Fleiri fréttir

Barið í brestina

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Ísland er neðst Norðurlandanna í vísitölu fyrir velferð samfélaga, svokallaðri SPI-vísitölu. Við föllum niður um sex sæti frá því í fyrra, vorum í fjórða sæti en erum nú í því tíunda. Vísitölu þessari er ætlað að horfa til annarra þátta en landsframleiðslu til að mæla velferð í þjóðfélögum, til dæmis er horft til gæða menntunar, heilbrigðisþjónustu, umburðarlyndis og tækifæra í samfélögum.

Verulegur skellur

Frosti Logason skrifar

Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi í síðustu viku er verulegur skellur fyrir heilbrigða skynsemi. Englendingar sem sátu fyrir svörum blaðamanna þegar Íslendingar höfðu slegið þá út úr Evrópukeppninni á dögunum töluðu um að

Bjarta hliðin

Þorvaldur Gylfason skrifar

Gyðingar segja sögu af svo hljóðandi símskeyti: „Hafðu áhyggjur. Stopp. Meira síðar.“ Þessi saga rifjast upp nú þegar meiri hluti brezkra kjósenda hefur ákveðið að Bretar segi sig úr Evrópusambandinu.

Stolt

Auðunn Lúthersson skrifar

Hvers vegna fögnum við þegar við skorum? Við erum stolt af Davíð sem sigrar Golíat. Það er eitthvað ótrúlega fallegt við að sjá þann sem er talinn minnimáttar vinna.

Hönnun og heilsa

O. Lilja Birgisdóttir skrifar

Fallega hannað umhverfi hefur áhrif á okkur flest. Tökum Hörpuna sem dæmi, maður gengur inn í listina og upplifir nýja stemningu í hverju horni. Eða Perluna sem trónir efst á Öskjuhlíðinni í dásamlega fallegu umhverfi.

Fangelsismálayfirvöld stýrast af dómgreindarleysi

Vilhelm Jónsson skrifar

Tæplega myndi nokkurs staðar í siðmenntuðum réttarríkjum, þar sem bankamenn hefðu tæmt banka innan frá, öllum verið stefnt saman í opið fangelsi og þeir afplánað síðan 20% af refsingu í anda sýndarmennsku.

Virðing og kærleikur

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Við þróun úrræða fyrir fólk sem þarf tímabundna fjárhagsaðstoð til framfærslu hefur Reykjavíkurborg byggt á rannsóknum og reynslu til fjölda ára. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga er alltaf síðasta úrræði fólks

Hvað er að hjá SÁÁ?

Ráð Rótarinnar skrifar

Umræða um fíkn hefur tekið miklum stakkaskiptum á þeim árum sem liðin eru frá því að Rótin var stofnuð enda er löngu tímabært að endurskoða íslenska meðferðarkerfið.

Glórulaus hagfræði Gunnars Alexanders!

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Betur má ef duga skal! segir Gunnar Alexander Ólafsson hagfræðingur í grein sinni í Fréttablaðinu 24. júní sl. Þar hrósar hann yfirvöldum fyrir nýtt fangelsi á Hólmsheiði og hvetur stjórnvöld til þess að ganga enn lengra í refsikerfinu

Við getum – ég get

Kristín Lára Ólafsdóttir skrifar

Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum We Can – I Can eða VIÐ GETUM – ÉG GET.

Þrettándi maðurinn

Sverrir Björnsson skrifar

Lítillæti, dugnaður og ísköld einbeiting strákanna okkar er aðdáunarverð, svona ætla ég líka að verða. Ég tók reyndar þátt í leiknum við Englendinga, mætti snemma, með snakk og bjór og sat límdur við Lazy-boyinn allan leikinn.

Að semja við sjálfan sig

Þröstur Ólafsson skrifar

Þegar fyrrverandi ríkisstjórn sameinaði öll atvinnuvegaráðuneytin í eitt ráðuneyti, var sú hugsun ráðandi að þannig fengist sterkari og markvissari stjórnsýsla sem fær væri um að takast á við flókin og erfið mál.

Að vera sjálfum sér bestur

Friðrik Rafnsson skrifar

Það er óttalega dapurlegt að Bretar skuli ætla að segja skilið við Evrópusambandið, einkum þeirra vegna, en kemur kannski ekki mjög á óvart. Ég hef fylgst nokkuð vel með umræðunni

Vondar skoðanir

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Tilkynntum hatursglæpum í Bretlandi hefur fjölgað um 57 prósent síðan atkvæðagreiðsla um veru landsins innan Evrópusambandsins fór fram. Þar höfnuðu Bretar sambandinu, þó að nákvæm útfærsla á útgöngu þeirra liggi ekki fyrir.

Þjóðsöngurinn

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Ég hef lítið vit á fótbolta en ég hef fylgst vel með gengi íslenska landsliðsins á EM. Í mörgum aðstæðum hef ég stáltaugar en þegar kemur að því að horfa á landsliðið keppa næ ég að sjá þegar liðið stillir sér upp við innganginn

Mesti auðlindakjarni hvers samfélags er mannauðurinn

Gunnhildur Arnardóttir skrifar

Ósjaldan heyrum við sagt og sjáum ritað „Mannauðurinn er okkar mikilvægasta auðlind“. En hvað eru vinnustaðir að gera til þess að virkja mannauðinn og ná fram því besta hjá hverjum og einum þannig að einstaklingurinn blómstri og skili sem hæstri framlegð?

Ekki hafa bókhaldið í rassvasanum

Björg Árnadóttir skrifar

Lítil frumkvöðlafyrirtæki eiga oft fullt í fangi með að sinna kjarnastarfsemi sinni og ekki ósjaldan sem skriffinska og regluverk verða stjórnendum þeirra ofviða á fyrstu árum í rekstri, bæði vegna vinnu og kostnaðar.

Umskipti í orkumálum Breta

Þorvarður Goði Valdimarsson skrifar

Iðnbyltingin í Bretlandi hófst á ofanverðri 18. öld. Þróaðar voru gufuvélar, drifnar af kolum sem brennd voru til þess að hita vatn. Í kjölfarið breyttist heimurinn. Enn þann dag í dag framleiða Bretar orku með jarðefna- og kolaorkuverum

Hvernig er staðan á íslenskum geðdeildum í dag?

Sigríður Margrét Örnólfsdóttir skrifar

Aðili sem ég hitti nýlega og starfa sinna vegna kemur oft inn á geðdeildir með fólk í allavega ástandi tjáði mér að hann upplifði ástandið þar hafa versnað. Þar sæi hann fólk sem erfitt væri að ná augnsambandi og eiga samræður við. Eru þetta lyfjaáhrif?

Rafræn þjónustumiðstöð í Reykjavík

Halldór Auðar Svansson skrifar

Á fundi sínum þann 23. júní síðastliðinn samþykkti borgarráð Reykjavíkurborgar einróma tillögu stjórnkerfis- og lýðræðisráðs um að stofnuð skuli rafræn þjónustumiðstöð í borginni. Um er að ræða nýja stjórnsýslueiningu sem verður leiðandi í vinnu við að samræma rafræna þjónustu milli mismunandi sviða

Frumvarp um endurskoðun almannatryggingalöggjafar til umsagnar

Eygló Harðardóttir skrifar

Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um almannatryggingar hafa verið birt á vef velferðarráðuneytisins til umsagnar. Þetta eru tímamót, því frumvarpsdrögin eru mikilvægur liður í heildarendurskoðun almannatryggingalöggjafarinnar sem unnið hefur verið að frá 2005.

Stefna í ferðamálum er skýr

Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar

Í grein í Fréttablaðinu 27. júní opinberar nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar áberandi þekkingarleysi á stöðu ferðamála og þeim aðgerðum sem ráðist hefur verið í á undanförnum árum. Þær má m.a. sjá í ítarlegri skýrslu sem ég lagði fyrir Alþingi í vor.

Sigur lóunnar

Magnús Guðmundsson skrifar

Það eru merkilegir hlutir að gerast á EM í Frakklandi. Á risavöxnum leikvöngum er íslenska smáþjóðin að vinna glæsta sigra, jafnt innan vallar sem utan, og heimsbyggðin hrífst með. Ekki vegna þess að við erum smáþjóð heldur vegna framkomu, samheldni og ástríðu leikmanna jafnt sem stuðningsmanna þessa skemmtilega liðs frá íshafsklettinum í Norður-Atlantshafi.

Cool runnings II

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Þau eru blá á vörunum, börnin sem hlaupa á eftir slitinni tuðru á malarvelli. Það er norðanátt með ískaldri rigningu sem rennur niður bakið.

Er læsisverkefni á réttri leið?

