Fleiri fréttir Minningin lifir Kolbrún Baldursdóttir skrifar Minningar eru ótrúlega stór hluti af lífi okkar þegar við förum að hugsa um það. Sérhvern dag birtast ljóslifandi í huga okkar alls konar minningar, góðar, slæmar, bjartar, dimmar eða litlausar. 23.12.2014 07:00 Við skiljum eftir okkur djúp spor Sigurjón M. Egilsson skrifar Þar sem maðurinn kemur ekki nærri, þar eru engir sorphaugar, þar er ekkert afgangs. Þar sem maðurinn kemur ekki þar þrífst dýraríki og jurtaríki með sjálfbærri þróun. Þar sem maðurinn er, þar fer margt á verri veg. Hvað er það sem gerir að við getum ekki farið um með friði? Því þarf að eyðileggja svo margt? Getum við ekki farið okkur hægar? Tekið meira tillit til náttúrunnar? 22.12.2014 07:00 Snjallir foreldrar Sólveig Karlsdóttir skrifar Mikilvægt er fyrir foreldra að setja reglur um notkun snjalltækja og leggja áherslu á ábyrga notkun. 22.12.2014 17:07 Halldór 22.12.14 22.12.2014 07:00 Stytting framhaldsskólans Baldvin Ringsted skrifar Pawel Bartoszek skrifaði nýlega pistil í Fréttablaðið um styttingu framhaldsskólans. Þar segir hann: „Það verður að skoða menntakerfið í heild sinni.“ En það gerir hann ekki. Hann virðist sammála menntamálaráðherra: allt er gott í útlöndum og aumt á Íslandi. 22.12.2014 07:00 Látum náttúruperlurnar njóta vafans Ásbjörn Björgvinsson skrifar Íslandsmetið í gífuryrðum og listinni að slíta úr samhengi var klárlega slegið í tengslum við frumvarp um náttúrupassa sem ferðamálaráðherra kynnti ríkisstjórn og þingflokkum í síðustu viku og á fjölmennum blaðamannafundi. 22.12.2014 07:00 Auðlindir í eigu þjóðar Eva Baldursdóttir skrifar Auðlindir Íslands eru okkar þjóðararfur og hafa lengi verið undirstaða hagsældar og framfara þjóðarinnar. Verðmætin sem nýting auðlindanna skapar ræður miklu um lífskjör okkar og stendur undir stórum hluta samfélagslegrar þjónustu. 22.12.2014 07:00 Jólatíð Ólafur Halldórsson skrifar Stundum bregður fyrir þeim misskilningi að jól séu eingöngu fæðingarhátíð Krists, eða Kristsmessa. Jólahátíðin er ævaforn sólhvarfahátíð á norðurhveli jarðar og sem slík er hún hátíð allra, jafnt trúleysingja sem allra trúa fólks. Frá fornu fari hafa jólin verið birtu-, gleði- og gjafahátíð. Það þótti auðvitað tilefni samfagnaðar hér áður fyrr, og þykir enn, þegar sólin tók að hysja sig ofar á himininn í síðari hluta desember. 22.12.2014 07:00 Verknám mikilvægur þáttur í betrun Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Undanfarið hefur Fréttablaðið fjallað ítarlega um nám í fangelsum landsins. Allir viðmælendur blaðsins virðast sömu skoðunar um að nám sé besta leiðin til betrunar, minnki kostnað við fangelsiskerfið og fækki endurkomum í fangelsin. Þrátt fyrir það hefur staða námsráðgjafa við fangelsin nú verið skert úr því að vera 100% staða í að vera 50% starf. 22.12.2014 07:00 Um þessar mundir Guðmundur Andri Thorsson skrifar Jólaguðspjallið er saga um ljós og myrkur. Þar sjáum við vald og valdaleysi, fátækt og ríkidæmi, styrk og veikleika. Allt fólkið í heiminum er þar andspænis einu litlu barni. Þetta er saga um mátt hins veika og magnleysi hins sterka. Þetta er saga um lögmálin í lífinu. 