Niðurrif Fluggarða er hafið Greta Björg Egilsdóttir skrifar 29. maí 2014 14:33 Í svari Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar vegna athugasemda sem gerðar voru við nýtt deiliskipulag á Reykjavíkurflugvelli er stuðst að miklu leyti við skýrslu Björns Óla Haukssonar forstjóra Isavía sem ég hef áður ritað um. Skýrslan hefur verið harðlega gagnrýnd þar sem hún er unnin út frá algjörlega röngum forsendum sem stangast á við gildandi reglugerð um flugvelli. Í skugga hótunar um stjórnsýslukæru sendi forstjóri Isavía leiðréttingarbréf til skipulagsfulltrúa þann 23. apríl síðastliðinn þar sem minniháttar rangfærslur eru leiðréttar en ekkert er minnst á að nothæfistuðull flugvallarins í þessari skýrslu er rangur. Skýrslan gefur því algjörlega ranga mynd af raunverulegu áhættustigi fyrir sjúkraflug verði neyðarbrautinni lokað. Af þessum sökum er Reykjavíkurborg enn að skipuleggja Vatnsmýrina miðað við rangar upplýsingar frá forstjóra Isavía og því ekkert lát á vinnu við að vængstífa flugvöllinn. Í þessum skrifuðu orðum eru gröfur á vegum bílaleigunnar Hölds að spilla lóðinni þar sem að úthlutað hefur verið nærri 5000 fermetra sérafnotareit úr Fluggörðum án samráðs við hlutaðeigandi aðila að óskiptri sameign Fluggarða. En í skipulagsreglum fyrir svæðið segir „Óheimilt er stunda eða reka aðra starfsemi innan hvers reits en þá sem samræmist starfsemi í viðkomandi flokki sem skilgreindir eru í skilmálum þessum undir flokkunum „ Svæði án bygginga“ og „Svæði með byggingum/mannvirkjum”. Er flugvallarstjóra Reykjavíkurflugvallar, fyrir hönd rekstraraðila flugvallarins, heimilt að veita tímabundna undanþágu frá þessu, enda sé um að ræða starfsemi sem tengist flugrekstri eða rekstri flugvallarins, og sérstakar ástæður sem mæla með undanþágunni." Seint verða þó bílaleigur taldar til flugtengdrar starfsemi þó svo að rekstur þeirra sé flugsækin starfsemi sem á heima utan flugvallarsvæðisins eins og gerist annarsstaðar í heiminum. Vinna er nú þegar hafin eins og áður sagði við að flytja girðingu Fluggarða og reisa nýja til þess að bílaleigan Höldur fái nær 5000 fm svæði undir bílastæði. Þetta er ólíðandi þar sem formaður Rögnunefndarinnar sem ætíð er vitnað til hefur óskað eftir svigrúmi til þess að klára sína vinnu áður en pólitísk afskipti séu höfð af svæðinu þar sem flugvöllurinn er nú. Þetta verður að stöðva. Stöndum vörð um vilja kjósenda, kjósum Framsókn og flugvallarvini til að tryggja opna og faglega stjórnsýslu, xB. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Halldór 24.05.2025 Halldór #blessmeta - önnur grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun Hvers virði er lambakjöt? Hafliði Halldórsson Skoðun Nú þurfa foreldrar að vera hugrakkir Jón Pétur Zimsen Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Daði Már týnir sjálfum sér Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun #blessmeta - önnur grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er lambakjöt? Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Þjóðareign, trú og skattar Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar máltíðir fyrir leikskólabörn Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Næstu sólarhringar á Gaza skipta sköpum Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Huglæg réttlætiskennd og skattar á verðmætasköpun Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Loksins fær þyrlan heimili fyrir norðan Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnvalda Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir skrifar Skoðun Við skuldum þeim að hlusta Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða í umhverfi fréttamiðla Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum Hamas. Einungis þannig getum við stöðvað hryllinginn á Gaza BIrgir Finnsson skrifar Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Æfingin skapar meistarann! Sigurjón Már Fox Gunnarsson skrifar Skoðun 140 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Traust í húfi Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Verðmætasköpun án virðingar Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Daði Már týnir sjálfum sér Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Samhljómur við náttúruna og sjálfbæra þróun Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Aðgerðir gegn mansali í forgangi Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Í svari Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar vegna athugasemda sem gerðar voru við nýtt deiliskipulag á Reykjavíkurflugvelli er stuðst að miklu leyti við skýrslu Björns Óla Haukssonar forstjóra Isavía sem ég hef áður ritað um. Skýrslan hefur verið harðlega gagnrýnd þar sem hún er unnin út frá algjörlega röngum forsendum sem stangast á við gildandi reglugerð um flugvelli. Í skugga hótunar um stjórnsýslukæru sendi forstjóri Isavía leiðréttingarbréf til skipulagsfulltrúa þann 23. apríl síðastliðinn þar sem minniháttar rangfærslur eru leiðréttar en ekkert er minnst á að nothæfistuðull flugvallarins í þessari skýrslu er rangur. Skýrslan gefur því algjörlega ranga mynd af raunverulegu áhættustigi fyrir sjúkraflug verði neyðarbrautinni lokað. Af þessum sökum er Reykjavíkurborg enn að skipuleggja Vatnsmýrina miðað við rangar upplýsingar frá forstjóra Isavía og því ekkert lát á vinnu við að vængstífa flugvöllinn. Í þessum skrifuðu orðum eru gröfur á vegum bílaleigunnar Hölds að spilla lóðinni þar sem að úthlutað hefur verið nærri 5000 fermetra sérafnotareit úr Fluggörðum án samráðs við hlutaðeigandi aðila að óskiptri sameign Fluggarða. En í skipulagsreglum fyrir svæðið segir „Óheimilt er stunda eða reka aðra starfsemi innan hvers reits en þá sem samræmist starfsemi í viðkomandi flokki sem skilgreindir eru í skilmálum þessum undir flokkunum „ Svæði án bygginga“ og „Svæði með byggingum/mannvirkjum”. Er flugvallarstjóra Reykjavíkurflugvallar, fyrir hönd rekstraraðila flugvallarins, heimilt að veita tímabundna undanþágu frá þessu, enda sé um að ræða starfsemi sem tengist flugrekstri eða rekstri flugvallarins, og sérstakar ástæður sem mæla með undanþágunni." Seint verða þó bílaleigur taldar til flugtengdrar starfsemi þó svo að rekstur þeirra sé flugsækin starfsemi sem á heima utan flugvallarsvæðisins eins og gerist annarsstaðar í heiminum. Vinna er nú þegar hafin eins og áður sagði við að flytja girðingu Fluggarða og reisa nýja til þess að bílaleigan Höldur fái nær 5000 fm svæði undir bílastæði. Þetta er ólíðandi þar sem formaður Rögnunefndarinnar sem ætíð er vitnað til hefur óskað eftir svigrúmi til þess að klára sína vinnu áður en pólitísk afskipti séu höfð af svæðinu þar sem flugvöllurinn er nú. Þetta verður að stöðva. Stöndum vörð um vilja kjósenda, kjósum Framsókn og flugvallarvini til að tryggja opna og faglega stjórnsýslu, xB.
Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun
Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar
Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar
Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar
Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar
Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar
Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun