Fleiri fréttir Samræða eða slagorðakeppni? Salvör Nordal skrifar Hinu þjóðkjörna stjórnlagaþingi er ætlað að skila tímabærri endurskoðun á stjórnarskránni. Tækifærið er einstakt og breið samstaða þingheims um niðurstöður og tillögur að breytingum er forsenda árangurs. 4.12.2010 05:00 Dagur sjálfboðaliða Ólafur E. Rafnsson skrifar Í dag er dagur sjálfboðaliða – hóps sem býsna stór hluti þjóðarinnar tilheyrir. Þessi lítt skilgreindi hópur í samfélaginu gengur þvert á allar starfs- og menntunarstéttir, og nær til allra aldurshópa. Þessi hópur er ekki hávær, á sér fáa talsmenn, en vinnur engu að síður stórlega vanmetin verk í þágu samfélagsins. 4.12.2010 00:01 Brotin sál Lára Kristín Brynjólfsdóttir skrifar Í þessu truflaða efnahagsástandi sem herjar yfir Íslendinga hafa margar sálir týnt viðverustað sínum hér á jörðu niðri. 4.12.2010 07:00 Þrettán ára unglingar fá ekki vinnu í Vinnuskóla Reykjavíkur Fanný Gunnarsdóttir skrifar Í frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2011 er lagt til að Vinnuskóli Reykjavíkur hætti að bjóða nemendum sem ljúka 8. bekk ( 13 ára ) vinnu og vinnuvikum eldri unglinga fækki. 4.12.2010 07:00 Aðför að hjúkrun og öryggi sjúklinga Elsa B. Friðfinnsdóttir skrifar Heilbrigðisráðherra er um þessar mundir að kynna breytingar á hagræðingaráformum í heilbrigðisþjónustu. 4.12.2010 06:00 Vinna Íslendingar of mikið? Smári McCarthy og Guðmundur D. Haraldsson skrifar Árið 1980 vann hver vinnandi maður á íslandi að meðaltali um 1.800 stundir á ári. Árið 2009 var þessi tala óbreytt og hafði haldist óbreytt allan þann tíma; óbreytt í tæp 30 ár. Áratugina frá 1950 hafði vinnan 4.12.2010 05:45 Tveggja landa sýn Stefán Jón Hafstein skrifar Merkilegar upplýsingar koma fram í nýrri þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna um ,,Lífskjaravísitölu mannkyns” (Human development index). Ekki er hægt að sýna fram á beint samhengi milli hagvaxtar og velsældar almennings. 4.12.2010 05:30 Alls konar áætlunin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og skrifa Það er vont þegar stefnu vantar í stefnumótandi plögg. Fjárhagsáætlun borgarinnar er dæmi um slíkt plagg. Áætlunin gefur borgarbúum engin skýr skilaboð um stefnu meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar næstu árin. Skilaboðin eru óútfærð, óskýr og hreint út sagt út og suður.+ 3.12.2010 12:28 Hærra útsvar í borginni, takk Steinunn Stefánsdóttir skrifar Eitt af kosningaloforðum Besta flokksins var að gera borgina skemmtilegri fyrir borgarbúa. Það var svo sem ekki útfært neitt sérstaklega en væntanlega átti ísbjörninn góði í Húsdýragarðinum og ókeypis handklæði í sundlaugunum að vera framlag til þess arna. 3.12.2010 09:40 Íslensk heimili þurfa að losna við krónuna Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir skrifar Hver kannast ekki við að setja greiðsluyfirlit lánasamninga, sem sýna afborganir húsnæðislána allan lánstímann og heildarendurgreiðslur, ofan í skúffu eftir að lán hefur verið tekið, án þess að lesa það? Kannski kannast 3.12.2010 05:00 Stóryrði dósentsins Bjarni Harðarson skrifar Gauti Kristmannsson dósent í þýðingarfræðum sendir undirrituðum heldur óblíðar kveðjur í Fréttablaðinu fyrir nokkrum dögum. 3.12.2010 06:30 Illa ígrunduð og niðrandi skrif Sigurjón Þórðarson skrifar Hagfræðingurinn Þröstur Ólafsson skrifar nokkuð langa grein í Fréttablaðið þann 1. desember sl. þar sem hann kvartar sáran yfir því að íbúar hinna dreifðu byggða hafi reynt að verjast allt að 40% niðurskurði á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni í boði Guðbjarts Hannessonar heilbrigðisráðherra. 3.12.2010 06:30 Þjóðarábyrgð og launamál háskólafólks Sveinn Ólafsson skrifar Margir líta þannig á að þjóðin beri öll ábyrgð á því sem gerðist í hruninu og að þjóðin verði öll að taka afleiðingum þess, að þjóðin verði öll að leysa úr þeim vanda sem þá varð til. 3.12.2010 06:00 Nauðsyn trúnaðarsamskipta Luis E. Arreaga skrifar Obama forseti og Hillary Rodham Clinton utanríkisráðherra eru staðráðin í að blása lífi í samskipti Bandaríkjanna við önnur ríki. Þau hafa unnið hörðum höndum við að styrkja gömul tengsl og skapa ný til að mæta sameiginlegum áskorunum, allt frá loftslagsbreytingum til þess að binda enda á kjarnorkuvopnavána og berjast gegn sjúkdómum og fátækt. 2.12.2010 06:30 Staða ábyrgðarmanna – stóðu bankarnir rétt að skjalagerð? Árni Helgason skrifar Nýfallinn dómur Hæstaréttar um stöðu ábyrgðarmanna í þeim tilfellum sem skuldari hefur fengið greiðsluaðlögun setur strik í reikninginn fyrir þá sem vilja fara í greiðsluaðlögun. Ákvæði sem átti að tryggja þessa vernd í l 2.12.2010 06:00 Húsnæðismál hreyfihamlaðs fólks María Játvarðardóttir skrifar Nýlega var í fjölmiðlum fjallað um vanda fjölskyldu á Akureyri sem á fatlaðan dreng. Vandi af þessu tagi er algengur á Íslandi. Húsnæði er oft mjög óaðgengilegt fyrir hreyfihamlað fólk. Mikið er um tröppur, bæði utanhúss og innan, mörg hús eru byggð á pöllum og í lægri blokkum eru ekki lyftur. Algengt er að tröppur séu inn í hús. Ef hreyfihamlað fólk vill búa í eldri hluta Reykjavíkurborgar er nánast ekkert húsnæði til sem er aðgengilegt nema nýju, háu blokkirnar á Skúlagötunni. 2.12.2010 06:00 Skapandi greinar – burðarstoð atvinnulífs Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Þau eru athyglisverð tíðindin af kortlagningu skapandi greina, sem leiða fram í dagsljósið nýja burðarstoð í íslensku atvinnulífi. Umfang skapandi greina, fjölbreytni þeirra og mikilvægi fyrir hagkerfið hafa aldrei verið skráðar með skipulegum hætti, 2.12.2010 06:00 Misvægi atkvæða í ESB Kristinn H. Gunnarsson skrifar Ritstjóri Fréttablaðsins telur misvægi atkvæða vera brot á grundvallarmannréttindum og segir að stjórnmálafræðingar hafi ekki fundið í veröldinni jafnkerfisbundna mismunun og hann telur vera hér á landi. Með þessu styður hann þá skoðun sína að landið eigi að vera eitt kjördæmi og finnur að því í skoðun föstudagsblaðsins að ég skuli vera annarrar skoðunar. 2.12.2010 05:30 Skólinn kennir á lífið Bjarni Karlsson skrifar Nú heldur áfram umræðan um tillögugerð mannréttindaráðs borgarinnar varðandi samstarf kirkju og skóla og það hefur mikið að segja að jákvæður farvegur finnist í þessu máli. 2.12.2010 00:01 Eru Vinstri græn á móti gagnaverum? Friðrik Þ. Snorrason skrifar Undanfarin fjögur ár hefur verið unnið að því að markaðssetja Ísland sem ákjósanlegan stað fyrir uppbyggingu gagnavera. Kostir landsins eru margir, s.s. velmenntað og vinnusamt starfsfólk, öflugar gagnatengingar til Evrópu og Bandaríkjanna, hrein græn orka, milt loftslag og nægt land undir gagnaverin. Það hefur verið opinber stefna núverandi og fyrri ríkisstjórna að laða gagnaver til landsins. 2.12.2010 06:00 Hlýnun jarðar, Cancun og ábyrgð Íslands Mikael Lind skrifar Sendimenn frá fleiri en 190 löndum hafa komið saman í Cancun í Mexíkó til að ræða leiðir til að draga úr áhrifum frá hlýnun jarðar og er góð ástæða til. Árið 2010 er hið heitasta á plánetu okkar síðan mælingar hófust og í fréttunum getum við fylgst með afleiðingunum; skógareldar í Rússlandi sem kæfa íbúa Moskvu og flóð í Pakistan sem setja einn fjórða af landinu í kaf. 2.12.2010 05:15 Össur mistúlkar Lissabonfundinn Þórarinn Hjartarson skrifar Össur Skarphéðinsson kallar NATO-fundinn í Lissabon „heimssögulegan“. Í Fréttablaðsgrein 23. nóvember nefnir hann tvennt mikilvægast í „nýju grunnstefnunni“: a) barátta við „hermdarverk sem í dag er mesta ógnun 2.12.2010 00:01 Össur ginnkeyptur Finnur Guðmundarson Olguson skrifar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, ritaði bréf í Fréttablaðið sem birtist þann 23. nóvember síðastliðinn. Titill bréfsins var „Heimssögulegur fundur í Lissabon“ og fjallaði um leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Portúgal. Össur lætur í veðri vaka að það sé ákvörðun r 1.12.2010 14:28 Nýgreindir með HIV/alnæmi aldrei fleiri en nú á Íslandi Sigurlaug Hauksdóttir skrifar Fyrsti desember er hinn alþjóðlegi baráttudagur gegn HIV/alnæmi. Á þessu ári hafa þegar 20 manns greinst með HIV/alnæmi hérlendis − mesti fjöldi nýgreindra á einu ári frá upphafi mælinga árið 1983. Við þurfum að skilja hvað sé í gangi til að fyrirbyggja frekari smit. 1.12.2010 14:48 Skapandi skóli - menntun til framtíðar Kristín Valsdóttir skrifar Sveitarfélögin standa frammi fyrir átta milljarða tekjusamdrætti á næsta ári og vilja gjarnan spara með því að fækka kennslustundum á grunnskólastigi. Þessi umræða er ekki ný af nálinni og ljóst að einhversstaðar verður að þrengja að. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðaherra segist ekki hrifin af þeirri leið að fækka tímum. Ef sú verður engu að síður raunin vil ég benda á nokkur atriði sem vert er að hafa í huga. 1.12.2010 06:45 Skattar á Rauða krossinn? Eygló Harðardóttir skrifar Frjáls félagasamtök hafa aldrei verið mikilvægari en einmitt núna. Þau sinna fræðslu almennings, efla menningar- og listalíf, inna af hendi margs konar samfélagsþjónustu og halda á lofti málstað einstakra þjóðfélagshópa. Dæmi um frjáls félagasamtök sem snerta líf okkar allra 1.12.2010 00:01 Náttúruvernd og ferðaþjónusta Svandís Svavarsdóttir skrifar Ferðaþjónusta á Íslandi hefur vaxið og dafnað um árabil og er orðin einn af mikilvægustu atvinnuvegum landsmanna. Tekjur af ferðamönnum námu að talið er um 155 milljörðum króna árið 2009. Hlutfall erlendra ferðamanna á íbúa er nú hærra á Íslandi en í Frakklandi, Spáni og Ítalíu og benda spár til þess að fjöldi ferðamanna gæti farið yfir milljón innan eins eða tveggja áratuga. 1.12.2010 11:10 Skynsemi eða óráðsía Þröstur Ólafsson skrifar Landsmenn hafa undanfarnar vikur orðið áheyrendur fordæmalausrar ofsóknarkrossferðar á hendur þeim fyrirætlunum að taka til í fjármálum ríkisins. Heilu auglýsingatímar ríkisútvarpsins hafa verið lagðir undir 1.12.2010 05:00 Tölvuglæpir og tölvuhernaður Ólafur Róbert Rafnsson skrifar Í Aftenposten þann 29. ágúst sl. er greint frá því að Öryggisráð Noregs (NSM) hafi í fyrsta sinn orðið vart við tölvuárás á orkufyrirtæki þar í landi en ekki er greint frá því hvaða fyrirtæki urðu fyrir barðinu á þessari árás. 1.12.2010 04:00 Kópavogur í verulegum fjárhagsvanda Arnþór Sigurðsson skrifar Það eru vond tíðindi í loftinu í Kópavogi enda liggur fyrir að skera niður rekstur bæjarfélagsins um 700 milljónir. Þjónusta bæjarfélagsins mun verða sett niður á öllum sviðum en þó er það sameiginleg niðurstaða að verja grunnþjónustuna með öllum tiltækum ráðum. 1.12.2010 03:00 Sjá næstu 50 greinar
Samræða eða slagorðakeppni? Salvör Nordal skrifar Hinu þjóðkjörna stjórnlagaþingi er ætlað að skila tímabærri endurskoðun á stjórnarskránni. Tækifærið er einstakt og breið samstaða þingheims um niðurstöður og tillögur að breytingum er forsenda árangurs. 4.12.2010 05:00
Dagur sjálfboðaliða Ólafur E. Rafnsson skrifar Í dag er dagur sjálfboðaliða – hóps sem býsna stór hluti þjóðarinnar tilheyrir. Þessi lítt skilgreindi hópur í samfélaginu gengur þvert á allar starfs- og menntunarstéttir, og nær til allra aldurshópa. Þessi hópur er ekki hávær, á sér fáa talsmenn, en vinnur engu að síður stórlega vanmetin verk í þágu samfélagsins. 4.12.2010 00:01
Brotin sál Lára Kristín Brynjólfsdóttir skrifar Í þessu truflaða efnahagsástandi sem herjar yfir Íslendinga hafa margar sálir týnt viðverustað sínum hér á jörðu niðri. 4.12.2010 07:00
Þrettán ára unglingar fá ekki vinnu í Vinnuskóla Reykjavíkur Fanný Gunnarsdóttir skrifar Í frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2011 er lagt til að Vinnuskóli Reykjavíkur hætti að bjóða nemendum sem ljúka 8. bekk ( 13 ára ) vinnu og vinnuvikum eldri unglinga fækki. 4.12.2010 07:00
Aðför að hjúkrun og öryggi sjúklinga Elsa B. Friðfinnsdóttir skrifar Heilbrigðisráðherra er um þessar mundir að kynna breytingar á hagræðingaráformum í heilbrigðisþjónustu. 4.12.2010 06:00
Vinna Íslendingar of mikið? Smári McCarthy og Guðmundur D. Haraldsson skrifar Árið 1980 vann hver vinnandi maður á íslandi að meðaltali um 1.800 stundir á ári. Árið 2009 var þessi tala óbreytt og hafði haldist óbreytt allan þann tíma; óbreytt í tæp 30 ár. Áratugina frá 1950 hafði vinnan 4.12.2010 05:45
Tveggja landa sýn Stefán Jón Hafstein skrifar Merkilegar upplýsingar koma fram í nýrri þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna um ,,Lífskjaravísitölu mannkyns” (Human development index). Ekki er hægt að sýna fram á beint samhengi milli hagvaxtar og velsældar almennings. 4.12.2010 05:30
Alls konar áætlunin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og skrifa Það er vont þegar stefnu vantar í stefnumótandi plögg. Fjárhagsáætlun borgarinnar er dæmi um slíkt plagg. Áætlunin gefur borgarbúum engin skýr skilaboð um stefnu meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar næstu árin. Skilaboðin eru óútfærð, óskýr og hreint út sagt út og suður.+ 3.12.2010 12:28
Hærra útsvar í borginni, takk Steinunn Stefánsdóttir skrifar Eitt af kosningaloforðum Besta flokksins var að gera borgina skemmtilegri fyrir borgarbúa. Það var svo sem ekki útfært neitt sérstaklega en væntanlega átti ísbjörninn góði í Húsdýragarðinum og ókeypis handklæði í sundlaugunum að vera framlag til þess arna. 3.12.2010 09:40
Íslensk heimili þurfa að losna við krónuna Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir skrifar Hver kannast ekki við að setja greiðsluyfirlit lánasamninga, sem sýna afborganir húsnæðislána allan lánstímann og heildarendurgreiðslur, ofan í skúffu eftir að lán hefur verið tekið, án þess að lesa það? Kannski kannast 3.12.2010 05:00
Stóryrði dósentsins Bjarni Harðarson skrifar Gauti Kristmannsson dósent í þýðingarfræðum sendir undirrituðum heldur óblíðar kveðjur í Fréttablaðinu fyrir nokkrum dögum. 3.12.2010 06:30
Illa ígrunduð og niðrandi skrif Sigurjón Þórðarson skrifar Hagfræðingurinn Þröstur Ólafsson skrifar nokkuð langa grein í Fréttablaðið þann 1. desember sl. þar sem hann kvartar sáran yfir því að íbúar hinna dreifðu byggða hafi reynt að verjast allt að 40% niðurskurði á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni í boði Guðbjarts Hannessonar heilbrigðisráðherra. 3.12.2010 06:30
