Fleiri fréttir Ég kýs Guðna Helena Þ. Karlsdóttir skrifar Ég verð að viðurkenna að ég var búin að ákveða að skila auðu í forsetakosningunum áður en Guðni Th. ákvað að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. 24.6.2016 16:43 Vöknum og veljum rétt Þóranna Jónsdóttir skrifar Ég ætla að láta þetta verða síðustu greinina í nokkurskonar þríliðu. Í þessari grein, eins og hinum, ætla ég að setja fram ósk. Óskin er sú að við vöknum, opnum augun og sjáum það augljósa. 24.6.2016 13:35 Kristján Eldjárn, kommúnisminn og klámvísurnar Jóhanna Ýr Jónsdóttir skrifar Ég sat við matarborðið hinn 17. júní síðastliðinn eftir myndarlega grillveislu. Sólin skein og spjallið snerist fljótlega að forsetakosningunum. 24.6.2016 11:57 Andri Snær eða Guðni – þar liggur enginn efi Davíð Stefánsson skrifar Mér finnst hreint ekkert auðvelt að skrifa grein gegn manni sem gæti orðið fínn forseti. Það bendir raunar margt til þess að Guðni Th. Jóhannesson geti orðið einmitt það. 24.6.2016 11:50 Halldór 24.06.16 24.6.2016 09:10 Andri Snær – forseti með erindi Eydís Blöndal skrifar Á laugardaginn eru forsetakosningar. Ég á erfitt með að átta mig á hlutverki forsetans þar sem ég man bara eftir einum forseta. 24.6.2016 08:48 Betur má ef duga skal! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Föstudaginn 10. júní sl. var langþráðum áfanga náð í fangelsismálum þegar nýtt fangelsi var tekið í notkun. Mun það leysa af hólmi Hegningarhúsið og Kvennafangelsið. 24.6.2016 07:00 Kjósum rétt Halla Tómasdóttir skrifar Kæru Íslendingar. Nú göngum við til kosninga og veljum næsta forseta lýðveldisins. Að kosningum loknum er mikilvægt að sátt og sameining ríki um þann einstakling sem verður fyrir valinu. 24.6.2016 07:00 Icesave og Guðni Th. Jóhannesson Jón Valur Jensson skrifar Gjör rétt, þol ei órétt“ (Jón Sigurðsson forseti). Guðni studdi Svavarssamninginn svo snemma sem 19. júní 2009, sagði þá í blaðinu Grapevine: „Það getur verið að okkur líki Icesave-samningurinn illa, en hinn kosturinn er miklu verri 24.6.2016 07:00 Áskorun flugmanna á flugvél Landhelgisgæslu Íslands Flugmenn hjá Landhelgisgæslunni skrifar Við undirritaðir sem störfum sem flugmenn á eftirlits-, leitar- og björgunarflugvél Landhelgisgæslu Íslands mótmælum harðlega lokun flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli áður en flugbraut 07/25 á Keflavíkurflugvelli er opnuð af flugöryggisástæðum 24.6.2016 07:00 Fyrr en misst hefur Bergur Ebbi skrifar Aldrei hafði Evrópa neina sérstaka merkingu fyrir mér. Nema kannski einu sinni á ári þegar ég fékk paprikusnakk með Vogaídýfu og horfði á Eurovision með fjölskyldunni. Allt frá upphafsstefinu (sem er 300 ára gamalt margradda franskt barokkverk 24.6.2016 07:00 Hvert einasta smáblóm María Bjarnadóttir skrifar Enska orðið Nursery þýðir bæði leikskóli og gróðrarstöð. Þetta er varla tilviljun enda starfsemin á báðum stöðum eðlislík og snýst um að hlúa að græðlingum svo að þeir vaxi og dafni. 24.6.2016 07:00 Afsakið, en hvað kostar þetta í kvenna-krónum? Elín Hirst skrifar Launamunur kynjanna er til vansa í okkar samfélagi og hægt virðist miða í jafnréttisátt hvað þetta varðar. Enn ein staðfestingin er ný kjarakönnun BHM um kynbundinn launamun 24.6.2016 07:00 Eru list- og verkgreinar ennþá aukagreinar í skólanum? Ólafur Guðmundsson skrifar Námsgreinar skólans hafa löngum haft misjafnt vægi og hefð virðist vera fyrir því að álíta ákveðnar greinar mikilvægari en aðrar. Flokkun greina eftir mikilvægi er lífseig sem kemur m.a. fram í mismiklu rými þeirra í stundatöflum skólanna. 24.6.2016 00:00 Rödd jarðar Andri Snær og 21. öldin Ásta Arnardóttir skrifar Þegar ég heyrði fyrst af framboði Andra Snæs þá fann ég uppstreymi innra með mér og löngun til að breiða út vængina og taka flugið. 23.6.2016 14:52 Verkin lofa Guðrúnu Margréti Pálsdóttur forsetaframbjóðanda Tryggvi Ólafsson skrifar Fagna ber framboði Guðrúnar Margrétar Pálsdóttur til forseta lýðveldisins. Guðrún er kona með stórt hjarta og full kærleika til alls sem lifir sem sést best af störfum hennar fyrir fátæka í þriðja heiminum. 23.6.2016 13:19 Að velja sér forseta Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Það eru til margar leiðir til að velja sér forseta, og þegar öllu er á botninn hvolft þá velur fólk sér sennilega forseta eftir því hvaða dyggðir það telur göfugastar. Sumir leggja til dæmis mikið upp úr jafnrétti, sem er vissulega verðugt málefni, eða þá varðveislu. 23.6.2016 13:16 Halldór 23.06.16 23.6.2016 09:30 Grundvallarspurning til forsetaframbjóðenda 23.6.2016 08:00 Mannréttindamál í ólestri hér á landi Björgvin Guðmundsson skrifar Mannréttindamál eru í ólestri hér á landi. Ég hef bent á það í greinum mínum, að það sé brot á mannréttindum að skammta öldruðum og öryrkjum svo nauman lífeyri, að þeir geti ekki lifað af honum 23.6.2016 07:00 Nýting sóknarfæra í laxeldi á Íslandi Gunnar Davíðsson skrifar Framleiðsla á eldislaxi hefur verið ævintýri líkust í Noregi undanfarna áratugi. Framleiðslan hefur aukist um nærri 10% á ári að meðaltali síðastliðin 20 ár og fór yfir milljón tonn í fyrra. 23.6.2016 07:00 Vesturblokkin og Sýrlandsstríðið Þórarinn Hjartarson skrifar Alla 21. öld hefur Vesturblokkin stundað hernaðaríhlutanir í Miðausturlöndum og nærsveitum. Stríð í seríu: Afganistan, Írak, Líbíu, Sýrlandi, en valdaskiptaáformum í Íran hefur verið vikið til hliðar, rétt í bili. 23.6.2016 07:00 Samnefnarinn er hatur Sigríður Pétursdóttir skrifar Breska þingkonan Jo Cox var myrt í hroðalegri árás 16. júní síðastliðinn og nokkrum dögum fyrr féll fjöldi fólks í skelfilegri skotárás í Orlando. Við hrökkvum við, fellum jafnvel tár, og hristum hausinn yfir grimmd og ósanngirni. 23.6.2016 07:00 Takmörkun tjáningar til verndar lýðræði í samfélaginu Eyrún Eyþórsdóttir skrifar Tjáningarfrelsið er ein af mikilvægustu stoðum hvers lýðræðissamfélags og skulu einstaklingar almennt vera frjálsir til að tjá skoðanir sínar á opinberum vettvangi. Í umræðum undanfarinna missera hefur sú röksemdafærsla verið áberandi að 23.6.2016 07:00 Loftslagsvænn landbúnaður Sigrún Magnúsdóttir skrifar Á dögunum skrifuðu undirrituð og Björn Þorsteinsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ) á Hvanneyri, undir tvo samninga um verkefni sem eru hluti af sóknaráætlun Íslands í loftslagsmálum. Annar samningurinn snýr að því að fá 23.6.2016 07:00 Landsnet: Stjórnendur í friðhelgi sérhagsmuna Magnús Rannver Rafnsson skrifar Árið 2012 kynnti nýsköpunarfyrirtækið Línudans ehf. (www.facebook.com/greengrids) Landsneti nýja mastursgerð sem byggir á nýrri hugmyndafræði um hönnun og þróun raforkuflutningskerfa (sjá mynd). Þetta er afrakstur Rannís-verkefnis sem fjármagnað var með íslensku skattfé. 23.6.2016 07:00 Ísland njóti bestu kjara Lilja Alfreðsdóttir skrifar Bretar ákveða í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag hvort þeir yfirgefi Evrópusambandið eða verði þar áfram. Viðhorfskannanir gefa til kynna að úrslitin verði tvísýn og þjóðin virðist skiptast í tvo jafn stóra hópa, þar sem annar vill aukið efnahagspólitískt sjálfstæði en hinn halda Evrópusamstarfinu áfram. 23.6.2016 07:00 Bretar kjósa um ESB Þorvaldur Gylfason skrifar Charles de Gaulle forseti Frakklands 1959-1969 efaðist um að Bretar ættu heima í ESB. Honum þóttu þeir sérlundaðir og hallir undir Bandaríkin og taldi ESB betur borgið án Breta. Þegar de Gaulle féll frá 1970 sagði eftirmaður hans, George Pompidou: Frakkland er ekkja. 23.6.2016 07:00 Ólíðandi óréttlæti Óli Kristján Ármannsson skrifar Ekki verður annað sagt en að niðurstaða kjarakönnunar Bandalags háskólamanna (BHM) sem kynnt var í gær komi á óvart. Í stað þess að þokist í rétta átt við að eyða launamun kynjanna kemur í ljós að kynbundinn launamunur hefur aukist á milli ára. 22.6.2016 07:00 Er Indlandi enn að mistakast? Lars Christensen skrifar Þegar Narendra Modi varð forsætisráðherra Indlands í maí 2014 voru miklar vonir bundnar við að hann myndi hefja aftur umbótaferlið sem byrjaði á 10. áratugnum. 22.6.2016 16:15 Þegar Vigdís forseti mætti Guðfinnur Sigurvinsson skrifar Sumarið 1996 kusu Íslendingar nýjan forseta eins og nú en tveimur dögum fyrir kjördag gerðist annað stórmerkilegt í Íslandssögunni. Lög um staðfesta samvist öðluðust gildi sem veittu sambúðarfólki af sama kyni grundvallarréttindi. 22.6.2016 14:43 Forsetinn þarf að geta náð til allra Amalía Björnsdóttir skrifar Í byrjun maí var ég viðstödd þegar Guðni Th. Jóhannesson tilkynnti framboð sitt til forseta Íslands. 22.6.2016 14:32 Skapandi æska og Andri Snær Hrund Ólafsdóttir skrifar Þegar unnið er með börnum og ungmennum að skapandi verkefnum kemur fljótt í ljós að áræðni þeirra og krafti eru engin takmörk sett. Þegar börn eru hvött áfram og þeim kenndar aðferðir við að tjá sig, prófa sig áfram, vinna í hóp, læra af mistökum, búa til list og hanna tækni og hluti, þá gerist undur. 22.6.2016 11:39 Við höfum raunverulegt val Benjamín Axel Árnason skrifar Það er gott að hafa val, reyndar höfum við það oftast. Stundum lendum við þó í þvinguðu vali og þurfum að velja eitt til að fyrirbyggja annað verra. Margir horfa þannig á valmöguleikana í komandi forsetakosningum og telja þörf fyrir taktíska kosningu. 22.6.2016 11:30 Auðvitað kýs ég Höllu Karl Sigfússon skrifar Nú eru forsetakosningar að bresta á og sú ábyrgð er í höndum okkar Íslendinga að velja nýjan forseta á Bessastaði. 22.6.2016 11:25 Hvers vegna styð ég Guðna Th. Jóhannesson Ísak Kári Kárason skrifar Þegar Guðni Th. Jóhannesson tilkynnti framboð sitt þann 5. maí batt það enda á óvissu af minni hálfu. Ég hafði upplifað sama forseta í 20 ár af mínum 24 árum en hafði ekki enn fundið minn fulltrúa af þeim sem höfðu stigið fram. 22.6.2016 10:01 Halldór 22.06.16 22.6.2016 09:25 Ný tegund vinnusambanda Herdís Pála skrifar Margt hefur verið rætt og ritað um nýjar hugmyndir yngra fólks á vinnumarkaði. Það sé ekki eins tilbúið til að vinna langan vinnudag, eða ekki eins upptekið af starfsframa. 22.6.2016 09:15 Þrætuepli með glassúr 22.6.2016 07:00 Þannig forseti vil ég vera Guðni Th. Jóhannesson skrifar Að undanförnu hefur mér gefist tækifæri til að kynna þær hugmyndir og áherslur sem ég hef lagt til grundvallar við framboð mitt til embættis forseta Íslands. Ég hef hitt þúsundir Íslendinga, bæði á förnum vegi og á skipulögðum kosningafundum, og fjölmargir hafa 22.6.2016 07:00 Fjölbreytilegt, alls konar og öðruvísi Heiðdís Sigurðardóttir skrifar Hefur hnattvæðing og upplýsingaflæði nútímans ekki aukið virðingu okkar fyrir margbreytileikanum? 22.6.2016 07:00 Ásökun um að gera verk annars að sínu - Látum myndir tala Árni Björn Jónasson skrifar Greinar hafa birst í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu eftir Magnús Rannver Rafnsson þar sem settar eru fram ásakanir á undirritaðan. Í greinunum er reynt að gera persónu mína og annarra tortryggilega með aðdróttunum um óeðlileg tengsl. 22.6.2016 07:00 Af „mönnum“ og misskilningi í Sundlaug Kópavogs Jakob Þorsteinsson skrifar Tilefni þessarar greinar er grein sem Lárus Jón Guðmundsson skrifar og birtist Fréttablaðinu 16. júní sl., undir yfirskriftinni "Er kúkur í Sundlaug Kópavogs“. Nokkurs misskilnings gætir í greininni sem rétt að leiðrétta. 22.6.2016 07:00 Slys sem hefði mátt koma í veg fyrir Marie Legatelois skrifar Opinbert svar við greininni Friðlýsing Látrabjargs í uppnámi Hvers vegna fór skipulagsferlið svona illa? Vegna hrópandi skorts á skynsamlegum stjórnunaraðferðum. 22.6.2016 07:00 Landvernd heggur í það sem hún hlífa skyldi Halldór Kvaran skrifar Óbilgjarn málarekstur Landverndar gagnvart ferðaþjónustu í Kerlingarfjöllum sætir furðu. Þar heggur sá er hlífa skyldi. Sjálfbær rekstur og nýting grænna orkugjafa í hálendismiðstöðinni í Ásgarði vekur sérstaka athygli 22.6.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Ég kýs Guðna Helena Þ. Karlsdóttir skrifar Ég verð að viðurkenna að ég var búin að ákveða að skila auðu í forsetakosningunum áður en Guðni Th. ákvað að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. 24.6.2016 16:43
Vöknum og veljum rétt Þóranna Jónsdóttir skrifar Ég ætla að láta þetta verða síðustu greinina í nokkurskonar þríliðu. Í þessari grein, eins og hinum, ætla ég að setja fram ósk. Óskin er sú að við vöknum, opnum augun og sjáum það augljósa. 24.6.2016 13:35
Kristján Eldjárn, kommúnisminn og klámvísurnar Jóhanna Ýr Jónsdóttir skrifar Ég sat við matarborðið hinn 17. júní síðastliðinn eftir myndarlega grillveislu. Sólin skein og spjallið snerist fljótlega að forsetakosningunum. 24.6.2016 11:57
Andri Snær eða Guðni – þar liggur enginn efi Davíð Stefánsson skrifar Mér finnst hreint ekkert auðvelt að skrifa grein gegn manni sem gæti orðið fínn forseti. Það bendir raunar margt til þess að Guðni Th. Jóhannesson geti orðið einmitt það. 24.6.2016 11:50
Andri Snær – forseti með erindi Eydís Blöndal skrifar Á laugardaginn eru forsetakosningar. Ég á erfitt með að átta mig á hlutverki forsetans þar sem ég man bara eftir einum forseta. 24.6.2016 08:48
Betur má ef duga skal! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Föstudaginn 10. júní sl. var langþráðum áfanga náð í fangelsismálum þegar nýtt fangelsi var tekið í notkun. Mun það leysa af hólmi Hegningarhúsið og Kvennafangelsið. 24.6.2016 07:00
Kjósum rétt Halla Tómasdóttir skrifar Kæru Íslendingar. Nú göngum við til kosninga og veljum næsta forseta lýðveldisins. Að kosningum loknum er mikilvægt að sátt og sameining ríki um þann einstakling sem verður fyrir valinu. 24.6.2016 07:00
Icesave og Guðni Th. Jóhannesson Jón Valur Jensson skrifar Gjör rétt, þol ei órétt“ (Jón Sigurðsson forseti). Guðni studdi Svavarssamninginn svo snemma sem 19. júní 2009, sagði þá í blaðinu Grapevine: „Það getur verið að okkur líki Icesave-samningurinn illa, en hinn kosturinn er miklu verri 24.6.2016 07:00
Áskorun flugmanna á flugvél Landhelgisgæslu Íslands Flugmenn hjá Landhelgisgæslunni skrifar Við undirritaðir sem störfum sem flugmenn á eftirlits-, leitar- og björgunarflugvél Landhelgisgæslu Íslands mótmælum harðlega lokun flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli áður en flugbraut 07/25 á Keflavíkurflugvelli er opnuð af flugöryggisástæðum 24.6.2016 07:00
Fyrr en misst hefur Bergur Ebbi skrifar Aldrei hafði Evrópa neina sérstaka merkingu fyrir mér. Nema kannski einu sinni á ári þegar ég fékk paprikusnakk með Vogaídýfu og horfði á Eurovision með fjölskyldunni. Allt frá upphafsstefinu (sem er 300 ára gamalt margradda franskt barokkverk 24.6.2016 07:00
Hvert einasta smáblóm María Bjarnadóttir skrifar Enska orðið Nursery þýðir bæði leikskóli og gróðrarstöð. Þetta er varla tilviljun enda starfsemin á báðum stöðum eðlislík og snýst um að hlúa að græðlingum svo að þeir vaxi og dafni. 24.6.2016 07:00
Afsakið, en hvað kostar þetta í kvenna-krónum? Elín Hirst skrifar Launamunur kynjanna er til vansa í okkar samfélagi og hægt virðist miða í jafnréttisátt hvað þetta varðar. Enn ein staðfestingin er ný kjarakönnun BHM um kynbundinn launamun 24.6.2016 07:00
Eru list- og verkgreinar ennþá aukagreinar í skólanum? Ólafur Guðmundsson skrifar Námsgreinar skólans hafa löngum haft misjafnt vægi og hefð virðist vera fyrir því að álíta ákveðnar greinar mikilvægari en aðrar. Flokkun greina eftir mikilvægi er lífseig sem kemur m.a. fram í mismiklu rými þeirra í stundatöflum skólanna. 24.6.2016 00:00
Rödd jarðar Andri Snær og 21. öldin Ásta Arnardóttir skrifar Þegar ég heyrði fyrst af framboði Andra Snæs þá fann ég uppstreymi innra með mér og löngun til að breiða út vængina og taka flugið. 23.6.2016 14:52
Verkin lofa Guðrúnu Margréti Pálsdóttur forsetaframbjóðanda Tryggvi Ólafsson skrifar Fagna ber framboði Guðrúnar Margrétar Pálsdóttur til forseta lýðveldisins. Guðrún er kona með stórt hjarta og full kærleika til alls sem lifir sem sést best af störfum hennar fyrir fátæka í þriðja heiminum. 23.6.2016 13:19
Að velja sér forseta Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Það eru til margar leiðir til að velja sér forseta, og þegar öllu er á botninn hvolft þá velur fólk sér sennilega forseta eftir því hvaða dyggðir það telur göfugastar. Sumir leggja til dæmis mikið upp úr jafnrétti, sem er vissulega verðugt málefni, eða þá varðveislu. 23.6.2016 13:16
Mannréttindamál í ólestri hér á landi Björgvin Guðmundsson skrifar Mannréttindamál eru í ólestri hér á landi. Ég hef bent á það í greinum mínum, að það sé brot á mannréttindum að skammta öldruðum og öryrkjum svo nauman lífeyri, að þeir geti ekki lifað af honum 23.6.2016 07:00
Nýting sóknarfæra í laxeldi á Íslandi Gunnar Davíðsson skrifar Framleiðsla á eldislaxi hefur verið ævintýri líkust í Noregi undanfarna áratugi. Framleiðslan hefur aukist um nærri 10% á ári að meðaltali síðastliðin 20 ár og fór yfir milljón tonn í fyrra. 23.6.2016 07:00
Vesturblokkin og Sýrlandsstríðið Þórarinn Hjartarson skrifar Alla 21. öld hefur Vesturblokkin stundað hernaðaríhlutanir í Miðausturlöndum og nærsveitum. Stríð í seríu: Afganistan, Írak, Líbíu, Sýrlandi, en valdaskiptaáformum í Íran hefur verið vikið til hliðar, rétt í bili. 23.6.2016 07:00
Samnefnarinn er hatur Sigríður Pétursdóttir skrifar Breska þingkonan Jo Cox var myrt í hroðalegri árás 16. júní síðastliðinn og nokkrum dögum fyrr féll fjöldi fólks í skelfilegri skotárás í Orlando. Við hrökkvum við, fellum jafnvel tár, og hristum hausinn yfir grimmd og ósanngirni. 23.6.2016 07:00
Takmörkun tjáningar til verndar lýðræði í samfélaginu Eyrún Eyþórsdóttir skrifar Tjáningarfrelsið er ein af mikilvægustu stoðum hvers lýðræðissamfélags og skulu einstaklingar almennt vera frjálsir til að tjá skoðanir sínar á opinberum vettvangi. Í umræðum undanfarinna missera hefur sú röksemdafærsla verið áberandi að 23.6.2016 07:00
Loftslagsvænn landbúnaður Sigrún Magnúsdóttir skrifar Á dögunum skrifuðu undirrituð og Björn Þorsteinsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ) á Hvanneyri, undir tvo samninga um verkefni sem eru hluti af sóknaráætlun Íslands í loftslagsmálum. Annar samningurinn snýr að því að fá 23.6.2016 07:00
Landsnet: Stjórnendur í friðhelgi sérhagsmuna Magnús Rannver Rafnsson skrifar Árið 2012 kynnti nýsköpunarfyrirtækið Línudans ehf. (www.facebook.com/greengrids) Landsneti nýja mastursgerð sem byggir á nýrri hugmyndafræði um hönnun og þróun raforkuflutningskerfa (sjá mynd). Þetta er afrakstur Rannís-verkefnis sem fjármagnað var með íslensku skattfé. 23.6.2016 07:00
Ísland njóti bestu kjara Lilja Alfreðsdóttir skrifar Bretar ákveða í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag hvort þeir yfirgefi Evrópusambandið eða verði þar áfram. Viðhorfskannanir gefa til kynna að úrslitin verði tvísýn og þjóðin virðist skiptast í tvo jafn stóra hópa, þar sem annar vill aukið efnahagspólitískt sjálfstæði en hinn halda Evrópusamstarfinu áfram. 23.6.2016 07:00
Bretar kjósa um ESB Þorvaldur Gylfason skrifar Charles de Gaulle forseti Frakklands 1959-1969 efaðist um að Bretar ættu heima í ESB. Honum þóttu þeir sérlundaðir og hallir undir Bandaríkin og taldi ESB betur borgið án Breta. Þegar de Gaulle féll frá 1970 sagði eftirmaður hans, George Pompidou: Frakkland er ekkja. 23.6.2016 07:00
Ólíðandi óréttlæti Óli Kristján Ármannsson skrifar Ekki verður annað sagt en að niðurstaða kjarakönnunar Bandalags háskólamanna (BHM) sem kynnt var í gær komi á óvart. Í stað þess að þokist í rétta átt við að eyða launamun kynjanna kemur í ljós að kynbundinn launamunur hefur aukist á milli ára. 22.6.2016 07:00
Er Indlandi enn að mistakast? Lars Christensen skrifar Þegar Narendra Modi varð forsætisráðherra Indlands í maí 2014 voru miklar vonir bundnar við að hann myndi hefja aftur umbótaferlið sem byrjaði á 10. áratugnum. 22.6.2016 16:15
Þegar Vigdís forseti mætti Guðfinnur Sigurvinsson skrifar Sumarið 1996 kusu Íslendingar nýjan forseta eins og nú en tveimur dögum fyrir kjördag gerðist annað stórmerkilegt í Íslandssögunni. Lög um staðfesta samvist öðluðust gildi sem veittu sambúðarfólki af sama kyni grundvallarréttindi. 22.6.2016 14:43
Forsetinn þarf að geta náð til allra Amalía Björnsdóttir skrifar Í byrjun maí var ég viðstödd þegar Guðni Th. Jóhannesson tilkynnti framboð sitt til forseta Íslands. 22.6.2016 14:32
Skapandi æska og Andri Snær Hrund Ólafsdóttir skrifar Þegar unnið er með börnum og ungmennum að skapandi verkefnum kemur fljótt í ljós að áræðni þeirra og krafti eru engin takmörk sett. Þegar börn eru hvött áfram og þeim kenndar aðferðir við að tjá sig, prófa sig áfram, vinna í hóp, læra af mistökum, búa til list og hanna tækni og hluti, þá gerist undur. 22.6.2016 11:39
Við höfum raunverulegt val Benjamín Axel Árnason skrifar Það er gott að hafa val, reyndar höfum við það oftast. Stundum lendum við þó í þvinguðu vali og þurfum að velja eitt til að fyrirbyggja annað verra. Margir horfa þannig á valmöguleikana í komandi forsetakosningum og telja þörf fyrir taktíska kosningu. 22.6.2016 11:30
Auðvitað kýs ég Höllu Karl Sigfússon skrifar Nú eru forsetakosningar að bresta á og sú ábyrgð er í höndum okkar Íslendinga að velja nýjan forseta á Bessastaði. 22.6.2016 11:25
Hvers vegna styð ég Guðna Th. Jóhannesson Ísak Kári Kárason skrifar Þegar Guðni Th. Jóhannesson tilkynnti framboð sitt þann 5. maí batt það enda á óvissu af minni hálfu. Ég hafði upplifað sama forseta í 20 ár af mínum 24 árum en hafði ekki enn fundið minn fulltrúa af þeim sem höfðu stigið fram. 22.6.2016 10:01
Ný tegund vinnusambanda Herdís Pála skrifar Margt hefur verið rætt og ritað um nýjar hugmyndir yngra fólks á vinnumarkaði. Það sé ekki eins tilbúið til að vinna langan vinnudag, eða ekki eins upptekið af starfsframa. 22.6.2016 09:15
Þannig forseti vil ég vera Guðni Th. Jóhannesson skrifar Að undanförnu hefur mér gefist tækifæri til að kynna þær hugmyndir og áherslur sem ég hef lagt til grundvallar við framboð mitt til embættis forseta Íslands. Ég hef hitt þúsundir Íslendinga, bæði á förnum vegi og á skipulögðum kosningafundum, og fjölmargir hafa 22.6.2016 07:00
Fjölbreytilegt, alls konar og öðruvísi Heiðdís Sigurðardóttir skrifar Hefur hnattvæðing og upplýsingaflæði nútímans ekki aukið virðingu okkar fyrir margbreytileikanum? 22.6.2016 07:00
Ásökun um að gera verk annars að sínu - Látum myndir tala Árni Björn Jónasson skrifar Greinar hafa birst í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu eftir Magnús Rannver Rafnsson þar sem settar eru fram ásakanir á undirritaðan. Í greinunum er reynt að gera persónu mína og annarra tortryggilega með aðdróttunum um óeðlileg tengsl. 22.6.2016 07:00
Af „mönnum“ og misskilningi í Sundlaug Kópavogs Jakob Þorsteinsson skrifar Tilefni þessarar greinar er grein sem Lárus Jón Guðmundsson skrifar og birtist Fréttablaðinu 16. júní sl., undir yfirskriftinni "Er kúkur í Sundlaug Kópavogs“. Nokkurs misskilnings gætir í greininni sem rétt að leiðrétta. 22.6.2016 07:00
Slys sem hefði mátt koma í veg fyrir Marie Legatelois skrifar Opinbert svar við greininni Friðlýsing Látrabjargs í uppnámi Hvers vegna fór skipulagsferlið svona illa? Vegna hrópandi skorts á skynsamlegum stjórnunaraðferðum. 22.6.2016 07:00
Landvernd heggur í það sem hún hlífa skyldi Halldór Kvaran skrifar Óbilgjarn málarekstur Landverndar gagnvart ferðaþjónustu í Kerlingarfjöllum sætir furðu. Þar heggur sá er hlífa skyldi. Sjálfbær rekstur og nýting grænna orkugjafa í hálendismiðstöðinni í Ásgarði vekur sérstaka athygli 22.6.2016 07:00
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun