Stefna í ferðamálum er skýr Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar 29. júní 2016 07:00 Í grein í Fréttablaðinu 27. júní opinberar nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar áberandi þekkingarleysi á stöðu ferðamála og þeim aðgerðum sem ráðist hefur verið í á undanförnum árum. Þær má m.a. sjá í ítarlegri skýrslu sem ég lagði fyrir Alþingi í vor. Ferðaþjónustan hefur á síðustu fimm árum vaxið gríðarlega og langt umfram allar spár, en vöxturinn frá 2011 er 121 prósent. Þessi staða færir okkur bæði mikil tækifæri en um leið stórar áskoranir. Eitt af því sem við sáum fljótt var að fyrri ríkisstjórn hafði t.a.m. skort heildstæða stefnumörkun fyrir málaflokkinn. Við hófum stefnumótunarvinnu árið 2014 í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar og lukum verkinu með Vegvísi í ferðaþjónustu. Með því náðum við utan um viðfangsefnið – og það sem meira er, náðum fólki saman að borðinu. Stjórnstöðin er samræmingaraðilinn, Vegvísir er stefnan. Yfir 1.000 manns komu að gerð Vegvísis og í stjórn Stjórnstöðvar sitja fjórir ráðherrar, fulltrúar Samtaka ferðaþjónustunnar og fulltrúar sveitarfélaga. Vinna Stjórnstöðvar hefur verið markviss og hefur þegar skilað miklum árangri. Sú ríkisstjórn sem formaður Samfylkingarinnar gegndi embætti fjármálaráðherra í setti 650 milljónir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða. Núverandi ríkisstjórn hefur veitt tæplega 2,5 milljörðum í sjóðinn. Alls var 350 milljónum varið í þjónustuhús og bætta salernisaðstöðu og 380 milljónum til verkefna til bætts öryggis. Ríkið eitt og sér fjárfesti fyrir 850 milljónir í sínum innviðum vorið 2015. Við höfum komið til móts við sveitarfélögin með því að lækka mótframlag til svæða í eigu og umsjón sveitarfélaga og einkaaðila úr 50 prósent í tuttugu prósent. Ferðamenn skila okkur gríðarlegum skatttekjum í ríkissjóð. Aukningin í virðisaukaskatttekjum ríkisins eingöngu af kortaveltu erlendra ferðamanna milli 2014 og 2015, var 10 milljarðar, fór úr 15 milljörðum í 25. Ferðamenn leggja verulegar fjárhæðir til þjóðarbúsins og að kalla eftir skattahækkunum eins og formaður Samfylkingarinnar leggur til að hætti vinstri manna er óþarfi þar sem tekjurnar sem við þegar fáum eru umtalsverðar. Ef við vinnum áfram samhent og samstillt leggjum við grunn að áframhaldandi velgengni íslenskrar ferðaþjónustu.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 16.08.2025 Halldór Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen Skoðun Fimm ár í feluleik Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í grein í Fréttablaðinu 27. júní opinberar nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar áberandi þekkingarleysi á stöðu ferðamála og þeim aðgerðum sem ráðist hefur verið í á undanförnum árum. Þær má m.a. sjá í ítarlegri skýrslu sem ég lagði fyrir Alþingi í vor. Ferðaþjónustan hefur á síðustu fimm árum vaxið gríðarlega og langt umfram allar spár, en vöxturinn frá 2011 er 121 prósent. Þessi staða færir okkur bæði mikil tækifæri en um leið stórar áskoranir. Eitt af því sem við sáum fljótt var að fyrri ríkisstjórn hafði t.a.m. skort heildstæða stefnumörkun fyrir málaflokkinn. Við hófum stefnumótunarvinnu árið 2014 í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar og lukum verkinu með Vegvísi í ferðaþjónustu. Með því náðum við utan um viðfangsefnið – og það sem meira er, náðum fólki saman að borðinu. Stjórnstöðin er samræmingaraðilinn, Vegvísir er stefnan. Yfir 1.000 manns komu að gerð Vegvísis og í stjórn Stjórnstöðvar sitja fjórir ráðherrar, fulltrúar Samtaka ferðaþjónustunnar og fulltrúar sveitarfélaga. Vinna Stjórnstöðvar hefur verið markviss og hefur þegar skilað miklum árangri. Sú ríkisstjórn sem formaður Samfylkingarinnar gegndi embætti fjármálaráðherra í setti 650 milljónir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða. Núverandi ríkisstjórn hefur veitt tæplega 2,5 milljörðum í sjóðinn. Alls var 350 milljónum varið í þjónustuhús og bætta salernisaðstöðu og 380 milljónum til verkefna til bætts öryggis. Ríkið eitt og sér fjárfesti fyrir 850 milljónir í sínum innviðum vorið 2015. Við höfum komið til móts við sveitarfélögin með því að lækka mótframlag til svæða í eigu og umsjón sveitarfélaga og einkaaðila úr 50 prósent í tuttugu prósent. Ferðamenn skila okkur gríðarlegum skatttekjum í ríkissjóð. Aukningin í virðisaukaskatttekjum ríkisins eingöngu af kortaveltu erlendra ferðamanna milli 2014 og 2015, var 10 milljarðar, fór úr 15 milljörðum í 25. Ferðamenn leggja verulegar fjárhæðir til þjóðarbúsins og að kalla eftir skattahækkunum eins og formaður Samfylkingarinnar leggur til að hætti vinstri manna er óþarfi þar sem tekjurnar sem við þegar fáum eru umtalsverðar. Ef við vinnum áfram samhent og samstillt leggjum við grunn að áframhaldandi velgengni íslenskrar ferðaþjónustu.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen Skoðun
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen Skoðun
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun