Góðan daginn Íslendingar Helga María Guðmundsdóttir skrifar 27. júní 2016 10:37 Ég er ein af þeim sem er svakalega ómannglögg og hef átt erfitt með að muna eftir fólki þegar það er komið í nýjar aðstæður. Ég hef þó bætt mig töluvert með aldrinum, eða það held ég allavega. En í dag er ég farin að heilsa annarri hvorri manneskju sem framhjá mér gengur. Það þarf ekki alltaf að vera að ég þekki einstaklinginn heldur getur hún verið lík einhverjum sem ég þekki eða ég hef séð hana í sjónvarpinu, en það bregst ekki að mér er alltaf heilsað til baka. Stundum þegar ég sé einhvern kunnuglegan þá byrja ég að brosa og hvað gerist, ég fæ bros til baka. Fjölskyldan mín og vinir hafa tekið eftir þessum eiginleika mínum og hefur litla systir sérstaklegt gefið þessu eftirtekt, enda benti hún mér á það í gær að ég væri að heilsa dömunni sem var að afgreiða mig í skóbúðinni nokkrum mínútum áður. En það skemmtilega við þetta allt saman er hvað Íslendingar eru opnir og eru tilbúnir að bjóða góðan daginn við hvaða tilefni sem er. Við erum tilbúin að viðurkenna að við erum ekki öll eins og að fagna skal öllum fjölbreytileika.Hvernig eru Íslendingar? Ég hef oft verið spurð hvað einkennir Íslendinga. Ég á erfitt með að svara þar sem íslenska flóran er mjög fjölbreytt. En auðvelt er að nefna að við erum góð í íþróttum, margir hafa nælt sér í háskólagráðu, við erum með mannanafnanefnd sem er alltaf jafn gaman að segja frá og já, við erum með góða nærveru. Allavega heimsækja okkur hundruðir erlendra ferðamanna í hverjum mánuði og ástæðan er ekki einungis fallega náttúran okkar og lundabúðirnar, heldur einnig Íslendingar. Fólk kemur þar sem það er búið að heyra af gestrisni okkar og að gaman sé að heimsækja land og þjóð. Hérna kemur fólk til að kynnast okkur og njóta lífsins. Nú þegar Evrópumótið stendur sem hæst þá kemur samheldnin svo vel fram sem einkennir okkar þjóð. Stuðningurinn og jákvæði andinn smitar frá sér og mjög margir eru farnir að halda með Íslandi því þeir vilja taka þátt í þessari ólýsanlegu stemmingu. Sjaldan hefur land og þjóð fengið jafn mikla landkynningu, bæði vegna stórkostlegs árangurs og leiðsheild íslenska liðsins og einnig vegna liðsheild áhorfenda og prúðsemi. Árangur okkar á mótinu verður ekki aðeins mældur á þekkingu okkar á leiknum heldur einnig það að við trúum á okkur. Það skiptir höfuðmáli, áfram Ísland og áfram Íslendingar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 16.08.2025 Halldór Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Fimm ár í feluleik Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Byggjum undir velferð með nýjum verkfærum Sara Dögg Svanhildardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ég er ein af þeim sem er svakalega ómannglögg og hef átt erfitt með að muna eftir fólki þegar það er komið í nýjar aðstæður. Ég hef þó bætt mig töluvert með aldrinum, eða það held ég allavega. En í dag er ég farin að heilsa annarri hvorri manneskju sem framhjá mér gengur. Það þarf ekki alltaf að vera að ég þekki einstaklinginn heldur getur hún verið lík einhverjum sem ég þekki eða ég hef séð hana í sjónvarpinu, en það bregst ekki að mér er alltaf heilsað til baka. Stundum þegar ég sé einhvern kunnuglegan þá byrja ég að brosa og hvað gerist, ég fæ bros til baka. Fjölskyldan mín og vinir hafa tekið eftir þessum eiginleika mínum og hefur litla systir sérstaklegt gefið þessu eftirtekt, enda benti hún mér á það í gær að ég væri að heilsa dömunni sem var að afgreiða mig í skóbúðinni nokkrum mínútum áður. En það skemmtilega við þetta allt saman er hvað Íslendingar eru opnir og eru tilbúnir að bjóða góðan daginn við hvaða tilefni sem er. Við erum tilbúin að viðurkenna að við erum ekki öll eins og að fagna skal öllum fjölbreytileika.Hvernig eru Íslendingar? Ég hef oft verið spurð hvað einkennir Íslendinga. Ég á erfitt með að svara þar sem íslenska flóran er mjög fjölbreytt. En auðvelt er að nefna að við erum góð í íþróttum, margir hafa nælt sér í háskólagráðu, við erum með mannanafnanefnd sem er alltaf jafn gaman að segja frá og já, við erum með góða nærveru. Allavega heimsækja okkur hundruðir erlendra ferðamanna í hverjum mánuði og ástæðan er ekki einungis fallega náttúran okkar og lundabúðirnar, heldur einnig Íslendingar. Fólk kemur þar sem það er búið að heyra af gestrisni okkar og að gaman sé að heimsækja land og þjóð. Hérna kemur fólk til að kynnast okkur og njóta lífsins. Nú þegar Evrópumótið stendur sem hæst þá kemur samheldnin svo vel fram sem einkennir okkar þjóð. Stuðningurinn og jákvæði andinn smitar frá sér og mjög margir eru farnir að halda með Íslandi því þeir vilja taka þátt í þessari ólýsanlegu stemmingu. Sjaldan hefur land og þjóð fengið jafn mikla landkynningu, bæði vegna stórkostlegs árangurs og leiðsheild íslenska liðsins og einnig vegna liðsheild áhorfenda og prúðsemi. Árangur okkar á mótinu verður ekki aðeins mældur á þekkingu okkar á leiknum heldur einnig það að við trúum á okkur. Það skiptir höfuðmáli, áfram Ísland og áfram Íslendingar.
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun