Fleiri fréttir Sykursýki er vaxandi vandamál um allan heim - hvað er að gerast á Íslandi? Rafn Benediktsson skrifar Sykursýki er sjúkdómur sem herjar á fólk á öllum aldri. Sjúkdómurinn veldur fyrst og fremst óskunda vegna hækkunar á gildi blóðsykurs í líkamanum, en það ástand skemmir markvisst ýmis líffæri okkar sé ekkert að gert. 14.11.2016 00:00 Við getum – ég get Sigríður Zoëga og Nanna Friðriksdóttir skrifar Alþjóðlegur dagur gegn krabbameini er haldinn árlega 4. febrúar. Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum VIÐ GETUM – ÉG GET. 14.11.2016 00:00 Alþingi rænir af mér 50.000 krónum á mánuði Eggert Briem skrifar Rétt fyrir þinglok samþykkti Alþingi að fella niður lágmarksellilífeyri allra ellilífeyrisþega sem hafa tekjur úr lífeyrissjóðum, og annars staðar frá, umfram 470.000 kr. á mánuði. Þetta á að gerast frá og með næstu áramótum. Það sem sparast á að nota til að hækka lífeyri þeirra sem minnst hafa. 14.11.2016 00:00 Nýtt einkunnakerfi og einkunnabólga Björn Guðmundsson skrifar Nýlega barst mér bæklingurinn Nýir tímar frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Þar er m.a. fjallað um nýtt einkunnakerfi í bókstöfum fyrir grunnskóla. Haft eftir Gylfa J. Gylfasyni að bókstafakvarðinn auki gegnsæi og gæði við einkunnagjöf og að hugtakið „einkunnaverðbólga“ gæti heyrt sögunni til. 14.11.2016 00:00 Glatað tækifæri Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Bandaríkjamenn völdu sér forseta í vikunni í sögulegum og stórfurðulegum kosningum. Að endingu stóð Donald Trump uppi sem sigurvegari, sem var nokkuð sem helstu sérfræðingar töldu nánast óhugsandi að morgni kosningadags. 12.11.2016 07:00 Um skyldur stjórnmálaflokka Kári Stefánsson skrifar Með löngum inngangi um ljóðskáld, nautgripi og blæbrigði lita á fæðu þeirra. 12.11.2016 07:00 Gunnar 12.11.16 12.11.2016 10:00 Skólaball Logi Bergmann skrifar Kennarar hafa verið að mótmæla alla vikuna. Ég held að flestir skilji það. Ég man þá tíð þegar þeir voru alltaf í verkföllum. Vá, hvað það var meiriháttar. Ég hef samt ekki alveg sömu afstöðu til verkfalla kennara nú og fyrir nokkrum áratugum. Merkilegt. 12.11.2016 07:00 Uppruni ADHD Óttar Guðmundsson skrifar Landlæknisembættið birti á dögunum nýjustu tölur um óeðlilega mikla notkun Ritalins (Methylphenidat) á Íslandi. Viðurkenndir álitsgjafar veltu upp fjölmörgum spurningum í fréttaskýringaþáttum. Eru Íslendingar að ofgreina ofvirkni/athyglisbrest hjá fullorðnum eða eru aðrar þjóðir að vangreina þetta ástand? 12.11.2016 07:00 Óafsakanlegur næringarskortur Hafliði Helgason skrifar Ekki þarf að fara langt aftur í sögu okkar til þess að nútíminn yrði í samanburðinum tími ofgnóttar og sóunar. Framboð fjölbreyttrar fæðu hefur aldrei verið meira né forsendur til þess að hafa öll hugsanleg næringarefni í fæðunni. 11.11.2016 07:00 Dust Pneumonia Blues Bergur Ebbi skrifar Mér liggur mikið á hjarta varðandi Ameríku. Fyrst smá formáli. Í Chicago stendur Wrigley-byggingin, tæplega 100 ára gamalt 130 metra háhýsi, sem reist var sem höfuðstöðvar Wrigley tyggjófyrirtækisins. Wrigley-húsið er ævintýralega reisulegt, flúrað í nýgotneskum stíl, klætt gljáðu ljósleitu keramiki og upp úr norðurenda þess skagar glæsilegur kirkjulegur turn með trjónandi spíru. 11.11.2016 07:00 Hversu mikils virði erum við? Jóhann Morávek skrifar Við vorum í 10-15 ár í sérnámi áður en við gátum farið í kennaranám. Kennaranámið tekur núna 5 ár. Við erum tónlistarkennarar. 11.11.2016 14:50 Halldór 11.11.16 11.11.2016 09:28 Um rugl og bull Halldór Halldórsson skrifar Í umræðu um félagslegt leiguhúsnæði í Reykjavík hafa fyrirsagnir á borð við rugl og bull verið notaðar. 11.11.2016 07:00 Varðar mig og þig um skólann? Bryndís Víglundsdóttir skrifar Ég er hugsi yfir þröngri stöðu skólastarfs á Íslandi. Þessi þrengsli eru á öllum skólastigum og þetta „reddast ekki“ nema tekið sé á vandanum. 11.11.2016 07:00 Hvað með landshlutasjúkrahúsin? Reynir Arngrímsson og Ragnheiður Halldórsdóttir skrifar Velferðarráðuneytið kynnti í september sl. skýrsluna "Lykill að fullnýtingu tækifæra Landspítalans - íslenska heilbrigðiskerfið á krossgötum“, sem unnin var af McKinsey & Company. Var skýrslan tekin saman til að skýra hvaða breytingar þurfi að gera í íslenska heilbrigðiskerfinu 11.11.2016 07:00 Og hvað svo, jafnaðarmenn? Ellert B. Schram skrifar Ég get ekki brúkað neina tæpitungu, þegar demókratinn Hillary tapar í forsetakjöri Bandaríkjanna, fyrir manni, sem mér finnst ekki boðlegur. Ég get ekki heldur annað gert en krossa yfir leiðið hjá Samfylkingunni, þegar flokkurinn slefar inn rétt rúmum fimm prósentum í alþingiskosningum. 11.11.2016 07:00 Tónlistarkennarar – Engir annars flokks kennarar Gunnar Guðbjörnsson skrifar Verðleikamat á menntun virðist vefjast fyrir stjórnvöldum. Af stefnuskrám stjórnmálaflokka í kosningabaráttunni nú í haust mátti þó draga þá ályktun að menntun væri sumum flokkum verulega mikilvæg. Ef sú væri raunin ætti það að endurspeglast í stefnu þessara sömu flokka í sveitarstjórnum. Svo er hins vegar ekki. 11.11.2016 07:00 Fullveldið og náttúran Hilmar J. Malmquist skrifar Eitt síðasta verk Alþingis fyrir nýafstaðnar kosningar var að samþykkja þingsályktun nr. 70/145 um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands árið 2018. Að tillögunni stóðu allir formenn flokka sem sæti áttu á þinginu 11.11.2016 07:00 Saga úr kirkjugarði María Bjarnadóttir skrifar Af hverju kaus fólkið sér svona forseta?“ spurði hann og horfði yfir grafreit bandarískra hermanna sem féllu í D-dagsinnrásinni í Frakkland. Þó að ég hefði helst viljað svara: "Mamma er ekki sagnfræðingur, kíktu á Wikipedia,“ 11.11.2016 07:00 Halldór 10.11.16 10.11.2016 10:23 Af hverju að hvílast á laugardegi en ekki á sunnudegi Vigdís Linda Jack skrifar Hvað er verið að halda upp á og hvers er verið að minnast? Og af hverju er sunnudagurinn tekinn við sem hvíldardagur hjá allflestum kristnum í heiminum í dag? 10.11.2016 08:02 Sigur trúðsins Þorbjörn Þórðarson skrifar Verstra martröð margra varð að veruleika í gær þegar Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna. 10.11.2016 07:00 Heimsveldi við hengiflug Þorvaldur Gylfason skrifar Saga Bandaríkjanna er stutt, samfellt ævintýri. Ekkert land hefur í tímans rás uppskorið viðlíka velvild og aðdáun umheimsins og Bandaríkin, virðist mér, jafnvel ekki Frakkland, vagga nútímans. 10.11.2016 07:00 Byltingin étur börnin sín Sverrir Björnsson skrifar Margir leita nú orsakanna á fylgishruni Samfylkingarinnar og reyndar vinstri vængsins í íslenskri pólitík. Félagshyggjufólk er hálf spælt yfir kosningaúrslitunum og ekki nema von að lokinni dauflegri kosningabaráttu sem skilaði Samfylkingunni aðeins 5,8% 10.11.2016 07:00 Veldu lífið það er þess virði Eymundur L. Eymundsson skrifar Kvíðaröskunin félagsfælni er þriðja algengasta geðröskunin á eftir þunglyndi og alkóhólisma. Það eru á hverjum tíma 5 til 15% einstaklinga sem glíma við félagsfælni. Og má þá reikna með á hverjum tíma að það séu 15.000 til 45.000 Íslendingar. Alvarlegt þunglyndi leggst á a.m.k. 25% kvenna og 12% karla 10.11.2016 07:00 Nú þurfum við fótboltaeldgos Tómas Þór Þórðarson skrifar Við þurfum öll smá pásu. Smá pásu frá því að vera alltaf alveg brjáluð í skapinu. Frá alþingiskosningum hér þar sem allir voru trylltir yfir til gærdagsins þar sem sumir ætluðu hreinlega að ganga af göflunum vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum. 10.11.2016 07:00 Hvernig skóla viltu fyrir börnin þín og barnabörn? Kristín Arnardóttir skrifar Ég hef starfað sem kennari í grunnskóla allan minn starfsaldur. Ég er fagmaður og á að baki sex ára háskólanám ásamt fjölmörgum lengri og styttri námskeiðum. Ég hef mikinn metnað fyrir hönd grunnskólans 10.11.2016 07:00 Um sáttakjaftæði Markús Möller skrifar Eitthvað það vitlausasta sem sett var í sölu fyrir kosningarnar var sáttakjaftæðið. Jafnvel sá flokkur sem ég á endanum kaus, – Viðreisn sem virtist það skásta á markaðnum – sá flokkur sagðist ætla að taka almannahagsmuni fram yfir sérhagsmuni en talaði þó í síbylju um að ná sáttum milli þessara andstæðu póla. 10.11.2016 07:00 Föðurlaus börn, sársauki í boði stjórnvalda Júlíana Elín Kjartansdóttir skrifar Ég starfa með Félagi um foreldrajafnrétti, mannréttindafélagi sem stendur fyrir rétti barna til beggja foreldra sinna og jöfnum rétti foreldra til að sinna foreldrahlutverki sínu óháð fjölskyldugerð. Stór hluti af okkar félagsmönnum eru foreldrar sem hafa orðið fyrir umgengnistálmunum 10.11.2016 07:00 Af hverju að banna búrkur? Björgvin Sighvatsson skrifar Umræður hafa skapast um hvort banna eigi búrkur (kyrtill sem hylur allan líkama og andlit konunnar) hér á landi. Undirritaður var lengi þeirra skoðunar að ekki ætti að banna búrkur en hefur eftir nánari athugun skipt um afstöðu 10.11.2016 07:00 Halló – er 21. öldin heima? Andrea Róbertsdóttir skrifar Kvennabaráttan hefur skilað okkur betra þjóðfélagi sem byggir á baráttu formæðra okkar. Þær eru steypustyrktarjárn fyrir bæði konur og karla til að byggja áframhaldandi baráttu á fyrir jafnrétti kynjanna. 10.11.2016 07:00 Vegvísir að heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon skrifar Allt frá stofnun lýðveldisins árið 1944 hefur staðið til að fram færi heildarendurskoðun stjórnarskrár Íslands. Frá þeim tíma hafa ýmsar veigamiklar breytingar verið gerðar, einkum á kosninga- og kjördæmaskipan, deildaskipan og störfum þingsins, svo og ákvæðum um grundvallarréttindi. 10.11.2016 07:00 Gamla eða nýja Ísland Þröstur Ólafsson skrifar Viðræður um myndun næstu ríkisstjórnar eru hafnar. Það mun verða ljóst af málefnasamningnum, hvort komandi ríkisstjórn endurspeglar væntingar um nýtt Ísland eða hvort verður um að ræða áframhald þess gamla. 10.11.2016 07:00 Innherjar í pólitík Einar Páll Gunnarsson skrifar Við lifum á spennandi tímum. Forsetakosningar standa yfir í Bandaríkjunum, Bretland er á leið út úr Evrópusambandinu eða kannski ekki og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er að reyna að mynda ríkisstjórn. 10.11.2016 07:00 Aftur um þennan andsk?… flugvöll Jón Hjaltason skrifar Mér þykir leitt að hafa meitt Samfylkingarmenn norðan heiða með getgátum um að þeim væri nokk sama þótt flugvöllurinn hyrfi úr Vatnsmýri. En það þyrmdi yfir mig við lestur kosningapésa er hrundu inn um bréfalúguna hjá mér og merktir voru Samfylkingunni. 10.11.2016 07:00 Kjararáðsraunir Þórólfur Matthíasson skrifar Nú er rætt um að breyta því hvernig laun þingmanna, ráðherra og forseta lýðveldisins eru ákvörðuð. Þessi umræða kemur í kjölfar úrskurðar kjararáðs frá 29. október síðastliðnum sem fól í sér 30 til 45% hækkun á launum þessara aðila. 10.11.2016 07:00 Hver heyrir þegar Björk grætur? Orri Vigfússon skrifar Björk Guðmundsdóttir er án efa áhrifamesti Íslendingur samtíðarinnar. Hún grætur skilningsleysi stjórnmálamanna á Íslandi. Hún undrast áhugaleysi þeirra á náttúruvernd og umhverfismálum. Málsmetandi áhrifamenn úti um allan heim hlusta á það sem hún hefur fram að færa. 10.11.2016 07:00 Gleymdi hópfjármögnunarvettvangurinn Baldur Thorlacius skrifar Á síðastliðnum árum hafa svokallaðir hópfjármögnunarvettvangar rutt sér til rúms, hér á landi sem og erlendis, við góðan orðstír. Í krafti fjöldans hafa mörg fyrirtæki, og jafnvel einstaklingar, náð að stíga sín fyrstu skref í framleiðslu eða listrænni sköpun fyrir tilstuðlan slíkra vettvanga og virðist ekkert lát vera á. 10.11.2016 00:00 Sjúkraþjálfun – Beint aðgengi Sveinn Sveinsson skrifar Umræðan um aukið álag á slysadeild og lækna á heilsugæslustöðvum er þörf og í því samhengi er gott að vita að hægt er að leita beint til sjúkraþjálfara. 10.11.2016 00:00 Erum við að sóa úrgangi? – Samkeppni við meðhöndlun úrgangs Magnús Þór Kristjánsson skrifar Meðhöndlun úrgangs er það svið atvinnulífsins sem hefur þróast einna hraðast á undanförnum árum og fyrirsjáanlegt er að sú þróun muni halda áfram. Þessi öra þróun skýrist af því að gerðar eru síauknar kröfur um að meðhöndlun úrgangs sé hagfelld umhverfinu. 10.11.2016 00:00 Væntanleg skref í stjórnarmyndun Hafliði Helgason skrifar Staðan í myndun ríkisstjórnar er nokkuð flókin, en þó verður að teljast líklegast að fyrst verði látið reyna til fulls á myndun stjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 9.11.2016 00:00 Situr Ísland eftir í fjórðu iðnbyltingunni? Jóhann Þór Jónsson skrifar Samtök gagnavera kalla eftir skýrri stefnu um nýtingu tækifæra. 9.11.2016 12:24 Enn mesta ríki heims Lars Christensen skrifar Í dag getum við verið viss um að næstum helmingur allra bandarískra kjósenda sé mjög vonsvikinn eða jafnvel reiður og að hinn helmingurinn sé ekkert sérstaklega ánægður heldur, jafnvel þótt "hans“ frambjóðandi hafi unnið í gær. 9.11.2016 09:00 Halldór 09.11.16 9.11.2016 08:47 Sjá næstu 50 greinar
Sykursýki er vaxandi vandamál um allan heim - hvað er að gerast á Íslandi? Rafn Benediktsson skrifar Sykursýki er sjúkdómur sem herjar á fólk á öllum aldri. Sjúkdómurinn veldur fyrst og fremst óskunda vegna hækkunar á gildi blóðsykurs í líkamanum, en það ástand skemmir markvisst ýmis líffæri okkar sé ekkert að gert. 14.11.2016 00:00
Við getum – ég get Sigríður Zoëga og Nanna Friðriksdóttir skrifar Alþjóðlegur dagur gegn krabbameini er haldinn árlega 4. febrúar. Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum VIÐ GETUM – ÉG GET. 14.11.2016 00:00
Alþingi rænir af mér 50.000 krónum á mánuði Eggert Briem skrifar Rétt fyrir þinglok samþykkti Alþingi að fella niður lágmarksellilífeyri allra ellilífeyrisþega sem hafa tekjur úr lífeyrissjóðum, og annars staðar frá, umfram 470.000 kr. á mánuði. Þetta á að gerast frá og með næstu áramótum. Það sem sparast á að nota til að hækka lífeyri þeirra sem minnst hafa. 14.11.2016 00:00
Nýtt einkunnakerfi og einkunnabólga Björn Guðmundsson skrifar Nýlega barst mér bæklingurinn Nýir tímar frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Þar er m.a. fjallað um nýtt einkunnakerfi í bókstöfum fyrir grunnskóla. Haft eftir Gylfa J. Gylfasyni að bókstafakvarðinn auki gegnsæi og gæði við einkunnagjöf og að hugtakið „einkunnaverðbólga“ gæti heyrt sögunni til. 14.11.2016 00:00
Glatað tækifæri Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Bandaríkjamenn völdu sér forseta í vikunni í sögulegum og stórfurðulegum kosningum. Að endingu stóð Donald Trump uppi sem sigurvegari, sem var nokkuð sem helstu sérfræðingar töldu nánast óhugsandi að morgni kosningadags. 12.11.2016 07:00
Um skyldur stjórnmálaflokka Kári Stefánsson skrifar Með löngum inngangi um ljóðskáld, nautgripi og blæbrigði lita á fæðu þeirra. 12.11.2016 07:00
Skólaball Logi Bergmann skrifar Kennarar hafa verið að mótmæla alla vikuna. Ég held að flestir skilji það. Ég man þá tíð þegar þeir voru alltaf í verkföllum. Vá, hvað það var meiriháttar. Ég hef samt ekki alveg sömu afstöðu til verkfalla kennara nú og fyrir nokkrum áratugum. Merkilegt. 12.11.2016 07:00
Uppruni ADHD Óttar Guðmundsson skrifar Landlæknisembættið birti á dögunum nýjustu tölur um óeðlilega mikla notkun Ritalins (Methylphenidat) á Íslandi. Viðurkenndir álitsgjafar veltu upp fjölmörgum spurningum í fréttaskýringaþáttum. Eru Íslendingar að ofgreina ofvirkni/athyglisbrest hjá fullorðnum eða eru aðrar þjóðir að vangreina þetta ástand? 12.11.2016 07:00
Óafsakanlegur næringarskortur Hafliði Helgason skrifar Ekki þarf að fara langt aftur í sögu okkar til þess að nútíminn yrði í samanburðinum tími ofgnóttar og sóunar. Framboð fjölbreyttrar fæðu hefur aldrei verið meira né forsendur til þess að hafa öll hugsanleg næringarefni í fæðunni. 11.11.2016 07:00
Dust Pneumonia Blues Bergur Ebbi skrifar Mér liggur mikið á hjarta varðandi Ameríku. Fyrst smá formáli. Í Chicago stendur Wrigley-byggingin, tæplega 100 ára gamalt 130 metra háhýsi, sem reist var sem höfuðstöðvar Wrigley tyggjófyrirtækisins. Wrigley-húsið er ævintýralega reisulegt, flúrað í nýgotneskum stíl, klætt gljáðu ljósleitu keramiki og upp úr norðurenda þess skagar glæsilegur kirkjulegur turn með trjónandi spíru. 11.11.2016 07:00
Hversu mikils virði erum við? Jóhann Morávek skrifar Við vorum í 10-15 ár í sérnámi áður en við gátum farið í kennaranám. Kennaranámið tekur núna 5 ár. Við erum tónlistarkennarar. 11.11.2016 14:50
Um rugl og bull Halldór Halldórsson skrifar Í umræðu um félagslegt leiguhúsnæði í Reykjavík hafa fyrirsagnir á borð við rugl og bull verið notaðar. 11.11.2016 07:00
Varðar mig og þig um skólann? Bryndís Víglundsdóttir skrifar Ég er hugsi yfir þröngri stöðu skólastarfs á Íslandi. Þessi þrengsli eru á öllum skólastigum og þetta „reddast ekki“ nema tekið sé á vandanum. 11.11.2016 07:00
Hvað með landshlutasjúkrahúsin? Reynir Arngrímsson og Ragnheiður Halldórsdóttir skrifar Velferðarráðuneytið kynnti í september sl. skýrsluna "Lykill að fullnýtingu tækifæra Landspítalans - íslenska heilbrigðiskerfið á krossgötum“, sem unnin var af McKinsey & Company. Var skýrslan tekin saman til að skýra hvaða breytingar þurfi að gera í íslenska heilbrigðiskerfinu 11.11.2016 07:00
Og hvað svo, jafnaðarmenn? Ellert B. Schram skrifar Ég get ekki brúkað neina tæpitungu, þegar demókratinn Hillary tapar í forsetakjöri Bandaríkjanna, fyrir manni, sem mér finnst ekki boðlegur. Ég get ekki heldur annað gert en krossa yfir leiðið hjá Samfylkingunni, þegar flokkurinn slefar inn rétt rúmum fimm prósentum í alþingiskosningum. 11.11.2016 07:00
Tónlistarkennarar – Engir annars flokks kennarar Gunnar Guðbjörnsson skrifar Verðleikamat á menntun virðist vefjast fyrir stjórnvöldum. Af stefnuskrám stjórnmálaflokka í kosningabaráttunni nú í haust mátti þó draga þá ályktun að menntun væri sumum flokkum verulega mikilvæg. Ef sú væri raunin ætti það að endurspeglast í stefnu þessara sömu flokka í sveitarstjórnum. Svo er hins vegar ekki. 11.11.2016 07:00
Fullveldið og náttúran Hilmar J. Malmquist skrifar Eitt síðasta verk Alþingis fyrir nýafstaðnar kosningar var að samþykkja þingsályktun nr. 70/145 um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands árið 2018. Að tillögunni stóðu allir formenn flokka sem sæti áttu á þinginu 11.11.2016 07:00
Saga úr kirkjugarði María Bjarnadóttir skrifar Af hverju kaus fólkið sér svona forseta?“ spurði hann og horfði yfir grafreit bandarískra hermanna sem féllu í D-dagsinnrásinni í Frakkland. Þó að ég hefði helst viljað svara: "Mamma er ekki sagnfræðingur, kíktu á Wikipedia,“ 11.11.2016 07:00
Af hverju að hvílast á laugardegi en ekki á sunnudegi Vigdís Linda Jack skrifar Hvað er verið að halda upp á og hvers er verið að minnast? Og af hverju er sunnudagurinn tekinn við sem hvíldardagur hjá allflestum kristnum í heiminum í dag? 10.11.2016 08:02
Sigur trúðsins Þorbjörn Þórðarson skrifar Verstra martröð margra varð að veruleika í gær þegar Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna. 10.11.2016 07:00
Heimsveldi við hengiflug Þorvaldur Gylfason skrifar Saga Bandaríkjanna er stutt, samfellt ævintýri. Ekkert land hefur í tímans rás uppskorið viðlíka velvild og aðdáun umheimsins og Bandaríkin, virðist mér, jafnvel ekki Frakkland, vagga nútímans. 10.11.2016 07:00
Byltingin étur börnin sín Sverrir Björnsson skrifar Margir leita nú orsakanna á fylgishruni Samfylkingarinnar og reyndar vinstri vængsins í íslenskri pólitík. Félagshyggjufólk er hálf spælt yfir kosningaúrslitunum og ekki nema von að lokinni dauflegri kosningabaráttu sem skilaði Samfylkingunni aðeins 5,8% 10.11.2016 07:00
Veldu lífið það er þess virði Eymundur L. Eymundsson skrifar Kvíðaröskunin félagsfælni er þriðja algengasta geðröskunin á eftir þunglyndi og alkóhólisma. Það eru á hverjum tíma 5 til 15% einstaklinga sem glíma við félagsfælni. Og má þá reikna með á hverjum tíma að það séu 15.000 til 45.000 Íslendingar. Alvarlegt þunglyndi leggst á a.m.k. 25% kvenna og 12% karla 10.11.2016 07:00
Nú þurfum við fótboltaeldgos Tómas Þór Þórðarson skrifar Við þurfum öll smá pásu. Smá pásu frá því að vera alltaf alveg brjáluð í skapinu. Frá alþingiskosningum hér þar sem allir voru trylltir yfir til gærdagsins þar sem sumir ætluðu hreinlega að ganga af göflunum vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum. 10.11.2016 07:00
Hvernig skóla viltu fyrir börnin þín og barnabörn? Kristín Arnardóttir skrifar Ég hef starfað sem kennari í grunnskóla allan minn starfsaldur. Ég er fagmaður og á að baki sex ára háskólanám ásamt fjölmörgum lengri og styttri námskeiðum. Ég hef mikinn metnað fyrir hönd grunnskólans 10.11.2016 07:00
Um sáttakjaftæði Markús Möller skrifar Eitthvað það vitlausasta sem sett var í sölu fyrir kosningarnar var sáttakjaftæðið. Jafnvel sá flokkur sem ég á endanum kaus, – Viðreisn sem virtist það skásta á markaðnum – sá flokkur sagðist ætla að taka almannahagsmuni fram yfir sérhagsmuni en talaði þó í síbylju um að ná sáttum milli þessara andstæðu póla. 10.11.2016 07:00
Föðurlaus börn, sársauki í boði stjórnvalda Júlíana Elín Kjartansdóttir skrifar Ég starfa með Félagi um foreldrajafnrétti, mannréttindafélagi sem stendur fyrir rétti barna til beggja foreldra sinna og jöfnum rétti foreldra til að sinna foreldrahlutverki sínu óháð fjölskyldugerð. Stór hluti af okkar félagsmönnum eru foreldrar sem hafa orðið fyrir umgengnistálmunum 10.11.2016 07:00
Af hverju að banna búrkur? Björgvin Sighvatsson skrifar Umræður hafa skapast um hvort banna eigi búrkur (kyrtill sem hylur allan líkama og andlit konunnar) hér á landi. Undirritaður var lengi þeirra skoðunar að ekki ætti að banna búrkur en hefur eftir nánari athugun skipt um afstöðu 10.11.2016 07:00
Halló – er 21. öldin heima? Andrea Róbertsdóttir skrifar Kvennabaráttan hefur skilað okkur betra þjóðfélagi sem byggir á baráttu formæðra okkar. Þær eru steypustyrktarjárn fyrir bæði konur og karla til að byggja áframhaldandi baráttu á fyrir jafnrétti kynjanna. 10.11.2016 07:00
Vegvísir að heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon skrifar Allt frá stofnun lýðveldisins árið 1944 hefur staðið til að fram færi heildarendurskoðun stjórnarskrár Íslands. Frá þeim tíma hafa ýmsar veigamiklar breytingar verið gerðar, einkum á kosninga- og kjördæmaskipan, deildaskipan og störfum þingsins, svo og ákvæðum um grundvallarréttindi. 10.11.2016 07:00
Gamla eða nýja Ísland Þröstur Ólafsson skrifar Viðræður um myndun næstu ríkisstjórnar eru hafnar. Það mun verða ljóst af málefnasamningnum, hvort komandi ríkisstjórn endurspeglar væntingar um nýtt Ísland eða hvort verður um að ræða áframhald þess gamla. 10.11.2016 07:00
Innherjar í pólitík Einar Páll Gunnarsson skrifar Við lifum á spennandi tímum. Forsetakosningar standa yfir í Bandaríkjunum, Bretland er á leið út úr Evrópusambandinu eða kannski ekki og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er að reyna að mynda ríkisstjórn. 10.11.2016 07:00
Aftur um þennan andsk?… flugvöll Jón Hjaltason skrifar Mér þykir leitt að hafa meitt Samfylkingarmenn norðan heiða með getgátum um að þeim væri nokk sama þótt flugvöllurinn hyrfi úr Vatnsmýri. En það þyrmdi yfir mig við lestur kosningapésa er hrundu inn um bréfalúguna hjá mér og merktir voru Samfylkingunni. 10.11.2016 07:00
Kjararáðsraunir Þórólfur Matthíasson skrifar Nú er rætt um að breyta því hvernig laun þingmanna, ráðherra og forseta lýðveldisins eru ákvörðuð. Þessi umræða kemur í kjölfar úrskurðar kjararáðs frá 29. október síðastliðnum sem fól í sér 30 til 45% hækkun á launum þessara aðila. 10.11.2016 07:00
Hver heyrir þegar Björk grætur? Orri Vigfússon skrifar Björk Guðmundsdóttir er án efa áhrifamesti Íslendingur samtíðarinnar. Hún grætur skilningsleysi stjórnmálamanna á Íslandi. Hún undrast áhugaleysi þeirra á náttúruvernd og umhverfismálum. Málsmetandi áhrifamenn úti um allan heim hlusta á það sem hún hefur fram að færa. 10.11.2016 07:00
Gleymdi hópfjármögnunarvettvangurinn Baldur Thorlacius skrifar Á síðastliðnum árum hafa svokallaðir hópfjármögnunarvettvangar rutt sér til rúms, hér á landi sem og erlendis, við góðan orðstír. Í krafti fjöldans hafa mörg fyrirtæki, og jafnvel einstaklingar, náð að stíga sín fyrstu skref í framleiðslu eða listrænni sköpun fyrir tilstuðlan slíkra vettvanga og virðist ekkert lát vera á. 10.11.2016 00:00
Sjúkraþjálfun – Beint aðgengi Sveinn Sveinsson skrifar Umræðan um aukið álag á slysadeild og lækna á heilsugæslustöðvum er þörf og í því samhengi er gott að vita að hægt er að leita beint til sjúkraþjálfara. 10.11.2016 00:00
Erum við að sóa úrgangi? – Samkeppni við meðhöndlun úrgangs Magnús Þór Kristjánsson skrifar Meðhöndlun úrgangs er það svið atvinnulífsins sem hefur þróast einna hraðast á undanförnum árum og fyrirsjáanlegt er að sú þróun muni halda áfram. Þessi öra þróun skýrist af því að gerðar eru síauknar kröfur um að meðhöndlun úrgangs sé hagfelld umhverfinu. 10.11.2016 00:00
Væntanleg skref í stjórnarmyndun Hafliði Helgason skrifar Staðan í myndun ríkisstjórnar er nokkuð flókin, en þó verður að teljast líklegast að fyrst verði látið reyna til fulls á myndun stjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 9.11.2016 00:00
Situr Ísland eftir í fjórðu iðnbyltingunni? Jóhann Þór Jónsson skrifar Samtök gagnavera kalla eftir skýrri stefnu um nýtingu tækifæra. 9.11.2016 12:24
Enn mesta ríki heims Lars Christensen skrifar Í dag getum við verið viss um að næstum helmingur allra bandarískra kjósenda sé mjög vonsvikinn eða jafnvel reiður og að hinn helmingurinn sé ekkert sérstaklega ánægður heldur, jafnvel þótt "hans“ frambjóðandi hafi unnið í gær. 9.11.2016 09:00