Þjóðarábyrgð og launamál háskólafólks Sveinn Ólafsson skrifar Margir líta þannig á að þjóðin beri öll ábyrgð á því sem gerðist í hruninu og að þjóðin verði öll að taka afleiðingum þess, að þjóðin verði öll að leysa úr þeim vanda sem þá varð til. 3.12.2010 06:00
Nauðsyn trúnaðarsamskipta Luis E. Arreaga skrifar Obama forseti og Hillary Rodham Clinton utanríkisráðherra eru staðráðin í að blása lífi í samskipti Bandaríkjanna við önnur ríki. Þau hafa unnið hörðum höndum við að styrkja gömul tengsl og skapa ný til að mæta sameiginlegum áskorunum, allt frá loftslagsbreytingum til þess að binda enda á kjarnorkuvopnavána og berjast gegn sjúkdómum og fátækt. 2.12.2010 06:30
Staða ábyrgðarmanna – stóðu bankarnir rétt að skjalagerð? Árni Helgason skrifar Nýfallinn dómur Hæstaréttar um stöðu ábyrgðarmanna í þeim tilfellum sem skuldari hefur fengið greiðsluaðlögun setur strik í reikninginn fyrir þá sem vilja fara í greiðsluaðlögun. Ákvæði sem átti að tryggja þessa vernd í l 2.12.2010 06:00
Húsnæðismál hreyfihamlaðs fólks María Játvarðardóttir skrifar Nýlega var í fjölmiðlum fjallað um vanda fjölskyldu á Akureyri sem á fatlaðan dreng. Vandi af þessu tagi er algengur á Íslandi. Húsnæði er oft mjög óaðgengilegt fyrir hreyfihamlað fólk. Mikið er um tröppur, bæði utanhúss og innan, mörg hús eru byggð á pöllum og í lægri blokkum eru ekki lyftur. Algengt er að tröppur séu inn í hús. Ef hreyfihamlað fólk vill búa í eldri hluta Reykjavíkurborgar er nánast ekkert húsnæði til sem er aðgengilegt nema nýju, háu blokkirnar á Skúlagötunni. 2.12.2010 06:00
Skapandi greinar – burðarstoð atvinnulífs Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Þau eru athyglisverð tíðindin af kortlagningu skapandi greina, sem leiða fram í dagsljósið nýja burðarstoð í íslensku atvinnulífi. Umfang skapandi greina, fjölbreytni þeirra og mikilvægi fyrir hagkerfið hafa aldrei verið skráðar með skipulegum hætti, 2.12.2010 06:00
Misvægi atkvæða í ESB Kristinn H. Gunnarsson skrifar Ritstjóri Fréttablaðsins telur misvægi atkvæða vera brot á grundvallarmannréttindum og segir að stjórnmálafræðingar hafi ekki fundið í veröldinni jafnkerfisbundna mismunun og hann telur vera hér á landi. Með þessu styður hann þá skoðun sína að landið eigi að vera eitt kjördæmi og finnur að því í skoðun föstudagsblaðsins að ég skuli vera annarrar skoðunar. 2.12.2010 05:30
Skólinn kennir á lífið Bjarni Karlsson skrifar Nú heldur áfram umræðan um tillögugerð mannréttindaráðs borgarinnar varðandi samstarf kirkju og skóla og það hefur mikið að segja að jákvæður farvegur finnist í þessu máli. 2.12.2010 00:01
Eru Vinstri græn á móti gagnaverum? Friðrik Þ. Snorrason skrifar Undanfarin fjögur ár hefur verið unnið að því að markaðssetja Ísland sem ákjósanlegan stað fyrir uppbyggingu gagnavera. Kostir landsins eru margir, s.s. velmenntað og vinnusamt starfsfólk, öflugar gagnatengingar til Evrópu og Bandaríkjanna, hrein græn orka, milt loftslag og nægt land undir gagnaverin. Það hefur verið opinber stefna núverandi og fyrri ríkisstjórna að laða gagnaver til landsins. 2.12.2010 06:00
Hlýnun jarðar, Cancun og ábyrgð Íslands Mikael Lind skrifar Sendimenn frá fleiri en 190 löndum hafa komið saman í Cancun í Mexíkó til að ræða leiðir til að draga úr áhrifum frá hlýnun jarðar og er góð ástæða til. Árið 2010 er hið heitasta á plánetu okkar síðan mælingar hófust og í fréttunum getum við fylgst með afleiðingunum; skógareldar í Rússlandi sem kæfa íbúa Moskvu og flóð í Pakistan sem setja einn fjórða af landinu í kaf. 2.12.2010 05:15
