Óttinn við lýðræðið 18. maí 2009 06:00 Haraldur Flosi Tryggvason og Kristín Pétursdóttir skrifa um Evrópumál Fjölmargir eru þeirrar skoðunar að aðild að Evrópusambandinu kæmi landi og þjóð vel. Þá eru aðrir þeirrar skoðunar að Evrópusambandsaðild komi Íslandi og Íslendingum illa. Langflestir í þessum hópum eru jafnframt þeirrar skoðunar að lýðræðisfyrirkomulagið sé það fyrirkomulag sem best hentar íslensku samfélagi. Iðulega er þetta fólk sammála um að leggja beri samning um aðild að Evrópusambandinu í dóm þjóðarinnar. En þá eru ekki allir taldir. Til eru þeir sem eru hræddir um að samningur um aðild að Evrópusambandinu verði ekki góður og að þjóðin muni þrátt fyrir það samþykkja slíkan samning í kosningum. Ótti kemur í veg fyrir að þetta fólk vilji ganga til samninga. Sami ótti setur lýðræðishalla á íslenskt samfélag, því sumir virðast reiðubúnir til að berjast gegn aðildarviðræðum á þessum grundvelli. Sú afstaða kemur í veg fyrir að þjóðin geti kosið um málið. Haraldur Flosi Tryggvason. Til að koma til móts við viðhorf síðastnefnda hópinn hafa stjórnmálamenn, bæði á hægri og vinstri væng stjórnmálanna, lagt til að þjóðin kjósi um það hvort ganga eigi til samninga um aðild að Evrópusambandinu. En um hvað ætti slík kosning að snúast? Væri ekki réttast að þar væri spurt hvort þú óttist um að aðrir velji á endanum eitthvað sem þér ekki líkar. Með öðrum orðum þá snerist spurningin um hvort þú óttaðist lýðræði eða ekki. Hverskonar ákvörðun kæmi út úr slíkri kosningu? Ef niðurstaðan yrði sú að þjóðin óttaðist ekki lýðræðið þá mætti túlka hana þannig að taka skuli ákvörðun um málið reista á rökum. Að öðrum kosti væri niðurstaðan sú að þjóðin vildi láta óttann stjórna sér, hún teldi rétt að leita ekki upplýsinga. Val af þessu tagi getur engan veginn talist til upplýstrar ákvarðanatöku og er óboðlegt lýðræðisþjóð. Við teljum að umtalsverð líkindi séu til þess að Evrópusambandsaðild væri gæfuspor fyrir íslenska þjóð. Við erum sammála um að mikilvægt sé að afla betri upplýsinga um málið með aðildarviðræðum og að niðurstaðan skuli borin undir þjóðina til samþykktar eða synjunar í lýðræðislegum kosningum. Við höfum ásamt tæplega 15.000 öðrum undirritað yfirlýsingu þessa efnis á heimasíðunni www.sammala.is í þeim tilgangi að hvetja stjórnvöld til þess að ganga óhrædd til aðildarviðræðna og þjóðina til að ganga óhrædd til kosninga. Við teljum brýnt að skoða alla kosti sem gætu leitt til endurnýjaðs stöðugleika og hagsældar á Íslandi. Látum ekki óttann við lýðræðið koma í veg fyrir að þjóðin taki afstöðu til þessa mikilvæga máls. Sami ótti setur lýðræðishalla á íslenskt samfélag, því sumir virðast reiðubúnir til að berjast gegn aðildarviðræðum á þessum grundvelli. Sú afstaða kemur í veg fyrir að þjóðin geti kosið um málið.Haraldur Flosi er lögfræðingur og Kristín forstjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson Skoðun Skoðun Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson skrifar Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson skrifar Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Haraldur Flosi Tryggvason og Kristín Pétursdóttir skrifa um Evrópumál Fjölmargir eru þeirrar skoðunar að aðild að Evrópusambandinu kæmi landi og þjóð vel. Þá eru aðrir þeirrar skoðunar að Evrópusambandsaðild komi Íslandi og Íslendingum illa. Langflestir í þessum hópum eru jafnframt þeirrar skoðunar að lýðræðisfyrirkomulagið sé það fyrirkomulag sem best hentar íslensku samfélagi. Iðulega er þetta fólk sammála um að leggja beri samning um aðild að Evrópusambandinu í dóm þjóðarinnar. En þá eru ekki allir taldir. Til eru þeir sem eru hræddir um að samningur um aðild að Evrópusambandinu verði ekki góður og að þjóðin muni þrátt fyrir það samþykkja slíkan samning í kosningum. Ótti kemur í veg fyrir að þetta fólk vilji ganga til samninga. Sami ótti setur lýðræðishalla á íslenskt samfélag, því sumir virðast reiðubúnir til að berjast gegn aðildarviðræðum á þessum grundvelli. Sú afstaða kemur í veg fyrir að þjóðin geti kosið um málið. Haraldur Flosi Tryggvason. Til að koma til móts við viðhorf síðastnefnda hópinn hafa stjórnmálamenn, bæði á hægri og vinstri væng stjórnmálanna, lagt til að þjóðin kjósi um það hvort ganga eigi til samninga um aðild að Evrópusambandinu. En um hvað ætti slík kosning að snúast? Væri ekki réttast að þar væri spurt hvort þú óttist um að aðrir velji á endanum eitthvað sem þér ekki líkar. Með öðrum orðum þá snerist spurningin um hvort þú óttaðist lýðræði eða ekki. Hverskonar ákvörðun kæmi út úr slíkri kosningu? Ef niðurstaðan yrði sú að þjóðin óttaðist ekki lýðræðið þá mætti túlka hana þannig að taka skuli ákvörðun um málið reista á rökum. Að öðrum kosti væri niðurstaðan sú að þjóðin vildi láta óttann stjórna sér, hún teldi rétt að leita ekki upplýsinga. Val af þessu tagi getur engan veginn talist til upplýstrar ákvarðanatöku og er óboðlegt lýðræðisþjóð. Við teljum að umtalsverð líkindi séu til þess að Evrópusambandsaðild væri gæfuspor fyrir íslenska þjóð. Við erum sammála um að mikilvægt sé að afla betri upplýsinga um málið með aðildarviðræðum og að niðurstaðan skuli borin undir þjóðina til samþykktar eða synjunar í lýðræðislegum kosningum. Við höfum ásamt tæplega 15.000 öðrum undirritað yfirlýsingu þessa efnis á heimasíðunni www.sammala.is í þeim tilgangi að hvetja stjórnvöld til þess að ganga óhrædd til aðildarviðræðna og þjóðina til að ganga óhrædd til kosninga. Við teljum brýnt að skoða alla kosti sem gætu leitt til endurnýjaðs stöðugleika og hagsældar á Íslandi. Látum ekki óttann við lýðræðið koma í veg fyrir að þjóðin taki afstöðu til þessa mikilvæga máls. Sami ótti setur lýðræðishalla á íslenskt samfélag, því sumir virðast reiðubúnir til að berjast gegn aðildarviðræðum á þessum grundvelli. Sú afstaða kemur í veg fyrir að þjóðin geti kosið um málið.Haraldur Flosi er lögfræðingur og Kristín forstjóri.
Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar
Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun