Fleiri fréttir

Hvar verða tækniundur framtíðarinnar til?

Stefanía G. Halldórsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum árum hóf CCP að prófa sig áfram með nýja tækni frá litlu, hópfjármögnuðu nýsköpunarfyrirtæki í Kaliforníu sem kallaði sig Oculus. Í dag er sú frumþróun orðin að fullvaxta tölvuleik, EVE: Valkyrie, sem auk þess að koma út fyrir Oculus Rift, kom núna nýlega út fyrir PlayStation 4 leikjatölvur SONY.

Almenningssamgöngur á landsbyggðinni

Hildur Þórisdóttir skrifar

Það er gott að búa úti á landi, það vita þeir sem það hafa reynt. Þó er öllum ljóst sem búa á landsbyggðinni að samþjöppun stjórnsýslu og þjónustu til suðvesturhornsins hefur verið mikil í gegnum tíðina.

Hér varð náttúrlega hrun

Þórlindur Kjartansson skrifar

Sumarið 2004 var ég svo heppinn vera boðið á ráðstefnu í borginni Zadar í Króatíu. Ráðstefnuna sótti ungt fólk af miðju- og hægrivæng stjórnmálanna frá ýmsum löndum Evrópu. Eins og nærri má geta var ráðstefnuhaldið sjálft fremur tíðindasnautt. Tilgangurinn var fyrst og fremst að gefa fólki tækifæri til þess að kynnast, tala saman og

Annarra fé

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Nærri allt það fjármagn sem er í umferð í fjármálakerfinu eru peningar einhverra annarra en þeirra sem um þá sýsla.

Að eignast eða eignast ekki börn, hugleiðing um ófrjósemi

Helga Björg Arnardóttir skrifar

Að eignast eða eignast ekki börn, er spurning sem flestir standa frammi fyrir einhvern tíma á ævinni. Það reynist því miður samt all nokkrum fjölda fólks erfiðara að eignast börnin en að svara spurningunni.

SFHR - „Fjárfestum í menntun“

Erna Sigurðardóttir skrifar

Grein þessi er hluti af greinaskriftaátaki Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS), til þess að vekja athygli á undirfjármögnun íslenskra háskóla.

Svar við ósannindum

Logi Einarsson skrifar

Það er óskemmtilegt þegar vegið er að manni með dylgjum og ósannindum. En það má a.m.k. reyna að koma á framfæri því sem satt er.

Lýðskrumi svarað

Halldór Gunnarsson skrifar

Þar sem ég býst ekki við að formaður Alþýðufylkingarinnar, Þorvaldur Þorvaldsson, lesi Morgunblaðið, sbr. grein mína þar 17. október sl. um inneign ríkis og sveitarfélaga hjá lífeyrissjóðunum, leyfi ég mér að útskýra þetta nánar fyrir lesendum og Þorvaldi,

Kvótakerfið: Kjósendur eiga valið

Þorkell Helgason og Bolli Héðinsson skrifar

Fyrir skömmu rituðum við grein í Fréttablaðið þar sem við lýstum fyrningar- og útboðsleið. Málið snýst um það hvernig ráðstafa skuli aflahlutdeildunum og innheimta eðlilegan auðlindaarð í gegnum varfærin útboð. Við teljum það raunhæfa málamiðlun.

Neytendasamtökin með þér úti í búð

Teitur Atlason skrifar

Um helgina verða kosningar í Neytendasamtökunum. Eftir þær mun kveða við nýjan tón því Jóhannes Gunnarsson hverfur úr eldlínu neytendamálanna og annar tekur við. Ég er í framboði til formanns og í þessari grein langar mig til að fara yfir áherslur mínar nái ég kjöri.

Þing gegn þjóð: Taka tvö

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ekki alls fyrir löngu rúmuðu báðir flokkarnir á Bandaríkjaþingi margar vistarverur. Frjálslyndir menn áttu samherja í báðum flokkum og það áttu einnig íhaldsmenn. Sumir sögðu flokkana tvo vera alveg eins.

Leiðin að kjörklefanum

Frosti Logason skrifar

Enn hef ég ekki ákveðið hvað ég mun kjósa í komandi kosningum. Það liggur ekkert á. Síðast ákvað ég þetta í kjörklefanum. Ég held að ég hafi aldrei kosið sama flokkinn tvisvar. Það á enginn þeirra neitt inni hjá mér

Fjölbreyttur iðnaður í sátt við umhverfið

Bryndís Skúladóttir skrifar

Loftslagið hlýnar og betri umgengni við umhverfið eru verkefni sem við verðum að takast á hendur. Iðnaðurinn er þar í lykilhlutverki, tilbúinn með lausnir og hugmyndir. Fyrirtækin í landinu eru í lykilstöðu til að bæta nýtingu auðlinda og minnka sóun

Kennsla - geggjaðasta listgreinin

Kristín Valsdóttir skrifar

Fyrirsögnin hér að ofan er þekkt tilvitnun frá Magnúsi Pálssyni, myndlistarmanni og kennara til margra ára og eftir honum hefur verið haft að listkennsla sé jafnmikil list og önnur listsköpun. Hún krefjist jafn mikils sköpunarkrafts og þróttar og öll list.

Væntingar

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Í kosningum verðlaunar fólk ekki árangur heldur kýs í samræmi við væntingar. Þess vegna virka kosningaloforð.

Út í veður og vind með verðtryggingu

Erling Tómasson skrifar

Nokkrum mínútum eftir að flugfreyjan hafði boðið okkur velkomin heim stóð ég með litla tæplega ellefu mánaða dóttur mína í fanginu, út á miðjum flugvelli á Miðnesheiðinni.

Með góðri kveðju frá Trump

Matthías Freyr Matthíasson skrifar

Með nokkurra ára mislöngu millibili fær fólk að ganga til kjörklefans og láta rödd sína heyrast skýrt og greinilega.

Hríðfallandi pund

Lars Christensen skrifar

Undanfarið hef ég fengið margar spurningar um mikið gengisfall breska pundsins í kjölfar Brexit-atkvæðagreiðslunnar 23. júní.

EkkiMinnRáðherra

Rakel Sölvadóttir skrifar

Nýverið tilkynnti menntamálaráðherra að afhenda ætti öllum börnum í 6.-7. bekk forritanlegar örtölvur að gjöf. Frábært verkefni að fyrirmynd frá Bretlandi sem unnin var í samvinnu við BBC.

Fyrsta vara Genki Instruments í augsýn

Ólafur Bogason skrifar

Það eru spennandi tímamót hjá Genki Instruments. Í átján mánuði höfum við unnið að því að þróa nýstárleg stafræn hljóðfæri og nýjar útfærslur á hljóðfærum sem heimurinn hefur ekki séð áður.

LHÍ - "Feitur þeytingur“

Stefán Ingvar Vigfússon skrifar

Grein þessi er hluti af greinaskriftaátaki Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS), til þess að vekja athygli á undirfjármögnun íslenskra háskóla.

Þessi andsk ... flugvöllur

Jón Hjaltason skrifar

Það á að leggja niður Reykjavíkurflugvöll í Vatnsmýrinni. Á því leikur enginn vafi. Sömu menn og skera niður við trog þessa mikilvægustu samgöngumiðstöð þjóðarinnar vilja engu að síður að við kjósum þá á þing, meðal annars til að efla lífæð þjóðarinnar, sjálft samgöngukerfið.

Stefna VG í málefnum ferðaþjónustu

Jakob S. Jónsson skrifar

Vinstri hreyfingin – grænt framboð hefur tekið saman stefnu í ferðamálum, sem á að stuðla að því að ný ríkisstjórn geti gert það sem stjórnvöld hefðu átt að vera löngu búin að gera, nefnilega leggja fram langtímaáætlun um þróun ferðaþjónustu á Íslandi.

Að vera ekki … er það málið?

Ólafur Arnarson skrifar

Um næstu mánaðamót gerist það í fyrsta sinn að einungis líða nokkrir dagar milli þingkosninga á Íslandi og þing- og forsetakosninga í Bandaríkjunum. Hér á landi hefur kosningabaráttan verið fremur dauf og stendur í raun aðeins í örfáar vikur en vestra eru menn búnir að vera í kosningagír í meira en ár.

Hönnun er undirstöðugrein

Sigrún Birgisdóttir skrifar

Það sem er hannað í dag stjórnar á morgun. Hlutir, ferlar, húsnæði og umhverfi framtíðarinnar mótast af ákvörðunum sem við tökum hér og nú. Hönnunarhugsunin sem ræður ríkjum í okkar samtíma hefur úrslitaáhrif á lífshætti og lífsskilyrði næstu áratuga.

Er fátækt aumingjaskapur?

Ásta Dís Guðjónsdóttir skrifar

Í tilefni af alþjóðabaráttudegi gegn fátækt minnum við á að 6,7% eða 22.279 Íslendingar búa við skort á efnislegum gæðum og 2% eða 6.650 menn, konur og börn, venjulegt fólk eins og ég og þú, búa við verulegan skort.

Lífsógnandi sjúkdómar

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Margir greinast með lífsógnandi sjúkdóm allt of snemma á æviferlinum. Þegar slíkt hendir upplifir fólk sorg, söknuð eftir því sem var, kvíða og vanmátt. Margir upplifa þegar þeir fá ógnandi sjúkdómsgreiningu að þeir séu sviptir sjálfræði, ekki ólíkt því sem fólk skynjar við ótímabært andlát ástvinar.

Samgöngur og innviðir eru lífæð heilbrigðs samfélags

Árni Jóhannsson skrifar

Þrátt fyrir myndarlegan hagvöxt síðustu ára er fjárfesting í landinu enn of lítil. Innviðafjárfestingar styðja við alla aðra uppbyggingu og veikleikar í innviðum geta auðveldlega takmarkað fjárfestingar og umsvif í öðrum greinum.

Skattþrepin óteljandi

Katrín Atladóttir skrifar

Skattkerfið er ætlað til tekjuöflunar fyrir ríkissjóð. Það á að vera einfalt, gagnsætt, sanngjarnt og skilvirkt. Þrepaskipt tekjuskattkerfi uppfyllir engin þessara skilyrða. Það er flókið, ógagnsætt, ósanngjarnt og óskilvirkt.

Sigur jafnaðarmennskunnar

Stefán Jón Hafstein skrifar

Miðað við kosningabaráttuna sýnist óhætt að lýsa jafnaðarhugsjónina sigurvegara í keppninni um þingsæti. Langflestir þeirra sem vilja teljast málsmetandi grípa til hugtaka og lausna úr hugmyndafræði jafnaðarmanna og gera að sínum,

Menntun fyrir nýsköpun

Oddný Harðardóttir og Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir skrifar

Samfélag nýsköpunar er samfélag sem ungt fólk kýs að búa í. Framtíðin er núna og Samfylkingin ætlar að setja í forgang að styrkja fjármögnunarumhverfi nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi og gera þeim þannig kleift að komast almennilega á legg.

Lausnir eða lýðskrum í lífeyrismálum

Þorvaldur Þorvaldsson skrifar

Flokkur fólksins fer mikinn í þessum málum og það er ekki furða. Formaðurinn Inga Sæland er innblásin og flugmælsk og hrífur marga með málflutningi sínum. Það er líka hárrétt sem hún segir, að fátækt meðal íslenskra barna er ólíðandi

Kynslóð föst í foreldrahúsum

Hafliði Helgason skrifar

Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað nokkuð um fasteignamarkaðinn og horfur á honum.

Skapandi greinar - hugrekki eða heimska?

Birna Hafstein skrifar

Nú, í aðdraganda kosninga, er ég oft spurð af kollegum mínum í skapandi greinum hvað Viðreisn ætli að gera fyrir listir og menningu?

Köllun til hjúkrunar

Valgerður Fjölnisdóttir skrifar

Af hverju ætti einhver að vilja mennta sig til þessa að sinna starfi þar sem vitað er fyrirfram að vinnuaðstaðan mun sennilega vera slæm, launakjör ekki í samræmi við menntun og andlegt álag er yfir eðlilegum mörkum?

Villta vestrið

Ívar Halldórsson skrifar

Í bítið á Bylgjunni fékk til sín góða gesti þann 13. október sem kynntu framtakið "Ekki hata“, sem er frábær vitundarvakning gegn ofbeldi á netinu.

Tæklum vandann, ekki afleiðingarnar

Starri Reynisson skrifar

Húsnæðisvandinn sem við glímum við þessa dagana er margþættur en ef við ætlum að komast út úr honum eru þrjú megin vandamál sem við þurfum að leysa.

Nærsýni

Yngvi Óttarsson skrifar

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungarvík, skrifar grein í Fréttablaðið 6. október sl. og leggur út af nýlega birtu áliti Skipulagsstofnunar vegna aukins eldis með norskættaðan eldislax í opnum sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði. Í greininni fer bæjarstjórinn með rangt mál

Sjá næstu 50 greinar