Fleiri fréttir

Ingólfur Arnarson var Pírati

Ingólfur Árni Gunnarsson skrifar

Margir kjósendur í Kópavogi velta fyrir sér hvernig atkvæði þeirra sé best varið í bæjarstjórnarkosningunum. Það ætti að vera minni ágreiningur um málefni bæjarstjórnar Kópavogs heldur en landsmálin.

Fallið á gæskuprófinu

Pawel Bartoszek skrifar

Við búum í góðu ríki. Við höfum flest vanist því að búa í góðu ríki og sjáum varla fyrir okkur hvernig hitt ætti að líta út. En því miður geymir sagan dæmi um það þegar ríki verða vond, stundum jafnvel með lýðræðislegum aðferðum. "Auðvitað mun slíkt aldrei gerast hér,“ hugsar fólk.

Tvær milljónir á mann!

Guðbergur Rúnarsson skrifar

Sjávarútvegur er aðalatvinnuvegurinn á Vestfjörðum en fiskeldinu vex ásmegin, sérstaklega á suðurfjörðum Vestfjarða. Þar eru byggðarlögin Patreksfjörður, Tálknafjörður, Bíldudalur og nokkurt dreifbýli.

Fólk virðir staðfestu Sveinbjargar

Ingibjörg Kolbeins Sigurðardóttir skrifar

Fyrir nokkrum vikum þekktu fáir Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur. Í dag þekkja hins vegar flestir Sveinbjörgu, oddvita Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík. Hún vill leyfa borgarbúum að greiða atkvæði um hvort úthluta skuli lóð undir mosku í Sogamýri.

Ég elska Hafnarfjörð

Linda Hrönn Þórisdóttir skrifar

„Ég elska þennan bæ,“ hugsa ég með mér á hverjum degi þegar ég keyri á milli Norðurbæjarins þar sem ég bý og Hvaleyrarholtsins þar sem ég vinn. Ég keyri meðfram Fjarðargötunni, virði fyrir mér mannlífið og lít yfir sjóinn til að kanna hvernig hann er stemmdur hverju sinni.

Verðmætasta eignin

Guðmundur Gunnarsson skrifar

Sighvatur Björgvinsson er einn af þeim pistlahöfundum sem ég les, svo sem ekki alltaf sammála honum en það skiptir engu. Sjónarmið hans eru rökstudd með þeim hætti að það er vel þessi virði að skoða þau öll.

Ekki kjósa!

Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar

…nema vera hundrað prósent viss um að þú fáir meira vald eftir kosningar.

Hvað er líkt með risaeðlu og leikskólakennara?

Unnur Brynja Guðmundsdóttir skrifar

Jú, risaeðlur eru útdauðar og það stefnir óðum í að eins fari fyrir leikskólakennurum. Þeim fækkar hratt vegna aukins álags og launa sem ekki eru í neinu samræmi við erfiðið. Ég útskrifaðist árið 1992 ásamt um 75 öðrum leikskólakennurum og hef starfað á leikskóla síðan.

Bjartir og skemmtilegir garðar og útivistarsvæði í Garðabæ

Auður Hallgrímsdóttir skrifar

Á hverju ári velur Umhverfisnefnd Garðabæjar fallegasta garðinn við einkaheimili, fallegustu götuna og snyrtilegasta athafnasvæði fyrirtækja. Bærinn hrósar því sem íbúar gera vel og verðlaunar með fallegu skjali til minningar um gott framlag til fegrunar bæjarins.

Forréttindi nýs meirihluta

Daníel Jakobsson skrifar

Því fylgir góð tilfinning að skila af sér góðu búi. Þegar maður veit að maður hefur lagt á sig mikla vinnu og séð stritið skila árangri. Í stjórnmálum greinir fólk á um hvaða leiðir skal fara, þó markmiðin kunni að vera þau sömu eins og í sveitarstjórnarmálum.

Niðurrif Fluggarða er hafið

Greta Björg Egilsdóttir skrifar

Stöndum vörð um vilja kjósenda, kjósum Framsókn og flugvallarvini til að tryggja opna og faglega stjórnsýslu, xB.

