Verðum við ósýnileg með aldrinum? Erna Indriðadóttir skrifar 5. júní 2014 07:00 Fjölmennustu árgangar Íslandssögunnar eru nú að eldast og innan 10 til 15 ára mun fjölga verulega í þeim hópi sem verður 55 ára og eldri. Þessi hópur er núna um 78.000 manns, en eftir rúmlega 15 ár verða um 113.000 manns í þessum aldurshópi, sem er um 45 prósenta fjölgun frá því sem nú er. Ef horft er á þá fjölmiðla sem við notum dags daglega fer afar lítið fyrir umfjöllun um líf og störf þessa hóps. Hvaða fjölmiðlar eru til dæmis að fjalla um samband foreldra við uppkomin börn sín og tengdabörn, eða hvernig best er að hátta sambandinu við barnabörnin? Hvernig lífið breytist með aldrinum, svo sem þarfir okkar í húsnæðismálum? Að ekki sé talað um fjármálin sem breytast þegar líður á ævina. Og hvað með samband við vini og hvernig við önnumst veikan maka? Hvar er verið að fjalla um það? Vissulega hafa Félög eldri borgara í landinu fjallað um þetta í sínum tímaritum og einnig hefur komið út aukablað með Morgunblaðinu síðustu misseri þar sem fjallað er um málefni fólks sem er komið yfir miðjan aldur. En þessa umfjöllun er ekki að finna í þeim fjölmiðlum sem við notum að staðaldri, sem eru kallaðir „mainstream“ fjölmiðlar í fræðunum.Afgangsstærð Það vantar að vísu ekki umfjöllun þar um heilsu, mataræði, heimili, barnauppeldi og slíkt, en yfirleitt beinist sú umfjöllun meira og minna að yngra fólkinu í samfélaginu. Það er frábært, en þýðir ekki að þar með sé þessi umfjöllun tæmd. Tugþúsundir manna hafa einfaldlega aðrar áherslur en unga fólkið og um þær ætti einnig að fjalla. Þá virðist sem elsta fólkinu okkar finnist það stundum sett hjá í samfélaginu. Að það upplifi jafnvel að það sé litið á það sem „afgangsstærð“ í samfélaginu og að almennt sé lítill áhugi á málefnum sem varða það sérstaklega. Því finnst að minnsta kosti að það sé verk að vinna að skapa jákvæðara viðhorf samfélagsins í garð þeirra sem eldri eru, ef marka má framtíðarþing um farsæla öldrun sem var haldið í fyrrasumar í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Stóra vandamál Kristrúnar er ekki Flokkur fólksins Jens Garðar Helgason Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann Skoðun Þeir sem hafa verulega hagsmuni af því að segja ykkur ósatt Þórður Snær Júlíusson Skoðun Úthaf efnahagsmála – fjárlög 2026 Halla Hrund Logadóttir Skoðun Ný flugstöð á rekstarlausum flugvelli? Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson Skoðun ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Unnar Már Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann skrifar Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aðgerðarleysi er það sem kostar ungt fólk Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Að gera eða vera? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Skattablæti sem bitnar harðast á landsbyggðinni Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Málfrelsi ungu kynslóðarinnar – og ábyrgðin sem bíður okkar Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun „Við skulum syngja lítið lag...“ Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Norðurlöndin – kaffiklúbbur eða stórveldi? Hrannar Björn Arnarsson,Lars Barfoed,Maiken Poulsen Englund,Pyry Niemi,Torbjörn Nyström skrifar Skoðun Ný flugstöð á rekstarlausum flugvelli? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun Þeir sem hafa verulega hagsmuni af því að segja ykkur ósatt Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Ísland: Meistari orkuþríþrautarinnar – sem stendur Jónas Hlynur Hallgrímsson skrifar Skoðun Úthaf efnahagsmála – fjárlög 2026 Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Þegar líf liggur við Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Stóra vandamál Kristrúnar er ekki Flokkur fólksins Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson skrifar Skoðun Út með slæma vana, inn með gleði og frið Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson skrifar Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Að læra nýtt tungumál er maraþon, ekki spretthlaup Ólafur G. Skúlason skrifar Skoðun Mannréttindi í mótvindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Passaðu púlsinn í desember Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Stöndum vörð um mannréttindi Margrét María Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Fjölmennustu árgangar Íslandssögunnar eru nú að eldast og innan 10 til 15 ára mun fjölga verulega í þeim hópi sem verður 55 ára og eldri. Þessi hópur er núna um 78.000 manns, en eftir rúmlega 15 ár verða um 113.000 manns í þessum aldurshópi, sem er um 45 prósenta fjölgun frá því sem nú er. Ef horft er á þá fjölmiðla sem við notum dags daglega fer afar lítið fyrir umfjöllun um líf og störf þessa hóps. Hvaða fjölmiðlar eru til dæmis að fjalla um samband foreldra við uppkomin börn sín og tengdabörn, eða hvernig best er að hátta sambandinu við barnabörnin? Hvernig lífið breytist með aldrinum, svo sem þarfir okkar í húsnæðismálum? Að ekki sé talað um fjármálin sem breytast þegar líður á ævina. Og hvað með samband við vini og hvernig við önnumst veikan maka? Hvar er verið að fjalla um það? Vissulega hafa Félög eldri borgara í landinu fjallað um þetta í sínum tímaritum og einnig hefur komið út aukablað með Morgunblaðinu síðustu misseri þar sem fjallað er um málefni fólks sem er komið yfir miðjan aldur. En þessa umfjöllun er ekki að finna í þeim fjölmiðlum sem við notum að staðaldri, sem eru kallaðir „mainstream“ fjölmiðlar í fræðunum.Afgangsstærð Það vantar að vísu ekki umfjöllun þar um heilsu, mataræði, heimili, barnauppeldi og slíkt, en yfirleitt beinist sú umfjöllun meira og minna að yngra fólkinu í samfélaginu. Það er frábært, en þýðir ekki að þar með sé þessi umfjöllun tæmd. Tugþúsundir manna hafa einfaldlega aðrar áherslur en unga fólkið og um þær ætti einnig að fjalla. Þá virðist sem elsta fólkinu okkar finnist það stundum sett hjá í samfélaginu. Að það upplifi jafnvel að það sé litið á það sem „afgangsstærð“ í samfélaginu og að almennt sé lítill áhugi á málefnum sem varða það sérstaklega. Því finnst að minnsta kosti að það sé verk að vinna að skapa jákvæðara viðhorf samfélagsins í garð þeirra sem eldri eru, ef marka má framtíðarþing um farsæla öldrun sem var haldið í fyrrasumar í Reykjavík.
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Unnar Már Magnússon Skoðun
Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar
Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar
Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Norðurlöndin – kaffiklúbbur eða stórveldi? Hrannar Björn Arnarsson,Lars Barfoed,Maiken Poulsen Englund,Pyry Niemi,Torbjörn Nyström skrifar
Skoðun ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar
Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Unnar Már Magnússon Skoðun