Fleiri fréttir Ólýðræðisleg vinnubrögð Stúdentaráðs Stúdentaráðsliðar Röskvu skrifar Fráleitt er að hrifsa réttinn frá nemendum til að kjósa sér fulltrúa í æðsta ráð háskólans. 7.6.2016 08:21 Atvinnufrelsi ökuleiðsögumanna er skert Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Regluverk um fólksflutninga á landi skerða atvinnufrelsi ökuleiðsögumanna. Í starfi sínu þurfa leiðsögumenn að fara með ferðamenn um hina ýmsu staði til að geta sinnt starfi sínu með eðlilegum hætti. Ökuleiðsögumönnum er hins vegar 7.6.2016 07:00 Byggðaþróun á suðvesturhorninu Gestur Ólafsson skrifar Fyrir tæpum 30 árum bentu ég og samstarfsmenn mínir á að hagkvæmast væri að þróa byggð á Höfuðborgarsvæðinu út Reykjanes, í átt til Keflavíkur, ef horft væri til okkar sameiginlegu pyngju. Auðvitað ætti líka að skipuleggja þetta svæði í 7.6.2016 07:00 Ég spyr þig Illugi! Ólafur Haukur Johnson skrifar Opið bréf til Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra. Að fylgja stefnu Sjálfstæðisflokksins er sumum ráðherrum flokksins mikil áþján. Það er áhyggjuefni að slíkir einstaklingar hafi valist til forystu. 7.6.2016 07:00 Hreðjahnefar Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Fyrir nokkru var það til umræðu hvort banna ætti sýningar á bardagaíþrótt einni þar sem áhorfið hefði slæm áhrif á óharðnaða sem áttu að hafa látið hnefa tala skömmu eftir eina viðureignina. Ég horfi ekki á þá íþrótt og er því ekki dómbær um það. 7.6.2016 07:00 Hættum að bíða eftir pólitíkusum Árni Snævarr skrifar Hvernig væri ef einhver tæki sig nú til og sýndi okkur allt það sem verið væri að gera heiminum til gagns í stað þess að klifa á heimsósóma á borð við fátækt, hungur, ofneyslu og ójöfnuð? 7.6.2016 07:00 Séreign frekar en sérskuld Eygló Harðardóttir skrifar Allt þetta kjörtímabil hefur ríkisstjórnin lagt áherslu á að hjálpa heimilum að skulda minna. Í upphafi kjörtímabilsins var farið í skuldaleiðréttingu hjá heimilunum. Mikilvægur þáttur hennar var séreignarsparnaðarleiðin. 7.6.2016 06:00 Öll eggin í sömu körfu Magnús Guðmundsson skrifar Lífið er saltfiskur. Eða var það að minnsta kosti um tíma á öldinni sem leið. Fyrir þann tíma var lífið kannski blessuð sauðkindin og seinna átti það eftir að verða bæði síld og loðna 6.6.2016 07:00 Rúllukragasumar Berglind Pétursdóttir skrifar Sumarið er loksins komið með sína ylvolgu sólardaga og hvað gerir maður þá? Nú, pakkar að sjálfsögðu sandölum í tösku og drífur sig af landi brott til að njóta hita og sólar annars staðar. 6.6.2016 07:00 Sjómannadagar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í gær var Sjómannadagurinn. Hin seinni árin er hann að vísu farinn að teygja sig yfir helgi í höfuðborginni og kallast "hátíð hafsins“ sem óneitanlega er ansi almennt, að hafinu alveg ólöstuðu, því að hér er um að ræða sérstakan sið og merkilega menningarhefð. 6.6.2016 07:00 Einfaldleikinn Viðar Guðjohnsen skrifar Við getum kosið leiðtoga af Guðs náð. 6.6.2016 16:25 Forsetinn og hugsjónirnar Viðar Hreinsson skrifar Þegar það kvisaðist að Andri Snær Magnason væri að hugleiða forsetaframboð sannfærðist ég á augabragði um að ekki væri völ á betri frambjóðanda. 6.6.2016 16:23 Stórfellt brot á dýrum Árni Stefán Árnason skrifar Héraðsdómur Austurlands hefur nú með fordæmisgefandi refsiákvörðun sinni, fimmtudaginn 2. júní 2016 í máli nr. S-24/2015, svipt einstakling ævilangt heimild til að hafa dýr í umsjón sinni, versla með þau eða sýsla með þau með öðrum hætti. 