Hæfnimiðað námsmat í stærðfræði Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir skrifar 27. júní 2016 05:00 Nokkur umræða hefur verið um námsmat við lok grunnskóla. Nemendur sem luku 10. bekk í vor fengu lokaeinkunnir byggðar á mati á hæfni sem er í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla frá 2013. Þar eru sett fram hæfniviðmið fyrir allar námsgreinar og lögð áhersla á að meta þurfi hæfni nemenda á fjölbreyttan hátt. Við höfum á undanförnum vikum safnað gögnum frá skólum um hvernig þeir hafa staðið að námsmati í stærðfræði í 10. bekk skólaárið 2015-16. Þó úrvinnsla gagnanna sé á frumstigi getum við strax greint að kennarar hafa víða lagt mikla vinnu í að meta hæfni nemenda út frá viðmiðum námskrárinnar. Þeir hafa lagt fyrir fjölbreytt námsmatsverkefni þar sem nemendum er gert ljóst hvaða hæfni er verið að meta hverju sinni. Þeir hafa jafnframt með leiðsagnarmati gefið nemendum tækifæri til að greina stöðu sína og finna leiðir til að auka hæfni sína. Nemendur hafa því víða fengið skýr viðmið um hvaða hæfni þeir þurfa að sýna til að ná tilteknum hæfniþrepum og hafa getað nýtt þau til að meta styrkleika sína og veikleika. Kennarar eru þannig að prófa sig áfram með nýja hugsun við námsmat þar sem sjónum er beint að mörgum þáttum á fjölbreyttan og markvissan hátt.Fyrsta skrefiðKennarar og skólastjórnendur hafa yfirleitt kynnt þessa nýju hugsun um námsmat fyrir nemendum og forráðamönnum þeirra og hvernig þeir hyggjast innleiða breytt námsmat. Skólar eru mislangt komnir í þessu ferli en spennandi er að sjá hve margar ólíkar leiðir hafa þegar verið farnar til þess að svara kröfum námskrárinnar. Í gögnum okkar kemur fram að kennarar eru að takast á við þessar breytingar á námsmati á faglegan hátt. Þó sumir skólar hafi valið þá leið í vor að varpa tölueinkunnum yfir í bókstafi út frá ákveðnum viðmiðum, kemur fram að þeir líta á það sem fyrsta skref í breytingum á námsmati. Margir nefna að þeir stefni að því að tengja þau matsviðmið sem sett eru fram í námskrá beint við fjölbreytt námsmatsverkefni. Skólarnir hafa því að okkar mati tekist á við þetta verkefni af alvöru og fagmennsku og líta á þessar breytingar sem ákveðið þróunarstarf sem vinna þarf í áföngum. Markmið rannsóknar okkar er að afla upplýsinga til að skapa betri grundvöll fyrir frekari umræðu og þróun námsmats í stærðfræði hér á landi. Við munum í niðurstöðum okkar lýsa þeim leiðum sem skólar hafa farið við námsmat í stærðfræði í 10. bekk og greina meginlínur og áherslur. Fyrstu niðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar á Menntaviku, árlegri ráðstefnu menntavísindasviðs Háskóla Íslands sem haldin verður 7. október næstkomandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 16.08.2025 Halldór Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen Skoðun Fimm ár í feluleik Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Sjá meira
Nokkur umræða hefur verið um námsmat við lok grunnskóla. Nemendur sem luku 10. bekk í vor fengu lokaeinkunnir byggðar á mati á hæfni sem er í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla frá 2013. Þar eru sett fram hæfniviðmið fyrir allar námsgreinar og lögð áhersla á að meta þurfi hæfni nemenda á fjölbreyttan hátt. Við höfum á undanförnum vikum safnað gögnum frá skólum um hvernig þeir hafa staðið að námsmati í stærðfræði í 10. bekk skólaárið 2015-16. Þó úrvinnsla gagnanna sé á frumstigi getum við strax greint að kennarar hafa víða lagt mikla vinnu í að meta hæfni nemenda út frá viðmiðum námskrárinnar. Þeir hafa lagt fyrir fjölbreytt námsmatsverkefni þar sem nemendum er gert ljóst hvaða hæfni er verið að meta hverju sinni. Þeir hafa jafnframt með leiðsagnarmati gefið nemendum tækifæri til að greina stöðu sína og finna leiðir til að auka hæfni sína. Nemendur hafa því víða fengið skýr viðmið um hvaða hæfni þeir þurfa að sýna til að ná tilteknum hæfniþrepum og hafa getað nýtt þau til að meta styrkleika sína og veikleika. Kennarar eru þannig að prófa sig áfram með nýja hugsun við námsmat þar sem sjónum er beint að mörgum þáttum á fjölbreyttan og markvissan hátt.Fyrsta skrefiðKennarar og skólastjórnendur hafa yfirleitt kynnt þessa nýju hugsun um námsmat fyrir nemendum og forráðamönnum þeirra og hvernig þeir hyggjast innleiða breytt námsmat. Skólar eru mislangt komnir í þessu ferli en spennandi er að sjá hve margar ólíkar leiðir hafa þegar verið farnar til þess að svara kröfum námskrárinnar. Í gögnum okkar kemur fram að kennarar eru að takast á við þessar breytingar á námsmati á faglegan hátt. Þó sumir skólar hafi valið þá leið í vor að varpa tölueinkunnum yfir í bókstafi út frá ákveðnum viðmiðum, kemur fram að þeir líta á það sem fyrsta skref í breytingum á námsmati. Margir nefna að þeir stefni að því að tengja þau matsviðmið sem sett eru fram í námskrá beint við fjölbreytt námsmatsverkefni. Skólarnir hafa því að okkar mati tekist á við þetta verkefni af alvöru og fagmennsku og líta á þessar breytingar sem ákveðið þróunarstarf sem vinna þarf í áföngum. Markmið rannsóknar okkar er að afla upplýsinga til að skapa betri grundvöll fyrir frekari umræðu og þróun námsmats í stærðfræði hér á landi. Við munum í niðurstöðum okkar lýsa þeim leiðum sem skólar hafa farið við námsmat í stærðfræði í 10. bekk og greina meginlínur og áherslur. Fyrstu niðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar á Menntaviku, árlegri ráðstefnu menntavísindasviðs Háskóla Íslands sem haldin verður 7. október næstkomandi.
Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen Skoðun
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen Skoðun
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun