Hversu mikils virði erum við? Jóhann Morávek skrifar 11. nóvember 2016 14:50 Við vorum í 10-15 ár í sérnámi áður en við gátum farið í kennaranám. Kennaranámið tekur núna 5 ár. Við erum tónlistarkennarar. Við berum hvert okkar ábyrgð á 15-25 börnum og unglingum, mótum þau, kennum þeim sjálfsaga og umgangast sérhæft tæki sem auðvelt er að fara rangt með. Við erum í sambandi við foreldra þeirra og komum jafnvel heim til nemendanna til að lagfæra eða stilla hljóðfærið. Við erum tónlistarkennarar. Með þjálfun okkar er sannað að börnum gengur betur á ýmsum sviðum annarra þátta í grunnskólanum og stundum tökum við, við börnum sem finna sig ekki í almenna skólakerfinu og náum til þeirra með tónlistinni.Við erum tónlistarkennarar.Við æfum kóra, lúðrasveitir, og ýmsar samsetningar af hljómsveitum til að þjálfa verðandi hljóðfæraleikara, samfélagið leitar til okkar á ýmsum tímum til að njóta afrakstursins.Við erum tónlistarkennarar.Við erum að mæta með nemendum okkar á hjúkrunarheimilið, elliheimilið, við jólatréð og á jólaballið.Við erum tónlistarkennarar.Grunnskólinn leitar til okkar fyrir árshátíðina, fyrir skemmtikvöldið, fyrir skólasýninguna.Við erum tónlistarkennarar.Leikfélögin í framhaldsskólanum og heimahéraði leita til okkar.Við erum tónlistarkennarar. Ýmsar íslenskar hljómsveitir og einstaklingar hafa náð heims athygli vegna okkar tilstuðlan. Við erum tónlistarkennarar.Einu sinni voru laun okkar þau sömu og framhaldsskólakennarans, nú erum við bara að biðja um að fá að vera með sömu laun og grunnskólakennarinn við hliðina á okkur. Nú erum við búin að vera með samningana okkar lausa í eitt ár og lítið sem ekkert að gerast. Sveitastjórnarmenn, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra sveitafélaga! Hvað er málið? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 09.08.2025 Halldór Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem Skoðun Til ritstjóra DV Ívar Halldórsson Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Við vorum í 10-15 ár í sérnámi áður en við gátum farið í kennaranám. Kennaranámið tekur núna 5 ár. Við erum tónlistarkennarar. Við berum hvert okkar ábyrgð á 15-25 börnum og unglingum, mótum þau, kennum þeim sjálfsaga og umgangast sérhæft tæki sem auðvelt er að fara rangt með. Við erum í sambandi við foreldra þeirra og komum jafnvel heim til nemendanna til að lagfæra eða stilla hljóðfærið. Við erum tónlistarkennarar. Með þjálfun okkar er sannað að börnum gengur betur á ýmsum sviðum annarra þátta í grunnskólanum og stundum tökum við, við börnum sem finna sig ekki í almenna skólakerfinu og náum til þeirra með tónlistinni.Við erum tónlistarkennarar.Við æfum kóra, lúðrasveitir, og ýmsar samsetningar af hljómsveitum til að þjálfa verðandi hljóðfæraleikara, samfélagið leitar til okkar á ýmsum tímum til að njóta afrakstursins.Við erum tónlistarkennarar.Við erum að mæta með nemendum okkar á hjúkrunarheimilið, elliheimilið, við jólatréð og á jólaballið.Við erum tónlistarkennarar.Grunnskólinn leitar til okkar fyrir árshátíðina, fyrir skemmtikvöldið, fyrir skólasýninguna.Við erum tónlistarkennarar.Leikfélögin í framhaldsskólanum og heimahéraði leita til okkar.Við erum tónlistarkennarar. Ýmsar íslenskar hljómsveitir og einstaklingar hafa náð heims athygli vegna okkar tilstuðlan. Við erum tónlistarkennarar.Einu sinni voru laun okkar þau sömu og framhaldsskólakennarans, nú erum við bara að biðja um að fá að vera með sömu laun og grunnskólakennarinn við hliðina á okkur. Nú erum við búin að vera með samningana okkar lausa í eitt ár og lítið sem ekkert að gerast. Sveitastjórnarmenn, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra sveitafélaga! Hvað er málið?
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar