Fleiri fréttir Lærum af reynslunni Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Sjaldséður stöðugleiki ríkir um þessar mundir í íslensku efnahagslífi. Jákvæð teikn eru á lofti og þrátt fyrir fjármagnshöft virðist nokkurt jafnvægi á íslensku hagkerfi – 18.2.2015 07:00 Hver á að bera áhættuna? Jón Hákon Halldórsson skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sagt að það verði ekki gengið mikið lengra í niðurskurði á ríkisútgjöldum. 18.2.2015 07:00 Grjótkastara svarað Gauti Kristmannsson skrifar Ósiður einn hjá götustrákum var hér áður fyrr að kasta grjóti í fólk. Hann er sem betur fer að mestu aflagður, en tíðkast þó enn í yfirfærðu formi í stöku fjölmiðli. Einn er sá götustrákur á íslensku blaði sem er þó svo heiðarlegur að hann gengst eiginlega við 18.2.2015 07:00 Hver er að græða? Hörður Harðarson skrifar „Verðlækkun skilar sér ekki til neytenda“ var fyrirsögn fréttar Fréttablaðsins þann 16. febrúar. Í henni kemur fram að á undanförnum árum hafi verð á kjöti til svínabænda lækkað jafnt og þétt en á sama tíma hafi verðið á kjötinu út úr búð hækkað. 18.2.2015 07:00 Dómur Hæstaréttar Sigurður Einarsson skrifar Hæstiréttur dæmdi mig í fjögurra ára fangelsi í síðustu viku í svokölluðu Al Thani-máli. Sennilega er andrúmsloftið á Íslandi þannig að það gagnist mér ekkert að barma mér í fjölmiðlum yfir því dómsmorði sem ég tel að þar hafi verið framið. 18.2.2015 06:30 Halldór 18.02.15 18.2.2015 06:00 Pirringurinn vex í Framsóknarflokki Sigurjón M. Egilsson skrifar Landinu verður varla stýrt eftir pirringi einstakra stjórnmálamanna eða stjórnmálflokks, er það nokkuð? 17.2.2015 07:00 Kýldu vömbina, vinur Sara McMahon skrifar Um helgina minntu sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic og United Nations World Food Programme, samtök sem berjast gegn hungri í heiminum (hægt er að leggja málstaðnum lið með fjárframlögum á heimasíðu samtakanna), á að um 805 milljónir manna glíma enn við hungur. 17.2.2015 07:00 Halldór 17.02.15 17.2.2015 08:55 Ferðaþjónustan og sveitarfélögin Bjarnheiður Hallsdóttir og Pétur Óskarsson skrifar Umræðan um gjaldtöku af ferðamönnum sem heimsækja Ísland er enn í fullum gangi og hefur fólk úr ýmsum áttum lagt orð í belg, enda gríðarlega mikilvægt og umfangsmikið mál. Í raun hefði verið eðlilegra að sú umræða sem nú er í gangi í samfélaginu hefði átt sér stað fyrr 17.2.2015 07:00 Fórnum ekki meiri áhrifum fyrir minni Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar Dragi Ísland aðildarumsóknina að ESB til baka glötum við aðgengi að milliliðalausum samskiptum við löggjafarvald Evrópusambandsins sem nýst gætu Íslandi í hagsmunagæslu gagnvart sambandinu. 17.2.2015 07:00 Trú, typpi og píkur Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Er trúin eins og typpi? Jón Gnarr skrifar um hliðstæðuna milli trúar og typpis í Fréttablaðspistli um helgina. Hann segir hvort tveggja ágætt til persónulegra nota „…en ekki tala mikið um það við ókunnuga eða troða því upp á fólk“. Líkingin er áhugaverð, en ekki endilega af þeirri ástæðu sem Jón telur. 17.2.2015 07:00 Guð og Jón Gnarr Sigurður Árni Þórðarson skrifar Í Fréttablaðinu, laugardaginn 14. febrúar, var grein Jóns Gnarr um leit hans að Guði. Þar lýsir Jón trú í fjölskyldu sinni og hvernig hann sjálfur leitaði Guðs m.a. í sporavinnu og í klaustri. Ástæða guðsleitar Jóns voru aðstæður hans, þarfir og þrár. 17.2.2015 07:00 Frjálst val en samt ekki Íris Hauksdóttir skrifar Nýlega kom fram ályktun frá Femínistafélagi Íslands er varðar staðgöngumæðrun á Íslandi og það hvort hana eigi að heimila eða ekki. 17.2.2015 00:00 Forsetinn lofaði Kaupþingsmenn Sigurjón M. Egilsson skrifar Má vera að dómur Hæstaréttar yfir Kaupþingsmönnunum fjórum hreyfi við stöðu Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands? Ólafur Ragnar hefur átt í talsverðum samskiptum við þá, einkum við Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann. Ólafur Ragnar lagði þeim lið, hann greiddi götu Sigurðar og félaga hans. 16.2.2015 07:00 Nútíminn - Myndin sem við blasir Böðvar Jónsson skrifar Það eru sannarlega undarlegir tímar sem við lifum á. Hvert sem litið er blasa við ofbeldisverk af öllu tagi, á heimilum, í samfélögum, í þjóðfélögum og á hinum víða alþjóðlega vettvangi. 16.2.2015 12:57 Halldór 16.02.15 16.2.2015 07:24 Hársár Berglind Pétursdóttir skrifar Í æsku fór ég alltaf í klippingu með mömmu og þegar það var búið að blása og rúlla hana var klipptur þvertoppur á mig og mér hrósað fyrir þykkt hrosshársins sem guð blessaði mig með. Ég hélt áfram að fara í klippingu til sömu hárgreiðslukonu þegar ég varð stærri. 16.2.2015 07:00 Að kenningu verða Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er aldrei ánægjuefni að horfa á eftir mönnum í fangelsi. Það hlýtur að vera þungbær reynsla að vera lokaður inni, sviptur frelsi og án samvista við fjölskyldu og vini. Því fylgir mikil auðmýking, félagsleg útskúfun og löskuð sjálfsmynd. Þegar dómur er fallinn yfir fólki og það fer í fangelsi eiga samborgarar þess að líta svo á að máli viðkomandi sé lokið og dæma það af verkum sínum þaðan í frá... 16.2.2015 07:00 Raforka á „tombóluverði“? Pétur Blöndal skrifar Íslendingar eru í öfundsverðri stöðu. Á fáeinum áratugum höfum við byggt upp eitt öflugasta raforkukerfi í heimi og verð til almennings er með því lægsta sem þekkist. 16.2.2015 07:00 Fokk ofbeldi! Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Milljarður, vonandi, reis saman og dansaði gegn kynbundnu ofbeldi í gær. Víðs vegar um heiminn í yfir 200 löndum boðuðu UN Women, samtök Sameinuðu þjóðanna sem vinna eingöngu í þágu kvenna og jafnréttis um allan heim, til byltingar. Dansað var fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem konur og stúlkur þurfa ekki að óttast ofbeldi, þar sem þær njóta sömu tækifæra og karlmenn og strákar. 14.2.2015 07:00 Fátækt Halldóra Ríkharðsdóttir skrifar Háttvirta ríkisstjórn og allir þingmenn nú þegar þið vitið stöðu fátæks fólks hvað ætlið þið að gera ? 14.2.2015 14:47 Gunnar 14.02.15 14.2.2015 07:00 Grátt gaman í bíó Hildur Sverrisdóttir skrifar Það er gott að fá að upplifa kraft og stemningu sem maður trúir einlægt að geti flutt fjöll. Í gær gerðist það til dæmis í Hörpu þar sem 2.500 manns dönsuðu gegn kynbundnu ofbeldi, sem er því miður enn ein stærsta váin sem við búum við í þessum heimi. 14.2.2015 07:00 Guð er ekki til Jón Gnarr skrifar Hugmyndin um Guð hefur verið mér hugleikin frá því ég var barn. Foreldrar mínir voru ekkert sérstaklega trúaðir. 14.2.2015 06:00 Smørrebrød í boði Kaupþings Sigurjón M. Egilsson skrifar Bjöllum var hringt á árinu 2006. Lars Christensen, forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, og fleiri vöktu athygli á og efuðust um innistæðu fyrir risavexti íslenskra banka. Þá hófst umræða um krosseignatengsl og annað sem kallaði á gagnrýni. 13.2.2015 07:00 Skólahald á Hlíðarhúsi i Óslandshlíð í Skagafirði – gagnrýni á minnismerki Ingibjörg Kristín Jónsdottir skrifar Við austanverðan Skagafjörð stendur falleg sveit að stórum hluta meðfram ánni Kolku. Austan við Kolkuós stendur gamalt samkomuhús og skóli á mel. 13.2.2015 19:05 Viðskiptaráð vill reyna afur Ögmundur Jónasson skrifar Á tíunda áratug síðustu aldar og upphafsárum nýrrar aldar var Viðskiptaráð og forveri þess, Verslunarráðið, óhemju duglegt. Þetta var í aðdraganda hrunsins. 13.2.2015 11:00 Sykur er ekki ávanabindandi eitur Ragnheiður Héðinsdóttir skrifar Nýlega opnaði Landlæknisembættið vefinn sykurmagn.is þar sem tekin eru dæmi um sykurinnihald ýmissa matvara og það umreiknað yfir í sykurmola. 13.2.2015 08:00 Halldór 13.02.15 13.2.2015 07:11 Hvenær er þetta afmæli? Auður Styrkársdóttir skrifar Það hefur víst ekki farið framhjá mörgum að á þessu ári er haldið upp á aldarafmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. 13.2.2015 07:00 Kórar syngja í Hörpu 22. febrúar fyrir friðinn Arthúr Björgvin Bollason skrifar Í þekktu ljóði eftir skáldið Jónas Svafár segir: „vinna vélbyssur að vélritun / á sögu mannsins“. Það er ekki orðum aukið að alltof langir kaflar í sögu mannkyns hafi verið skrifaðir með blóði. 13.2.2015 07:00 Hinn fullkomni herbergisfélagi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Aðra hverja viku er allt á fullu. Eftir að hafa sótt krakkana síðastur allra foreldra, hundleiðinleg staðreynd – ég veit, tekur við full dagskrá þangað til komið er í draumaheiminn. Þá er líf og fjör, með tilheyrandi hlátri og gráti og sjaldnast tími til að velta einu né neinu fyrir sér. Hin vikan er rólegri og stundum einmanaleg. 13.2.2015 06:00 SOS helmingur kvenna í hættu Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Kynbundið ofbeldi og ofbeldi gegn börnum er einhver alvarlegasta ofbeldisógn sem samfélag okkar glímir við. Miklu alvarlegri en ógnir af hryðjuverkum, mögulegum skotárásum, tilteknum trúarbrögðum eða öðrum slíkum ógnum sem stjórnmálamenn hafa gert að umræðuefni og jafnvel kallað eftir róttækum aðgerðum ríkisvaldsins vegna, sbr hríðskotabyssur fyrir lögregluna, bakgrunnsrannsóknir á múslimum og andstaða við byggingu tilbeiðsluhúsa tiltekinna trúarhópa. 13.2.2015 06:00 Söngvakeppnin, saumsprettan og heimsfriðurinn Sif Sigmarsdóttir skrifar Fyrri heimsstyrjöldin var stríðið sem binda átti enda á stríð í eitt skiptið fyrir öll. Tveimur áratugum eftir að henni lauk hófst sú síðari. Æ síðan hefur sú þriðja aðeins verið álitin tímaspursmál. 13.2.2015 06:00 Staða sem ekki er forsvaranleg Óli Kristján Ármannsson skrifar Loðnutonn í sjó eru sýnd veiði en ekki gefin eins og útgerðarmenn landsins reyna nú á eigin skinni. Undir eru miklir hagsmunir. 12.2.2015 07:00 Saksóknarinn og Skrattinn Frosti Logason skrifar Maður allra árstíða (e. Man for all Seasons) er klassísk kvikmynd sem fjallaði um Tómas nokkurn More. Sá var háttsettur embættismaður við hirð hins alræmda Hinriks áttunda, konungs á tímum siðaskiptanna. Sennilega varð Tómas þessi þekktastur fyrir bók sína Útópíu, þar sem hann lýsti hinu "fullkomna samfélagi“ eins og hann ímyndaði sér það. Hann þótti bæði fjölhæfur og fluggáfaður. 12.2.2015 10:30 Sovét Sjálfstæðisflokksins Lýður Árnason skrifar Hið íslenska fiskveiðistjórnunarkerfi, sem flestir þekkja sem kvótakerfið, var fest í sessi 1991 og fagnar brátt aldarfjórðungsafmæli. Upphaflega var kvótakerfinu komið á til að varna ofveiði. En veiðitakmörkun fækkaði hins vegar ekki bátum og því var kvótaframsalið lögfest 1991 sem heimilaði mönnum að kaupa veiðiheimildir hver annars. Þetta var gert í hagræðingarskyni. 12.2.2015 08:00 Upprætum ofbeldi gegn konum Guðrún Ögmundsdóttir skrifar Við getum öll verið sammála um að við viljum búa í heimi þar sem konur lifa ekki í ótta við ofbeldi, að vera áreittar, nauðgað, brenndar og limlestar fyrir það eitt að vera konur! Þetta er ekki róttæk krafa. Þetta eru grundvallarmannréttindi. 12.2.2015 07:00 Skoðanir barna og ungmenna skipta máli Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Ég hef fengið það hlutverk að vera einn af talsmönnum barna á Alþingi ásamt þingmönnum úr öllum flokkum er sæti eiga á Alþingi. Hlutverk okkar er fyrst og fremst að huga að áhrifum allra mála sem þingið fjallar um á börn og ungmenni. 12.2.2015 07:00 Kreppa? Hvaða kreppa? Þorvaldur Gylfason skrifar Er kreppa í heiminum eða ekki? Á því máli eru a.m.k. tvær hliðar. Athugum málið. 12.2.2015 06:00 Segi „pass“ við náttúrupassanum Kristín Thoroddsen skrifar Flestir þeirra ferðamanna sem hingað koma, segjast koma vegna náttúru landsins. Það eitt segir okkur að aðgerða er þörf til að viðhalda þeim ferðamannastöðum sem hafa látið á sjá vegna átroðnings. 12.2.2015 06:00 Vandi háskólanna er undirfjármögnun Helgi Þór Thorarensen skrifar Menntamálaráðherra hefur nýverið viðrað hugmyndir um sameiningu háskóla á Vestur- og Norðurlandi. Tillögurnar eru viðbrögð við umræðu um að háskólar á Íslandi séu of margir og þess vegna sé nauðsynlegt að sameina skóla, m.a. til þess að leysa rekstrarvanda þeirra. 12.2.2015 06:00 Eltum peningana Sigurjón M. Egilsson skrifar Gott og vel. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur tekið af öll tvímæli um að hann vill að skattaskjólsgögnin verði keypt. Hann hefur gert annað og meira. Hann hefur upplýst að ljóst sé að í gögnunum eru vísbendingar um skattaundanskot. Þar með er ljóst að gögnin verða keypt. Annað kemur ekki til greina og annað verður ekki samþykkt. 11.2.2015 10:30 Aukin stuðningur við börn Skúli Helgason skrifar Meirihluti Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, VG og Pírata í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar hefur ráðist í aðgerðir til að auka stuðning við börn í svokölluðum fjölþættum vanda, en undir hann flokkast alvarlegur geðrænn vandi, hegðunarvandi og vímuefnavandi. 11.2.2015 12:00 Sjá næstu 50 greinar
Lærum af reynslunni Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Sjaldséður stöðugleiki ríkir um þessar mundir í íslensku efnahagslífi. Jákvæð teikn eru á lofti og þrátt fyrir fjármagnshöft virðist nokkurt jafnvægi á íslensku hagkerfi – 18.2.2015 07:00
Hver á að bera áhættuna? Jón Hákon Halldórsson skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sagt að það verði ekki gengið mikið lengra í niðurskurði á ríkisútgjöldum. 18.2.2015 07:00
Grjótkastara svarað Gauti Kristmannsson skrifar Ósiður einn hjá götustrákum var hér áður fyrr að kasta grjóti í fólk. Hann er sem betur fer að mestu aflagður, en tíðkast þó enn í yfirfærðu formi í stöku fjölmiðli. Einn er sá götustrákur á íslensku blaði sem er þó svo heiðarlegur að hann gengst eiginlega við 18.2.2015 07:00
Hver er að græða? Hörður Harðarson skrifar „Verðlækkun skilar sér ekki til neytenda“ var fyrirsögn fréttar Fréttablaðsins þann 16. febrúar. Í henni kemur fram að á undanförnum árum hafi verð á kjöti til svínabænda lækkað jafnt og þétt en á sama tíma hafi verðið á kjötinu út úr búð hækkað. 18.2.2015 07:00
Dómur Hæstaréttar Sigurður Einarsson skrifar Hæstiréttur dæmdi mig í fjögurra ára fangelsi í síðustu viku í svokölluðu Al Thani-máli. Sennilega er andrúmsloftið á Íslandi þannig að það gagnist mér ekkert að barma mér í fjölmiðlum yfir því dómsmorði sem ég tel að þar hafi verið framið. 18.2.2015 06:30
Pirringurinn vex í Framsóknarflokki Sigurjón M. Egilsson skrifar Landinu verður varla stýrt eftir pirringi einstakra stjórnmálamanna eða stjórnmálflokks, er það nokkuð? 17.2.2015 07:00
Kýldu vömbina, vinur Sara McMahon skrifar Um helgina minntu sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic og United Nations World Food Programme, samtök sem berjast gegn hungri í heiminum (hægt er að leggja málstaðnum lið með fjárframlögum á heimasíðu samtakanna), á að um 805 milljónir manna glíma enn við hungur. 17.2.2015 07:00
Ferðaþjónustan og sveitarfélögin Bjarnheiður Hallsdóttir og Pétur Óskarsson skrifar Umræðan um gjaldtöku af ferðamönnum sem heimsækja Ísland er enn í fullum gangi og hefur fólk úr ýmsum áttum lagt orð í belg, enda gríðarlega mikilvægt og umfangsmikið mál. Í raun hefði verið eðlilegra að sú umræða sem nú er í gangi í samfélaginu hefði átt sér stað fyrr 17.2.2015 07:00
Fórnum ekki meiri áhrifum fyrir minni Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar Dragi Ísland aðildarumsóknina að ESB til baka glötum við aðgengi að milliliðalausum samskiptum við löggjafarvald Evrópusambandsins sem nýst gætu Íslandi í hagsmunagæslu gagnvart sambandinu. 17.2.2015 07:00
Trú, typpi og píkur Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Er trúin eins og typpi? Jón Gnarr skrifar um hliðstæðuna milli trúar og typpis í Fréttablaðspistli um helgina. Hann segir hvort tveggja ágætt til persónulegra nota „…en ekki tala mikið um það við ókunnuga eða troða því upp á fólk“. Líkingin er áhugaverð, en ekki endilega af þeirri ástæðu sem Jón telur. 17.2.2015 07:00
Guð og Jón Gnarr Sigurður Árni Þórðarson skrifar Í Fréttablaðinu, laugardaginn 14. febrúar, var grein Jóns Gnarr um leit hans að Guði. Þar lýsir Jón trú í fjölskyldu sinni og hvernig hann sjálfur leitaði Guðs m.a. í sporavinnu og í klaustri. Ástæða guðsleitar Jóns voru aðstæður hans, þarfir og þrár. 17.2.2015 07:00
Frjálst val en samt ekki Íris Hauksdóttir skrifar Nýlega kom fram ályktun frá Femínistafélagi Íslands er varðar staðgöngumæðrun á Íslandi og það hvort hana eigi að heimila eða ekki. 17.2.2015 00:00
Forsetinn lofaði Kaupþingsmenn Sigurjón M. Egilsson skrifar Má vera að dómur Hæstaréttar yfir Kaupþingsmönnunum fjórum hreyfi við stöðu Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands? Ólafur Ragnar hefur átt í talsverðum samskiptum við þá, einkum við Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann. Ólafur Ragnar lagði þeim lið, hann greiddi götu Sigurðar og félaga hans. 16.2.2015 07:00
Nútíminn - Myndin sem við blasir Böðvar Jónsson skrifar Það eru sannarlega undarlegir tímar sem við lifum á. Hvert sem litið er blasa við ofbeldisverk af öllu tagi, á heimilum, í samfélögum, í þjóðfélögum og á hinum víða alþjóðlega vettvangi. 16.2.2015 12:57
Hársár Berglind Pétursdóttir skrifar Í æsku fór ég alltaf í klippingu með mömmu og þegar það var búið að blása og rúlla hana var klipptur þvertoppur á mig og mér hrósað fyrir þykkt hrosshársins sem guð blessaði mig með. Ég hélt áfram að fara í klippingu til sömu hárgreiðslukonu þegar ég varð stærri. 16.2.2015 07:00
Að kenningu verða Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er aldrei ánægjuefni að horfa á eftir mönnum í fangelsi. Það hlýtur að vera þungbær reynsla að vera lokaður inni, sviptur frelsi og án samvista við fjölskyldu og vini. Því fylgir mikil auðmýking, félagsleg útskúfun og löskuð sjálfsmynd. Þegar dómur er fallinn yfir fólki og það fer í fangelsi eiga samborgarar þess að líta svo á að máli viðkomandi sé lokið og dæma það af verkum sínum þaðan í frá... 16.2.2015 07:00
Raforka á „tombóluverði“? Pétur Blöndal skrifar Íslendingar eru í öfundsverðri stöðu. Á fáeinum áratugum höfum við byggt upp eitt öflugasta raforkukerfi í heimi og verð til almennings er með því lægsta sem þekkist. 16.2.2015 07:00
Fokk ofbeldi! Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Milljarður, vonandi, reis saman og dansaði gegn kynbundnu ofbeldi í gær. Víðs vegar um heiminn í yfir 200 löndum boðuðu UN Women, samtök Sameinuðu þjóðanna sem vinna eingöngu í þágu kvenna og jafnréttis um allan heim, til byltingar. Dansað var fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem konur og stúlkur þurfa ekki að óttast ofbeldi, þar sem þær njóta sömu tækifæra og karlmenn og strákar. 14.2.2015 07:00
Fátækt Halldóra Ríkharðsdóttir skrifar Háttvirta ríkisstjórn og allir þingmenn nú þegar þið vitið stöðu fátæks fólks hvað ætlið þið að gera ? 14.2.2015 14:47
Grátt gaman í bíó Hildur Sverrisdóttir skrifar Það er gott að fá að upplifa kraft og stemningu sem maður trúir einlægt að geti flutt fjöll. Í gær gerðist það til dæmis í Hörpu þar sem 2.500 manns dönsuðu gegn kynbundnu ofbeldi, sem er því miður enn ein stærsta váin sem við búum við í þessum heimi. 14.2.2015 07:00
Guð er ekki til Jón Gnarr skrifar Hugmyndin um Guð hefur verið mér hugleikin frá því ég var barn. Foreldrar mínir voru ekkert sérstaklega trúaðir. 14.2.2015 06:00
Smørrebrød í boði Kaupþings Sigurjón M. Egilsson skrifar Bjöllum var hringt á árinu 2006. Lars Christensen, forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, og fleiri vöktu athygli á og efuðust um innistæðu fyrir risavexti íslenskra banka. Þá hófst umræða um krosseignatengsl og annað sem kallaði á gagnrýni. 13.2.2015 07:00
Skólahald á Hlíðarhúsi i Óslandshlíð í Skagafirði – gagnrýni á minnismerki Ingibjörg Kristín Jónsdottir skrifar Við austanverðan Skagafjörð stendur falleg sveit að stórum hluta meðfram ánni Kolku. Austan við Kolkuós stendur gamalt samkomuhús og skóli á mel. 13.2.2015 19:05
Viðskiptaráð vill reyna afur Ögmundur Jónasson skrifar Á tíunda áratug síðustu aldar og upphafsárum nýrrar aldar var Viðskiptaráð og forveri þess, Verslunarráðið, óhemju duglegt. Þetta var í aðdraganda hrunsins. 13.2.2015 11:00
Sykur er ekki ávanabindandi eitur Ragnheiður Héðinsdóttir skrifar Nýlega opnaði Landlæknisembættið vefinn sykurmagn.is þar sem tekin eru dæmi um sykurinnihald ýmissa matvara og það umreiknað yfir í sykurmola. 13.2.2015 08:00
Hvenær er þetta afmæli? Auður Styrkársdóttir skrifar Það hefur víst ekki farið framhjá mörgum að á þessu ári er haldið upp á aldarafmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. 13.2.2015 07:00
Kórar syngja í Hörpu 22. febrúar fyrir friðinn Arthúr Björgvin Bollason skrifar Í þekktu ljóði eftir skáldið Jónas Svafár segir: „vinna vélbyssur að vélritun / á sögu mannsins“. Það er ekki orðum aukið að alltof langir kaflar í sögu mannkyns hafi verið skrifaðir með blóði. 13.2.2015 07:00
Hinn fullkomni herbergisfélagi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Aðra hverja viku er allt á fullu. Eftir að hafa sótt krakkana síðastur allra foreldra, hundleiðinleg staðreynd – ég veit, tekur við full dagskrá þangað til komið er í draumaheiminn. Þá er líf og fjör, með tilheyrandi hlátri og gráti og sjaldnast tími til að velta einu né neinu fyrir sér. Hin vikan er rólegri og stundum einmanaleg. 13.2.2015 06:00
SOS helmingur kvenna í hættu Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Kynbundið ofbeldi og ofbeldi gegn börnum er einhver alvarlegasta ofbeldisógn sem samfélag okkar glímir við. Miklu alvarlegri en ógnir af hryðjuverkum, mögulegum skotárásum, tilteknum trúarbrögðum eða öðrum slíkum ógnum sem stjórnmálamenn hafa gert að umræðuefni og jafnvel kallað eftir róttækum aðgerðum ríkisvaldsins vegna, sbr hríðskotabyssur fyrir lögregluna, bakgrunnsrannsóknir á múslimum og andstaða við byggingu tilbeiðsluhúsa tiltekinna trúarhópa. 13.2.2015 06:00
Söngvakeppnin, saumsprettan og heimsfriðurinn Sif Sigmarsdóttir skrifar Fyrri heimsstyrjöldin var stríðið sem binda átti enda á stríð í eitt skiptið fyrir öll. Tveimur áratugum eftir að henni lauk hófst sú síðari. Æ síðan hefur sú þriðja aðeins verið álitin tímaspursmál. 13.2.2015 06:00
Staða sem ekki er forsvaranleg Óli Kristján Ármannsson skrifar Loðnutonn í sjó eru sýnd veiði en ekki gefin eins og útgerðarmenn landsins reyna nú á eigin skinni. Undir eru miklir hagsmunir. 12.2.2015 07:00
Saksóknarinn og Skrattinn Frosti Logason skrifar Maður allra árstíða (e. Man for all Seasons) er klassísk kvikmynd sem fjallaði um Tómas nokkurn More. Sá var háttsettur embættismaður við hirð hins alræmda Hinriks áttunda, konungs á tímum siðaskiptanna. Sennilega varð Tómas þessi þekktastur fyrir bók sína Útópíu, þar sem hann lýsti hinu "fullkomna samfélagi“ eins og hann ímyndaði sér það. Hann þótti bæði fjölhæfur og fluggáfaður. 12.2.2015 10:30
Sovét Sjálfstæðisflokksins Lýður Árnason skrifar Hið íslenska fiskveiðistjórnunarkerfi, sem flestir þekkja sem kvótakerfið, var fest í sessi 1991 og fagnar brátt aldarfjórðungsafmæli. Upphaflega var kvótakerfinu komið á til að varna ofveiði. En veiðitakmörkun fækkaði hins vegar ekki bátum og því var kvótaframsalið lögfest 1991 sem heimilaði mönnum að kaupa veiðiheimildir hver annars. Þetta var gert í hagræðingarskyni. 12.2.2015 08:00
Upprætum ofbeldi gegn konum Guðrún Ögmundsdóttir skrifar Við getum öll verið sammála um að við viljum búa í heimi þar sem konur lifa ekki í ótta við ofbeldi, að vera áreittar, nauðgað, brenndar og limlestar fyrir það eitt að vera konur! Þetta er ekki róttæk krafa. Þetta eru grundvallarmannréttindi. 12.2.2015 07:00
Skoðanir barna og ungmenna skipta máli Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Ég hef fengið það hlutverk að vera einn af talsmönnum barna á Alþingi ásamt þingmönnum úr öllum flokkum er sæti eiga á Alþingi. Hlutverk okkar er fyrst og fremst að huga að áhrifum allra mála sem þingið fjallar um á börn og ungmenni. 12.2.2015 07:00
Kreppa? Hvaða kreppa? Þorvaldur Gylfason skrifar Er kreppa í heiminum eða ekki? Á því máli eru a.m.k. tvær hliðar. Athugum málið. 12.2.2015 06:00
Segi „pass“ við náttúrupassanum Kristín Thoroddsen skrifar Flestir þeirra ferðamanna sem hingað koma, segjast koma vegna náttúru landsins. Það eitt segir okkur að aðgerða er þörf til að viðhalda þeim ferðamannastöðum sem hafa látið á sjá vegna átroðnings. 12.2.2015 06:00
Vandi háskólanna er undirfjármögnun Helgi Þór Thorarensen skrifar Menntamálaráðherra hefur nýverið viðrað hugmyndir um sameiningu háskóla á Vestur- og Norðurlandi. Tillögurnar eru viðbrögð við umræðu um að háskólar á Íslandi séu of margir og þess vegna sé nauðsynlegt að sameina skóla, m.a. til þess að leysa rekstrarvanda þeirra. 12.2.2015 06:00
Eltum peningana Sigurjón M. Egilsson skrifar Gott og vel. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur tekið af öll tvímæli um að hann vill að skattaskjólsgögnin verði keypt. Hann hefur gert annað og meira. Hann hefur upplýst að ljóst sé að í gögnunum eru vísbendingar um skattaundanskot. Þar með er ljóst að gögnin verða keypt. Annað kemur ekki til greina og annað verður ekki samþykkt. 11.2.2015 10:30
Aukin stuðningur við börn Skúli Helgason skrifar Meirihluti Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, VG og Pírata í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar hefur ráðist í aðgerðir til að auka stuðning við börn í svokölluðum fjölþættum vanda, en undir hann flokkast alvarlegur geðrænn vandi, hegðunarvandi og vímuefnavandi. 11.2.2015 12:00
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun