Fleiri fréttir Landsnet horfir til framtíðar og hagkvæmni Þórður Guðmundsson skrifar Magnús Rannver Rafnsson fjallaði nýverið í Fréttablaðinu um áhyggjur sínar af línulögnum á Reykjanesskaganum. Í greininni gagnrýnir hann mig og Landsnet fyrir 19. aldar hugsanahátt og bendir svo á þriðju lausnina en segir ekkert um í hverju hún er fólgin. Greinin ber þess merki að höfundur virðist ekki vera vel að sér um hlutverk og verkefni Landsnets. Ég ætla að svara helstu fullyrðingum Magnúsar. 22.3.2012 06:00 Halldór 21.03.2012 21.3.2012 16:00 Með "Liberal Democrats" og evru er hægt að afnema verðtrygginguna Guðmundur G. Kristinsson skrifar Það er í raun enginn munur á verðtryggingu og gengistryggingu á lánum nema að búið er dæma gengistrygginguna ólöglega, en eftir er að dæma verðtrygginguna líka ólöglega. Þetta eru hvor tveggja afleiðuviðskipti sem byggja á áhrifum gengis- og/eða verðbreytinga með mismunandi hætti. Hvort verðið á kaffinu hækkar vegna hækkunar á innkaupsverði í erlendri mynt eða hækkunar á álagningu í íslenskri krónu skiptir ekki máli fyrir neytandann. Hann greiðir meira fyrir kaffið og hefur ekki hugmynd um hvers vegna. Lántakandi með verðtryggt lán fær svo þessa kaffihækkun á sig í formi hækkunar á höfuðstóli samkvæmt vísitölu, hvort sem hækkunin er vegna gengisbreytinga á innkaupsverði eða aukinnar álagningar og hann drekkur jafnvel ekki kaffi. Þetta litla dæmi sýnir að verðtrygging er gengistryggð afleiðuviðskipti að hluta eða öllu leiti og því bara eðlismunur á henni og gengistryggingu. Líklega má þá út frá þessu álykta að verðtryggingin sé í raun jafn ólögleg og gengistryggingin í lánaviðskiptum. 21.3.2012 13:55 Fleira fólk – færri bílar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Yfirlýstur tilgangur með lokun á hluta Laugavegs fyrir bílaumferð síðasta sumar var að efla mannlíf og verslun við götuna. Óhætt er að segja að það hafi tekist vonum framar. Stemningin á Laugaveginum milli Vatnsstígs og Skólavörðustígs í júlí var í einu orði sagt frábær. 21.3.2012 11:00 Samfélag tómu tunnanna Á dögunum fór ég í sjálfskipað frí frá fjölmiðlaumræðunni. Dvaldi fjarri dægurþrasinu um hríð og vissi ekkert hvaða þingmaður ásakaði kollega sinn í það skiptið fyrir það að vinna markvisst að tortímingu Íslands, eða eitthvað þaðan af verra. En það er allt í lagi, allt þetta beið mín þegar ég sneri á ný til hins siðaða samfélags samfélagsumræðunnar. 21.3.2012 06:00 Kæri borgarfulltrúi - hver er þín skoðun? Það er sérstakt að nú tveimur mánuðum áður en þú þarft að taka ákvörðun – óafturkræfa ákvörðun – veit almenningur ekkert hvað þú vilt, hvað þú telur best fyrir okkur borgarbúa, hvernig þín sýn er fyrir alla framtíð. Oft hef ég fengið að vita afstöðu minna fulltrúa í einstökum málum og verið sammála eða ósammála. 21.3.2012 06:00 Ég er rasisti Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar Alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti er í dag, 21. mars. Í ár hefst Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti líka í dag. Það hljómar kannski öfugsnúið, en eitt af verkefnunum sem við stöndum frammi fyrir til að útrýma kynþáttamisrétti er að útrýma orðinu kynþáttur. 21.3.2012 06:00 Sjálfshól embættismanns Skafti Harðarson skrifar Sumir telja sjálfshól betra en ekkert hól. En oftar en ekki er ástæða til þess að hrósið lætur á sér standa. 21.3.2012 06:00 Samráð heilbrigðisstarfsfólks við foreldra Á 66. þingfundi Alþingis þann 12. mars sl. voru til umræðu kynheilbrigðismál ungra Íslendinga. Þar svaraði velferðarráðherra fyrirspurn frá þingmanni um hvað yrði gert til að efla kynheilbrigði í ljósi niðurstöðu skýrslu starfshóps ráðherrans, sem kom út í september 2011. 21.3.2012 06:00 Árans umhverfisreglugerðirnar Steinunn Stefánsdóttir skrifar Sérákvæði sem gilt hafa fyrir eldri sorpbrennslustöðvar hafa nú verið felld úr gildi. Það þýðir að fyrir næstu áramót er öllum sorpbrennslustöðvum á Íslandi gert að uppfylla kröfur sem gerðar eru til sambærilegrar starfsemi annars staðar á Evrópska efnahagssvæðinu. 21.3.2012 06:00 Fólk eins og ég er í útrýmingarhættu! María Jónsdóttir skrifar Ég er fædd með klofinn hrygg (e. spina bifida). Fóstrum sem þetta finnst hjá á meðgöngu hefur flestum verið eytt á síðustu árum. Mér líður eins og dýri í útrýmingarhættu en við erum ekki útdauð enn. Við erum enn á lífi þau okkar sem fengu að lifa, þegar það sást ekki á meðgöngunni að við myndum fæðast með þessa fötlun. 21.3.2012 06:00 Halldór 20.03.2012 20.3.2012 16:00 Ekki bara dós af þorsklifur Innan um fallega steina á stofuhillunni minni – nokkrar fjölskyldumyndir og fleiri persónulega muni – má finna dós af niðursoðinni þorsklifur. Dósina fékk ég að gjöf frá Igor Katerinitsjev sem ég kynntist nýlega á ferðalagi um eyjuna Senja, sem liggur úti fyrir strönd Norður-Noregs. 20.3.2012 06:00 Íslensk börn og kynhegðun Eygló Harðardóttir skrifar Íslendingar byrja snemma að stunda kynlíf. Í könnun frá 2006 um heilbrigði skólabarna í heiminum kom í ljós að 29% íslenskra drengja á aldrinum 15-16 ára höfðu stundað kynmök. Hlutfallið var töluvert hærra meðal stúlkna, eða 36% og var einungis hærra hjá dönskum (40%) og grænlenskum (66%) stúlkum. Fjöldi bólfélaga er einnig hæstur hér á landi samanborið við önnur norræn ríki. Á sama tíma er notkun smokka með því lægsta á Vesturlöndum og notkun hormónagetnaðarvarna hefur dregist saman, að undanskilinni sölu á neyðargetnaðarvörn. 20.3.2012 06:00 Virkjanir í Þjórsá Það var stórt skref í sögu mannkynsins þegar því tókst að beisla eldinn og hefur þeim sem það gerðu tæplega órað fyrir hve stórt skref var þar með búið að stíga til framþróunar. Sama má segja um þegar mönnum tókst í fyrsta sinn að virkja orku rennandi vatns, hvort heldur sem var til að framkvæma vinnu, eða til að hafa stjórn á hvernig það rynni um jörðina sem þeir voru að yrkja. Þannig hefur það alla tíð verið, frá því maðurinn náði þeim áfanga að smíða sér fyrstu verkfærin, að eitt hefur rekið annað á framfarabraut: 20.3.2012 06:00 Ferðaþjónusta: Atvinnugrein eða móttökunefnd? Auður Björg Sigurjónsdóttir og Helgi Pétursson skrifar Nýlegar fréttir um að tekjur af þjónustu við erlenda ferðamenn hér á landi hafi staðið í stað undanfarin þrjú ár vekja athygli. Mörg undanfarin ár hefur það verið lenska að birta með jöfnu millibili tölur um fjölda ferðamanna og um aukinn fjölda þeirra, en minna hefur farið fyrir upplýsingum um hvaða fjármuni þeir eru að skilja eftir í íslensku efnahagslífi. Það, að tekjur af ferðamönnum skuli standa í stað þrátt fyrir mikla aukningu á fjölda þeirra sem hingað koma, hlýtur að vera mikið áhyggjuefni og er sennilega birtingarmynd af innanhússvanda í ferðaþjónustunni, það að ekki megi innheimta gjald fyrir komu og veitta þjónustu á fjölsóttum ferðamannastöðum. Við getum einnig velt fyrir okkur hvort stóraukið sætaframboð lággjaldaflugfélaga hingað til lands verði til þess að hingað komi ferðamenn sem hafi minna milli handanna og spari við sig í hvívetna. 20.3.2012 06:00 Samvizka heimsins rumskar Alþjóðaglæpadómstóllinn í Haag kvað upp sinn fyrsta dóm í síðustu viku, yfir kongóska stríðsherranum Thomas Lubanga. Hann var fundinn sekur um að hafa rænt fjölda barna og þvingað þau til að taka þátt í hernaði og ýmiss konar grimmdarverkum. 20.3.2012 06:00 Lögmaðurinn sem hrópaði "kynferðisbrot“ Jón Trausti Reynisson skrifar Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður hefur undanfarin ár sérhæft sig í því að stefna fjölmiðlafólki. Á fimmtudag birti hann grein í Fréttablaðinu þar sem hann kvartaði undan því að DV fjallaði um tengsl Birkis Kristinssonar bankamanns og Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, við meint efnahagsbrot sem eru til rannsóknar. 20.3.2012 06:00 Að eiga val Finnur Sveinsson skrifar Íslendingar eru bílaþjóð. Fjöldi bíla á hvern íbúa er með því mesta sem gerist í Evrópu, það er næstum því einn bíll á hvert bílpróf sem þýðir að flest heimili eru með 2-4 bíla. 20.3.2012 06:00 Halldór 19.03.2012 19.3.2012 16:00 Munið þið hana mömmu mína Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifar Sumt má helst ekki tala um. Einhverra hluta vegna virðist fólk sem velur að taka líf sitt falla í þann flokk. Eins og mamma mín. Það virðist líka vera þannig að fólk sem velur þessa leið séu þau einu sem dæmd verða af dauða sínum fremur en lífi. Ég get sagt ykkur það að mamma mín var ekki bara konan sem á endanum valdi sjálf að deyja. Hún var kona átti sína gleði og sínar sorgir, kona sem átti sína góðu tíma og kona sem háði sínar baráttur, rétt eins og við öll sem göngum um á þessari jörð. Ég vil að hennar verði minnst fyrir lífið sem hún átti en ekki dauðann sem hún valdi og það sama á við um alla þá sem valið hafa þessa leið. 19.3.2012 09:32 Sæta, spæta! Erla Hlynsdóttir skrifar Stundum brýtur kona bara allar reglur sem hún hefur sett sér. "Rosalega leistu vel út,“ sagði ég, eins og ekkert væri eðlilegra, við vinkonu mína sem á dögunum mætti í virðulegan umræðuþátt til að ræða alvarleg málefni. Eftir á gerði ég mér grein fyrir að ég hafði ekki sagt orð við hana um hvernig hún stóð sig, hversu vel hún komst að orði og að hún hefði verið afar fagmannleg. Eða fagkvenleg. 19.3.2012 06:00 Útlent svartagallsraus Ólafur Stephensen skrifar Fyrir rétt rúmu ári gagnrýndi Niels Jacobsen, hinn danski stjórnarformaður Össurar hf., stefnu íslenzkra stjórnvalda í málefnum atvinnulífsins harðlega í viðtali hér í blaðinu. Jacobsen talaði þá um hringlandahátt og flumbrugang í lagasetningu, gjaldeyrishöft og fleira sem gerði erfitt að reka fyrirtæki á Íslandi. 19.3.2012 09:15 Lárviðarskáldið Einar Már Guðmundur Andri Thorsson skrifar Flestir á mínu reki muna fyrst eftir Einari Má í svörtum leðurjakka á pönkárunum að selja ljóðin sín: Sendisveinninn er einmana og Er nokkur í kórónafötum hér inni? Flestir keyptu bókina, þetta voru auðskilin ljóð, það var einhver prósi í þeim, rétt eins og það er alltaf eitthvert ljóð í prósa Einars. Þrátt fyrir leðurjakkann og ytra pönkfas var hann hláturmildur og drengjalegur – hér var ekki þungbúið skáld, alls ekki hógvært og fráleitt innhverft skáld – þetta var rokk-skáld. 19.3.2012 06:00 Þráhyggja sjálfstæðismanna Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Matthías Bjarnason, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, ritar öðru sinni grein í Fréttablaðið síðastliðinn föstudag þar sem hann sakar ríkisstjórn mína um að "skattpína börn“ með því að leggja fjármagnstekjuskatt á sparnað þeirra. 19.3.2012 06:00 Hvers vegna er efast um tilvist leggangafullnægingar? Sigga Dögg skrifar Spurning: Ég rak augun í pistil þinn "Feikuð fullnæging" frá 16. desember 2010 og kannaðist við kauða. Ég hef hitt hann oft, í mismunandi útgáfum, í mismunandi svefnherbergjum. En jú, það hefur aldrei feilað að nýr maður segir við mig: "Já en, allar sem ég hef verið með hingað til hafa ekki átt í neinum erfiðleikum með þetta." Og þá bölva ég kynsystrum mínum, fyrir að taka þátt í þessari blekkingu og ýta undir hana. 17.3.2012 15:00 Níutíu og níu árum síðar Þorsteinn Pálsson skrifar Ég held að það sé stórt vafamál hvort í víðum heimi sé samankomið meira vit, mannvit, á jafnstórum bletti sem Reykjavík. En það skrýtilega um leið er það, að þar er meiri óláns-bjánaskapur, slysinn aulaskapur, en á nokkrum öðrum stað í veröld hér.“ 17.3.2012 11:00 Stjórnmálamenn standi sig betur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Starfsemi skipulagðra glæpahópa á Íslandi hefur verið í brennidepli í vikunni. Lögreglan handtók hóp manna, sem talinn er tengjast skipulagðri glæpastarfsemi, grófum líkamsárásum, hótunum, innbrotum og þjófnuðum. Annar hópur, tengdur glæpasamtökunum Hells Angels, hefur verið ákærður fyrir yfirgengilega hrottalega árás á konu, með tilheyrandi hótunum í garð fórnarlambsins og fjölskyldu hennar. 17.3.2012 06:00 Næsta þorskastríð Jónas Bjarnason og Lýður Árnason skrifar Þeir sem taka ekki mark á sögunni eru dæmdir til að endurupplifa hana,“ segir málshátturinn. 17.3.2012 06:00 Yfirlýsingar fyrir Landsdómi rangar Haukur Haraldsson skrifar Yfirlýsingar Andra Árnasonar lögmanns fyrir Landsdómi sem fullyrðir að hvorki færustu sérfræðingar né nokkur annar hafi séð fyrir efnahagshrunið eiga ekki við ekki við rök að styðjast því Ástþór Magnússon sá fyrir yfirvofandi efnahagshrun og reyndi ítrekað að benda á hætturnar í fjölmiðlum allt frá árinu 1996. Umfjöllun við forsetaframboð Ástþórs árið 1996 var m.a. á þessa leið: 17.3.2012 06:00 19. aldar iðnvæðing á Suðurnesjum? Magnús Rannver Rafnsson skrifar Fyrir hvern er hagkvæmnin reiknuð, þegar kemur að því að reikna kostnað af raforkuflutningskerfum? Hversu mikið kostar vond ímynd? Margar þjóðir eyða miklum fjármunum í að markaðssetja sig sem best þær geta. Ef við viljum að Suðurnes verði vitnisburður um 19. aldar iðnvæðingu á 21. öldinni, þá er vitaskuld best að halda áfram á þeirri braut sem Landsnet hefur markað. Eftir tíu ár verður þessi ímynd enn fjarlægari nútímanum sem gerir hana enn sérstæðari. E.t.v. er þetta í samræmi við áform ríkisstjórnarinnar. 17.3.2012 06:00 Blóðpeningar.is Óðinn Sigþórsson skrifar Menn afla sér peninga með ýmsum hætti. Langflestir stunda heilbrigða atvinnustarfsemi sem gagnast þeim sjálfum og þá ekki síður þeim sem hjá þeim vinna og þjóðfélaginu öllu. Það köllum við atvinnuvegi landsins. Aðrir brjóta lög og reglur samfélagsins til að afla fjár. Þeir tilheyra gjarnan undirheimum þjóðfélagsins og eru ekki hluti af atvinnulífinu. Svo eru enn aðrir sem stunda atvinnustarfsemi sem lög ná ekki yfir en samræmist ekki vitund okkar sem viljum siðað þjóðfélag. Undir þennan flokk vil ég fella svokölluð smálánafyrirtæki sem bjóða lán á okurvöxtum. 17.3.2012 06:00 Líffæragjöf – ljós í myrkrinu Áslaug Björt Guðmundardóttir skrifar Í erindi Runólfs Pálssonar, yfirlæknis nýrnalækninga á Landspítalanum, á Málþinginu „Líffæri fyrir lífið“ sem haldið var fyrir stuttu, kom fram að samkvæmt skoðanakönnunum vilja 80-90 prósent Íslendinga gefa líffæri eftir andlát sitt. Þó neita aðstandendur líffæragjöf í 40 prósentum tilfella. Sem aðstandandi líffæragjafa langar mig að deila reynslu okkar fjölskyldunnar ef það kynni að verða til þess að breyta viðhorfum einhverra. Málið varðar okkur öll því enginn veit hvenær við gætum staðið í sporum aðstandenda mögulegs líffæragjafa – eða í þeim sporum að þurfa sjálf á líffæragjöf að halda. 17.3.2012 06:00 Þjóðarsátt um nýjan gjaldmiðil Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Stærsti vandi atvinnulífs og heimila í landinu um þessar mundir er veikburða króna. Ekkert hefur valdið jafn miklum búsifjum á síðari árum og gríðarlegt fall krónunnar samfara hruni bankanna haustið 2008. Þótt gengisskuldir heimilanna minnki hratt hefur fall krónunnar og hækkun verðlags í kjölfarið rýrt kaupmátt svo mjög að tvísýnt er um greiðslugetu stórra hópa af íbúðalánum. 17.3.2012 06:00 Ójöfnuður hindrar bætt heilsufar Ingimar Einarsson skrifar Evrópuskrifstofa Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) vinnur nú að mótun evrópskrar heilbrigðisstefnu (Health 2020) og samtímis eru aðildarríki hennar að útfæra sínar eigin langtímaáætlanir í heilbrigðismálum. Á Íslandi mun heilbrigðisáætlun til ársins 2020 leysa af hólmi sambærilega áætlun sem rann sitt skeið árið 2010. 17.3.2012 06:00 Kjarnakonu á Bessastaði Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Margir eru kallaðir sem álitlegir forsetaframbjóðendur. Í mínum huga er Auður Guðjónsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur afar vænlegur frambjóðandi í forsetakjöri. Hún er vel þekkt sem óþreytandi baráttukona í þágu lækninga við mænuskaða. Sem stofnandi Mænuskaðastofnunar Íslands hefur henni tekist að fá færustu sérfræðinga heims til að horfa út fyrir rammann. Nýlega átti Auður frumkvæði að því að Norðurlandaráð samþykkti að Norðurlöndin hefðu forgöngu um að hrinda af stokkunum skipulagðri leit að lækningu við mænuskaða. Það þarf ekki lítið þrek og hugsjón til að halda slíku til streitu og hafa í gegn. 17.3.2012 06:00 Hið sprelllifandi lík 17.3.2012 00:01 Mig langar ekki í pungbindi Sif Sigmarsdóttir skrifar Angan af nýslegnu grasi fyllir vitin þar sem ég sit undir berum himni og skrifa þessi orð með ylhýra golu í nýlögðu hárinu og hrímað glas af silkimjúku Chardonney við höndina. Djók. Ég sit við eldhúsborðið klædd flannelnáttfötum með saumsprettu í klofinu. Cheerios-ið er sokkið gegnsósa til botns í morgunverðarskálinni og herbergið fyllir rammur þefur af gömlu fiskroði og kaffikorgi því ég nenni ekki út með ruslið. Í miðri baráttu við ritstíflu reikar hugurinn að ísskápnum. Í ávalri flösku liggja dreggjar hvítvíns síðustu helgar. Mig langar í þær. Ástæðurnar eru margar. Lyktin er eins og af grasi, ferskleikinn er eins og gola og eftir nokkra sopa stæði mér á sama um að hárið á mér lítur út eins og gjörningur eftir Ragnar Kjartansson sem gæti heitið Medúsa safnar í dredda. Ein er þó sú ástæða sem myndi ekki liggja til grundvallar ákvörðun um að láta freistast í flöskuna. 16.3.2012 06:00 Stuðningsgrein: Bréf til kjörmanna Þjóðkirkjunnar frá stuðningsmönnum séra Arnar Bárðar Jónssonar til kjörs biskups Íslands Séra Örn Bárður Jónsson skrifar Fyrir höndum er kjör biskups Íslands. Í fyrsta skipti eru leikmenn meirihluti kjörmanna. Það ber vitni um endurnýjun kirkjunnar og ný viðhorf. Séra Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur í Neskirkju, gefur kost á sér til biskups. Í bréfi sínu til kjörmanna gerði hann grein fyrir sýn sinni á þjóðkirkjunni og embætti biskups. Sagði hann hlutverk biskups að vaka yfir kirkjunni sem fremstur meðal jafningja. Biskup ætti að þjóna, vera kennimaður kennimanna sem boða söfnuðum og þjóðinni allri kristna von og kristna trú, nálægur almenningi og meðal fólksins — andlegur leiðtogi sem jafnframt sinnir veraldlegum verkefnum. 16.3.2012 06:00 Þagnarmúrinn rofinn Ólína Þorvarðardóttir skrifar Í nýliðinni viku samþykkti samþykkti Alþingi mikilvæga lagabreytingu sem tekur af vafa um skyldu stjórnvalda til þess að upplýsa almenning þegar lífi og heilsu fólks stafar hætta af losun mengandi efna. 16.3.2012 06:00 Enn um skattpíningu barna Matthías Bjarnason skrifar Ég ritaði grein um skattpíningu barna sem beið birtingar í Fréttablaðinu í á þriðju viku en birtist loks hinn 29. febrúar síðastliðinn. Strax daginn eftir birtist grein frú Jóhönnu Sigurðardóttur sem á að vera svar við minni grein. 16.3.2012 06:00 Pabbi! Má maður ljúga? Vigfús Geirdal skrifar Sannleikurinn birtist stundum með undarlegum hætti. 16.3.2012 06:00 Svar til Sjálfsbjargar Björk Vilhelmsdóttir skrifar Sjálfsbjörg, Landssamband fatlaðra, er með réttmætar kröfur í Fréttablaðinu í gær um að allir öryrkjar fái sérstakar húsaleigubætur ef þeir eiga til þess rétt skv. tekju- og eignamörkum, óháð því hjá hverjum þeir leigja. Reykjavíkurborg kom fyrst sveitarfélaga með sérstakar húsaleigubætur árið 2004, sem fleiri hafa tekið upp með mismunandi hætti. Markmiðið er að lækka greiðslubyrði fólks með mikinn félagslegan vanda sem leigir á almennum markaði til að það hafi val um búsetu og aðgerðin átti að ýta undir almennan leigumarkað. 16.3.2012 06:00 Þjóðnýting og misnotkun Þórður snær júlíusson skrifar Íslendingar eru skyldugir til að greiða í lífeyrissjóði. Hver launamaður greiðir hundruð þúsunda hið minnsta í þá á ári hverju. Í staðinn er þeim lofað "greiðslu lífeyris til æviloka, örorku eða andláts“ samkvæmt lögum um lífeyrissjóði. Til að standa við þetta loforð er sjóðunum gert að skila 3,5% raunávöxtun á ári. 16.3.2012 06:00 Bíla-Ísland Pawel Bartoszek skrifar Ég ætla að byrja á játningu. Ég öfunda Bíla-Ísland. Á Bíla-Íslandi er skilvirkt markaðshagkerfi. Þar kostar allt sitt, en allt er til. Bíla-Ísland virkar. 16.3.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Landsnet horfir til framtíðar og hagkvæmni Þórður Guðmundsson skrifar Magnús Rannver Rafnsson fjallaði nýverið í Fréttablaðinu um áhyggjur sínar af línulögnum á Reykjanesskaganum. Í greininni gagnrýnir hann mig og Landsnet fyrir 19. aldar hugsanahátt og bendir svo á þriðju lausnina en segir ekkert um í hverju hún er fólgin. Greinin ber þess merki að höfundur virðist ekki vera vel að sér um hlutverk og verkefni Landsnets. Ég ætla að svara helstu fullyrðingum Magnúsar. 22.3.2012 06:00
Með "Liberal Democrats" og evru er hægt að afnema verðtrygginguna Guðmundur G. Kristinsson skrifar Það er í raun enginn munur á verðtryggingu og gengistryggingu á lánum nema að búið er dæma gengistrygginguna ólöglega, en eftir er að dæma verðtrygginguna líka ólöglega. Þetta eru hvor tveggja afleiðuviðskipti sem byggja á áhrifum gengis- og/eða verðbreytinga með mismunandi hætti. Hvort verðið á kaffinu hækkar vegna hækkunar á innkaupsverði í erlendri mynt eða hækkunar á álagningu í íslenskri krónu skiptir ekki máli fyrir neytandann. Hann greiðir meira fyrir kaffið og hefur ekki hugmynd um hvers vegna. Lántakandi með verðtryggt lán fær svo þessa kaffihækkun á sig í formi hækkunar á höfuðstóli samkvæmt vísitölu, hvort sem hækkunin er vegna gengisbreytinga á innkaupsverði eða aukinnar álagningar og hann drekkur jafnvel ekki kaffi. Þetta litla dæmi sýnir að verðtrygging er gengistryggð afleiðuviðskipti að hluta eða öllu leiti og því bara eðlismunur á henni og gengistryggingu. Líklega má þá út frá þessu álykta að verðtryggingin sé í raun jafn ólögleg og gengistryggingin í lánaviðskiptum. 21.3.2012 13:55
Fleira fólk – færri bílar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Yfirlýstur tilgangur með lokun á hluta Laugavegs fyrir bílaumferð síðasta sumar var að efla mannlíf og verslun við götuna. Óhætt er að segja að það hafi tekist vonum framar. Stemningin á Laugaveginum milli Vatnsstígs og Skólavörðustígs í júlí var í einu orði sagt frábær. 21.3.2012 11:00
Samfélag tómu tunnanna Á dögunum fór ég í sjálfskipað frí frá fjölmiðlaumræðunni. Dvaldi fjarri dægurþrasinu um hríð og vissi ekkert hvaða þingmaður ásakaði kollega sinn í það skiptið fyrir það að vinna markvisst að tortímingu Íslands, eða eitthvað þaðan af verra. En það er allt í lagi, allt þetta beið mín þegar ég sneri á ný til hins siðaða samfélags samfélagsumræðunnar. 21.3.2012 06:00
Kæri borgarfulltrúi - hver er þín skoðun? Það er sérstakt að nú tveimur mánuðum áður en þú þarft að taka ákvörðun – óafturkræfa ákvörðun – veit almenningur ekkert hvað þú vilt, hvað þú telur best fyrir okkur borgarbúa, hvernig þín sýn er fyrir alla framtíð. Oft hef ég fengið að vita afstöðu minna fulltrúa í einstökum málum og verið sammála eða ósammála. 21.3.2012 06:00
Ég er rasisti Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar Alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti er í dag, 21. mars. Í ár hefst Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti líka í dag. Það hljómar kannski öfugsnúið, en eitt af verkefnunum sem við stöndum frammi fyrir til að útrýma kynþáttamisrétti er að útrýma orðinu kynþáttur. 21.3.2012 06:00
Sjálfshól embættismanns Skafti Harðarson skrifar Sumir telja sjálfshól betra en ekkert hól. En oftar en ekki er ástæða til þess að hrósið lætur á sér standa. 21.3.2012 06:00
Samráð heilbrigðisstarfsfólks við foreldra Á 66. þingfundi Alþingis þann 12. mars sl. voru til umræðu kynheilbrigðismál ungra Íslendinga. Þar svaraði velferðarráðherra fyrirspurn frá þingmanni um hvað yrði gert til að efla kynheilbrigði í ljósi niðurstöðu skýrslu starfshóps ráðherrans, sem kom út í september 2011. 21.3.2012 06:00
Árans umhverfisreglugerðirnar Steinunn Stefánsdóttir skrifar Sérákvæði sem gilt hafa fyrir eldri sorpbrennslustöðvar hafa nú verið felld úr gildi. Það þýðir að fyrir næstu áramót er öllum sorpbrennslustöðvum á Íslandi gert að uppfylla kröfur sem gerðar eru til sambærilegrar starfsemi annars staðar á Evrópska efnahagssvæðinu. 21.3.2012 06:00
Fólk eins og ég er í útrýmingarhættu! María Jónsdóttir skrifar Ég er fædd með klofinn hrygg (e. spina bifida). Fóstrum sem þetta finnst hjá á meðgöngu hefur flestum verið eytt á síðustu árum. Mér líður eins og dýri í útrýmingarhættu en við erum ekki útdauð enn. Við erum enn á lífi þau okkar sem fengu að lifa, þegar það sást ekki á meðgöngunni að við myndum fæðast með þessa fötlun. 21.3.2012 06:00
Ekki bara dós af þorsklifur Innan um fallega steina á stofuhillunni minni – nokkrar fjölskyldumyndir og fleiri persónulega muni – má finna dós af niðursoðinni þorsklifur. Dósina fékk ég að gjöf frá Igor Katerinitsjev sem ég kynntist nýlega á ferðalagi um eyjuna Senja, sem liggur úti fyrir strönd Norður-Noregs. 20.3.2012 06:00
Íslensk börn og kynhegðun Eygló Harðardóttir skrifar Íslendingar byrja snemma að stunda kynlíf. Í könnun frá 2006 um heilbrigði skólabarna í heiminum kom í ljós að 29% íslenskra drengja á aldrinum 15-16 ára höfðu stundað kynmök. Hlutfallið var töluvert hærra meðal stúlkna, eða 36% og var einungis hærra hjá dönskum (40%) og grænlenskum (66%) stúlkum. Fjöldi bólfélaga er einnig hæstur hér á landi samanborið við önnur norræn ríki. Á sama tíma er notkun smokka með því lægsta á Vesturlöndum og notkun hormónagetnaðarvarna hefur dregist saman, að undanskilinni sölu á neyðargetnaðarvörn. 20.3.2012 06:00
Virkjanir í Þjórsá Það var stórt skref í sögu mannkynsins þegar því tókst að beisla eldinn og hefur þeim sem það gerðu tæplega órað fyrir hve stórt skref var þar með búið að stíga til framþróunar. Sama má segja um þegar mönnum tókst í fyrsta sinn að virkja orku rennandi vatns, hvort heldur sem var til að framkvæma vinnu, eða til að hafa stjórn á hvernig það rynni um jörðina sem þeir voru að yrkja. Þannig hefur það alla tíð verið, frá því maðurinn náði þeim áfanga að smíða sér fyrstu verkfærin, að eitt hefur rekið annað á framfarabraut: 20.3.2012 06:00
Ferðaþjónusta: Atvinnugrein eða móttökunefnd? Auður Björg Sigurjónsdóttir og Helgi Pétursson skrifar Nýlegar fréttir um að tekjur af þjónustu við erlenda ferðamenn hér á landi hafi staðið í stað undanfarin þrjú ár vekja athygli. Mörg undanfarin ár hefur það verið lenska að birta með jöfnu millibili tölur um fjölda ferðamanna og um aukinn fjölda þeirra, en minna hefur farið fyrir upplýsingum um hvaða fjármuni þeir eru að skilja eftir í íslensku efnahagslífi. Það, að tekjur af ferðamönnum skuli standa í stað þrátt fyrir mikla aukningu á fjölda þeirra sem hingað koma, hlýtur að vera mikið áhyggjuefni og er sennilega birtingarmynd af innanhússvanda í ferðaþjónustunni, það að ekki megi innheimta gjald fyrir komu og veitta þjónustu á fjölsóttum ferðamannastöðum. Við getum einnig velt fyrir okkur hvort stóraukið sætaframboð lággjaldaflugfélaga hingað til lands verði til þess að hingað komi ferðamenn sem hafi minna milli handanna og spari við sig í hvívetna. 20.3.2012 06:00
Samvizka heimsins rumskar Alþjóðaglæpadómstóllinn í Haag kvað upp sinn fyrsta dóm í síðustu viku, yfir kongóska stríðsherranum Thomas Lubanga. Hann var fundinn sekur um að hafa rænt fjölda barna og þvingað þau til að taka þátt í hernaði og ýmiss konar grimmdarverkum. 20.3.2012 06:00
Lögmaðurinn sem hrópaði "kynferðisbrot“ Jón Trausti Reynisson skrifar Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður hefur undanfarin ár sérhæft sig í því að stefna fjölmiðlafólki. Á fimmtudag birti hann grein í Fréttablaðinu þar sem hann kvartaði undan því að DV fjallaði um tengsl Birkis Kristinssonar bankamanns og Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, við meint efnahagsbrot sem eru til rannsóknar. 20.3.2012 06:00
Að eiga val Finnur Sveinsson skrifar Íslendingar eru bílaþjóð. Fjöldi bíla á hvern íbúa er með því mesta sem gerist í Evrópu, það er næstum því einn bíll á hvert bílpróf sem þýðir að flest heimili eru með 2-4 bíla. 20.3.2012 06:00
Munið þið hana mömmu mína Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifar Sumt má helst ekki tala um. Einhverra hluta vegna virðist fólk sem velur að taka líf sitt falla í þann flokk. Eins og mamma mín. Það virðist líka vera þannig að fólk sem velur þessa leið séu þau einu sem dæmd verða af dauða sínum fremur en lífi. Ég get sagt ykkur það að mamma mín var ekki bara konan sem á endanum valdi sjálf að deyja. Hún var kona átti sína gleði og sínar sorgir, kona sem átti sína góðu tíma og kona sem háði sínar baráttur, rétt eins og við öll sem göngum um á þessari jörð. Ég vil að hennar verði minnst fyrir lífið sem hún átti en ekki dauðann sem hún valdi og það sama á við um alla þá sem valið hafa þessa leið. 19.3.2012 09:32
Sæta, spæta! Erla Hlynsdóttir skrifar Stundum brýtur kona bara allar reglur sem hún hefur sett sér. "Rosalega leistu vel út,“ sagði ég, eins og ekkert væri eðlilegra, við vinkonu mína sem á dögunum mætti í virðulegan umræðuþátt til að ræða alvarleg málefni. Eftir á gerði ég mér grein fyrir að ég hafði ekki sagt orð við hana um hvernig hún stóð sig, hversu vel hún komst að orði og að hún hefði verið afar fagmannleg. Eða fagkvenleg. 19.3.2012 06:00
Útlent svartagallsraus Ólafur Stephensen skrifar Fyrir rétt rúmu ári gagnrýndi Niels Jacobsen, hinn danski stjórnarformaður Össurar hf., stefnu íslenzkra stjórnvalda í málefnum atvinnulífsins harðlega í viðtali hér í blaðinu. Jacobsen talaði þá um hringlandahátt og flumbrugang í lagasetningu, gjaldeyrishöft og fleira sem gerði erfitt að reka fyrirtæki á Íslandi. 19.3.2012 09:15
Lárviðarskáldið Einar Már Guðmundur Andri Thorsson skrifar Flestir á mínu reki muna fyrst eftir Einari Má í svörtum leðurjakka á pönkárunum að selja ljóðin sín: Sendisveinninn er einmana og Er nokkur í kórónafötum hér inni? Flestir keyptu bókina, þetta voru auðskilin ljóð, það var einhver prósi í þeim, rétt eins og það er alltaf eitthvert ljóð í prósa Einars. Þrátt fyrir leðurjakkann og ytra pönkfas var hann hláturmildur og drengjalegur – hér var ekki þungbúið skáld, alls ekki hógvært og fráleitt innhverft skáld – þetta var rokk-skáld. 19.3.2012 06:00
Þráhyggja sjálfstæðismanna Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Matthías Bjarnason, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, ritar öðru sinni grein í Fréttablaðið síðastliðinn föstudag þar sem hann sakar ríkisstjórn mína um að "skattpína börn“ með því að leggja fjármagnstekjuskatt á sparnað þeirra. 19.3.2012 06:00
Hvers vegna er efast um tilvist leggangafullnægingar? Sigga Dögg skrifar Spurning: Ég rak augun í pistil þinn "Feikuð fullnæging" frá 16. desember 2010 og kannaðist við kauða. Ég hef hitt hann oft, í mismunandi útgáfum, í mismunandi svefnherbergjum. En jú, það hefur aldrei feilað að nýr maður segir við mig: "Já en, allar sem ég hef verið með hingað til hafa ekki átt í neinum erfiðleikum með þetta." Og þá bölva ég kynsystrum mínum, fyrir að taka þátt í þessari blekkingu og ýta undir hana. 17.3.2012 15:00
Níutíu og níu árum síðar Þorsteinn Pálsson skrifar Ég held að það sé stórt vafamál hvort í víðum heimi sé samankomið meira vit, mannvit, á jafnstórum bletti sem Reykjavík. En það skrýtilega um leið er það, að þar er meiri óláns-bjánaskapur, slysinn aulaskapur, en á nokkrum öðrum stað í veröld hér.“ 17.3.2012 11:00
Stjórnmálamenn standi sig betur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Starfsemi skipulagðra glæpahópa á Íslandi hefur verið í brennidepli í vikunni. Lögreglan handtók hóp manna, sem talinn er tengjast skipulagðri glæpastarfsemi, grófum líkamsárásum, hótunum, innbrotum og þjófnuðum. Annar hópur, tengdur glæpasamtökunum Hells Angels, hefur verið ákærður fyrir yfirgengilega hrottalega árás á konu, með tilheyrandi hótunum í garð fórnarlambsins og fjölskyldu hennar. 17.3.2012 06:00
Næsta þorskastríð Jónas Bjarnason og Lýður Árnason skrifar Þeir sem taka ekki mark á sögunni eru dæmdir til að endurupplifa hana,“ segir málshátturinn. 17.3.2012 06:00
Yfirlýsingar fyrir Landsdómi rangar Haukur Haraldsson skrifar Yfirlýsingar Andra Árnasonar lögmanns fyrir Landsdómi sem fullyrðir að hvorki færustu sérfræðingar né nokkur annar hafi séð fyrir efnahagshrunið eiga ekki við ekki við rök að styðjast því Ástþór Magnússon sá fyrir yfirvofandi efnahagshrun og reyndi ítrekað að benda á hætturnar í fjölmiðlum allt frá árinu 1996. Umfjöllun við forsetaframboð Ástþórs árið 1996 var m.a. á þessa leið: 17.3.2012 06:00
19. aldar iðnvæðing á Suðurnesjum? Magnús Rannver Rafnsson skrifar Fyrir hvern er hagkvæmnin reiknuð, þegar kemur að því að reikna kostnað af raforkuflutningskerfum? Hversu mikið kostar vond ímynd? Margar þjóðir eyða miklum fjármunum í að markaðssetja sig sem best þær geta. Ef við viljum að Suðurnes verði vitnisburður um 19. aldar iðnvæðingu á 21. öldinni, þá er vitaskuld best að halda áfram á þeirri braut sem Landsnet hefur markað. Eftir tíu ár verður þessi ímynd enn fjarlægari nútímanum sem gerir hana enn sérstæðari. E.t.v. er þetta í samræmi við áform ríkisstjórnarinnar. 17.3.2012 06:00
Blóðpeningar.is Óðinn Sigþórsson skrifar Menn afla sér peninga með ýmsum hætti. Langflestir stunda heilbrigða atvinnustarfsemi sem gagnast þeim sjálfum og þá ekki síður þeim sem hjá þeim vinna og þjóðfélaginu öllu. Það köllum við atvinnuvegi landsins. Aðrir brjóta lög og reglur samfélagsins til að afla fjár. Þeir tilheyra gjarnan undirheimum þjóðfélagsins og eru ekki hluti af atvinnulífinu. Svo eru enn aðrir sem stunda atvinnustarfsemi sem lög ná ekki yfir en samræmist ekki vitund okkar sem viljum siðað þjóðfélag. Undir þennan flokk vil ég fella svokölluð smálánafyrirtæki sem bjóða lán á okurvöxtum. 17.3.2012 06:00
Líffæragjöf – ljós í myrkrinu Áslaug Björt Guðmundardóttir skrifar Í erindi Runólfs Pálssonar, yfirlæknis nýrnalækninga á Landspítalanum, á Málþinginu „Líffæri fyrir lífið“ sem haldið var fyrir stuttu, kom fram að samkvæmt skoðanakönnunum vilja 80-90 prósent Íslendinga gefa líffæri eftir andlát sitt. Þó neita aðstandendur líffæragjöf í 40 prósentum tilfella. Sem aðstandandi líffæragjafa langar mig að deila reynslu okkar fjölskyldunnar ef það kynni að verða til þess að breyta viðhorfum einhverra. Málið varðar okkur öll því enginn veit hvenær við gætum staðið í sporum aðstandenda mögulegs líffæragjafa – eða í þeim sporum að þurfa sjálf á líffæragjöf að halda. 17.3.2012 06:00
Þjóðarsátt um nýjan gjaldmiðil Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Stærsti vandi atvinnulífs og heimila í landinu um þessar mundir er veikburða króna. Ekkert hefur valdið jafn miklum búsifjum á síðari árum og gríðarlegt fall krónunnar samfara hruni bankanna haustið 2008. Þótt gengisskuldir heimilanna minnki hratt hefur fall krónunnar og hækkun verðlags í kjölfarið rýrt kaupmátt svo mjög að tvísýnt er um greiðslugetu stórra hópa af íbúðalánum. 17.3.2012 06:00
Ójöfnuður hindrar bætt heilsufar Ingimar Einarsson skrifar Evrópuskrifstofa Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) vinnur nú að mótun evrópskrar heilbrigðisstefnu (Health 2020) og samtímis eru aðildarríki hennar að útfæra sínar eigin langtímaáætlanir í heilbrigðismálum. Á Íslandi mun heilbrigðisáætlun til ársins 2020 leysa af hólmi sambærilega áætlun sem rann sitt skeið árið 2010. 17.3.2012 06:00
Kjarnakonu á Bessastaði Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Margir eru kallaðir sem álitlegir forsetaframbjóðendur. Í mínum huga er Auður Guðjónsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur afar vænlegur frambjóðandi í forsetakjöri. Hún er vel þekkt sem óþreytandi baráttukona í þágu lækninga við mænuskaða. Sem stofnandi Mænuskaðastofnunar Íslands hefur henni tekist að fá færustu sérfræðinga heims til að horfa út fyrir rammann. Nýlega átti Auður frumkvæði að því að Norðurlandaráð samþykkti að Norðurlöndin hefðu forgöngu um að hrinda af stokkunum skipulagðri leit að lækningu við mænuskaða. Það þarf ekki lítið þrek og hugsjón til að halda slíku til streitu og hafa í gegn. 17.3.2012 06:00
Mig langar ekki í pungbindi Sif Sigmarsdóttir skrifar Angan af nýslegnu grasi fyllir vitin þar sem ég sit undir berum himni og skrifa þessi orð með ylhýra golu í nýlögðu hárinu og hrímað glas af silkimjúku Chardonney við höndina. Djók. Ég sit við eldhúsborðið klædd flannelnáttfötum með saumsprettu í klofinu. Cheerios-ið er sokkið gegnsósa til botns í morgunverðarskálinni og herbergið fyllir rammur þefur af gömlu fiskroði og kaffikorgi því ég nenni ekki út með ruslið. Í miðri baráttu við ritstíflu reikar hugurinn að ísskápnum. Í ávalri flösku liggja dreggjar hvítvíns síðustu helgar. Mig langar í þær. Ástæðurnar eru margar. Lyktin er eins og af grasi, ferskleikinn er eins og gola og eftir nokkra sopa stæði mér á sama um að hárið á mér lítur út eins og gjörningur eftir Ragnar Kjartansson sem gæti heitið Medúsa safnar í dredda. Ein er þó sú ástæða sem myndi ekki liggja til grundvallar ákvörðun um að láta freistast í flöskuna. 16.3.2012 06:00
Stuðningsgrein: Bréf til kjörmanna Þjóðkirkjunnar frá stuðningsmönnum séra Arnar Bárðar Jónssonar til kjörs biskups Íslands Séra Örn Bárður Jónsson skrifar Fyrir höndum er kjör biskups Íslands. Í fyrsta skipti eru leikmenn meirihluti kjörmanna. Það ber vitni um endurnýjun kirkjunnar og ný viðhorf. Séra Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur í Neskirkju, gefur kost á sér til biskups. Í bréfi sínu til kjörmanna gerði hann grein fyrir sýn sinni á þjóðkirkjunni og embætti biskups. Sagði hann hlutverk biskups að vaka yfir kirkjunni sem fremstur meðal jafningja. Biskup ætti að þjóna, vera kennimaður kennimanna sem boða söfnuðum og þjóðinni allri kristna von og kristna trú, nálægur almenningi og meðal fólksins — andlegur leiðtogi sem jafnframt sinnir veraldlegum verkefnum. 16.3.2012 06:00
Þagnarmúrinn rofinn Ólína Þorvarðardóttir skrifar Í nýliðinni viku samþykkti samþykkti Alþingi mikilvæga lagabreytingu sem tekur af vafa um skyldu stjórnvalda til þess að upplýsa almenning þegar lífi og heilsu fólks stafar hætta af losun mengandi efna. 16.3.2012 06:00
Enn um skattpíningu barna Matthías Bjarnason skrifar Ég ritaði grein um skattpíningu barna sem beið birtingar í Fréttablaðinu í á þriðju viku en birtist loks hinn 29. febrúar síðastliðinn. Strax daginn eftir birtist grein frú Jóhönnu Sigurðardóttur sem á að vera svar við minni grein. 16.3.2012 06:00
Pabbi! Má maður ljúga? Vigfús Geirdal skrifar Sannleikurinn birtist stundum með undarlegum hætti. 16.3.2012 06:00
Svar til Sjálfsbjargar Björk Vilhelmsdóttir skrifar Sjálfsbjörg, Landssamband fatlaðra, er með réttmætar kröfur í Fréttablaðinu í gær um að allir öryrkjar fái sérstakar húsaleigubætur ef þeir eiga til þess rétt skv. tekju- og eignamörkum, óháð því hjá hverjum þeir leigja. Reykjavíkurborg kom fyrst sveitarfélaga með sérstakar húsaleigubætur árið 2004, sem fleiri hafa tekið upp með mismunandi hætti. Markmiðið er að lækka greiðslubyrði fólks með mikinn félagslegan vanda sem leigir á almennum markaði til að það hafi val um búsetu og aðgerðin átti að ýta undir almennan leigumarkað. 16.3.2012 06:00
Þjóðnýting og misnotkun Þórður snær júlíusson skrifar Íslendingar eru skyldugir til að greiða í lífeyrissjóði. Hver launamaður greiðir hundruð þúsunda hið minnsta í þá á ári hverju. Í staðinn er þeim lofað "greiðslu lífeyris til æviloka, örorku eða andláts“ samkvæmt lögum um lífeyrissjóði. Til að standa við þetta loforð er sjóðunum gert að skila 3,5% raunávöxtun á ári. 16.3.2012 06:00
Bíla-Ísland Pawel Bartoszek skrifar Ég ætla að byrja á játningu. Ég öfunda Bíla-Ísland. Á Bíla-Íslandi er skilvirkt markaðshagkerfi. Þar kostar allt sitt, en allt er til. Bíla-Ísland virkar. 16.3.2012 06:00