Össur mistúlkar Lissabonfundinn Þórarinn Hjartarson skrifar Össur Skarphéðinsson kallar NATO-fundinn í Lissabon „heimssögulegan“. Í Fréttablaðsgrein 23. nóvember nefnir hann tvennt mikilvægast í „nýju grunnstefnunni“: a) barátta við „hermdarverk sem í dag er mesta ógnun 2.12.2010 00:01
Össur ginnkeyptur Finnur Guðmundarson Olguson skrifar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, ritaði bréf í Fréttablaðið sem birtist þann 23. nóvember síðastliðinn. Titill bréfsins var „Heimssögulegur fundur í Lissabon“ og fjallaði um leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Portúgal. Össur lætur í veðri vaka að það sé ákvörðun r 1.12.2010 14:28
Nýgreindir með HIV/alnæmi aldrei fleiri en nú á Íslandi Sigurlaug Hauksdóttir skrifar Fyrsti desember er hinn alþjóðlegi baráttudagur gegn HIV/alnæmi. Á þessu ári hafa þegar 20 manns greinst með HIV/alnæmi hérlendis − mesti fjöldi nýgreindra á einu ári frá upphafi mælinga árið 1983. Við þurfum að skilja hvað sé í gangi til að fyrirbyggja frekari smit. 1.12.2010 14:48
Skapandi skóli - menntun til framtíðar Kristín Valsdóttir skrifar Sveitarfélögin standa frammi fyrir átta milljarða tekjusamdrætti á næsta ári og vilja gjarnan spara með því að fækka kennslustundum á grunnskólastigi. Þessi umræða er ekki ný af nálinni og ljóst að einhversstaðar verður að þrengja að. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðaherra segist ekki hrifin af þeirri leið að fækka tímum. Ef sú verður engu að síður raunin vil ég benda á nokkur atriði sem vert er að hafa í huga. 1.12.2010 06:45
Skattar á Rauða krossinn? Eygló Harðardóttir skrifar Frjáls félagasamtök hafa aldrei verið mikilvægari en einmitt núna. Þau sinna fræðslu almennings, efla menningar- og listalíf, inna af hendi margs konar samfélagsþjónustu og halda á lofti málstað einstakra þjóðfélagshópa. Dæmi um frjáls félagasamtök sem snerta líf okkar allra 1.12.2010 00:01
Náttúruvernd og ferðaþjónusta Svandís Svavarsdóttir skrifar Ferðaþjónusta á Íslandi hefur vaxið og dafnað um árabil og er orðin einn af mikilvægustu atvinnuvegum landsmanna. Tekjur af ferðamönnum námu að talið er um 155 milljörðum króna árið 2009. Hlutfall erlendra ferðamanna á íbúa er nú hærra á Íslandi en í Frakklandi, Spáni og Ítalíu og benda spár til þess að fjöldi ferðamanna gæti farið yfir milljón innan eins eða tveggja áratuga. 1.12.2010 11:10
Skynsemi eða óráðsía Þröstur Ólafsson skrifar Landsmenn hafa undanfarnar vikur orðið áheyrendur fordæmalausrar ofsóknarkrossferðar á hendur þeim fyrirætlunum að taka til í fjármálum ríkisins. Heilu auglýsingatímar ríkisútvarpsins hafa verið lagðir undir 1.12.2010 05:00
Tölvuglæpir og tölvuhernaður Ólafur Róbert Rafnsson skrifar Í Aftenposten þann 29. ágúst sl. er greint frá því að Öryggisráð Noregs (NSM) hafi í fyrsta sinn orðið vart við tölvuárás á orkufyrirtæki þar í landi en ekki er greint frá því hvaða fyrirtæki urðu fyrir barðinu á þessari árás. 1.12.2010 04:00
Kópavogur í verulegum fjárhagsvanda Arnþór Sigurðsson skrifar Það eru vond tíðindi í loftinu í Kópavogi enda liggur fyrir að skera niður rekstur bæjarfélagsins um 700 milljónir. Þjónusta bæjarfélagsins mun verða sett niður á öllum sviðum en þó er það sameiginleg niðurstaða að verja grunnþjónustuna með öllum tiltækum ráðum. 1.12.2010 03:00
Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir Skoðun