22.12.2014 07:00 Hátíðafyllerí Berglind Pétursdóttir skrifar Er enginn annar kominn með leiða á því að jólin standa yfir í þrjá mánuði? Nú erum við búin að vera að undirbúa jólin síðan í október og allir eru löngu komnir með upp í kok af þeim. 22.12.2014 07:00 Umturnun framhaldsskólanna Lars Óli Jessen skrifar 21.12.2014 15:43 Fátæk börn og jól Sigurjón M. Egilsson skrifar Alltof mörg börn kvíða jólunum. Sum vegna fátæktar, önnur vegna áfengisneyslu þeirra fullorðnu og mörg vegna hvors tveggja. Líðan barna mótast iðulega af líðan foreldranna. Í aðdraganda jóla er gott að hafa þetta í huga og gefa gaum að líðan barnanna. 20.12.2014 07:00 Gunnar 20.12.14 20.12.2014 07:00 Fangelsismálayfirvöld ekki í takti við efnahag þjóðarinnar Vilhelm Jónsson skrifar Fangelsisbygging sem er að rísa á Hólmsheiði hefur að geyma 56 klefa þar sem flottræfilsháttur er hafður að leiðarljósi og ekki í neinum takti við efnahagslega getu, heldur skal látið stjórnast af óraunhæfum kröfum og sýndarmennsku þegar ríkissjóður á í hlut 20.12.2014 07:00 Jól alla daga Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég er afskaplega lítið jólabarn og tengi ekki mikið við allt þetta stúss. Mér finnst það þó fallegt ásýndar og tek svo sem þátt með því að kaupa mína pakka, baka nokkrar sortir í huganum, hengja upp kúlur og gleyma að skrifa jólakortin. 20.12.2014 07:00 Afruglaðar staðreyndir um RÚV Frosti Ólafsson skrifar Umræða um fjárhagsstöðu Ríkisútvarpsins (RÚV) fer hátt þessa dagana. Þannig mætti ætla, miðað við endurteknar yfirlýsingar stjórnar og stjórnenda stofnunarinnar, að nýsamþykkt fjárlög marki vatnaskil í starfsemi RÚV. 20.12.2014 07:00 Hvert viljum við stefna? Ingimar Einarsson skrifar Árið 2012 samþykktu íslensk stjórnvöld ásamt öðrum aðildarríkjum WHO í Evrópu evrópska heilbrigðisstefnu til ársins 2020 (Health 2020). Stefnan felur í sér að ríki Evrópu vinna saman að því að bæta heilsu íbúanna, draga úr ójöfnuði, styrkja lýðheilsu og tryggja notendamiðað heilbrigðis- og velferðarkerfi 20.12.2014 07:00 Hreppaflutningar og hagsmunir fyrirtækja Ólafur Stephensen skrifar Stefna ríkisstjórnarinnar um að flytja opinber störf út á land virðist framkvæmd af meira kappi en forsjá. Ákveðið var að flytja Fiskistofu til Akureyrar án þess að nokkuð lægi fyrir um hagkvæmni þeirrar ráðstöfunar. Flest bendir til að flutningur stofnunarinnar muni bæði kosta mikið og rekstur hennar verða dýrari fyrir norðan 20.12.2014 07:00 Flestir brunar í desember Sigrún A. Þorsteinsdóttir skrifar Hátt í fimmtungur eldsvoða á heimilum sem tilkynntir eru til VÍS verður í desember. Flestir þeirra yfir hátíðisdagana sjálfa þegar annir á heimilinu eru mestar. 20.12.2014 07:00 Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir Sveinn Þorsteinsson og Sigrún Vigdís Viggósdóttir skrifar Lífið er skóli allt okkar líf. Hvers virði eru lífsgildin í lífi okkar ef við lærum aldrei neitt af okkar lífsins gönguför? Lífsgæði okkar og kostir hvers og eins eru ekki meðfæddir eða sjálfgefnir 20.12.2014 07:00 Ofbeldi í hálfa öld Pawel Bartoszek skrifar Í gegnum tíðina hafa margir verið sannfærðir um að tilvera Ríkisútvarpsins væri forsenda fyrir því að íslensk menning fengi að blómstra. Lengi vel höfðu margir í raun enn róttækari skoðun: Ekki aðeins væri tilvist RÚV góð fyrir menninguna heldur væri tilvist annarra stöðva vond fyrir hana. 20.12.2014 07:00 Staða Rússlands er ógn við Ísland Sigurjón M. Egilsson skrifar Hríðversnandi efnahagur Rússlands hefur víðtæk áhrif. Líka hér á landi. Svo er komið að mörg þarlend fyrirtæki geta ekki borgað reikninga sína. Það hefur leitt til þess að rússnesk fyrirtæki skulda nú íslenskum fiskútflytjendum á bilinu þrjá til fimm milljarða króna 19.12.2014 07:00 Enn og aftur „í kjólinn fyrir jólin“ 19.12.2014 12:00 Halldór 19.12.14 19.12.2014 07:00 Góð Symphonía fyrir umhverfið Sigurður Oddsson skrifar Í Fréttablaðinu (17/12) svarar Kristján Andri Jóhannsson, kynningarfulltrúi Ungra umhverfissinna, greinum mínum um plastpoka. Ég er þakklátur fyrir það og vildi gjarnan að meiri umræða væri um ýmislegt, sem ég hefi skrifað um. 19.12.2014 07:00 Jólahlaðborðið á bílnum? Einar Guðmundsson skrifar Jólahlaðborð eru orðin stór þáttur hjá mörgum. Oft eru þau í hádeginu og því eðlilegt að skjótast á bílnum, því vinnan bíður þegar gómsætum veitingum jólahlaðborðsins hafa verið gerð góð skil. Og það er í raun allt í lagi að fara á bílnum en þá verðum við að velja réttu drykkina 19.12.2014 07:00 Þú skalt verða auðsveipur og undirgefinn þiggjandi Þórarinn Eyfjörð skrifar Sjálfsmynd þjóðar er merkilegt fyrirbæri. Hún segir þjóð hver hún er, hvaðan hún kemur og mögulega er hún leiðsögn um hvert best væri að stefna inn í framtíðina. 19.12.2014 07:00 Samkeppnishæf svínarækt? Ólafur Stephensen skrifar Hörður Harðarson, formaður Félags svínabænda, fer með beinar og vísvitandi rangfærslur um málflutning Félags atvinnurekenda í grein í Fréttablaðinu í gær. 19.12.2014 07:00 Læknalaun og lífsgæði Sigrún Júlíusdóttir skrifar Ekki aðeins vega nú sitjandi stjórnvöld að menningu og menntakerfi íslensks samfélags heldur líka heilbrigðisþjónustunni. Það má ekki á milli sjá hver þessara grunnstoða er mikilvægust, en óhætt er að fullyrða að gengi heilbrigðiskerfisins er upp á líf og dauða, 19.12.2014 07:00 Sýnið miskunn, réttlæti er fyrir alla Jóhanna Harðardóttir skrifar Ég get ekki lengur orða bundist varðandi umræðu um kirkjuheimsóknir á vegum skólanna. Með þessu vona ég að þeir sem telja sig kristna (og þar með væntanlega miskunnsama?) sjái að sér og hætti að styðja kirkjuheimsóknir á vegum skólanna 19.12.2014 07:00 Kæri Jóli, Sigmundur Davíð hér Sif Sigmarsdóttir skrifar Kæri Jóli. Sigmundur Davíð hér. Ég rita þetta bréf til að hvetja þig til að endurskoða kartöfluna sem þú gafst mér í skóinn í morgun. Hvað eiga þessar loftárásir eiginlega að þýða? Ertu kannski einn af þessum jólasveinum á RÚV? 19.12.2014 07:00 Hvernig huggar maður sturlaða konu? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Fyrir ekki svo löngu síðan fékk ég að vita að ég bæri barn undir belti. Sem var satt best að segja mikið áfall. Fyrst var ég ringluð, síðan leið, svo pirruð og þegar ég hélt að hormónarnir mínir gætu ekki farið með mig í hærri, lengri og hraðari rússíbanareið þá varð ég glöð. 19.12.2014 07:00 Byggðaóskir en ekki byggðastefna Sigurjón M. Egilsson skrifar Niðurstaða sérfræðinga Evrópusambandsins í byggðamálum var skýr þegar staða Íslands var metin. Þeir komust að því að hér er engin byggðastefna. Þetta var fyrir þremur árum. Eitthvað hefur þokast fram á við. 18.12.2014 07:00 Halldór 18.12.14 18.12.2014 07:27 Hættumerki í heilbrigðiskerfinu Ingunn Bjarnadóttir Solberg skrifar Óánægja lækna með laun og starfskjör fer hátt þessa dagana og þeir hafa gripið til aðgerða sem hafa mikil áhrif. Að mínu mati hefur þessi óánægja kraumað undir yfirborðinu í fjölda ára og kemur ekki á óvart að nú hafi soðið upp úr. 18.12.2014 07:00 Við ætlum að bjarga þessum spítala Frosti Logason skrifar Þakklæti hefur verið mér ofarlega í huga undanfarið. Ég hef verið minntur á það ítrekað að hér á Íslandi er að störfum margt vandað fagfólk á heilbrigðisstofnunum sem eru að hruni komnar vegna fjársveltis undanfarinna ára. 18.12.2014 07:00 Janúar kemur fyrr en varir Rakel Garðarsdóttir skrifar Íslendingar eru upp til hópa mikil jólabörn sem halda í heiðri gamla íslenska siði og venjur. Með fjölbreyttara mannlífi berast hingað til lands í auknum mæli jólasiðir annarra þjóða. Jólin eru hátíð sem flest okkar bera miklar væntingar til. 18.12.2014 07:00 Borgin standi við stóru orðin Kristinn Steinn Traustason skrifar Nú hefur fengist glæsileg niðurstaða í hönnunarsamkeppni um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf, menningarmiðstöð, bókasafn, sundlaug og íþróttaaðstöðu Fram í Úlfarsárdal. Næstu skref eru að ljúka hönnun mannvirkjanna og hefja framkvæmdir. 18.12.2014 07:00 Hugleiðing um lánasamninga Helgi Tómasson skrifar Geturðu lánað mér einn pakka af kaffi til 10 ára? Ég borga örugglega aftur. Síðan er pakkinn sem var keyptur í kjörbúð afhentur. Pakkarnir í kjörbúðinni eru allir af svipaðri stærð 18.12.2014 07:00 Nauðungarflutningar ríkisstarfsmanna … af því bara Árni Stefán Jónsson skrifar Flestir geta tekið undir þau sjónarmið að æskilegt sé að hið opinbera starfi jafnt út á landsbyggðinni sem á höfuðborgarsvæðinu og í þeim efnum getum við gert mun betur en nú er. Staðsetning stofnunar má þó aldrei ráðast af tilviljunum eða þröngum hagsmunum einstakra landsvæða 18.12.2014 07:00 Sorgin, vonin og Sánkti Jó Gunnar Rafn Jónsson læknir skrifar Sorg ríkti í brjóstum margra, þegar St. Jósepsspítalanum í Hafnarfirði var lokað. Hins vegar er það svo, að erfiðleikar hafa oft í för með sér aukin tækifæri, tækifæri til þróunar og nýsköpunar. Þess vegna sjáum við nú von 18.12.2014 07:00 Af innflytjendum og jarðarberjum Davor Purusic skrifar Sæll, Pawel. Ég get ekki orða bundist eftir að hafa lesið grein þína „Leyfið lögmanninum að skúra“ í Fréttablaðinu þann 13. desember 2014. Í hreinskilni sagt er ég alveg gáttaður á því hvers konar staðhæfingar þú leyfir þér að setja fram í greininni. 18.12.2014 07:00 Einu sinni ákvað ég að verða læknir þegar ég yrði stór Sigrún Benediktsdóttir skrifar Einu sinni ákvað ég að verða læknir þegar ég yrði stór. Ég man ekki nákvæmlega hvenær það gerðist, ég veit ekki af hverju það gerðist eða hvernig það gerðist, það bara gerðist. 18.12.2014 07:00 Höldum hagkerfinu gangandi Hörður Harðarson skrifar Talsmenn verslunarinnar í landinu hafa að undanförnu beitt sér mjög gegn íslenskum landbúnaði í opinberri umræðu. Sætir furðu hversu óvægin sú herferð hefur verið. 18.12.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Minningin lifir Kolbrún Baldursdóttir skrifar Minningar eru ótrúlega stór hluti af lífi okkar þegar við förum að hugsa um það. Sérhvern dag birtast ljóslifandi í huga okkar alls konar minningar, góðar, slæmar, bjartar, dimmar eða litlausar. 23.12.2014 07:00
Við skiljum eftir okkur djúp spor Sigurjón M. Egilsson skrifar Þar sem maðurinn kemur ekki nærri, þar eru engir sorphaugar, þar er ekkert afgangs. Þar sem maðurinn kemur ekki þar þrífst dýraríki og jurtaríki með sjálfbærri þróun. Þar sem maðurinn er, þar fer margt á verri veg. Hvað er það sem gerir að við getum ekki farið um með friði? Því þarf að eyðileggja svo margt? Getum við ekki farið okkur hægar? Tekið meira tillit til náttúrunnar? 22.12.2014 07:00
Snjallir foreldrar Sólveig Karlsdóttir skrifar Mikilvægt er fyrir foreldra að setja reglur um notkun snjalltækja og leggja áherslu á ábyrga notkun. 22.12.2014 17:07
Stytting framhaldsskólans Baldvin Ringsted skrifar Pawel Bartoszek skrifaði nýlega pistil í Fréttablaðið um styttingu framhaldsskólans. Þar segir hann: „Það verður að skoða menntakerfið í heild sinni.“ En það gerir hann ekki. Hann virðist sammála menntamálaráðherra: allt er gott í útlöndum og aumt á Íslandi. 22.12.2014 07:00
Látum náttúruperlurnar njóta vafans Ásbjörn Björgvinsson skrifar Íslandsmetið í gífuryrðum og listinni að slíta úr samhengi var klárlega slegið í tengslum við frumvarp um náttúrupassa sem ferðamálaráðherra kynnti ríkisstjórn og þingflokkum í síðustu viku og á fjölmennum blaðamannafundi. 22.12.2014 07:00
Auðlindir í eigu þjóðar Eva Baldursdóttir skrifar Auðlindir Íslands eru okkar þjóðararfur og hafa lengi verið undirstaða hagsældar og framfara þjóðarinnar. Verðmætin sem nýting auðlindanna skapar ræður miklu um lífskjör okkar og stendur undir stórum hluta samfélagslegrar þjónustu. 22.12.2014 07:00
Jólatíð Ólafur Halldórsson skrifar Stundum bregður fyrir þeim misskilningi að jól séu eingöngu fæðingarhátíð Krists, eða Kristsmessa. Jólahátíðin er ævaforn sólhvarfahátíð á norðurhveli jarðar og sem slík er hún hátíð allra, jafnt trúleysingja sem allra trúa fólks. Frá fornu fari hafa jólin verið birtu-, gleði- og gjafahátíð. Það þótti auðvitað tilefni samfagnaðar hér áður fyrr, og þykir enn, þegar sólin tók að hysja sig ofar á himininn í síðari hluta desember. 22.12.2014 07:00
Verknám mikilvægur þáttur í betrun Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Undanfarið hefur Fréttablaðið fjallað ítarlega um nám í fangelsum landsins. Allir viðmælendur blaðsins virðast sömu skoðunar um að nám sé besta leiðin til betrunar, minnki kostnað við fangelsiskerfið og fækki endurkomum í fangelsin. Þrátt fyrir það hefur staða námsráðgjafa við fangelsin nú verið skert úr því að vera 100% staða í að vera 50% starf. 22.12.2014 07:00
Um þessar mundir Guðmundur Andri Thorsson skrifar Jólaguðspjallið er saga um ljós og myrkur. Þar sjáum við vald og valdaleysi, fátækt og ríkidæmi, styrk og veikleika. Allt fólkið í heiminum er þar andspænis einu litlu barni. Þetta er saga um mátt hins veika og magnleysi hins sterka. Þetta er saga um lögmálin í lífinu. 22.12.2014 07:00
Hátíðafyllerí Berglind Pétursdóttir skrifar Er enginn annar kominn með leiða á því að jólin standa yfir í þrjá mánuði? Nú erum við búin að vera að undirbúa jólin síðan í október og allir eru löngu komnir með upp í kok af þeim. 22.12.2014 07:00
Fátæk börn og jól Sigurjón M. Egilsson skrifar Alltof mörg börn kvíða jólunum. Sum vegna fátæktar, önnur vegna áfengisneyslu þeirra fullorðnu og mörg vegna hvors tveggja. Líðan barna mótast iðulega af líðan foreldranna. Í aðdraganda jóla er gott að hafa þetta í huga og gefa gaum að líðan barnanna. 20.12.2014 07:00
Fangelsismálayfirvöld ekki í takti við efnahag þjóðarinnar Vilhelm Jónsson skrifar Fangelsisbygging sem er að rísa á Hólmsheiði hefur að geyma 56 klefa þar sem flottræfilsháttur er hafður að leiðarljósi og ekki í neinum takti við efnahagslega getu, heldur skal látið stjórnast af óraunhæfum kröfum og sýndarmennsku þegar ríkissjóður á í hlut 20.12.2014 07:00
Jól alla daga Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég er afskaplega lítið jólabarn og tengi ekki mikið við allt þetta stúss. Mér finnst það þó fallegt ásýndar og tek svo sem þátt með því að kaupa mína pakka, baka nokkrar sortir í huganum, hengja upp kúlur og gleyma að skrifa jólakortin. 20.12.2014 07:00
Afruglaðar staðreyndir um RÚV Frosti Ólafsson skrifar Umræða um fjárhagsstöðu Ríkisútvarpsins (RÚV) fer hátt þessa dagana. Þannig mætti ætla, miðað við endurteknar yfirlýsingar stjórnar og stjórnenda stofnunarinnar, að nýsamþykkt fjárlög marki vatnaskil í starfsemi RÚV. 20.12.2014 07:00
Hvert viljum við stefna? Ingimar Einarsson skrifar Árið 2012 samþykktu íslensk stjórnvöld ásamt öðrum aðildarríkjum WHO í Evrópu evrópska heilbrigðisstefnu til ársins 2020 (Health 2020). Stefnan felur í sér að ríki Evrópu vinna saman að því að bæta heilsu íbúanna, draga úr ójöfnuði, styrkja lýðheilsu og tryggja notendamiðað heilbrigðis- og velferðarkerfi 20.12.2014 07:00
Hreppaflutningar og hagsmunir fyrirtækja Ólafur Stephensen skrifar Stefna ríkisstjórnarinnar um að flytja opinber störf út á land virðist framkvæmd af meira kappi en forsjá. Ákveðið var að flytja Fiskistofu til Akureyrar án þess að nokkuð lægi fyrir um hagkvæmni þeirrar ráðstöfunar. Flest bendir til að flutningur stofnunarinnar muni bæði kosta mikið og rekstur hennar verða dýrari fyrir norðan 20.12.2014 07:00
Flestir brunar í desember Sigrún A. Þorsteinsdóttir skrifar Hátt í fimmtungur eldsvoða á heimilum sem tilkynntir eru til VÍS verður í desember. Flestir þeirra yfir hátíðisdagana sjálfa þegar annir á heimilinu eru mestar. 20.12.2014 07:00
Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir Sveinn Þorsteinsson og Sigrún Vigdís Viggósdóttir skrifar Lífið er skóli allt okkar líf. Hvers virði eru lífsgildin í lífi okkar ef við lærum aldrei neitt af okkar lífsins gönguför? Lífsgæði okkar og kostir hvers og eins eru ekki meðfæddir eða sjálfgefnir 20.12.2014 07:00
Ofbeldi í hálfa öld Pawel Bartoszek skrifar Í gegnum tíðina hafa margir verið sannfærðir um að tilvera Ríkisútvarpsins væri forsenda fyrir því að íslensk menning fengi að blómstra. Lengi vel höfðu margir í raun enn róttækari skoðun: Ekki aðeins væri tilvist RÚV góð fyrir menninguna heldur væri tilvist annarra stöðva vond fyrir hana. 20.12.2014 07:00
Staða Rússlands er ógn við Ísland Sigurjón M. Egilsson skrifar Hríðversnandi efnahagur Rússlands hefur víðtæk áhrif. Líka hér á landi. Svo er komið að mörg þarlend fyrirtæki geta ekki borgað reikninga sína. Það hefur leitt til þess að rússnesk fyrirtæki skulda nú íslenskum fiskútflytjendum á bilinu þrjá til fimm milljarða króna 19.12.2014 07:00
Góð Symphonía fyrir umhverfið Sigurður Oddsson skrifar Í Fréttablaðinu (17/12) svarar Kristján Andri Jóhannsson, kynningarfulltrúi Ungra umhverfissinna, greinum mínum um plastpoka. Ég er þakklátur fyrir það og vildi gjarnan að meiri umræða væri um ýmislegt, sem ég hefi skrifað um. 19.12.2014 07:00
Jólahlaðborðið á bílnum? Einar Guðmundsson skrifar Jólahlaðborð eru orðin stór þáttur hjá mörgum. Oft eru þau í hádeginu og því eðlilegt að skjótast á bílnum, því vinnan bíður þegar gómsætum veitingum jólahlaðborðsins hafa verið gerð góð skil. Og það er í raun allt í lagi að fara á bílnum en þá verðum við að velja réttu drykkina 19.12.2014 07:00
Þú skalt verða auðsveipur og undirgefinn þiggjandi Þórarinn Eyfjörð skrifar Sjálfsmynd þjóðar er merkilegt fyrirbæri. Hún segir þjóð hver hún er, hvaðan hún kemur og mögulega er hún leiðsögn um hvert best væri að stefna inn í framtíðina. 19.12.2014 07:00
Samkeppnishæf svínarækt? Ólafur Stephensen skrifar Hörður Harðarson, formaður Félags svínabænda, fer með beinar og vísvitandi rangfærslur um málflutning Félags atvinnurekenda í grein í Fréttablaðinu í gær. 19.12.2014 07:00
Læknalaun og lífsgæði Sigrún Júlíusdóttir skrifar Ekki aðeins vega nú sitjandi stjórnvöld að menningu og menntakerfi íslensks samfélags heldur líka heilbrigðisþjónustunni. Það má ekki á milli sjá hver þessara grunnstoða er mikilvægust, en óhætt er að fullyrða að gengi heilbrigðiskerfisins er upp á líf og dauða, 19.12.2014 07:00
Sýnið miskunn, réttlæti er fyrir alla Jóhanna Harðardóttir skrifar Ég get ekki lengur orða bundist varðandi umræðu um kirkjuheimsóknir á vegum skólanna. Með þessu vona ég að þeir sem telja sig kristna (og þar með væntanlega miskunnsama?) sjái að sér og hætti að styðja kirkjuheimsóknir á vegum skólanna 19.12.2014 07:00
Kæri Jóli, Sigmundur Davíð hér Sif Sigmarsdóttir skrifar Kæri Jóli. Sigmundur Davíð hér. Ég rita þetta bréf til að hvetja þig til að endurskoða kartöfluna sem þú gafst mér í skóinn í morgun. Hvað eiga þessar loftárásir eiginlega að þýða? Ertu kannski einn af þessum jólasveinum á RÚV? 19.12.2014 07:00
Hvernig huggar maður sturlaða konu? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Fyrir ekki svo löngu síðan fékk ég að vita að ég bæri barn undir belti. Sem var satt best að segja mikið áfall. Fyrst var ég ringluð, síðan leið, svo pirruð og þegar ég hélt að hormónarnir mínir gætu ekki farið með mig í hærri, lengri og hraðari rússíbanareið þá varð ég glöð. 19.12.2014 07:00
Byggðaóskir en ekki byggðastefna Sigurjón M. Egilsson skrifar Niðurstaða sérfræðinga Evrópusambandsins í byggðamálum var skýr þegar staða Íslands var metin. Þeir komust að því að hér er engin byggðastefna. Þetta var fyrir þremur árum. Eitthvað hefur þokast fram á við. 18.12.2014 07:00
Hættumerki í heilbrigðiskerfinu Ingunn Bjarnadóttir Solberg skrifar Óánægja lækna með laun og starfskjör fer hátt þessa dagana og þeir hafa gripið til aðgerða sem hafa mikil áhrif. Að mínu mati hefur þessi óánægja kraumað undir yfirborðinu í fjölda ára og kemur ekki á óvart að nú hafi soðið upp úr. 18.12.2014 07:00
Við ætlum að bjarga þessum spítala Frosti Logason skrifar Þakklæti hefur verið mér ofarlega í huga undanfarið. Ég hef verið minntur á það ítrekað að hér á Íslandi er að störfum margt vandað fagfólk á heilbrigðisstofnunum sem eru að hruni komnar vegna fjársveltis undanfarinna ára. 18.12.2014 07:00
Janúar kemur fyrr en varir Rakel Garðarsdóttir skrifar Íslendingar eru upp til hópa mikil jólabörn sem halda í heiðri gamla íslenska siði og venjur. Með fjölbreyttara mannlífi berast hingað til lands í auknum mæli jólasiðir annarra þjóða. Jólin eru hátíð sem flest okkar bera miklar væntingar til. 18.12.2014 07:00
Borgin standi við stóru orðin Kristinn Steinn Traustason skrifar Nú hefur fengist glæsileg niðurstaða í hönnunarsamkeppni um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf, menningarmiðstöð, bókasafn, sundlaug og íþróttaaðstöðu Fram í Úlfarsárdal. Næstu skref eru að ljúka hönnun mannvirkjanna og hefja framkvæmdir. 18.12.2014 07:00
Hugleiðing um lánasamninga Helgi Tómasson skrifar Geturðu lánað mér einn pakka af kaffi til 10 ára? Ég borga örugglega aftur. Síðan er pakkinn sem var keyptur í kjörbúð afhentur. Pakkarnir í kjörbúðinni eru allir af svipaðri stærð 18.12.2014 07:00
Nauðungarflutningar ríkisstarfsmanna … af því bara Árni Stefán Jónsson skrifar Flestir geta tekið undir þau sjónarmið að æskilegt sé að hið opinbera starfi jafnt út á landsbyggðinni sem á höfuðborgarsvæðinu og í þeim efnum getum við gert mun betur en nú er. Staðsetning stofnunar má þó aldrei ráðast af tilviljunum eða þröngum hagsmunum einstakra landsvæða 18.12.2014 07:00
Sorgin, vonin og Sánkti Jó Gunnar Rafn Jónsson læknir skrifar Sorg ríkti í brjóstum margra, þegar St. Jósepsspítalanum í Hafnarfirði var lokað. Hins vegar er það svo, að erfiðleikar hafa oft í för með sér aukin tækifæri, tækifæri til þróunar og nýsköpunar. Þess vegna sjáum við nú von 18.12.2014 07:00
Af innflytjendum og jarðarberjum Davor Purusic skrifar Sæll, Pawel. Ég get ekki orða bundist eftir að hafa lesið grein þína „Leyfið lögmanninum að skúra“ í Fréttablaðinu þann 13. desember 2014. Í hreinskilni sagt er ég alveg gáttaður á því hvers konar staðhæfingar þú leyfir þér að setja fram í greininni. 18.12.2014 07:00
Einu sinni ákvað ég að verða læknir þegar ég yrði stór Sigrún Benediktsdóttir skrifar Einu sinni ákvað ég að verða læknir þegar ég yrði stór. Ég man ekki nákvæmlega hvenær það gerðist, ég veit ekki af hverju það gerðist eða hvernig það gerðist, það bara gerðist. 18.12.2014 07:00
Höldum hagkerfinu gangandi Hörður Harðarson skrifar Talsmenn verslunarinnar í landinu hafa að undanförnu beitt sér mjög gegn íslenskum landbúnaði í opinberri umræðu. Sætir furðu hversu óvægin sú herferð hefur verið. 18.12.2014 07:00
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun