Ekki hafa bókhaldið í rassvasanum Björg Árnadóttir skrifar 29. júní 2016 10:44 Lítil frumkvöðlafyrirtæki eiga oft fullt í fangi með að sinna kjarnastarfsemi sinni og ekki ósjaldan sem skriffinska og regluverk verða stjórnendum þeirra ofviða á fyrstu árum í rekstri, bæði vegna vinnu og kostnaðar. Bókhald og ársreikningagerð er eitt af því sem oft stendur í litlum fyrirtækjum, þekkingin er oft ekki til staðar og útfærslan er of flókin. Þetta hefur orðið til þess að fyrirtæki velja illu heilli að skila ekki ársreikningum, oft svo árum skiptir. Fyrir nokkrum árum tók ég við rekstri ferðaþjónustufyrirtækis sem þá flokkaðist sem örfyrirtæki. Það að græja ferðir, redda bílum og gera viðskiptavininn ánægðan var ekki vandamálið. Öll höfðum við mikla ánægju af því á meðan kvittanir, reikningagerð og ársreikningar flæktu málið og sátu því á hakanum. Nú hefur iðnaðar- og viðskiptaráðherra beitt sér fyrir því að örfyrirtækjum gefist kostur á að skila ársreikningum rafrænt. Slíkri einföldun ber að fagna! Þar með er þó aðeins hálf sagan sögð. Til að „hnappurinn“ virki þarf baklandið að vera í lagi. Af fenginni reynslu hvet ég sérstaklega ykkur kollega mína í ferðaþjónustu, sem eruð að hefja rekstur, til að koma fjármálunum strax í farveg. Ekki bíða með að koma ykkur upp bókhaldskerfi sem heldur utan um tekjur og gjöld. Ef þið treystið ykkur ekki í þetta sjálf leitið þá til annarra eftir aðstoð. Að hafa þessi mál í farvegi er forsenda þess að þið getið síðan einfaldað ykkur lífið með rafrænum skilum ársreikninga. Einfaldari skil ársreikninga hjá litlum fyrirtækjum og lægri umsýslukostnaður voru helstu markmiðin með þessum breytingum á lögum um ársreikninga. Einföldunin felst í því að stjórnendur geta nú um leið og þeir skila skattframtali gefið samþykki sitt fyrir því að lykiltölur úr skattframtali félagsins verði sendar ársreikningaskrá sem fullgildur ársreikningur til birtingar. Slíkan ársreikning þarf hvorki að yfirfara af skoðunarmanni eða endurskoða né heldur þarf að fylgja með honum skýrsla stjórnar. Mögulega væri hægt að biðla til ráðuneytisins um að einfalda þetta ferli enn frekar og gera lista yfir bókhaldsþjónustur sem gefa sig út fyrir að þjónusta lítil fyrirtæki í ferðaþjónustu. Ég hefði hoppað hæð mína yfir aðgengi að slíkri sérhæfðri þjónustu á sínum tíma. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 16.08.2025 Halldór Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen Skoðun Fimm ár í feluleik Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Sjá meira
Lítil frumkvöðlafyrirtæki eiga oft fullt í fangi með að sinna kjarnastarfsemi sinni og ekki ósjaldan sem skriffinska og regluverk verða stjórnendum þeirra ofviða á fyrstu árum í rekstri, bæði vegna vinnu og kostnaðar. Bókhald og ársreikningagerð er eitt af því sem oft stendur í litlum fyrirtækjum, þekkingin er oft ekki til staðar og útfærslan er of flókin. Þetta hefur orðið til þess að fyrirtæki velja illu heilli að skila ekki ársreikningum, oft svo árum skiptir. Fyrir nokkrum árum tók ég við rekstri ferðaþjónustufyrirtækis sem þá flokkaðist sem örfyrirtæki. Það að græja ferðir, redda bílum og gera viðskiptavininn ánægðan var ekki vandamálið. Öll höfðum við mikla ánægju af því á meðan kvittanir, reikningagerð og ársreikningar flæktu málið og sátu því á hakanum. Nú hefur iðnaðar- og viðskiptaráðherra beitt sér fyrir því að örfyrirtækjum gefist kostur á að skila ársreikningum rafrænt. Slíkri einföldun ber að fagna! Þar með er þó aðeins hálf sagan sögð. Til að „hnappurinn“ virki þarf baklandið að vera í lagi. Af fenginni reynslu hvet ég sérstaklega ykkur kollega mína í ferðaþjónustu, sem eruð að hefja rekstur, til að koma fjármálunum strax í farveg. Ekki bíða með að koma ykkur upp bókhaldskerfi sem heldur utan um tekjur og gjöld. Ef þið treystið ykkur ekki í þetta sjálf leitið þá til annarra eftir aðstoð. Að hafa þessi mál í farvegi er forsenda þess að þið getið síðan einfaldað ykkur lífið með rafrænum skilum ársreikninga. Einfaldari skil ársreikninga hjá litlum fyrirtækjum og lægri umsýslukostnaður voru helstu markmiðin með þessum breytingum á lögum um ársreikninga. Einföldunin felst í því að stjórnendur geta nú um leið og þeir skila skattframtali gefið samþykki sitt fyrir því að lykiltölur úr skattframtali félagsins verði sendar ársreikningaskrá sem fullgildur ársreikningur til birtingar. Slíkan ársreikning þarf hvorki að yfirfara af skoðunarmanni eða endurskoða né heldur þarf að fylgja með honum skýrsla stjórnar. Mögulega væri hægt að biðla til ráðuneytisins um að einfalda þetta ferli enn frekar og gera lista yfir bókhaldsþjónustur sem gefa sig út fyrir að þjónusta lítil fyrirtæki í ferðaþjónustu. Ég hefði hoppað hæð mína yfir aðgengi að slíkri sérhæfðri þjónustu á sínum tíma.
Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen Skoðun
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen Skoðun
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun