Fleiri fréttir Nýsköpun til framtíðar Katrín Jakobsdóttir og Katrín Júlíusdóttir skrifa um nýsköpun skrifar Í þeim hremmingum sem Ísland gengur nú í gegnum þurfum við Íslendingar að horfa til framtíðar með hæfilegri blöndu af bjartsýni og raunsæi. Ljóst er að þær aðstæður sem hafa skapast í efnahagslífi þjóðarinnar eru með þeim hætti að þörf er á sterkri stefnu og framtíðarsýn. 30.5.2009 05:45 Einn af sex hundruð? Undanfarið hefur borið á því sjónarmiði að íslensk stjórnvöld snúi öllum hælisleitendum úr landi, ýmist til þeirra landa sem þeir flýja, ellegar annarra Evrópulanda, þar sem þeir eigi illa vist. Virðist á köflum að hver sá sem hér sækir um hæli sé sendur í opinn dauðann og oft fullyrt að einn af 600 hælisleitendum sem hingað hafi komið síðustu ár hafi fengið landvist. Er ánægjulegt að leiðrétta þetta í stuttu máli. 30.5.2009 05:00 Stúdentaráð blekkir stúdenta Benedikt Steinar Magnússon og Sigurður Örn Stefánsson skrifa: Undanfarið hefur Stúdentaráð Háskóla Íslands staðið fyrir mótmælum og undirskriftasöfnun gegn fyrirhugaðri gjaldtöku af bílastæðum við HÍ. Við fórum á fund Ingjalds Hannibalssonar, framkvæmdastjóra rekstrarsviðs HÍ, til að fá nánari upplýsingar um framkvæmdina. Hér viljum við vekja athygli á rangfærslum í málflutningi Stúdentaráðs, nú síðast í grein Jóhanns Más Helgasonar, framkvæmdastjóra ráðsins, í Fréttablaðinu 25. maí. 29.5.2009 05:00 Er ábyrgðin heimilanna? Haraldur L. Haraldsson skrifar Nokkur umræða hefur farið fram að undanförnu um að heimilin hafi sýnt óráðsíu í lántökum undanfarin misseri og beri því að axla sínar byrðar vegna þess. Þegar rýnt er í tölur varðandi lán íslenska þjóðarbúsins má lesa úr þeim ýmsar upplýsingar. Síðastliðin fjögur ár hafa erlendar skuldir aukist verulega og langt umfram það sem þjóðarbúið getur borið. Hver er hlutur heimila í þessum lántökum? 28.5.2009 06:00 Málsvörn framsóknarmanna Að undanförnu hefur mikið verið fjallað um viðskipti Kópavogsbæjar við fyrirtækið Frjálsa miðlun sem er í eigu dóttur bæjarstjórans Gunnar I. Birgissonar. Fjölmiðlar hafa gert málinu skil og dregið fram atriði sem krefjast skýringar. 27.5.2009 06:00 „Alcoa mútar embættismönnum…“ Svona hljómaði helstið á RÚV og Stöð 2 fyrir nokkrum árum og vísaði til þess að Alcoa var sakað um að múta embættismönnum í Barein. Þetta kom fram sem hljóðrás í myndinni Draumalandinu og er í eina skiptið sem orðið mútur heyrist í henni. 26.5.2009 06:00 Jafnvægi og takmörk Í kjölfar efnahagshrunsins hefur ríkisstjórn Íslands lagt fram lög um stjórnlagaþing sem hefði það hlutverk að semja nýja stjórnarskrá fyrir íslenska lýðveldið. Það er eðlilegt að taka mið af stjórnarskrám annarra landa við samningu nýrrar stjórnarskrár. 26.5.2009 05:00 Hugleiðing um leikdóm Ég gekk hlæjandi inní útrýmingarbúðirnar og kom mér hlæjandi fyrir undir sturtuhausnum í gasklefanum, það var geðveikt fyndið, ég var ein á meðal annarra og ég blés á dauðann. Enda kem ég frá Íslandi, landi hinna góðhjörtuðu sem fótgangandi og án raforku draga vagn hinna ríku og hafa af því hreinan unað - af því - lífið er fyrst og fremst fyndið. 26.5.2009 04:00 Hvað segir sagan? Baldur Þórhallsson skrifar Alþingi hefur í þrígang samþykkt, að undangengnum hörðum deilum, þátttöku Íslands í samrunaþróun Evrópu. Í ljósi komandi atkvæðagreiðslu á Alþingi um aðildarumsókn að ESB er fróðlegt að fara yfir hvernig atkvæði féllu um aðild að EFTA, EES og Schengen. 23.5.2009 00:01 Vill ESB upptökuleiðina? Markmið íslenskra stjórnvalda hefur um langa hríð verið að íslenskur sjávarútvegur sé sjálfbær og arðbær. Til þess að ná því marki höfum við komið á kvótakerfi til að stýra sókn í takmarkaða auðlind. Þannig er ekki einungis horft til þess að takmarka aflann úr hverjum stofni við það sem stjórnvöld ákveða á hverjum tíma heldur einnig horft til þess að veiðar og vinnsla skili hámarks arðsemi. 22.5.2009 06:00 2012 tækifæri… Ingi Bogi Bogason skrifar um iðn- og tæknimenntun Að undanförnu hafa Samtök iðnaðarins birt auglýsingar þar sem óskað er eftir vel menntuðu fólki til fjölda starfa eftir þrjú ár. Árið 2012 verður íslenskt samfélag á hraðri leið úr öldudalnum. Þá verður mikil eftirspurn eftir vel menntuðu fólki í áliðnaði, byggingariðnaði, listiðnaði, líftækni, matvælaiðnaði, málm- og véltækni, prentiðnaði og upplýsingatækni. Þess vegna er ástæða fyrir ungt fólk að íhuga vel námsval sitt, einmitt nú, vorið 2009. 18.5.2009 06:00 Hver á að bæta fæðiskostnaðinn? Óskar Hrafn Ólafsson skrifar um hvalveiðar Það er orðinn árviss viðburður að talsmenn ýmissa umhverfis- og dýraverndunarsamtaka rísi upp á afturlappirnar og mótmæli takmörkuðum hvalveiðum Íslendinga. Viðkomandi samtök hafa ekki fært fram nein haldbær rök fyrir því hvers vegna ekki eigi að nýta hvalastofna með sjálfbærum hætti. Sýnt hefur verið fram á að hvalastofnar í Norður-Atlantshafi hafa stækkað mikið síðustu áratugina. Fyrir því hafa Íslendingar og fleiri fundið vegna þess mikla magns af fiski sem hvalahjörðin skóflar í sig á ári hverju. 18.5.2009 06:00 Einföld leið út úr kvótakerfinu Jón Kristjánsson skrifar um sjávarútvegsmál Stjórn fiskveiða með því að ákveða fyrir fram hve mikið skuli veiða af hverri tegund, kvótakerfið, hefur ekki skilað þeim árangri sem til var ætlast, þ.e. að auka afrakstur fiskstofna. Eftir aldar fjórðungs tilraun er þorskafli í sögulegu lágmarki og vöxtur fiskanna er lélegri en nokkru sinni fyrr. Menn greinir á um hvers vegna þetta sé, Hafrannsókn kennir um ofveiði, að ekki hafi verið farið hárfínt eftir ráðleggingum þeirra. Aðrir vilja meina að þær líffræðilegu forsendur sem lagðar voru til grundvallar hafi ekki staðist. Þegar dregið var úr veiðum dró úr vexti einstaklinganna. Næg fæða var ekki fyrir hendi til að standa undir stærri stofni. 18.5.2009 06:00 Auður Íslands Örlygur Hnefill Jónsson skrifar um nýtingu auðlinda Samdráttur í hefðbundnum atvinnuvegum landsbyggðarinnar hefur verið viðvarandi undanfarna áratugi. Breytingar í landbúnaði og fækkun starfa hefur sett mark sitt á landsbyggð alla. Sama er að segja um sjávarútveginn þar sem niðurskurður veiðiheimilda og tilflutningur minnkandi kvóta hefur farið illa með byggðir. Við þessa stöðu hefur m.a. verið litið til þess að nýta þær orkuauðlindir sem landið býr yfir. Fallvötn hafa verið virkjuð og lengst af var rekin sú nýlendustefna að flytja orkuna inn á höfuðborgarsvæðið til þess að efla þar atvinnu og styrkja byggð. 18.5.2009 06:00 Óttinn við lýðræðið Haraldur Flosi Tryggvason og Kristín Pétursdóttir skrifa um Evrópumál Fjölmargir eru þeirrar skoðunar að aðild að Evrópusambandinu kæmi landi og þjóð vel. Þá eru aðrir þeirrar skoðunar að Evrópusambandsaðild komi Íslandi og Íslendingum illa. Langflestir í þessum hópum eru jafnframt þeirrar skoðunar að lýðræðisfyrirkomulagið sé það fyrirkomulag sem best hentar íslensku samfélagi. Iðulega er þetta fólk sammála um að leggja beri samning um aðild að Evrópusambandinu í dóm þjóðarinnar. 18.5.2009 06:00 Aftur til ársins 2007 Sævar Freyr Þráinsson skrifar Verði frumvarp til nauðasamninga Teymis samþykkt mun eiga sér stað alvarlegur markaðsbrestur á einum mikilvægasta samkeppnismarkaði landsins, fjarskiptamarkaði. Frumvarpið gerir ráð fyrir að skuldir Teymis, Vodafone, Kögunar, Skýrr og fleiri dótturfélaga verði skrifaðar niður um 30 milljarða króna og ekki verði byrjað að greiða afborganir af þeim lánum sem eftir standa fyrr en á árinu 2011. 16.5.2009 06:00 Samningsstaða og samningsmarkmið Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Nýlega kom út bókin Inni eða úti? eftir Auðun Arnórsson. Þetta er lítil bók um mikið efni: Hvernig á litla Ísland að semja um aðild við hið stóra Evrópusamband? Umræðuefnið er þessi dægrin á hvers manns vörum. Þessi litla bók á því brýnt erindi við alla Íslendinga, sem á annað borð kæra sig ekki kollótta um framtíð sína og sinna. 16.5.2009 06:00 Stýrivextir og stjórnvöld Már Wolfgang Mixa skrifar Það er alkunna í hagfræðikenningum að verð afurða ræðst af framboði og eftirspurn. Minnki framboð eða eykst eftirspurn þá hækkar verð afurða. Sé þróunin öfug þá lækkar verðið. Fjármagn er einnig afurð sem þróast því með sama hætti. Vilji fólk spara minna eða taka fleiri lán þá hækkar verðið í formi hærra vaxtastigs, aukist áhugi á sparnað og áhugi til lántöku minnkar þá lækka vextir. Svona ætti, í það minnsta, ferlið almennt að vera. 16.5.2009 06:00 Eignamat gömlu bankanna Gunnar Tómasson skrifar Í minnisblaði viðskiptaráðherra – Endurreisn fjármálakerfisins - sýn viðskiptaráðherra á verkefnin framundan – dags. 5. maí segir svo í 1. lið: 15.5.2009 06:00 Hagsmunir Íslands eru í Evrópu Elvar Örn Arason skrifar Ógnir og átakasvæði í alþjóðakerfinu hafa breyst eftir lok kalda stríðsins. Hagmunir Bandaríkjanna hafa færst til annarra heimsálfa og því ekki pólitískur vilji til að taka þátt í sameiginlegum vörnum Evrópu í sama mæli og áður. Í kjölfarið hefur Evrópa þurft að axla meiri ábyrgð á sínum öryggis- og varnarmálum. Þetta á einnig við um Ísland. Brotthvarf bandaríska hersins og breyttar áherslur NATO kalla á nýtt hagsmunamat. 14.5.2009 06:00 Ný stjórn VR og staðan í dag Birgir Már Guðmundsson skrifar Málefni VR Kæru VR-félagar, eins og okkur er flestum kunnugt tók nýr formaður ásamt nýrri stjórn við eftir síðustu kosningar. Nýja forustan sem kennir sig við lýðræði og umbætur boðaði róttækar breytingar í félaginu sem átti meðal annars að felast í meiri sýnileika á meðal félagsmanna. 11.5.2009 06:00 Er ekkert að óttast? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Í Fréttablaðinu þann 1. maí sl. tók ég mér fyrir hendur að leiðrétta 11 firrur um Evrópusambandið, sem ýmsir frambjóðendur héldu að kjósendum í nýliðinni kosningabaráttu. Greinin vakti talsverð viðbrögð lesenda, bæði jákvæð og neikvæð. Sumir lesendur sögðu sem svo: Vera má að þú hafir rétt fyrir þér – eða allavega nokkuð til þíns máls – um þessi ellefu málasvið. En er það virkilega svo, að þú sjáir enga ókosti við Evrópusambandið? 9.5.2009 00:01 Átök um Evrópu Á lýðveldistímanum hafa verið útkljáðar tvær stórorrustur um Evrópumál. Andstæðar fylkingar hafa tekist á með stílvopninu um hvernig samskiptum við Evrópu skuli háttað. Fyrsta orrustan snerist um aðildina að EFTA. Þá heyrðust raddir sem fullyrtu að EFTA-aðild myndi grafa undan sjálfstæði og fullveldi þjóðarinnar; þess yrði ekki langt að bíða að Ísland yrði „ofurseldur útnári Evrópu“. 8.5.2009 06:00 Góð fjárfesting Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Í heimskreppunni miklu á fjórða áratug aldarinnar fylgdi mikið atvinnuleysi á Íslandi. Þeir sem höfðu fyrir fjölskyldu að sjá gengu fyrir þeirri vinnu sem bauðst. Unglingarnir mættu afgangi og atvinnuleysi þeirra á meðal varð nánast algjört. 7.5.2009 06:00 Háskaleg blekking Sighvatur Björgvinsson skrifar Benedikt Sigurðarson, samfylkingarmaður frá Akureyri, sakar undirritaðan um að hafa ráðist með offorsi á talsmann neytenda og jafnvel hótað honum með forsætisráðherra og fjármálaráðherra. 6.5.2009 00:01 Ellefu firrur um Evruland Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Öllum þessum frambjóðendum tókst að fara í gegnum kosningabaráttuna án þess að upplýsa þjóðina um hvað hún skuldaði mikið; án þess að segja henni frá neyðarfjárlögum með niðurskurði og skattahækkunum; og án þess að þorri kjósenda hafi grænan grun um yfirvofandi bankahrun ríkisbanka, sem eru klyfjaðir ónýtum lánasöfnum. 1.5.2009 00:01 Nú er lið að Neytendastofu Sighvatur Björgvinsson skrifar Talsverðar leifar af viðskiptasnilld finnast enn á Íslandi þrátt fyrir hrunið. Síðustu vikurnar hefur vart þann umræðuþátt verið að hafa í ljósvakamiðlunum, að þar skjóti ekki upp kollinum snöfurmenni, sem upplýsi að auðvelt sé að losa fólk undan skuldum án þess að það kosti nokkurn nokkuð. 1.5.2009 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Nýsköpun til framtíðar Katrín Jakobsdóttir og Katrín Júlíusdóttir skrifa um nýsköpun skrifar Í þeim hremmingum sem Ísland gengur nú í gegnum þurfum við Íslendingar að horfa til framtíðar með hæfilegri blöndu af bjartsýni og raunsæi. Ljóst er að þær aðstæður sem hafa skapast í efnahagslífi þjóðarinnar eru með þeim hætti að þörf er á sterkri stefnu og framtíðarsýn. 30.5.2009 05:45
Einn af sex hundruð? Undanfarið hefur borið á því sjónarmiði að íslensk stjórnvöld snúi öllum hælisleitendum úr landi, ýmist til þeirra landa sem þeir flýja, ellegar annarra Evrópulanda, þar sem þeir eigi illa vist. Virðist á köflum að hver sá sem hér sækir um hæli sé sendur í opinn dauðann og oft fullyrt að einn af 600 hælisleitendum sem hingað hafi komið síðustu ár hafi fengið landvist. Er ánægjulegt að leiðrétta þetta í stuttu máli. 30.5.2009 05:00
Stúdentaráð blekkir stúdenta Benedikt Steinar Magnússon og Sigurður Örn Stefánsson skrifa: Undanfarið hefur Stúdentaráð Háskóla Íslands staðið fyrir mótmælum og undirskriftasöfnun gegn fyrirhugaðri gjaldtöku af bílastæðum við HÍ. Við fórum á fund Ingjalds Hannibalssonar, framkvæmdastjóra rekstrarsviðs HÍ, til að fá nánari upplýsingar um framkvæmdina. Hér viljum við vekja athygli á rangfærslum í málflutningi Stúdentaráðs, nú síðast í grein Jóhanns Más Helgasonar, framkvæmdastjóra ráðsins, í Fréttablaðinu 25. maí. 29.5.2009 05:00
Er ábyrgðin heimilanna? Haraldur L. Haraldsson skrifar Nokkur umræða hefur farið fram að undanförnu um að heimilin hafi sýnt óráðsíu í lántökum undanfarin misseri og beri því að axla sínar byrðar vegna þess. Þegar rýnt er í tölur varðandi lán íslenska þjóðarbúsins má lesa úr þeim ýmsar upplýsingar. Síðastliðin fjögur ár hafa erlendar skuldir aukist verulega og langt umfram það sem þjóðarbúið getur borið. Hver er hlutur heimila í þessum lántökum? 28.5.2009 06:00
Málsvörn framsóknarmanna Að undanförnu hefur mikið verið fjallað um viðskipti Kópavogsbæjar við fyrirtækið Frjálsa miðlun sem er í eigu dóttur bæjarstjórans Gunnar I. Birgissonar. Fjölmiðlar hafa gert málinu skil og dregið fram atriði sem krefjast skýringar. 27.5.2009 06:00
„Alcoa mútar embættismönnum…“ Svona hljómaði helstið á RÚV og Stöð 2 fyrir nokkrum árum og vísaði til þess að Alcoa var sakað um að múta embættismönnum í Barein. Þetta kom fram sem hljóðrás í myndinni Draumalandinu og er í eina skiptið sem orðið mútur heyrist í henni. 26.5.2009 06:00
Jafnvægi og takmörk Í kjölfar efnahagshrunsins hefur ríkisstjórn Íslands lagt fram lög um stjórnlagaþing sem hefði það hlutverk að semja nýja stjórnarskrá fyrir íslenska lýðveldið. Það er eðlilegt að taka mið af stjórnarskrám annarra landa við samningu nýrrar stjórnarskrár. 26.5.2009 05:00
Hugleiðing um leikdóm Ég gekk hlæjandi inní útrýmingarbúðirnar og kom mér hlæjandi fyrir undir sturtuhausnum í gasklefanum, það var geðveikt fyndið, ég var ein á meðal annarra og ég blés á dauðann. Enda kem ég frá Íslandi, landi hinna góðhjörtuðu sem fótgangandi og án raforku draga vagn hinna ríku og hafa af því hreinan unað - af því - lífið er fyrst og fremst fyndið. 26.5.2009 04:00
Hvað segir sagan? Baldur Þórhallsson skrifar Alþingi hefur í þrígang samþykkt, að undangengnum hörðum deilum, þátttöku Íslands í samrunaþróun Evrópu. Í ljósi komandi atkvæðagreiðslu á Alþingi um aðildarumsókn að ESB er fróðlegt að fara yfir hvernig atkvæði féllu um aðild að EFTA, EES og Schengen. 23.5.2009 00:01
Vill ESB upptökuleiðina? Markmið íslenskra stjórnvalda hefur um langa hríð verið að íslenskur sjávarútvegur sé sjálfbær og arðbær. Til þess að ná því marki höfum við komið á kvótakerfi til að stýra sókn í takmarkaða auðlind. Þannig er ekki einungis horft til þess að takmarka aflann úr hverjum stofni við það sem stjórnvöld ákveða á hverjum tíma heldur einnig horft til þess að veiðar og vinnsla skili hámarks arðsemi. 22.5.2009 06:00
2012 tækifæri… Ingi Bogi Bogason skrifar um iðn- og tæknimenntun Að undanförnu hafa Samtök iðnaðarins birt auglýsingar þar sem óskað er eftir vel menntuðu fólki til fjölda starfa eftir þrjú ár. Árið 2012 verður íslenskt samfélag á hraðri leið úr öldudalnum. Þá verður mikil eftirspurn eftir vel menntuðu fólki í áliðnaði, byggingariðnaði, listiðnaði, líftækni, matvælaiðnaði, málm- og véltækni, prentiðnaði og upplýsingatækni. Þess vegna er ástæða fyrir ungt fólk að íhuga vel námsval sitt, einmitt nú, vorið 2009. 18.5.2009 06:00
Hver á að bæta fæðiskostnaðinn? Óskar Hrafn Ólafsson skrifar um hvalveiðar Það er orðinn árviss viðburður að talsmenn ýmissa umhverfis- og dýraverndunarsamtaka rísi upp á afturlappirnar og mótmæli takmörkuðum hvalveiðum Íslendinga. Viðkomandi samtök hafa ekki fært fram nein haldbær rök fyrir því hvers vegna ekki eigi að nýta hvalastofna með sjálfbærum hætti. Sýnt hefur verið fram á að hvalastofnar í Norður-Atlantshafi hafa stækkað mikið síðustu áratugina. Fyrir því hafa Íslendingar og fleiri fundið vegna þess mikla magns af fiski sem hvalahjörðin skóflar í sig á ári hverju. 18.5.2009 06:00
Einföld leið út úr kvótakerfinu Jón Kristjánsson skrifar um sjávarútvegsmál Stjórn fiskveiða með því að ákveða fyrir fram hve mikið skuli veiða af hverri tegund, kvótakerfið, hefur ekki skilað þeim árangri sem til var ætlast, þ.e. að auka afrakstur fiskstofna. Eftir aldar fjórðungs tilraun er þorskafli í sögulegu lágmarki og vöxtur fiskanna er lélegri en nokkru sinni fyrr. Menn greinir á um hvers vegna þetta sé, Hafrannsókn kennir um ofveiði, að ekki hafi verið farið hárfínt eftir ráðleggingum þeirra. Aðrir vilja meina að þær líffræðilegu forsendur sem lagðar voru til grundvallar hafi ekki staðist. Þegar dregið var úr veiðum dró úr vexti einstaklinganna. Næg fæða var ekki fyrir hendi til að standa undir stærri stofni. 18.5.2009 06:00
Auður Íslands Örlygur Hnefill Jónsson skrifar um nýtingu auðlinda Samdráttur í hefðbundnum atvinnuvegum landsbyggðarinnar hefur verið viðvarandi undanfarna áratugi. Breytingar í landbúnaði og fækkun starfa hefur sett mark sitt á landsbyggð alla. Sama er að segja um sjávarútveginn þar sem niðurskurður veiðiheimilda og tilflutningur minnkandi kvóta hefur farið illa með byggðir. Við þessa stöðu hefur m.a. verið litið til þess að nýta þær orkuauðlindir sem landið býr yfir. Fallvötn hafa verið virkjuð og lengst af var rekin sú nýlendustefna að flytja orkuna inn á höfuðborgarsvæðið til þess að efla þar atvinnu og styrkja byggð. 18.5.2009 06:00
Óttinn við lýðræðið Haraldur Flosi Tryggvason og Kristín Pétursdóttir skrifa um Evrópumál Fjölmargir eru þeirrar skoðunar að aðild að Evrópusambandinu kæmi landi og þjóð vel. Þá eru aðrir þeirrar skoðunar að Evrópusambandsaðild komi Íslandi og Íslendingum illa. Langflestir í þessum hópum eru jafnframt þeirrar skoðunar að lýðræðisfyrirkomulagið sé það fyrirkomulag sem best hentar íslensku samfélagi. Iðulega er þetta fólk sammála um að leggja beri samning um aðild að Evrópusambandinu í dóm þjóðarinnar. 18.5.2009 06:00
Aftur til ársins 2007 Sævar Freyr Þráinsson skrifar Verði frumvarp til nauðasamninga Teymis samþykkt mun eiga sér stað alvarlegur markaðsbrestur á einum mikilvægasta samkeppnismarkaði landsins, fjarskiptamarkaði. Frumvarpið gerir ráð fyrir að skuldir Teymis, Vodafone, Kögunar, Skýrr og fleiri dótturfélaga verði skrifaðar niður um 30 milljarða króna og ekki verði byrjað að greiða afborganir af þeim lánum sem eftir standa fyrr en á árinu 2011. 16.5.2009 06:00
Samningsstaða og samningsmarkmið Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Nýlega kom út bókin Inni eða úti? eftir Auðun Arnórsson. Þetta er lítil bók um mikið efni: Hvernig á litla Ísland að semja um aðild við hið stóra Evrópusamband? Umræðuefnið er þessi dægrin á hvers manns vörum. Þessi litla bók á því brýnt erindi við alla Íslendinga, sem á annað borð kæra sig ekki kollótta um framtíð sína og sinna. 16.5.2009 06:00
Stýrivextir og stjórnvöld Már Wolfgang Mixa skrifar Það er alkunna í hagfræðikenningum að verð afurða ræðst af framboði og eftirspurn. Minnki framboð eða eykst eftirspurn þá hækkar verð afurða. Sé þróunin öfug þá lækkar verðið. Fjármagn er einnig afurð sem þróast því með sama hætti. Vilji fólk spara minna eða taka fleiri lán þá hækkar verðið í formi hærra vaxtastigs, aukist áhugi á sparnað og áhugi til lántöku minnkar þá lækka vextir. Svona ætti, í það minnsta, ferlið almennt að vera. 16.5.2009 06:00
Eignamat gömlu bankanna Gunnar Tómasson skrifar Í minnisblaði viðskiptaráðherra – Endurreisn fjármálakerfisins - sýn viðskiptaráðherra á verkefnin framundan – dags. 5. maí segir svo í 1. lið: 15.5.2009 06:00
Hagsmunir Íslands eru í Evrópu Elvar Örn Arason skrifar Ógnir og átakasvæði í alþjóðakerfinu hafa breyst eftir lok kalda stríðsins. Hagmunir Bandaríkjanna hafa færst til annarra heimsálfa og því ekki pólitískur vilji til að taka þátt í sameiginlegum vörnum Evrópu í sama mæli og áður. Í kjölfarið hefur Evrópa þurft að axla meiri ábyrgð á sínum öryggis- og varnarmálum. Þetta á einnig við um Ísland. Brotthvarf bandaríska hersins og breyttar áherslur NATO kalla á nýtt hagsmunamat. 14.5.2009 06:00
Ný stjórn VR og staðan í dag Birgir Már Guðmundsson skrifar Málefni VR Kæru VR-félagar, eins og okkur er flestum kunnugt tók nýr formaður ásamt nýrri stjórn við eftir síðustu kosningar. Nýja forustan sem kennir sig við lýðræði og umbætur boðaði róttækar breytingar í félaginu sem átti meðal annars að felast í meiri sýnileika á meðal félagsmanna. 11.5.2009 06:00
Er ekkert að óttast? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Í Fréttablaðinu þann 1. maí sl. tók ég mér fyrir hendur að leiðrétta 11 firrur um Evrópusambandið, sem ýmsir frambjóðendur héldu að kjósendum í nýliðinni kosningabaráttu. Greinin vakti talsverð viðbrögð lesenda, bæði jákvæð og neikvæð. Sumir lesendur sögðu sem svo: Vera má að þú hafir rétt fyrir þér – eða allavega nokkuð til þíns máls – um þessi ellefu málasvið. En er það virkilega svo, að þú sjáir enga ókosti við Evrópusambandið? 9.5.2009 00:01
Átök um Evrópu Á lýðveldistímanum hafa verið útkljáðar tvær stórorrustur um Evrópumál. Andstæðar fylkingar hafa tekist á með stílvopninu um hvernig samskiptum við Evrópu skuli háttað. Fyrsta orrustan snerist um aðildina að EFTA. Þá heyrðust raddir sem fullyrtu að EFTA-aðild myndi grafa undan sjálfstæði og fullveldi þjóðarinnar; þess yrði ekki langt að bíða að Ísland yrði „ofurseldur útnári Evrópu“. 8.5.2009 06:00
Góð fjárfesting Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Í heimskreppunni miklu á fjórða áratug aldarinnar fylgdi mikið atvinnuleysi á Íslandi. Þeir sem höfðu fyrir fjölskyldu að sjá gengu fyrir þeirri vinnu sem bauðst. Unglingarnir mættu afgangi og atvinnuleysi þeirra á meðal varð nánast algjört. 7.5.2009 06:00
Háskaleg blekking Sighvatur Björgvinsson skrifar Benedikt Sigurðarson, samfylkingarmaður frá Akureyri, sakar undirritaðan um að hafa ráðist með offorsi á talsmann neytenda og jafnvel hótað honum með forsætisráðherra og fjármálaráðherra. 6.5.2009 00:01
Ellefu firrur um Evruland Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Öllum þessum frambjóðendum tókst að fara í gegnum kosningabaráttuna án þess að upplýsa þjóðina um hvað hún skuldaði mikið; án þess að segja henni frá neyðarfjárlögum með niðurskurði og skattahækkunum; og án þess að þorri kjósenda hafi grænan grun um yfirvofandi bankahrun ríkisbanka, sem eru klyfjaðir ónýtum lánasöfnum. 1.5.2009 00:01
Nú er lið að Neytendastofu Sighvatur Björgvinsson skrifar Talsverðar leifar af viðskiptasnilld finnast enn á Íslandi þrátt fyrir hrunið. Síðustu vikurnar hefur vart þann umræðuþátt verið að hafa í ljósvakamiðlunum, að þar skjóti ekki upp kollinum snöfurmenni, sem upplýsi að auðvelt sé að losa fólk undan skuldum án þess að það kosti nokkurn nokkuð. 1.5.2009 00:01