6.6.2016 15:52 Um hælisleitendur, börn og framtíðina Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Í vikunni hitti ég eins árs gamla stúlku sem heitir Anna. 6.6.2016 13:36 Halldór 06.06.16 6.6.2016 09:17 Við eigum kindurnar! Guðmundur Edgarsson skrifar Framtaksmaður í þorpi nokkru hefur fjárbúskap. Hann segir upp góðri vinnu, aflar sér nauðsynlegrar þekkingar og færni, tekur lán og fjárfestir í jörð og býli auk sauðfjárkvóta. Gangi vel, nýtur hann ábatans; fari miður, stendur hann uppi 6.6.2016 00:00 Ólíkindatólið Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fleiri ljón eru á vegi Hillary Clinton í prófkjöri Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar en reiknað var með fyrir fáum dögum. 4.6.2016 07:00 Húðflúr í sólinni Óttar Guðmundsson skrifar Öll tíska er barn síns tíma, það sem er hipp og kúl í dag er yfirgengilega hallærislegt á morgun. 4.6.2016 07:00 Framúrskarandi forseti Ásdís Ólafsdóttir skrifar Halla hafði óbilandi trú á okkur, engar spurningar voru kjánalegar og hún kom fram við okkur eins og fullorðna jafningja. Hún gaf okkur sjálfstraust og trú á eigið innsæi og hugmyndir. 4.6.2016 10:32 Hin kalda hönd kerfisins Vilhelm G. Kristinsson skrifar Ennfremur hefur verið upplýst að stór hluti "útigangsmanna“ og viðskiptavina gistiskýla í Reykjavík er hér á landi á grundvelli Schengen-samstarfsins. 4.6.2016 07:00 Karlar kenna konum Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar Fyrir kosningafíkla er góð og löng kosningabarátta stórviðburður sem fer alla jafna fram á fjögurra ára fresti. 4.6.2016 07:00 Samfélag á foraðgerðarstigi? Árni Davíðsson skrifar Afstaða fólks til bílastæða og hvernig það leggur bílum sínum er á margan hátt sérstök. 4.6.2016 07:00 Holurnar í samfélaginu Árni Gunnarsson skrifar Það orðspor sem nú fer af efnahagsuppgangi á Íslandi er gott, okkur hefur tekist með undraverðum hraða að ná aftur fótfestu. En efnahagsundrið má ekki vera bara fyrir suma. 4.6.2016 07:00 Svarað á sama máli Ingibjörg Ferdinandsdóttir skrifar Næst þegar þú finnur þig í þeirri stöðu að mæta útlendingi sem talar mál sem rúmlega þrjúhundruð þúsund manns í heiminum tala, viltu þá hugsa þig tvisvar um áður en þú svarar. 4.6.2016 07:00 Víkurgarður og verndun íslenskra garða Arnar Birgir Ólafsson, Auður Sveinsdóttir, Ásta Camilla Gylfadóttir, Einar E.Sæmundsen og Samson B.Harðarson og Þórhildur Þórhallsdóttir skrifa Staða Víkurgarðs nú er afleiðing úreltra og gamaldags viðhorfa - þar sem garðar eða hið ytra umhverfi hefur fengið lágt verðmætamat. 4.6.2016 06:00 Gunnar 04.06.16 4.6.2016 06:00 Hver á að græða? Óli Kristján Ármannsson skrifar Glöggt er gests augað, er stundum haft á orði þegar utanaðkomandi benda á það sem betur mætti fara. 3.6.2016 07:00 Röng við(n)horf Hildur Björnsdóttir skrifar 3.6.2016 07:00 Valfrelsi kjósenda Þorkell Helgason skrifar Ef farið hefði verið að tillögum Stjórnlagaráðs um fyrirkomulag forsetakjörs væri valið auðvelt fyrir vesalings kjósandann. 3.6.2016 13:20 Forgangsröðum rétt og fjárfestum í öflugu heilbrigðiskerfi Kjartan Þór Ingason skrifar Þegar ákveðið er að byggja hús skiptir höfuðmáli að byggja það á góðum grunni. 3.6.2016 11:55 Eitt samfélag fyrir alla! Sema Erla Serdar skrifar Jafnaðarmenn eiga að vera í forystu í baráttunni fyrir mannréttindum og mannúð og gegn vaxandi fordómum og hatri í íslensku samfélagi. 3.6.2016 10:17 Halldór 03.06.16 3.6.2016 09:18 Hættulegir veðurfræðingar Þórlindur Kjartansson skrifar 3.6.2016 07:00 Þakkir eftir flugslys Ólafur Ólafsson skrifar 3.6.2016 07:00 Nokkrar spurningar og svör um málefni Suður-Kínahafs Zhang Weidong skrifar 3.6.2016 07:00 Alþingi, ekki ríkisstjórnir, ráði þinglokum Ögmundur Jónasson skrifar 3.6.2016 07:00 Reykjavíkurmódelið virkar Magnús Már Guðmundsson skrifar 3.6.2016 07:00 Nýr forseti Orri Vigfússon skrifar 3.6.2016 07:00 Þrælahald Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Enn eitt mansalsmálið er nú til rannsóknar hjá lögreglu, nú meint vinnumansal hjá starfsmanni Félags heyrnarlausra. 2.6.2016 07:00 Þegar ég fór að gráta Sveinn Arnarsson skrifar Ég náði í fjögurra ára son minn í leikskólann um daginn. Sú iðja er svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að þegar ég kom inn á deildina hans sat hann með tveimur vinkonum sínum við borð og lék sér í mesta bróðerni við þessar æðislegu stúlkur. 2.6.2016 07:00 Breytileg átt Þorvaldur Gylfason skrifar Við lifum óvissa tíma. Skyndilega hafa veður skipazt svo á lofti að skýin hrannast upp. 2.6.2016 07:00 Eins og að drekka vatn Erla Gerður Sveinsdóttir skrifar Þegar við segjum að eitthvað sé einfalt í framkvæmd er gjarnan haft á orði að þetta sé eins og að drekka vatn svo auðvelt er það. 2.6.2016 13:00 Kjósum Oddnýju Hörður Filippusson skrifar Það er mikilvægt að þeir sem vilja vinna þjóð sinni gagn undir merkjum flokksins hafi skýrar hugmyndir um hugmyndafræði jafnaðarstefnunnar. 2.6.2016 12:43 Halldór 02.06.16 2.6.2016 09:15 Rangfærslurnar Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Í leiðara Fréttablaðsins í gær er meint verkleysi ríkisstjórnarinnar í málefnum ferðaþjónustunnar á kjörtímabilinu til umræðu. Þar finnst mér bera á þó nokkrum skorti á upplýsingum og því tel ég nauðsynlegt að draga nokkrar staðreyndir fram. 2.6.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Ólýðræðisleg vinnubrögð Stúdentaráðs Stúdentaráðsliðar Röskvu skrifar Fráleitt er að hrifsa réttinn frá nemendum til að kjósa sér fulltrúa í æðsta ráð háskólans. 7.6.2016 08:21
Atvinnufrelsi ökuleiðsögumanna er skert Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Regluverk um fólksflutninga á landi skerða atvinnufrelsi ökuleiðsögumanna. Í starfi sínu þurfa leiðsögumenn að fara með ferðamenn um hina ýmsu staði til að geta sinnt starfi sínu með eðlilegum hætti. Ökuleiðsögumönnum er hins vegar 7.6.2016 07:00
Byggðaþróun á suðvesturhorninu Gestur Ólafsson skrifar Fyrir tæpum 30 árum bentu ég og samstarfsmenn mínir á að hagkvæmast væri að þróa byggð á Höfuðborgarsvæðinu út Reykjanes, í átt til Keflavíkur, ef horft væri til okkar sameiginlegu pyngju. Auðvitað ætti líka að skipuleggja þetta svæði í 7.6.2016 07:00
Ég spyr þig Illugi! Ólafur Haukur Johnson skrifar Opið bréf til Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra. Að fylgja stefnu Sjálfstæðisflokksins er sumum ráðherrum flokksins mikil áþján. Það er áhyggjuefni að slíkir einstaklingar hafi valist til forystu. 7.6.2016 07:00
Hreðjahnefar Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Fyrir nokkru var það til umræðu hvort banna ætti sýningar á bardagaíþrótt einni þar sem áhorfið hefði slæm áhrif á óharðnaða sem áttu að hafa látið hnefa tala skömmu eftir eina viðureignina. Ég horfi ekki á þá íþrótt og er því ekki dómbær um það. 7.6.2016 07:00
Hættum að bíða eftir pólitíkusum Árni Snævarr skrifar Hvernig væri ef einhver tæki sig nú til og sýndi okkur allt það sem verið væri að gera heiminum til gagns í stað þess að klifa á heimsósóma á borð við fátækt, hungur, ofneyslu og ójöfnuð? 7.6.2016 07:00
Séreign frekar en sérskuld Eygló Harðardóttir skrifar Allt þetta kjörtímabil hefur ríkisstjórnin lagt áherslu á að hjálpa heimilum að skulda minna. Í upphafi kjörtímabilsins var farið í skuldaleiðréttingu hjá heimilunum. Mikilvægur þáttur hennar var séreignarsparnaðarleiðin. 7.6.2016 06:00
Öll eggin í sömu körfu Magnús Guðmundsson skrifar Lífið er saltfiskur. Eða var það að minnsta kosti um tíma á öldinni sem leið. Fyrir þann tíma var lífið kannski blessuð sauðkindin og seinna átti það eftir að verða bæði síld og loðna 6.6.2016 07:00
Rúllukragasumar Berglind Pétursdóttir skrifar Sumarið er loksins komið með sína ylvolgu sólardaga og hvað gerir maður þá? Nú, pakkar að sjálfsögðu sandölum í tösku og drífur sig af landi brott til að njóta hita og sólar annars staðar. 6.6.2016 07:00
Sjómannadagar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í gær var Sjómannadagurinn. Hin seinni árin er hann að vísu farinn að teygja sig yfir helgi í höfuðborginni og kallast "hátíð hafsins“ sem óneitanlega er ansi almennt, að hafinu alveg ólöstuðu, því að hér er um að ræða sérstakan sið og merkilega menningarhefð. 6.6.2016 07:00
Forsetinn og hugsjónirnar Viðar Hreinsson skrifar Þegar það kvisaðist að Andri Snær Magnason væri að hugleiða forsetaframboð sannfærðist ég á augabragði um að ekki væri völ á betri frambjóðanda. 6.6.2016 16:23
Stórfellt brot á dýrum Árni Stefán Árnason skrifar Héraðsdómur Austurlands hefur nú með fordæmisgefandi refsiákvörðun sinni, fimmtudaginn 2. júní 2016 í máli nr. S-24/2015, svipt einstakling ævilangt heimild til að hafa dýr í umsjón sinni, versla með þau eða sýsla með þau með öðrum hætti. 6.6.2016 15:52
Um hælisleitendur, börn og framtíðina Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Í vikunni hitti ég eins árs gamla stúlku sem heitir Anna. 6.6.2016 13:36
Við eigum kindurnar! Guðmundur Edgarsson skrifar Framtaksmaður í þorpi nokkru hefur fjárbúskap. Hann segir upp góðri vinnu, aflar sér nauðsynlegrar þekkingar og færni, tekur lán og fjárfestir í jörð og býli auk sauðfjárkvóta. Gangi vel, nýtur hann ábatans; fari miður, stendur hann uppi 6.6.2016 00:00
Ólíkindatólið Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fleiri ljón eru á vegi Hillary Clinton í prófkjöri Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar en reiknað var með fyrir fáum dögum. 4.6.2016 07:00
Húðflúr í sólinni Óttar Guðmundsson skrifar Öll tíska er barn síns tíma, það sem er hipp og kúl í dag er yfirgengilega hallærislegt á morgun. 4.6.2016 07:00
Framúrskarandi forseti Ásdís Ólafsdóttir skrifar Halla hafði óbilandi trú á okkur, engar spurningar voru kjánalegar og hún kom fram við okkur eins og fullorðna jafningja. Hún gaf okkur sjálfstraust og trú á eigið innsæi og hugmyndir. 4.6.2016 10:32
Hin kalda hönd kerfisins Vilhelm G. Kristinsson skrifar Ennfremur hefur verið upplýst að stór hluti "útigangsmanna“ og viðskiptavina gistiskýla í Reykjavík er hér á landi á grundvelli Schengen-samstarfsins. 4.6.2016 07:00
Karlar kenna konum Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar Fyrir kosningafíkla er góð og löng kosningabarátta stórviðburður sem fer alla jafna fram á fjögurra ára fresti. 4.6.2016 07:00
Samfélag á foraðgerðarstigi? Árni Davíðsson skrifar Afstaða fólks til bílastæða og hvernig það leggur bílum sínum er á margan hátt sérstök. 4.6.2016 07:00
Holurnar í samfélaginu Árni Gunnarsson skrifar Það orðspor sem nú fer af efnahagsuppgangi á Íslandi er gott, okkur hefur tekist með undraverðum hraða að ná aftur fótfestu. En efnahagsundrið má ekki vera bara fyrir suma. 4.6.2016 07:00
Svarað á sama máli Ingibjörg Ferdinandsdóttir skrifar Næst þegar þú finnur þig í þeirri stöðu að mæta útlendingi sem talar mál sem rúmlega þrjúhundruð þúsund manns í heiminum tala, viltu þá hugsa þig tvisvar um áður en þú svarar. 4.6.2016 07:00
Víkurgarður og verndun íslenskra garða Arnar Birgir Ólafsson, Auður Sveinsdóttir, Ásta Camilla Gylfadóttir, Einar E.Sæmundsen og Samson B.Harðarson og Þórhildur Þórhallsdóttir skrifa Staða Víkurgarðs nú er afleiðing úreltra og gamaldags viðhorfa - þar sem garðar eða hið ytra umhverfi hefur fengið lágt verðmætamat. 4.6.2016 06:00
Hver á að græða? Óli Kristján Ármannsson skrifar Glöggt er gests augað, er stundum haft á orði þegar utanaðkomandi benda á það sem betur mætti fara. 3.6.2016 07:00
Valfrelsi kjósenda Þorkell Helgason skrifar Ef farið hefði verið að tillögum Stjórnlagaráðs um fyrirkomulag forsetakjörs væri valið auðvelt fyrir vesalings kjósandann. 3.6.2016 13:20
Forgangsröðum rétt og fjárfestum í öflugu heilbrigðiskerfi Kjartan Þór Ingason skrifar Þegar ákveðið er að byggja hús skiptir höfuðmáli að byggja það á góðum grunni. 3.6.2016 11:55
Eitt samfélag fyrir alla! Sema Erla Serdar skrifar Jafnaðarmenn eiga að vera í forystu í baráttunni fyrir mannréttindum og mannúð og gegn vaxandi fordómum og hatri í íslensku samfélagi. 3.6.2016 10:17
Þrælahald Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Enn eitt mansalsmálið er nú til rannsóknar hjá lögreglu, nú meint vinnumansal hjá starfsmanni Félags heyrnarlausra. 2.6.2016 07:00
Þegar ég fór að gráta Sveinn Arnarsson skrifar Ég náði í fjögurra ára son minn í leikskólann um daginn. Sú iðja er svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að þegar ég kom inn á deildina hans sat hann með tveimur vinkonum sínum við borð og lék sér í mesta bróðerni við þessar æðislegu stúlkur. 2.6.2016 07:00
Breytileg átt Þorvaldur Gylfason skrifar Við lifum óvissa tíma. Skyndilega hafa veður skipazt svo á lofti að skýin hrannast upp. 2.6.2016 07:00
Eins og að drekka vatn Erla Gerður Sveinsdóttir skrifar Þegar við segjum að eitthvað sé einfalt í framkvæmd er gjarnan haft á orði að þetta sé eins og að drekka vatn svo auðvelt er það. 2.6.2016 13:00
Kjósum Oddnýju Hörður Filippusson skrifar Það er mikilvægt að þeir sem vilja vinna þjóð sinni gagn undir merkjum flokksins hafi skýrar hugmyndir um hugmyndafræði jafnaðarstefnunnar. 2.6.2016 12:43
Rangfærslurnar Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Í leiðara Fréttablaðsins í gær er meint verkleysi ríkisstjórnarinnar í málefnum ferðaþjónustunnar á kjörtímabilinu til umræðu. Þar finnst mér bera á þó nokkrum skorti á upplýsingum og því tel ég nauðsynlegt að draga nokkrar staðreyndir fram. 2.6.2016 07:00