hagsmuna eiga að gæta til að stofna samráðshóp til að leita lausna í stað þess að rífast hver í sínu horni og finna hinum allt til foráttu. Fá fagmenn og sérfræðinga til þess að vinna að lausnum sem allir geta sætt sig við. Í þessu máli eins og öllum öðrum þarf að gera málamiðlanir, annars næst aldrei viðunandi niðurstaða. Sama hvaða skoðun við höfum á flugvellinum þá hljótum við öll að vilja leysa þetta mál í sátt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Skoðun Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Að undanförnu hefur mikið verið rætt og skrifað um flugvöllinn í Vatnsmýrinni og framtíð hans. Margar skoðanir hafa komið fram og sitt sýnist hverjum. Ég er sammála sumu en andvígur öðru eins og gengur og gerist. Ég er á þeirri skoðun að flugvöllurinn þurfi að vera sem næst sjúkrahúsi allra landsmanna og stofnunum þeim sem landsmenn þurfa að leita til. Hvort flugvöllurinn þurfi að vera nákvæmlega þar sem hann er get ég ekki lagt mat á, því ég hef ekki þá þekkingu á flugi og flugaðstæðum sem þarf til að taka þá ákvörðun. En ég hef nokkrar hugmyndir sem mig langar til að koma á framfæri. Fyrst má nefna að hafa Miklubraut neðanjarðar frá Ártúnsbrekku að Sæmundargötu. Við það myndi verða til heilmikið landsvæði sem nýta mætti til þéttingar íbúðabyggðar. Í framhaldi af því má skoða hvort möguleiki er á því að færa flugvöllinn til suðurs og minnka umfang hans. Það verður þó að gera í samráði við sérfræðinga á sviði flugmála. Til dæmis að færa þá flugbraut sem liggur næst Hringbraut. Þá skapast svigrúm til að byggja þar og í átt að Háskólanum, Landspítalanum og Snorrabraut. Að lokum væri hægt að þurrka upp tjörnina sunnan Skothúsvegar og jafnvel helming af henni norðan megin og byggja þar. þessar hugmyndir eru að sjálfsögðu ekki rökstuddar með tölulegum upplýsingum eða einhverjum skýrslum en eru frekar settar fram í þeim tilgangi að benda á að í lagi er að koma fram með aðrar hugmyndir en einungis þær að flugvöllurinn eigi að fara eða eigi að vera. Það hlýtur að vera leið til þess að skapa sátt um þetta málefni og ég vil nota tækifærið til þess að hvetja borgaryfirvöld, ríkisvaldið, flugumferðarstjórn og alla þá sem hagsmuna eiga að gæta til að stofna samráðshóp til að leita lausna í stað þess að rífast hver í sínu horni og finna hinum allt til foráttu. Fá fagmenn og sérfræðinga til þess að vinna að lausnum sem allir geta sætt sig við. Í þessu máli eins og öllum öðrum þarf að gera málamiðlanir, annars næst aldrei viðunandi niðurstaða. Sama hvaða skoðun við höfum á flugvellinum þá hljótum við öll að vilja leysa þetta mál í sátt.
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun