Ekki hafa bókhaldið í rassvasanum Björg Árnadóttir skrifar 29. júní 2016 10:44 Lítil frumkvöðlafyrirtæki eiga oft fullt í fangi með að sinna kjarnastarfsemi sinni og ekki ósjaldan sem skriffinska og regluverk verða stjórnendum þeirra ofviða á fyrstu árum í rekstri, bæði vegna vinnu og kostnaðar. Bókhald og ársreikningagerð er eitt af því sem oft stendur í litlum fyrirtækjum, þekkingin er oft ekki til staðar og útfærslan er of flókin. Þetta hefur orðið til þess að fyrirtæki velja illu heilli að skila ekki ársreikningum, oft svo árum skiptir. Fyrir nokkrum árum tók ég við rekstri ferðaþjónustufyrirtækis sem þá flokkaðist sem örfyrirtæki. Það að græja ferðir, redda bílum og gera viðskiptavininn ánægðan var ekki vandamálið. Öll höfðum við mikla ánægju af því á meðan kvittanir, reikningagerð og ársreikningar flæktu málið og sátu því á hakanum. Nú hefur iðnaðar- og viðskiptaráðherra beitt sér fyrir því að örfyrirtækjum gefist kostur á að skila ársreikningum rafrænt. Slíkri einföldun ber að fagna! Þar með er þó aðeins hálf sagan sögð. Til að „hnappurinn“ virki þarf baklandið að vera í lagi. Af fenginni reynslu hvet ég sérstaklega ykkur kollega mína í ferðaþjónustu, sem eruð að hefja rekstur, til að koma fjármálunum strax í farveg. Ekki bíða með að koma ykkur upp bókhaldskerfi sem heldur utan um tekjur og gjöld. Ef þið treystið ykkur ekki í þetta sjálf leitið þá til annarra eftir aðstoð. Að hafa þessi mál í farvegi er forsenda þess að þið getið síðan einfaldað ykkur lífið með rafrænum skilum ársreikninga. Einfaldari skil ársreikninga hjá litlum fyrirtækjum og lægri umsýslukostnaður voru helstu markmiðin með þessum breytingum á lögum um ársreikninga. Einföldunin felst í því að stjórnendur geta nú um leið og þeir skila skattframtali gefið samþykki sitt fyrir því að lykiltölur úr skattframtali félagsins verði sendar ársreikningaskrá sem fullgildur ársreikningur til birtingar. Slíkan ársreikning þarf hvorki að yfirfara af skoðunarmanni eða endurskoða né heldur þarf að fylgja með honum skýrsla stjórnar. Mögulega væri hægt að biðla til ráðuneytisins um að einfalda þetta ferli enn frekar og gera lista yfir bókhaldsþjónustur sem gefa sig út fyrir að þjónusta lítil fyrirtæki í ferðaþjónustu. Ég hefði hoppað hæð mína yfir aðgengi að slíkri sérhæfðri þjónustu á sínum tíma. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir,Hugrún Vignisdóttir Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson Skoðun Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir,Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson skrifar Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun 75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu Clara Ganslandt skrifar Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Vetrarvirkjanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar Skoðun Börn innan seilingar Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli tvö: Eiskrandi kröfur Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Palestína er að verja sig, ekki öfugt Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson skrifar Skoðun Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer skrifar Skoðun Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna? Eiríkur Búi Halldórsson skrifar Skoðun Litlu ljósin á Gaza Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Skoðun Fjármagna áfram hernað Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson skrifar Skoðun Fasteignaviðskipti – tímabært að endurskoða leikreglurnar? Hlynur Júlísson skrifar Sjá meira
Lítil frumkvöðlafyrirtæki eiga oft fullt í fangi með að sinna kjarnastarfsemi sinni og ekki ósjaldan sem skriffinska og regluverk verða stjórnendum þeirra ofviða á fyrstu árum í rekstri, bæði vegna vinnu og kostnaðar. Bókhald og ársreikningagerð er eitt af því sem oft stendur í litlum fyrirtækjum, þekkingin er oft ekki til staðar og útfærslan er of flókin. Þetta hefur orðið til þess að fyrirtæki velja illu heilli að skila ekki ársreikningum, oft svo árum skiptir. Fyrir nokkrum árum tók ég við rekstri ferðaþjónustufyrirtækis sem þá flokkaðist sem örfyrirtæki. Það að græja ferðir, redda bílum og gera viðskiptavininn ánægðan var ekki vandamálið. Öll höfðum við mikla ánægju af því á meðan kvittanir, reikningagerð og ársreikningar flæktu málið og sátu því á hakanum. Nú hefur iðnaðar- og viðskiptaráðherra beitt sér fyrir því að örfyrirtækjum gefist kostur á að skila ársreikningum rafrænt. Slíkri einföldun ber að fagna! Þar með er þó aðeins hálf sagan sögð. Til að „hnappurinn“ virki þarf baklandið að vera í lagi. Af fenginni reynslu hvet ég sérstaklega ykkur kollega mína í ferðaþjónustu, sem eruð að hefja rekstur, til að koma fjármálunum strax í farveg. Ekki bíða með að koma ykkur upp bókhaldskerfi sem heldur utan um tekjur og gjöld. Ef þið treystið ykkur ekki í þetta sjálf leitið þá til annarra eftir aðstoð. Að hafa þessi mál í farvegi er forsenda þess að þið getið síðan einfaldað ykkur lífið með rafrænum skilum ársreikninga. Einfaldari skil ársreikninga hjá litlum fyrirtækjum og lægri umsýslukostnaður voru helstu markmiðin með þessum breytingum á lögum um ársreikninga. Einföldunin felst í því að stjórnendur geta nú um leið og þeir skila skattframtali gefið samþykki sitt fyrir því að lykiltölur úr skattframtali félagsins verði sendar ársreikningaskrá sem fullgildur ársreikningur til birtingar. Slíkan ársreikning þarf hvorki að yfirfara af skoðunarmanni eða endurskoða né heldur þarf að fylgja með honum skýrsla stjórnar. Mögulega væri hægt að biðla til ráðuneytisins um að einfalda þetta ferli enn frekar og gera lista yfir bókhaldsþjónustur sem gefa sig út fyrir að þjónusta lítil fyrirtæki í ferðaþjónustu. Ég hefði hoppað hæð mína yfir aðgengi að slíkri sérhæfðri þjónustu á sínum tíma.
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun
Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson Skoðun
Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir Skoðun
Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar
Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar
Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar
Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar
Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun
Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson Skoðun
Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir Skoðun