Arnór Guðmundsson skrifar

Þjóðarátak um læsi hófst á síðasta ári með því að öll sveitarfélög landsins skrifuðu undir yfirlýsingu um að efla læsi grunnskólabarna. Hluti af samkomulagi ríkis og sveitarfélaga um þetta verkefni var að ríkið myndi leggja fjármagn til verkefnisins

Svar við svikabrigslum

Þórður Guðmundsson skrifar

Magnús Rannver Rafnsson hefur skrifað margar greinar í fjölmiðla undanfarið þar sem hann vandar mér ekki kveðjurnar og sakar mig ítrekað um spillingu og saknæmt athæfi. Í hans huga er ég í hópi fjölmargra annarra einstaklinga, fyrirtækja, stofnana og jafnvel ráðherra sem allir virðast hafa tekið sig saman um að stöðva hann

Af einkaskólum, nýsköpun og grunnþjónustu

Adda María Jóhannsdóttir skrifar

Eins og fram kom í grein formanns bæjarráðs og fræðsluráðs Hafnarfjarðar, sem birtist þann 9. júní sl., hefur meirihluti Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar samþykkt nýjan einkaskóla í Hafnarfirði. Í desember sl. var samþykkt að veita skólanum starfsleyfi án þess þó að fjárheimildir væru fyrir

Eldi á villtum laxastofnum

Jón Viðar Viðarsson skrifar

Borið hefur á frekar ómaklegri gagnrýni í garð fiskeldisframleiðenda upp á síðkastið. Gagnrýnin hefur verið tvíþætt, þá er annars vegar verið að að gagnrýna fiskeldið sjálft og hins vegar starfsmenn þess.

Góðan daginn Íslendingar

Helga María Guðmundsdóttir skrifar

Ég er ein af þeim sem er svakalega ómannglögg og hef átt erfitt með að muna eftir fólki þegar það er komið í nýjar aðstæður. Ég hef þó bætt mig töluvert með aldrinum, eða það held ég allavega.

Náttúrulegur forseti?

Davíð Stefánsson skrifar

Eftir 20 ár af Ólafi Ragnari Grímssyni gefst okkur nú tækifæri til að móta hið sérstaka forsetaembætti landsins.

Nýr forseti

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Þjóðin hefur kosið sér nýjan forseta. Kjör Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðings á laugardag kom raunar lítið á óvar

Sigurvegarar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Andri Snær var sigurvegari kosninganna.

Hæfnimiðað námsmat í stærðfræði

Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir skrifar

Nokkur umræða hefur verið um námsmat við lok grunnskóla. Nemendur sem luku 10. bekk í vor fengu lokaeinkunnir byggðar á mati á hæfni sem er í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla frá 2013.

Kosningauppeldi

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Ég er algjört kosninganörd. Kjördagur er hátíðisdagur hjá fjölskyldunni. Við klæðum okkur upp á, skundum á kjörstað og höldum veislu að kvöldi. Stórfjölskyldan kemur saman og skráir samviskusamlega nýjustu tölur frá kjörstjórnum og svo er beðið framundir morgun eftir síðustu tölum úr Reykjavík.

Tekjur af ferðamönnum

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Ferðaþjónustan er á skömmum tíma orðin stærsta atvinnugrein þjóðarinnar. Því fylgja góðar gjaldeyristekjur og atvinnutækifæri en einnig það að fleiri nýta sér þjónustu sem greidd er úr ríkissjóði.

Gaman að lifa

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Getur verið að Halla sé sú sem á besta og jákvæðasta samtalið við þjóðina?

Forseti fyrir framtíðina

Halla Tómasdóttir skrifar

Í dag velur þjóðin nýjan forseta. Kosningarétturinn er hornsteinn lýðræðisins, tækifæri sem hvert og eitt okkar hefur til að hafa bein áhrif. Ég vil hvetja alla til að nýta sinn rétt og velja þann sem þeir einlæglega telja besta kostinn í starfið.

Hvað ef?

Logi Bergmann skrifar

Hvað ef Aron Einar hefði komist að þeirri rökréttu niðurstöðu að hann ætti miklu meiri möguleika á að keppa á stórmóti fyrir Íslands hönd ef hann héldi áfram að æfa handbolta í staðinn fyrir fótbolta?

Takk fyrir EES

Pawel Bartoszek skrifar

Davíð Oddsson tróð EES-samningnum í gegnum þingið fyrir um 23 árum. Það var vel. Samningurinn tryggði okkur aðgang að sameiginlegum vinnumarkaði Evrópu. Hann skapaði margs konar tækifæri fyrir marga, þar á meðal knattspyrnumenn.

Sjá næstu 50 greinar