Fleiri fréttir „Þið eruð hetjurnar mínar“ Bryndís Bjarnadóttir skrifar Þetta eru orð Moses Akatugba, ungs manns frá Nígeríu sem dæmdur var til dauða með hengingu árið 2013 eftir tíu ár í fangelsi, þar af tvö á dauðadeild. Fyrir hvaða sakir? Jú, vegna meints stuldar á þremur farsímum og öðrum samskiptabúnaði, ásakanir sem hann hefur alla tíð staðfastlega neitað. 9.11.2016 00:00 Töfrar í flugskýli Þorbjörn Þórðarson skrifar Að sögn viðstaddra var gæsahúð tónleikagesta næstum áþreifanleg og sýnileg úr fjarlægð þegar Björk Guðmundsdóttir, skærasta poppstjarna íslenskrar tónlistarsögu, lék fyrir fullu húsi í Eldborgarsal Hörpu á Iceland Airwaves á laugardagskvöld. 8.11.2016 00:00 Halldór 08.11.16 8.11.2016 09:14 Losun hafta, ekki afnám Vala Valtýsdóttir skrifar Nú nýverið tóku gildi breytingar á gjaldeyrislögum er varða losun gjaldeyrishafta. 8.11.2016 09:00 „Dæmigerður kynáttunarvandi“ Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Ég las grein fyrir stuttu þar sem trans fólk er notað sem viðfangsefni í greinarskrifum og er meðal annars talað um að persóna í íslenskri bókmenntasögu sé með "dæmigerðan kynáttunarvanda“ og að hún sé "strákur fæddur í kvenkynslíkama.“ 8.11.2016 09:00 Frítt streymi á tónlist mistókst Björn Berg Gunnarsson skrifar Það hefur verið mikill vöxtur í streymi á stafrænni tónlist síðustu ár og ekkert lát er á þeim vexti. En hver er það sem greiðir fyrir tónlistarstreymi? Það eru áskrifendur, ekki auglýsendur. 8.11.2016 07:00 Svona afnemum við launahækkun þingmanna Jón Þór Ólafsson skrifar Ákvörðun Kjararáðs um miklar hækkanir launa ráðamanna umfram almenna launaþróun gengur í besta falli gegn tilgangi laga um Kjararáð, og í versta falli er um beint lögbrot að ræða. 8.11.2016 07:00 Um réttinn til að vita og vita ekki Björg Thorarensen og Helga Þórisdóttir skrifar Að undanförnu hefur verið rætt um að það sé tæknilega mögulegt á grundvelli erfðaupplýsinga sem fram koma í vísindarannsóknum að kortleggja og leita uppi hvaða einstaklingar hafa arfgerð sem eykur sjúkdómsáhættu og að rétt geti verið að tilkynna þeim jafnframt um þá staðreynd. 8.11.2016 07:00 Vöknum og vekjum aðra til vitundar um einelti Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir og Ögmundur Jónasson skrifar Dagurinn í dag – hinn 8. nóvember – er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu af þessu tilefni. Tildrög þessa er samstarf sem við áttum á árinu 2009 þegar annað okkar var heilbrigðisráðherra en hitt aktívisti 8.11.2016 07:00 Seifur og Sjálfstæðisflokkurinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Oft hefur stór sannleikur notað magnaða lygi til að viðhalda sjálfum sér. Lénskerfið notaði guð þar sem lénsherrar, kóngar og klerkar trónuðu efst í valdapíramídanum, athugasemdalaust þar sem það átti að vera vilji skaparans. 8.11.2016 07:00 Samábyrgð Magnús Guðmundsson skrifar Það hefur verið afar forvitnilegt að fylgjast með viðbrögðunum við skýrslu Rauða krossins undir titlinum Fólkið í skugganum, þar sem hagir lakast settu borgarbúanna í Reykjavík eru skoðaðir í þaula. 7.11.2016 07:00 Það þarf aðgerðir stjórnvalda til að rjúfa vítahring fátæktar meðal barna Erla Björg Sigurðardóttir skrifar Til að rjúfa vítahring fátæktar meðal barna er nauðsynlegt að bæta hag foreldra. Menntun þeirra og tækifæri á vinnumarkaði eru mikilvægustu þættir í því að auka tekjur og þar með lífsgæði og koma þannig í veg fyrir að viðhalda fátækt og félagslegum arfi á milli kynslóða. 7.11.2016 10:40 Halldór 07.11.16 7.11.2016 10:15 Nestisbox 2.1 Ívar Halldórsson skrifar Barnakosningarnar yljuðu mér um kosninga-hjartarætur í kosningasjónvarpinu um daginn. 7.11.2016 10:04 Stillta vinstrið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það myndi æra óstöðugan að velta vöngum yfir hinu stórbrotna fylgishruni Samfylkingarinnar á umliðnum misserum 7.11.2016 07:00 Fluguplágan Berglind Pétursdóttir skrifar Ég sat nýlega í makindum mínum og las dagblaðið við eldhúsborðið. 7.11.2016 07:00 Nýskipan bankakerfisins Gunnar Tómasson skrifar Íslenzka ríkið á Landsbankann og Íslandsbanka að fullu ásamt 13% hlut í Arion banka á móti 87% hlut þrotabús Kaupþings. 7.11.2016 07:00 Innherjar í pólitík Einar Páll Gunnarsson skrifar 6.11.2016 16:26 Salka Valka Óttar Guðmundsson skrifar Breskur prófessor í geðlækningum, David Sinclair, hélt fyrirlestur í Hannesarholti í vikunni. Hann fjallaði um athuganir sínar á skáldsögum Halldórs Laxness frá sjónarhóli geðlækninga. Sinclair ræddi um alla þrjóskupúkana, Bjart í Sumarhúsum, Jón Hreggviðsson og Steinar undir Steinahlíðum o.fl. og velti fyrir sér undarlegu úthaldi og þoli þessara manna. 5.11.2016 07:00 Útganga í uppnámi Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Breskur dómstóll hefur úrskurðað að breska þingið eigi síðasta orðið um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu hefði einungis verið ráðgefandi. Ljóst er að um er að ræða erfið tíðindi fyrir Theresu May forsætisráðherra. 5.11.2016 07:00 Fokk kjararáð, gljáð jólabráð Sif Sigmarsdóttir skrifar Í dag eru sjö vikur til jóla. Hverjum er ekki sama hvaða jólasveinn verður forsætisráðherra? Tortóla hvað? Málið er jóla hvað? Fokk kjararáð, gljáð jólabráð. Kosningafirra, reykelsi og myrra. Emm ess, jólastress. Pólitísk spilling, kalkúnafylling. Bjarni Ben, amen 5.11.2016 07:00 Gunnar 05.11.16 5.11.2016 10:00 Börnin sem lifa í skugganum Hafliði Helgason skrifar Sennilega er mikilvægasti mælikvarði á gæði samfélags sá að það bjóði hverjum og einum sem í því býr möguleika á fjölbreyttum þroskakostum. 4.11.2016 07:00 Samúðargreining Albert Einarsson skrifar Ég votta Íslendingum samúð mína! Íslensk stjórnmál vekja undrun, furðu og kímni. Nýafstaðnar kosningar eru kóróna á þá kúnst að byltingin étur börnin sín. 4.11.2016 12:04 Halldór 04.11.16 4.11.2016 10:25 Sumarliði er fullur í Hvíta húsinu Þórlindur Kjartansson skrifar Það er magnað að enginn hafi kveikt á þessu fyrr; en ég tel mig hafa komist að því hver er heilinn á bak við forsetaframboð—og líklegan sigur—Donalds Trump í Bandaríkjunum. 4.11.2016 07:00 Sómakennd samfélags Hildur Björnsdóttir skrifar Það er ekki til mikils mælst að þið skipuleggið ykkur betur,“ mælti foreldrið við leikskólakennarann. 4.11.2016 07:00 Atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu Sigríður hanna Ingólfsdóttir skrifar Á íslenskum vinnumarkaði eru ýmsar hindranir sem verða á vegi fólks með skerta starfsgetu. Um þriðjungur örorkulífeyrisþega er á vinnumarkaði og með einhverjar atvinnutekjur. 4.11.2016 07:00 Betri sameinuð Þorbjörn Þórðarson skrifar Eftir að Arnarhváll, húsnæði fjármálaráðuneytisins, var tekið í gegn þá minna vistarverurnar meira á nútímalega lögmannsstofu eða banka en skrifstofur ráðuneytis 3.11.2016 07:00 Fjögur sæti í forgjöf Þorvaldur Gylfason skrifar Fráfarandi stjórnarandstöðuflokkar fengu samtals 43% atkvæða í alþingiskosningunum um daginn og 43% þingsæta (27 af 63). Það er eins og vera ber. 3.11.2016 07:00 Halldór 03.11.16 3.11.2016 09:05 Viðsnúningur í rekstri Dagur B. Eggertsson skrifar Reykjavík er borg í örum vexti. 3.11.2016 07:00 Tíu mál sem ættu heima í stjórnarsáttmála Ólafur Stephensen skrifar Fyrir nýliðnar kosningar settu flestir flokkar fram stefnu um öflugt atvinnulíf, þótt talsverður munur væri á því hvernig hún var útfærð. 3.11.2016 07:00 Að útiloka samstarf við hinn og þennan Hafsteinn Þór Hauksson skrifar Í aðdraganda nýafstaðinna þingkosninganna lýstu leiðtogar nokkurra stjórnmálaflokka því yfir að þeir „útilokuðu samstarf“ við aðra nánar tilgreinda flokka. 3.11.2016 07:00 Hrunið og Tortóla Frosti Logason skrifar Íslensk stjórnmál eru skrýtin stjórnmál. Fyrr á þessu ári þyrptist fólk niður á Austurvöll til að taka þátt í kröftugum mótmælum gegn ríkisstjórn sem þá var fyrir löngu búinn að missa traust fólksins í landinu. 3.11.2016 07:00 Rannsóknir fyrir raunverulegt val Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifar Skaðsemi þalata hefur verið þekkt um áratugaskeið. 3.11.2016 07:00 Sjálfbær þróun – hvert er ferðalaginu heitið? Sandra Rán Ásgrímsdóttir skrifar Vitundarvakning hefur átt sér stað í samfélaginu varðandi þau áhrif sem nútímalifnaðarhættir hafa á umhverfið og mörg góð skref hafa verið stigin í rétta átt til að takmarka þau. 3.11.2016 07:00 Jafnvægið og innviðirnir Hafliði Helgason skrifar Það er að bera í bakkafullan lækinn að ræða ákvörðun kjararáðs um laun stjórnmálamanna. Ákvörðunin og viðbrögðin við henni tala sínu máli og eru áminning um það hversu mikilvægt er að huga að jafnvægi þegar ákvarðanir eru teknar. 2.11.2016 07:00 Ég trúi, eða ég neita að trúa… Jóhanna Guðmundsdóttir skrifar Ég verð að viðurkenna að ég er pínu sorgmædd núna. 2.11.2016 19:11 Góður kennari skiptir öllu máli Valdimar Víðisson skrifar Grunnskólakennarar eru svo langt í frá öfundsverðir af sínum launum. Einhleypur kennari með börn á sínu framfæri þarf að vera í aukavinnu til að láta enda ná saman. Hver er sanngirnin í því? 2.11.2016 15:50 Ólík í einrúmi Bjarni Karlsson skrifar Hvað á að gera þegar kosningar hafa farið fram, enginn skilur úrslitin og þjóðinni líður eins og hún sé margar þjóðir? 2.11.2016 15:45 Þegar verkin þagna Guðmundur Snæbjörnsson skrifar Þar til ég var 19 ára gamall bjó ég í sveitinni heima. Ég gekk þar í leik-, grunn og menntaskóla. Það eru innan við 10 km á milli sveitabæjarins sem ég ólst upp á og þorpsins í sveitinni. 2.11.2016 12:00 Er ekki gaman? Ólafur Björn Tómasson skrifar Þegar á heildina er á litið, verður satt best að segja, að árið 2016 er drasl fyrirbæri. Við höfum fengið verri uppbætur á kerfi sem við bara sættum okkur við og verri tilfærslur en nokkur ætti að sætta sig við. 2.11.2016 11:12 Það er í lagi að vera ekki í lagi Elva Tryggvadóttir skrifar Klukkan er rúmlega ellefu að kvöldi til, íslenskt vetrarmyrkur umlykur bæinn, það ískrar í bárujárni sem blaktir í vindinum og regndropar berja á glugganum. Flestir eru á leið undir sæng þegar síminn pípir og ég lít á símann, það er útkall. 2.11.2016 11:00 Halldór 02.11.16 2.11.2016 09:22 Sjá næstu 50 greinar
„Þið eruð hetjurnar mínar“ Bryndís Bjarnadóttir skrifar Þetta eru orð Moses Akatugba, ungs manns frá Nígeríu sem dæmdur var til dauða með hengingu árið 2013 eftir tíu ár í fangelsi, þar af tvö á dauðadeild. Fyrir hvaða sakir? Jú, vegna meints stuldar á þremur farsímum og öðrum samskiptabúnaði, ásakanir sem hann hefur alla tíð staðfastlega neitað. 9.11.2016 00:00
Töfrar í flugskýli Þorbjörn Þórðarson skrifar Að sögn viðstaddra var gæsahúð tónleikagesta næstum áþreifanleg og sýnileg úr fjarlægð þegar Björk Guðmundsdóttir, skærasta poppstjarna íslenskrar tónlistarsögu, lék fyrir fullu húsi í Eldborgarsal Hörpu á Iceland Airwaves á laugardagskvöld. 8.11.2016 00:00
Losun hafta, ekki afnám Vala Valtýsdóttir skrifar Nú nýverið tóku gildi breytingar á gjaldeyrislögum er varða losun gjaldeyrishafta. 8.11.2016 09:00
„Dæmigerður kynáttunarvandi“ Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Ég las grein fyrir stuttu þar sem trans fólk er notað sem viðfangsefni í greinarskrifum og er meðal annars talað um að persóna í íslenskri bókmenntasögu sé með "dæmigerðan kynáttunarvanda“ og að hún sé "strákur fæddur í kvenkynslíkama.“ 8.11.2016 09:00
Frítt streymi á tónlist mistókst Björn Berg Gunnarsson skrifar Það hefur verið mikill vöxtur í streymi á stafrænni tónlist síðustu ár og ekkert lát er á þeim vexti. En hver er það sem greiðir fyrir tónlistarstreymi? Það eru áskrifendur, ekki auglýsendur. 8.11.2016 07:00
Svona afnemum við launahækkun þingmanna Jón Þór Ólafsson skrifar Ákvörðun Kjararáðs um miklar hækkanir launa ráðamanna umfram almenna launaþróun gengur í besta falli gegn tilgangi laga um Kjararáð, og í versta falli er um beint lögbrot að ræða. 8.11.2016 07:00
Um réttinn til að vita og vita ekki Björg Thorarensen og Helga Þórisdóttir skrifar Að undanförnu hefur verið rætt um að það sé tæknilega mögulegt á grundvelli erfðaupplýsinga sem fram koma í vísindarannsóknum að kortleggja og leita uppi hvaða einstaklingar hafa arfgerð sem eykur sjúkdómsáhættu og að rétt geti verið að tilkynna þeim jafnframt um þá staðreynd. 8.11.2016 07:00
Vöknum og vekjum aðra til vitundar um einelti Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir og Ögmundur Jónasson skrifar Dagurinn í dag – hinn 8. nóvember – er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu af þessu tilefni. Tildrög þessa er samstarf sem við áttum á árinu 2009 þegar annað okkar var heilbrigðisráðherra en hitt aktívisti 8.11.2016 07:00
Seifur og Sjálfstæðisflokkurinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Oft hefur stór sannleikur notað magnaða lygi til að viðhalda sjálfum sér. Lénskerfið notaði guð þar sem lénsherrar, kóngar og klerkar trónuðu efst í valdapíramídanum, athugasemdalaust þar sem það átti að vera vilji skaparans. 8.11.2016 07:00
Samábyrgð Magnús Guðmundsson skrifar Það hefur verið afar forvitnilegt að fylgjast með viðbrögðunum við skýrslu Rauða krossins undir titlinum Fólkið í skugganum, þar sem hagir lakast settu borgarbúanna í Reykjavík eru skoðaðir í þaula. 7.11.2016 07:00
Það þarf aðgerðir stjórnvalda til að rjúfa vítahring fátæktar meðal barna Erla Björg Sigurðardóttir skrifar Til að rjúfa vítahring fátæktar meðal barna er nauðsynlegt að bæta hag foreldra. Menntun þeirra og tækifæri á vinnumarkaði eru mikilvægustu þættir í því að auka tekjur og þar með lífsgæði og koma þannig í veg fyrir að viðhalda fátækt og félagslegum arfi á milli kynslóða. 7.11.2016 10:40
Nestisbox 2.1 Ívar Halldórsson skrifar Barnakosningarnar yljuðu mér um kosninga-hjartarætur í kosningasjónvarpinu um daginn. 7.11.2016 10:04
Stillta vinstrið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það myndi æra óstöðugan að velta vöngum yfir hinu stórbrotna fylgishruni Samfylkingarinnar á umliðnum misserum 7.11.2016 07:00
Fluguplágan Berglind Pétursdóttir skrifar Ég sat nýlega í makindum mínum og las dagblaðið við eldhúsborðið. 7.11.2016 07:00
Nýskipan bankakerfisins Gunnar Tómasson skrifar Íslenzka ríkið á Landsbankann og Íslandsbanka að fullu ásamt 13% hlut í Arion banka á móti 87% hlut þrotabús Kaupþings. 7.11.2016 07:00
Salka Valka Óttar Guðmundsson skrifar Breskur prófessor í geðlækningum, David Sinclair, hélt fyrirlestur í Hannesarholti í vikunni. Hann fjallaði um athuganir sínar á skáldsögum Halldórs Laxness frá sjónarhóli geðlækninga. Sinclair ræddi um alla þrjóskupúkana, Bjart í Sumarhúsum, Jón Hreggviðsson og Steinar undir Steinahlíðum o.fl. og velti fyrir sér undarlegu úthaldi og þoli þessara manna. 5.11.2016 07:00
Útganga í uppnámi Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Breskur dómstóll hefur úrskurðað að breska þingið eigi síðasta orðið um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu hefði einungis verið ráðgefandi. Ljóst er að um er að ræða erfið tíðindi fyrir Theresu May forsætisráðherra. 5.11.2016 07:00
Fokk kjararáð, gljáð jólabráð Sif Sigmarsdóttir skrifar Í dag eru sjö vikur til jóla. Hverjum er ekki sama hvaða jólasveinn verður forsætisráðherra? Tortóla hvað? Málið er jóla hvað? Fokk kjararáð, gljáð jólabráð. Kosningafirra, reykelsi og myrra. Emm ess, jólastress. Pólitísk spilling, kalkúnafylling. Bjarni Ben, amen 5.11.2016 07:00
Börnin sem lifa í skugganum Hafliði Helgason skrifar Sennilega er mikilvægasti mælikvarði á gæði samfélags sá að það bjóði hverjum og einum sem í því býr möguleika á fjölbreyttum þroskakostum. 4.11.2016 07:00
Samúðargreining Albert Einarsson skrifar Ég votta Íslendingum samúð mína! Íslensk stjórnmál vekja undrun, furðu og kímni. Nýafstaðnar kosningar eru kóróna á þá kúnst að byltingin étur börnin sín. 4.11.2016 12:04
Sumarliði er fullur í Hvíta húsinu Þórlindur Kjartansson skrifar Það er magnað að enginn hafi kveikt á þessu fyrr; en ég tel mig hafa komist að því hver er heilinn á bak við forsetaframboð—og líklegan sigur—Donalds Trump í Bandaríkjunum. 4.11.2016 07:00
Sómakennd samfélags Hildur Björnsdóttir skrifar Það er ekki til mikils mælst að þið skipuleggið ykkur betur,“ mælti foreldrið við leikskólakennarann. 4.11.2016 07:00
Atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu Sigríður hanna Ingólfsdóttir skrifar Á íslenskum vinnumarkaði eru ýmsar hindranir sem verða á vegi fólks með skerta starfsgetu. Um þriðjungur örorkulífeyrisþega er á vinnumarkaði og með einhverjar atvinnutekjur. 4.11.2016 07:00
Betri sameinuð Þorbjörn Þórðarson skrifar Eftir að Arnarhváll, húsnæði fjármálaráðuneytisins, var tekið í gegn þá minna vistarverurnar meira á nútímalega lögmannsstofu eða banka en skrifstofur ráðuneytis 3.11.2016 07:00
Fjögur sæti í forgjöf Þorvaldur Gylfason skrifar Fráfarandi stjórnarandstöðuflokkar fengu samtals 43% atkvæða í alþingiskosningunum um daginn og 43% þingsæta (27 af 63). Það er eins og vera ber. 3.11.2016 07:00
Tíu mál sem ættu heima í stjórnarsáttmála Ólafur Stephensen skrifar Fyrir nýliðnar kosningar settu flestir flokkar fram stefnu um öflugt atvinnulíf, þótt talsverður munur væri á því hvernig hún var útfærð. 3.11.2016 07:00
Að útiloka samstarf við hinn og þennan Hafsteinn Þór Hauksson skrifar Í aðdraganda nýafstaðinna þingkosninganna lýstu leiðtogar nokkurra stjórnmálaflokka því yfir að þeir „útilokuðu samstarf“ við aðra nánar tilgreinda flokka. 3.11.2016 07:00
Hrunið og Tortóla Frosti Logason skrifar Íslensk stjórnmál eru skrýtin stjórnmál. Fyrr á þessu ári þyrptist fólk niður á Austurvöll til að taka þátt í kröftugum mótmælum gegn ríkisstjórn sem þá var fyrir löngu búinn að missa traust fólksins í landinu. 3.11.2016 07:00
Rannsóknir fyrir raunverulegt val Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifar Skaðsemi þalata hefur verið þekkt um áratugaskeið. 3.11.2016 07:00
Sjálfbær þróun – hvert er ferðalaginu heitið? Sandra Rán Ásgrímsdóttir skrifar Vitundarvakning hefur átt sér stað í samfélaginu varðandi þau áhrif sem nútímalifnaðarhættir hafa á umhverfið og mörg góð skref hafa verið stigin í rétta átt til að takmarka þau. 3.11.2016 07:00
Jafnvægið og innviðirnir Hafliði Helgason skrifar Það er að bera í bakkafullan lækinn að ræða ákvörðun kjararáðs um laun stjórnmálamanna. Ákvörðunin og viðbrögðin við henni tala sínu máli og eru áminning um það hversu mikilvægt er að huga að jafnvægi þegar ákvarðanir eru teknar. 2.11.2016 07:00
Ég trúi, eða ég neita að trúa… Jóhanna Guðmundsdóttir skrifar Ég verð að viðurkenna að ég er pínu sorgmædd núna. 2.11.2016 19:11
Góður kennari skiptir öllu máli Valdimar Víðisson skrifar Grunnskólakennarar eru svo langt í frá öfundsverðir af sínum launum. Einhleypur kennari með börn á sínu framfæri þarf að vera í aukavinnu til að láta enda ná saman. Hver er sanngirnin í því? 2.11.2016 15:50
Ólík í einrúmi Bjarni Karlsson skrifar Hvað á að gera þegar kosningar hafa farið fram, enginn skilur úrslitin og þjóðinni líður eins og hún sé margar þjóðir? 2.11.2016 15:45
Þegar verkin þagna Guðmundur Snæbjörnsson skrifar Þar til ég var 19 ára gamall bjó ég í sveitinni heima. Ég gekk þar í leik-, grunn og menntaskóla. Það eru innan við 10 km á milli sveitabæjarins sem ég ólst upp á og þorpsins í sveitinni. 2.11.2016 12:00
Er ekki gaman? Ólafur Björn Tómasson skrifar Þegar á heildina er á litið, verður satt best að segja, að árið 2016 er drasl fyrirbæri. Við höfum fengið verri uppbætur á kerfi sem við bara sættum okkur við og verri tilfærslur en nokkur ætti að sætta sig við. 2.11.2016 11:12
Það er í lagi að vera ekki í lagi Elva Tryggvadóttir skrifar Klukkan er rúmlega ellefu að kvöldi til, íslenskt vetrarmyrkur umlykur bæinn, það ískrar í bárujárni sem blaktir í vindinum og regndropar berja á glugganum. Flestir eru á leið undir sæng þegar síminn pípir og ég lít á símann, það er útkall. 2.11.2016 11:00
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun