Fleiri fréttir

Leyfið þeim að hafa dýrin hjá sér

Viktoría Hermannsdóttir skrifar

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á það að gæludýr eru félagslegur stuðningur fyrir eigendur sína. Þau geta hjálpað við að draga úr þunglyndi, álagi, eflt sjálfstraust og aukið gleði fólks svo eitthvað sé nefnt.

Of fáir ferðamenn á Íslandi

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það er útbreiddur misskilningur að Ísland sé að mettast þegar fjöldi ferðamanna er annars vegar. Við höfum aðeins nýtt brot af því svigrúmi sem við höfum til að auka verðmætasköpum í ferðaþjónustu með fjölgun ferðamanna.

Frumvarp að ólögum

Ólafur Valsson skrifar

Iðnaðarráðherra hefur lagt fram á Alþingi tvö þingmál sem snúa að flutningskerfi raforku.

Tálsýn verulegra launahækkana

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Miðað við fréttir liðinna daga má búast við því að stór hluti vinnandi fólks fari í þvingað launalaust sumarfrí og óvíst er hversu lengi það mun standa og hverju það mun skila.

Sameina þarf kjaraviðræður

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Samtök atvinnulífsins kölluðu eftir því í Fréttablaðinu í gær að verkalýðshreyfingin sameini sig í þeim kjaraviðræðum sem í gangi eru þannig að þær nái bæði til almenna vinnumarkaðarins og hins opinbera. „Ég held að svona snúin staða leysist aldrei öðruvísi en náist að eyða ákveðinni tortryggni, sem ríkt hefur á milli aðila, með því að menn komi þá bara sameiginlega að borðinu,“ sagði Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Fjármálaráðherra hefur áður kallað eftir þjóðarsátt.

Munu verkföllin draga úr jöfnuði?

Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar

Nær öll verkalýðsfélög landsins standa nú í verkfallsaðgerðum eða hafa boðað slíkar aðgerðir á komandi vikum.

Verndum heilsu barnshafandi kvenna og ófæddra barna

Starfsfólk mæðraverndar skrifar

Nú hefur verkfall BHM staðið í fimm vikur og sér ekki fyrir endann á því. Við sem stöndum að mæðravernd í heilsugæslunni höfum af þessu verulegar og vaxandi áhyggjur.

Tvíeggjað sverð

Elín Hirst skrifar

Fregnir um að lífi sjúklinga sé stefnt í hættu vegna þess að þeir fá ekki viðeigandi meðferð vegna verkfalla vekja óhug. Sérfræðingur í krabbameinslækningum segir að fáist ekki nauðsynlegar undanþágur kunni svo að fara að það kosti mannslíf.

Hvað gera ljósmæður í meðgönguvernd?

Bergrún Svava Jónsdóttir og Steina Þórey Ragnarsdóttir skrifar

Ljósmóðir er eitt elsta starfsheiti kvenna á Íslandi og er löng hefð fyrir því að ljósmæður annist konur í barnseignarferlinu. Samkvæmt Alþjóðasamtökum ljósmæðra er ljósmóðir sú sem gegnir mikilvægu hlutverki í heilbrigðisfræðslu og ráðgjöf

Stórir sem smáir sigrar

Sæunn Stefánsdóttir skrifar

Fyrir rúmum áratug kynnti hópur iðjuþjálfa, fólks með reynslu af geðsjúkdómum og fólks úr atvinnulífi, hugmyndafræði um valdeflingu í verki í þjónustu við fólk með geðraskanir. Hugmyndafræðin og þjónustuúrræði byggð á henni voru kynnt

Mótmælum rofi á rammaáætlun!

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Alþingi hefur nú til umfjöllunar tillögu meirihluta atvinnuveganefndar sem gerir ráð fyrir að færa virkjanahugmyndir við Skrokköldu á Sprengisandi, Hagavatn sunnan Langjökuls og í neðrihluta Þjórsár í orkunýtingarflokk rammaáætlunar.

Rammi um deilur

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Enn á ný stefnir í uppnám á Alþingi.

Skyrið mitt, skyrið þitt

Sara McMahon skrifar

Skandínavíski mjólkurrisinn Arla hóf nýverið að markaðssetja "Icelandic styled skyr“ í Bretlandi. Maður hefði haldið að Íslendingar yrðu glaðir að deila skyrinu sínu með heimsbyggðinni líkt og heimsbyggðin hefur deilt mozzarella-osti, hráskinku og cheddar

Um kennslu og slagsíður

Torfi Stefán Jónsson skrifar

Í síðustu viku vakti Stundin athygli á glæru sem ég og fleiri hafa notað við kennslu í Fél. 303 (stjórnmálafræði). Síðan er lagt út frá glærunni um að talsverð vinstri slagsíða sé í kennslunni. Þessi glæra er ein af rúmlega 100 sem ég nota í kennslu.

Ekki tala saman

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Það er mjög mikilvægt að tala ekki mikið við annað fólk. Annað fólk getur verið annarrar skoðunar en maður sjálfur. Ef annað fólk hefur rétt fyrir sér, þá þarf maður að breyta öllu sem maður hefur ákveðið. Það er vesen.

Hvað getur ljósmóðir gert fyrir þig?

Valgerður Lísa Sigurðardóttir skrifar

Ertu með jákvætt þungunarpróf? Áttu von á barni? Ertu með ógleði, grindarverki, sinadrátt, bakflæði, bjúg, svefntruflanir? Ertu hrædd? Kvíðirðu fyrir fæðingunni? Eru minnkaðar fósturhreyfingar? Ertu með samdrætti?

Ójöfnuður

Guðmundur Örn Jónsson skrifar

Lengi vel voru upplýsingar um tekjudreifingu á Íslandi vel varðveitt leyndarmál. Þegar aðgerðir ríkisstjórnar Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna fóru að auka ójöfnuð upp úr 1990, lögðu flokkarnir Þjóðhagsstofnun niður

Með dauðann að leikfangi

Gunnar Ármannsson skrifar

„Hundrað synjað um undanþágu“. Þessi fyrirsögn Fréttablaðsins þann 8. maí sl. fangaði augað. Í fréttinni mátti m.a. lesa eftirfarandi: „Tvö hundruð hafa fengið undanþágu fyrir myndgreiningu en hundrað veikum verið synjað af undanþágunefnd“.

Rétturinn til lífs

Magnús Guðmundsson skrifar

Aðgerðarleysi ógnar lífi sjúklinga.

Félagsráðgjöf á Landspítala

Ásta Guðmundsdóttir skrifar

Nú stendur það upp á stjórnvöld að svara því hvort þau vilji laða fólk með sérfræðiþekkingu til starfa hjá ríkinu og stofnunum þess.

Víðsjá

Lárus Sigurður Lárusson skrifar

Bragamál

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Bragi Ólafsson hefur legið undir ámæli fyrir að skrifa bókina Bögglapóststofan að beiðni fyrirtækisins Gamma sem notaði bókina til að gefa viðskiptavinum sínum – markpóstur heitir það víst í auglýsingafræðunum. Gamma er ekki ástsælt fyrirtæki: þetta fjárfestingarfélag í eigu lífeyrissjóðanna hefur staðið í umfangsmiklum fasteignakaupum og segir sagan að það eigi ríkan þátt í að sprengja upp verð á húsnæði á eftirsóttum stöðum í Reykjavík.

Iðnskólinn í Hafnarfirði – spurningar vakna

Haukur R. Hauksson skrifar

Í Fréttablaðinu 20. apríl var fjallað um sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði, sem er ríkisstofnum, og Tækniskólans, skóla atvinnulífsins, sem er einkaskóli. Í fréttinni kom fram að líklegt væri að „ríkisskólinn renni þá inn í einkaskólann“. Nú hefur þetta gengið eftir.

Við strákarnir

Magnús Orri Schram skrifar

Jafnrétti kynjanna er ekki eingöngu hagsmunamál kvenna, heldur eigum við strákarnir mikið undir því að jafnvægi ríki. Með valdeflingu kvenna sköpum við betri samfélög og bjartari framtíð fyrir dætur okkar, og ekki síður syni.

Atvinna fyrir alla – sem geta unnið!

Kjarahópur Öryrkjabandalags Íslands skrifar

Mannréttindum er ætlað að tryggja fólki grundvallaréttindi og mannvirðingu. Mannréttindi eru alþjóðleg og eiga að ná til allra, án mismununar.

Lýðræði eða lýðskrum?

Þorvaldur Þorvaldsson skrifar

Það var aumkunarvert að horfa nýverið upp á Katrínu Jakobsdóttur, formann VG, mæla fyrir tillögu um að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. Enn fremur að hún skyldi segja að þar sé um að ræða prófstein á lýðræðið í landinu.

Útvíkkun

Berglind Pétursdóttir skrifar

Margur sprenglærður tískufræðingurinn hefur skrifað lærða fræðigrein um það hvernig tískan fer í hringi og við eigum allteins von á því að Tarzan-lendaskýlur komist aftur í tísku – það og sé hreinlega ekkert sem við getum gert í því.

Aðrir leiðtogar víkja

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Fyrirfram var búist við flókinni stöðu að loknum þingkosningum í Bretlandi: Íhaldsmenn og Verkamannaflokkurinn yrðu jafnir og annar flokkurinn þyrfti að reiða sig á stuðning smærri flokka til að koma á starfhæfri ríkisstjórn.

Enginn er eyland, ekki einu sinni Ísland

Jón Gnarr skrifar

Stundum er okkur Íslendingum sýndur sá heiður í útlöndum að eitthvað er skírt eftir okkur, landinu okkar, stöðum eða jafnvel eftir þekktum Íslendingum. Ég hef, í gegnum tíðina, stundum rekist á svona fréttir í fjölmiðlum.

Vertu úti, hundurinn þinn

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Þegar ég var lítil átti ég kött sem hét Dormi. Hverjum þykir sinn köttur fegurstur auðvitað en hann var í alvöru æði. Ein vinkona mín var samt hrædd við hann. Ég reyndi að útskýra fyrir henni að hann gerði ekki neitt en allt kom fyrir ekki

Ríkið er líka vinnuveitandi

Guðfinna Halla Þorvaldsdóttir skrifar

Ómögulegt er að ræða um áhrif verkfalls BHM-félaga án þess að ræða ábyrgð ríkisins í deilunni! Íslenska ríkið er stór vinnuveitandi háskólamanna og verður að standa undir nafni sem slíkur.

Auðlindir og stjórnarskrá

Stefán Jón Hafstein skrifar

Traust á valdastofnunum, stjórnmálamönnum og -flokkum er í lágmarki meðal þjóðarinnar og engin furða. Vilji Íslendinga stendur til þess að þjóðareign á auðlindum okkar sé tryggð, en málið tafið endalaust. Samt er hér ákaflega mikið í húfi

Um verkföll á Rannsóknarsviði Landspítalans

Yfirlæknar skrifar

Niðurstöður klínískra rannsókna eru grundvöllur nánast allra mikilvægra ákvarðana um greiningu og meðferð sjúklinga. Því er öflugur rekstur, góð fagþekking og gæðaeftirlit rannsóknadeilda forsenda góðrar heilbrigðisþjónustu.

Gróska í Kópavogi á afmælisári

Ármann Kr. Ólafsson skrifar

Kópavogur fagnar sextugsafmæli í ár. Það er ástæða til að fagna og gaman væri að sjá sem flesta gesti í bænum nú um helgina þar sem mikið verður um dýrðir í aðdraganda afmælisdagsins sjálfs, sem er 11. maí.

Hættið þessu fokki* við samningaborðið

Anna Kristrún Sigurpálsdóttir skrifar

„Stuðla þarf að því að starfsmenn ríkisins búi við svipuð starfskjör, þar á meðal launakerfi, launastig og launaþróun og þekkist á hinum almenna vinnumarkaði svo ríkið geti til frambúðar staðist samkeppnina við aðra hluta vinnumarkaðarins“.

Lonníettulausnir

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Stjórnmálamenn virðast ófærir um að finna lausnir til að bregðast við minnkandi trausti kjósenda sinna.

Stórslysi verður að afstýra!

Ólafur Arnarson skrifar

Frumvarp sjávarútvegsráðherra um úthlutun makrílkvóta, sem einungis er hægt að segja upp með sex ára fyrirvara, er lævís tilraun til varanlegs framsals á verðmætri sameign íslensku þjóðarinnar til örfárra, handvalinna útgerðarfyrirtækja.

Sjá næstu 50 greinar