Atvinnumál í Kópavogi

Theodóra S. Þorsteinsdóttir skrifar

Ég hef mikla trú á að með samvinnu, rökræðu og samtali við íbúa, starfsmenn Kópavogsbæjar og fyrirtæki þá sé líklegra að ná góðum árangri. Þannig getum við öll átt okkar þátt í að gera Kópavog betri, öflugri, fallegri og eftirsóknarverðari stað að búa á.

Tilbúinn skortur hækkar verð

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins um viðskipti, sagði frá því í síðustu viku að verð á nautakjöti frá afurðastöðvum hefði hækkað um 20 prósent. Sú hækkun mun að sjálfsögðu skila sér út í verðið til neytenda, hafi hún ekki gert það nú þegar.

Mistök, ábyrgð og kostnaður í heilbrigðiskerfinu

Árni Richard Árnason skrifar

Allir gera mistök. Þegar maður veldur öðrum skaða með mistökum sínum þá er honum skylt að bæta tjónið. Mistök geta einnig varðað við hegningarlög ef um stórfellt gáleysi er að ræða. Lög um skaðabótaskyldu og hegningarlög eiga við alla, óháð starfstétt eða hvort skaðinn skeði í starfi eða frítíma.

Frjálslyndi, val og ábyrgð

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir skrifar

Ég er oft spurð hvers vegna ég kjósi að starfa á vettvangi stjórnmálanna. Mörgum þykir þetta undarlegt val og spyrja hvort stjórnmálastarf geti ekki verið þreytandi. Það er gaman að vinna á vettvangi stjórnmálanna.

Kjósum valfrelsi

Halldór Halldórsson skrifar

Reykvíkingar kjósa á laugardaginn hvaða stefnu þeir vilja að verði fylgt í borgarstjórn næstu fjögur ár. Við Sjálfstæðismenn bjóðum skýran valkost við þá stefnu sem hefur verið fylgt á liðnu kjörtímabili.

Sporin hræða

Ásdís Ólafsdóttir íþróttakennari skrifar

Hér eru nokkur atriði sem vert er að rifja upp nú fyrir væntanlegar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi, því kjósendur virðast mjög fljótir að gleyma eða eru blekktir

Lifir þú við útgöngubann?

Árni Þór Þorgeirsson skrifar

Við lítum á ferðafrelsi sem sjálfsagðan hlut, en það er frelsi til þess að nálgast þjónustu eða félagsskap þegar við kjósum og við lítum öll á það sem almenn réttindi sem allir ættu að lifa við.

Ekki afskrifa Dögun í Reykjavík

Þorleifur Gunnlaugsson skrifar

Ef skoðanakannanir gefa rétta vísbendingu á Dögun í Reykjavík á brattann að sækja í komandi borgarstjórnarkosningum í Reykjavík. Ljóst er þó að talsverður fjöldi íhugar að styðja okkur og á framboðsfundum þar sem við höfum fengið tækifæri til að kynna málstað okkar hefur fulltrúum Dögunar almennt verið mjög vel tekið.

Flugið

Sigurður Hreinsson skrifar

Eitt af mikilvægustu byggðarmálum okkar Vestfirðinga eru samgöngumál. En mér finnst stundum að á sama tíma og við erum upptekin af úrbótum í vegamálum, þá sé nánast ekkert hugsað um flugmál.

Ungt fólk og tómstundir í Mosó

Sigrún Pálsdóttir skrifar

Það hefur vakið heimsathygli hvað tónlistarlíf á Íslandi er blómlegt og hafa erlendir blaðamenn oft haft á orði að fjöldi efnilegra tónlistarmanna hér sé í rauninni ótrúlegur miðað við mannfjölda.

Heimila á tollfrjálsan innflutning á nautakjöti

Jóhannes Gunnarsson skrifar

Nautakjöt hefur hækkað mikið í verði að undanförnu. Ástæðan er einföld, í kjölfar skorts á mjólkurfitu fyrir síðustu jól með tilheyrandi innflutningi á írsku smjöri voru mjólkurbændur hvattir til að auka mjólkurframleiðslu sína en um leið var dregið úr nautakjötsframleiðslunni.

Endurvinnsla borgar sig

Guðríður Ester Geirsdóttir skrifar

Að henda fjármunum er að mínu mati ekki góðir viðskiptahættir. Verðmæti geta verið af ýmsum toga. Það liggur kannski ekki í augum uppi að ruslapokar heimilisins séu fullir af verðmætum.

Ákall til Reykvíkinga – tökum tillit

Snorri Snorrason skrifar

Undirritaður hefur ekki lagt það í vana sinn að skrifa blaðagreinar á liðnum árum, en nú er svo komið að erfitt er að sitja hjá. Reykjavíkurflugvöllur á að vera í Vatnsmýrinni til framtíðar.

Gerum skófatnað gjaldfrjálsan

Guðmundur Edgarsson skrifar

Eitt helsta kosningaloforð Vinstri-grænna fyrir borgarstjórnarkosningarnar nú í vor er að gera leikskóla og frístundaheimili gjaldfrjáls fyrir lok næsta kjörtímabils. Uppræta verði fátækt og koma í veg fyrir sívaxandi mismunun.

Barnafólk í Mosfellsbæ

Anna Sigríður Guðnadóttir skrifar

Í Mosfellsbæ hefur Sjálfstæðisflokkurinn ráðið ríkjum í tólf ár, það eru þrjú kjörtímabil. Tólf ár er langur tími undir stjórn eins stjórnmálaflokks í sveitarfélagi. Hættan er að hann verði allt umlykjandi og fari jafnvel að eigna sér sveitarfélagið

Hvatning til Mosfellinga

Bjarki Bjarnason og Ólafur Gunnarsson skrifar

Þann 31. maí ganga landsmenn til kosninga og velja það fólk og framboð sem þeir treysta best til að stýra sveitarfélagi sínu á komandi kjörtímabili. Í Mosfellsbæ eru sex listar í framboði, þar á meðal listi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. Hann er skipaður öflugu fólki sem byggir á sterkum málefnagrunni

Mistök vinnustaðargrínarans

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Vinnustaðargrínarinn er vandmeðfarið hlutverk. Hann ber mikla ábyrgð á stemningunni á vinnustaðnum og þarf að finna jafnvægið milli kæruleysis og framleiðni. Of mikið grín hindrar störf fólks á sama tíma og of lítið grín getur drepið móralinn með sömu afleiðingum.

Gestrisin borg

Dóra Magnúsdóttir skrifar

Nýlega fjallaði virtur ferðamálafrömuður frá Vancouver um að borgir ættu ekki að stefna að því að verða góðar ferðamannaborgir. Kappkosta ætti að því að búa til góðar borgir. Punktur.

Er það réttlátt að einn tapi svo annar græði?

Arna Reynisdóttir og Erna Markúsdóttir skrifar

Úthlutunarreglur LÍN fyrir skólaárið 2014-2015 voru birtar fyrir nokkrum dögum og komu líkt og þruma úr heiðskíru lofti fyrir þá fjölmörgu íslensku nemendur sem stunda nám erlendis.

Ljósin loga lengur

Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar

Í Garðabæ er kveikt lengur á ljósastaurunum en í nágrannasveitarfélögunum, grasið er slegið oftar, snjómokstur tíðari, sorpið er oftar tæmt og bæjarbúar fá aðstoð við að fjarlægja garðaúrgang og jólatré.

Orðum fylgir ábyrgð

Sabine Leskopf skrifar

Samfylkingin vill gera alla daga ársins að fjölmenningardögum og bjóða öllum börnum samfélag sem skiptir þeim ekki í fyrsta og annan flokk.

Áfram Kópavogur!

Karen E. Halldórsdóttir skrifar

Það er alveg ljóst að til þess að efna þessi góðu stefnumál þarf styrka stjórn og kraftmikið fólk í bæjarstjórn sem lætur verkin tala. Það fólk staðfesti ég að er í Sjálfstæðisflokknum.

Vaknið garðbæingar! Björt og heiðarleg framtíð

Auður Hallgrímsdóttir skrifar

Kæri bæjarbúi, ég býð mig fram í þriðja sæti á lista Bjartrar Framtíðar í Garðabæ. Sem garðbæingur í hálfa öld, stjórnandi fyrirtækis, hjúkrunarfræðingur, móðir og amma hef ég visku og vilja til verksins. Ég bið um ykkar traust því saman óttumst við ekki breytingar en byggjum bjarta framtíð.

Velferðarkerfi Kirkjunnar fyrir einstæðar mæður?

Eva Guðrún Gunnbjörnsdóttir skrifar

Fólk skammast sín fyrir fátæktina og fyrir að geta ekki staðið betur á eigin fótum. Margir eru líka reiðir og finnst brotið á sér. Enn er spurt: Á það sama yfir alla að ganga?

Hugrökk stjórnmál og alls konar Garðabær

Freyja Haraldsdóttir skrifar

Hugrekki, sem getur með tímanum og uppbyggjandi samstarfi við aðra stjórnmálaflokka, skilað öllu fólki tilverurétt og plássi í Garðabæ. Ég treysti því þar sem ég hef séð slíkt hugrekki í verki í Bjartri framtíð.

Reykjavíkurborg miðstöð ferðamanna á Íslandi

Guðlaug Björnsdóttir skrifar

Sjálfstæðisflokknum er best treystandi til að útfæra og framkvæma snjalla áætlun um hvernig við getum á sama tíma fjölgað ferðamönnum, skaffað atvinnu, aukið tekjur borgarinnar og séð til þess að það verði dásamlegra að búa í Reykjavík.

Íbúalýðræði í Mosfellsbæ

Jan Agnar Ingimundarson skrifar

x-X Mosfellslistinn trúir á samskipti við ykkur bæjarbúa, trúir á samtakamátt fólksins. Í okkur öllum býr sterkasta loforðið að vinna saman, fyrir bæjarsamfélagið okkar inn í framtíðina.

Kjölfesta borgarskútunnar

Friðrik Rafnsson skrifar

Mikið óskaplega var nú gaman að fylgjast með því hvernig Besti flokkurinn stimplaði sig glaðbeittur inn í borgarpólitíkina fyrir rúmum fjórum árum.

Vinstri græn gegn íslensku láglaunastefnunni

Inga Sigrún Atladóttir skrifar

Munum að kjarasamningar sveitarfélaganna eru lágmarkssamningar, hverri bæjarstjórn er í sjálfsvald sett að hækka laun starfsmanna sinni. Málið snýst aðeins um forgangsröðun fjármuna – ekkert annað.

Þegar skipt er um akrein í pólitík

Gísli H. Halldórsson skrifar

Þrátt fyrir mjóróma óánægjuraddir sem heyrst hafa undafarið er einn hlutur alveg á hreinu. Ég mun aldrei láta óánægða andstæðinga mína semja fyrir mig reglur um það hvernig taka skal þátt í stjórnmálum.

Setjum börnin í fyrsta sæti

Karl Pétur Jónsson skrifar

Breytingar þurfa að byrja einhverstaðar, hvers vegna ekki á Seltjarnarnesi, þar sem allar aðstæður eru til hendi – góður skóli, jákvætt hugarfar, vel rekið bæjarfélag, gott samfélag foreldra og kraftmiklir krakkar. Við setjum börnin í fyrsta sæti.

Mikilvægasta fólk landsins

Nichole Leigh Mosty skrifar

Nú er ég að snúa mér út á nýjan vettvang, pólitík. Ég finn að ástríðan fyrir starfinu brennur enn svo heitt að ég þarf að finna meira svigrúm til þess að styðja við og efla starfið sem hefur gefið mér svo mikið.

Þrjár flugur í einu höggi

Brynjar Guðnason og Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar

Píratar bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga í fjórum sveitarfélögum í vor. Framboðin sameinast sérstaklega um stórt baráttumál: opið bókhald. En hvað þýðir það eiginlega?

Sjá næstu 50 greinar