Fleiri fréttir "Til æskunnar!“ Eyvindur P. Eiríksson skrifar Fyrir jólin birtist í Fréttablaðinu gott greinarkorn um þá ágætu norsku söngkonu Sissel Kyrkjebø og m.a. að hún hefði við minningarathöfnina um þá sem dóu í morðunum vibjóðslegu í Ósló og Útey sungið ljóð Nordahls Grieg "Til æskunnar“, sem þar var nefnt sálmur. Undirritaðan langar af því tilefni að hafa nokkur orð um ljóðið og skáldið. 13.2.2012 08:00 Þjófkenndur af FTT! Þann 13. jan. sl. er viðtal við Jakob Frímann Magnússon, formann FTT (Félag tónskálda og textahöfunda) í Fréttablaðinu. Fyrirsögn greinarinnar er að YouTube hefur hafnað beiðni FTT um að greiða höfundarréttargjöld í sjóði íslenskra rétthafa. Það er skoðun Jakobs að við Íslendingar eigum heimsmet í YouTube- og Facebook-notkun. Í beinu framhaldi finnst honum rökrétt að ætla að við Íslendingar eigum heimsmet í þjófnaði af FTT í formi ólöglegs niðurhals á íslenskri tónlist. Þess vegna svíður þeim að geta ekki gjaldfært okkur vegna þessa meinta þjófnaðar okkar. 13.2.2012 08:15 Alþjóðlegar uppáferðir Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Í síðustu viku lenti ég í miklum vanda á hljómsveitaræfingu þar sem mikill fjöldi fólks fylgdist með. Þá höfðum við leikið eitt lag eftir Eric Clapton og svo annað eftir Georg Harrison svo ég vildi fræða viðstadda um að tónskáld þessi væru kviðmágar. En hvernig í ósköpunum segir maður nú kviðmágur á spænsku. Bað ég gítarleikarann að leysa úr þessum vanda svo ég hvísla að honum: „Hvað kallið þið, hérna á Spáni, tvo menn sem hafa rekkt hjá sömu konunni?" Fannst honum spurningin athyglisverð og ákvað að deila henni með viðstöddum. 13.2.2012 10:00 Skilorð fyrir kaup á barnavændi Fyrir helgi var maður dæmdur í Héraðsdómi Vesturlands fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára gömlum dreng. Dómurinn hefur vakið athygli vegna þess hversu mildur hann er en maðurinn hlaut tólf mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm. Ástæðan er væntanlega sú að maðurinn er ákærður fyrir kynferðismök við drenginn "án þess að gæta nægjanlegrar varúðar um aldur piltsins“. Í ákærunni er þannig gengið út frá því að ásetningur mannsins hafi verið að hafa mök við karlmann en ekki fjórtán ára barn. Velta má fyrir sér hvernig manninum á að hafa getað verið óljós aldur barnsins, ekki síst í samhengi við þá staðreynd að hann vann við að kenna unglingum. Þá má benda á að þrátt fyrir að ekki sé að öðru óbreyttu refsivert að hafa mök við barn sem er orðið fimmtán ára þá var maðurinn að kaupa vændi sem skilgreint er sem barnavændi ef sá eða sú sem vændið stundar er undir átján ára aldri. 13.2.2012 08:00 Um Vaðlaheiðargöng og nokkra áhrifaþætti umferðarþunga Ari Teitsson skrifar Að undanförnu hefur verið rætt hvort réttlætanlegt sé að veita ríkisábyrgð vegna lántöku til gerðar Vaðlaheiðarganga. Þar sem flestir kostnaðarþættir við gerð ganganna liggja fyrir er stærsti óvissuþátturinn, og þar með áhættuþáttur ríkisins, umferðarþungi um göngin á komandi árum. 13.2.2012 08:00 Hvað með það? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þeir sáust saman á bíó dómarinn og verjandinn í máli Baldurs Guðlaugssonar. Og hvað með það? Mega nú gamlir félagar ekki lengur fara saman í bíó til að slaka á eftir erfiðan dag án þess að eiga á hættu að það sé komið í DV daginn eftir og gert tortryggilegt og afbakað á alla lund? Greinilega ekki. 13.2.2012 08:00 Hjarta, heili og kynfæri í hnút Sigga Dögg skrifar Hæ Sigga Dögg og takk fyrir hressileg skrif í síðustu viku. Að lesa um fólk sem vill fá annað fólk í kynlífið sitt finnst mér ansi framandi og frekar hrollvekjandi. Ég er samt engin nunna og stunda alveg mitt kynlíf, þrátt fyrir að vera ekki í sambandi. Ég fór aðeins að velta fyrir mér ábyrgu og óábyrgu kynlífi. Ég gæti fyllsta öryggis í kynlífi mínu þó að rekkjunautarnir séu nokkrir, er ég þá að stunda ábyrgt kynlíf? Hvað er annars óábyrgt kynlíf, er það bara án getnaðarvarna eða er skilningur minn á hugtakinu lítill? 12.2.2012 08:00 Vakinn af kærustunni til að stunda kynlíf Sigga Dögg skrifar Kærastan mín vill alltaf vakna á næturnar til að stunda kynlíf – hún er aldrei til í tuskið ÁÐUR en við förum að sofa. Er asnalegt að ég vilji frekar gera það á kvöldin? Eru konur kannski þannig gerðar að þær njóta kynlífs betur um miðja nótt? 11.2.2012 11:00 Menntun má tæta Brynja Dís Björnsdóttir skrifar Tilraunir sveitarfélaga til að treysta fjárhagsstöðu sína og draga úr útgjöldum hafa falist í fækkun skóla, sameiningu skóla, niðurskurði til skólamála, myndun nýrra skóla með samfléttingu á grunn-, leik- og tónskólum og fækkun starfsfólks í grunnskólum landsins. Skólarnir hafa þurft að taka á sig stærstan hluta þess niðurskurðar sem sveitarfélögin hafa stýrt. Nú er komið að sársaukamörkum, sveitarfélögum landsins mun verða ljóst að skólarnir geta naumast starfað með þann litla stuðning sem þau fá frá sveitarfélögunum. 11.2.2012 06:00 Meirihlutinn ræður Hjálmar Hjálmarsson skrifar Fimmtudaginn 12. jan. sl. varð áhugaverð uppákoma í bæjarráði Kópavogs. Þá ákvað bæjarráð að hafna erindi Leikskólanefndar með 4 atkvæðum gegn 1. Formaður (S) og varaformaður bæjarráðs (VG) ákváðu án samráðs við meirihluta sinn í bæjarstjórn að sameinast minnihlutanum (D) og hafna erindi frá meirihlutanum sem á 3 fulltrúa í Leikskólanefnd, formaður er frá VG og Sjálfstæðisflokkur á þar tvo fulltrúa. 11.2.2012 06:00 Brotin fjölskylda eða betra líf? Guðrún Karlsdóttir skrifar Að gifta sig er hamingja en að skilja er óhamingja. Eða hvað? 11.2.2012 06:00 Panikk í pólitík Ólafur Þ. Stephensen skrifar Niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 um fylgi flokkanna, sem birtust í gær, sýna að mikil hreyfing er á kjósendum. Hátt hlutfall óákveðinna – sem þó hefur lækkað frá síðustu könnun – sýnir að margir hafa litla trú á pólitíkinni almennt og geta ekki gert upp hug sinn. 11.2.2012 06:00 Vernd barna gegn kynferðislegum glæpum Össur Skarphéðinsson og Ögmundur Jónasson skrifar Það er dapurleg staðreynd að fjöldi barna í heiminum í dag verður fyrir kynferðislegu ofbeldi, þ.m.t. á Íslandi. Samkvæmt upplýsingum frá Evrópuráðinu benda rannsóknir til þess að eitt af hverjum fimm börnum verði fyrir kynferðislegri áreitni eða kynferðislegu ofbeldi á æskuárum sínum. Hér er um að ræða svívirðilega glæpi sem hafa í för með sér líkamlegar og andlegar þjáningar fyrir börnin sem fyrir þeim verða. 11.2.2012 06:00 Hrunið 2016 Heiðar Guðjónsson skrifar Það er haustið 2016 og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er aftur kominn til Íslands. Í þetta sinn var það íslenska ríkið sem ekki gat staðið við skuldbindingar sínar í erlendri mynt og bankakerfið er aftur komið í ógöngur eftir snarpa gengisfellingu og brostna eignabólu eins og í fyrra hruninu árið 2008. 11.2.2012 06:00 Amfetamín, óábyrgt kynlíf og stríð Atli Fannar Bjarkason skrifar Motörhead er hættuleg hljómsveit. Í 37 ár hefur boðskapurinn sem Lemmy Kilmister og félagar predika breiðst hratt um heimsbyggðina og í raun verið hornsteinn hnignunar mannkyns. Óábyrgt kynlíf, stríð, spilafíkn og fíkniefnaneysla er aðeins hluti af því sem meðlimir Motörhead hafa á samviskunni og sem íbúar þessa heims getum við aðeins vonað að Guð þyrmi sálum okkar þegar stóri dagurinn rennur upp — við leyfðum þeim að vaða uppi og fyrir það skulum við gjalda. 11.2.2012 06:00 Ríkisvæðing er mesta hættan Þorsteinn Pálsson skrifar Ögmundi Jónassyni tókst með haldbærum rökum í Kastljóssþætti í vikunni að sýna fram á yfirborðsmennsku í umræðunni um stöðu lífeyrissjóðanna. Hann skaut sér aðeins undan að svara þeirri spurningu hvort hann beitti líkri vörn og Geir Haarde gegn ákæru meirihluta Alþingis. Málin eru vissulega af sömu rót runnin. Af sjálfu leiðir að málsvörn aðgætinna manna með ábyrgð svipar saman þó að þeir hafi ólíka pólitíska sýn. 11.2.2012 06:00 Halldór 10.02.2012 10.2.2012 16:00 Vísindi, veiðar og mannréttindi Jónas Bjarnason og Lýður Árnason skrifar Hvernig kerfi eiga Íslendingar að nota við fiskveiðar? Á undanförnum árum hafa verið gerðar miklar rannsóknir á kerfum og því þurfa menn ekki að þreifa fyrir sér í myrkri. Nýjar rannsóknir á vegum Lenfest Ocean Program, 10 vísindamanna, (Melnychuk et al 2011.) sem rannsökuðu 345 fiskstofna á 11 svæðum vítt um heim, liggja fyrir. Auk þess hafa ýmsir aðrir vísindamenn skoðað grunnhugmyndir í fiskveiðistjórnun og má geta Elinor Ostroms, sem fékk Nóbelsverðlaun í hagfræði 2009. 10.2.2012 14:00 Ruglið og reikningsgetan Sighvatur Björgvinsson skrifar Fjórði hver drengur, sem útskrifast úr grunnskóla, er sagður ekki kunna að lesa. Enn stærri hópur núlifandi Íslendinga virðist ekki kunna einföldustu undirstöðuatriði í almennum reikningi. Þannig upplýsir Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður þjóðina um að vegna verðtryggingar fjárskuldbindinga hafi lífeyrissjóðirnir hagnast um 200 milljarða króna frá hruni – og lántakendur, almenningur í landinu, þá væntanlega tapað sömu fjárhæð. 10.2.2012 06:00 Fleiri kostir í samgöngum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fáar þjóðir eiga fleiri eða aflmeiri bíla miðað við fólksfjölda en Íslendingar. Það á sér að mörgu leyti eðlilegar skýringar í stóru, strjálbýlu landi þar sem veðrið er oft vont og almenn hagsæld ríkir; flestir hafa haft efni á að kaupa sér dýra yfirhöfn úr stáli, jafnvel þótt þeir fari aðallega styttri ferðir. 10.2.2012 06:00 Má gera okkur öllum upp skoðanir? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Hæfileikafólk á Íslandi er álíka margt og í þrjú hundruð þúsund manna borg annars staðar í heiminum, sagði Willem Buiter, hagfræðingur á hagfræðingaráðstefnunni í Hörpu í haust. Ég held að hann hafi hitt naglann á höfuðið. Fyrir vikið nær hæfileikafólk oft ótrúlegum tökum á íslensku umhverfi. Það fær svo litla samkeppni. 10.2.2012 06:00 Ást á stórum byggingum Pawel Bartoszek skrifar Einhverjum gæti þótt mikil eftirsjá að öllu fénu sem fer í sundlaugar hér og þar um landið. "Mikið mætti spara með því að fækka þeim og nýta heita vatnið í aðra og uppbyggilegri hluti,“ gætu menn sagt. Nú er til dæmis flott sundaðstaða í Reykjanesbæ. Þegar búið er að flytja flugvöllinn til Keflavíkur blasir við að hægt verði að fækka sundlaugum um landið töluvert. Menn munu þá geta hoppað í flugvél eftir vinnu, farið í sund í "Lands- háskólasundlauginni“ í Reykjanesbæ og komið heim fyrir tíufréttir. 10.2.2012 06:00 Kátir kjúklingar Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ég er ekki bara grænmetisæta. Ég borða líka fisk, ávexti, egg og stundum súkkulaði. Ég borða hins vegar ekki fugla eða ferfætlinga. Eins nafnorðs skýring á því hvar ég stend í fæðukeðjunni er mér vitanlega ekki til á íslensku en það þvælist ekkert fyrir mér. Kjötneysla annarra truflar mig ekkert heldur. Ég er afar stolt af því að hafa nú nýlega lært að búa til kjötbollur sem mér skilst að séu nokkuð bragðgóðar. Stundum elda ég líka kjúklingalæri handa börnunum mínum, sem þeim finnst einstaklega góður matur. 10.2.2012 06:00 Tvíkynhneigð kærasta vill tilbreytingu Sigga Dögg skrifar Öll erum við með okkar hugmyndir um kynlíf. Hugmyndunum fylgja oft vandamál sem kynfræðingurinn Sigga Dögg hjálpar lesendum að leysa. 9.2.2012 19:00 Halldór 09.02.2012 9.2.2012 16:00 Það sem ekki má Friðrika Benónýsdóttir skrifar Karl Lagerfeld segir að Adele sé feit. Sem hún er. Netbyggðin fyllist heilagri vandlætingu. Svívirðingunum rignir yfir Karl: Hann er gamall ljótur hommi sem vill að konur séu í vextinum eins og ungir strákar. Hvað segir það um hann, ha? 9.2.2012 06:00 Motörhead gegn íslenska ríkisbákninu Hjörleifur Árnason skrifar Á hverjum degi flytja fimm manns frá Íslandi til þess að hefja nýtt líf í öðru landi. Eftir 2008 hefur hvert áfallið á fætur öðru dunið á hinum almenna borgara með hækkandi sköttum og verðlausari krónu og hafa menn reynt hvað þeir geta til þess að bæta upp tapið með allskyns aukavinnu. 9.2.2012 00:01 Opið bréf til Ögmundar Jónassonar Lúðvík Börkur Jónsson skrifar Á Íslandi er skilnaðartíðni há en lagaumhverfið hefur ekki tekið mið af því á Íslandi í sama mæli og gert er annars staðar á Norðurlöndunum – í þeim tilgangi að vernda hagsmuni barna og tryggja jafnræði milli foreldra þegar að nýju og gjörbreyttu lífi kemur eftir skilnað. Hér erum við að tala um hagsmuni 25-30% allra barna í landinu sem innlendar og erlendar rannsóknir hafa undantekningarlítið sýnt að er margfalt hættara við að lenda afvega í lífinu en öðrum börnum. 9.2.2012 06:00 Það er ljótt að skilja útundan herra borgarstjóri Soffía Ámundadóttir skrifar Ég skora á borgarstjórann í Reykjavík að draga til baka ákvörðun varðandi niðurfellingu neysluhlés leikskólakennara borgarinnar. 9.2.2012 06:00 Breytt framtíðarsýn lesblindra Guðmundur S. Johnsen skrifar Flestar skólabyggingar á Íslandi í dag eru með þeim hætti að fatlaðir eiga auðvelt með að komast inn og af því erum við nokkuð stolt. Aðgengismál í nýjum skólum eru þannig að verulega fatlaðir einstaklingar eiga til þess að gera auðvelt með að komast inn og út um skóladyrnar. Ekkert er sjálfsagðara í hugum okkar. En þegar inn er komið vandast málin. Þá bregður svo við að um það bil 15 til 20% nemenda lenda í vandræðum vegna fötlunar sem skólakerfið er ekki enn tilbúið að takast á við. 9.2.2012 06:00 Til of mikils mælst? Ragnheiður Gestsdóttir skrifar Þegar ógnvekjandi tölur um treglæsi unglinga birtust sl. haust tók ég mig til og skrifaði langa grein um málið. Of langa – hún fékk ekki inni hér í blaðinu. Síðan hefur talsvert vatn runnið til sjávar og aðrir orðið til að segja margt af því sem mér lá þá á hjarta, bæði í ræðu og riti. Allir ættu nú orðið að vera meðvitaðir um alvöru málsins og skilja að sjálf bókaþjóðin er í miklum ólestri. Ég ætla því ekkert að vera að þusa, heldur leggja þess í stað til einfalda aðgerð: Gefum börnunum okkar og íslenskri tungu einn klukkutíma á dag. Til þess að þetta geti orðið þurfa foreldrar og skólar að taka höndum saman og gera örlitlar breytingar á daglegum venjum – en það myndi, samkvæmt því sem rannsakað hefur verið, bæta stöðu barnanna umtalsvert hvað varðar lestraráhuga og málþroska. Og svo kostar það ekki krónu. 9.2.2012 06:00 Arðurinn – 44:2 fyrir LÍÚ Kristinn H. Gunnarsson skrifar Hagstofa Íslands birti fyrir nokkrum dögum nákvæm gögn um afkomu sjávarútvegsins árið 2010. Fiskveiðiarðurinn varð það ár hvorki meira né minna en 44 milljarðar króna eða 20% af tekjunum. Fiskveiðiarðurinn er hagnaðurinn sem eftir stendur þegar búið er að draga frá tekjum í veiðum og vinnslu allan kostnað og 6% árgreiðsluvexti sem kemur í stað afskrifta og fjármagnskostnaðar. Að mati Hagstofunnar er þetta besti mælikvarðinn á afkomu greinarinnar og hafa opinberar stofnanir lengi gert svona upp. 9.2.2012 06:00 Lendandi á Hólmsheiði í 96-98% tilvika – 95% er nóg Gunnar H. Gunnarsson skrifar Háskólinn í Reykjavík (HR) og talsmenn flugvallar í Vatnsmýri (flugvallarsinnar) stóðu fyrir Málþingi um flugmál þann 19. janúar sl. Umfjöllunarefni málþingsins var og er eitt af erfiðari og afdrifaríkari deilumálum íslensks samfélags á síðari tímum. 9.2.2012 06:00 Sæll Sighvatur Björgvinsson Jakobína Ingunn Ólafsdóttir skrifar Við eigum sameiginlegt áhugamál sem eru íslenskir grunnskólar. Af skrifum þínum má þó ætla að þú verjir ekki miklum tíma í að auka skilning þinn á uppeldi og menntun barna. Með þessari yfirlýsingu er ég ekki að ráðast á manninn heldur einfaldlega að benda á að þú færir ekki önnur rök fyrir máli þínu en skoðanir og reynslu þína og pabba þíns. Vissulega höfum við mörg tilhneigingu til þess að móta skoðanir út frá eigin reynslu og þeim skoðunum sem við ölumst upp við. Ég verð þó að játa að ég hef miklu meiri áhuga á að heyra skoðanir sérfræðinga og fagmanna á málefnum grunnskólans heldur en skoðanir þínar og pabba þíns. Á vef Alþingis kemur fram að þú hafir ekki lokið námi í viðskiptafræði og fellur því í hóp þeirra fjölmörgu Íslendinga sem heykjast á námi. Ekki er neitt í ferli þínum sem bendir til þess að þú hafir neitt fram að færa um menntun barna. 9.2.2012 06:00 Heggur sá er hlífa skyldi Líf Magneudóttir skrifar Ekki alls fyrir löngu stóð Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur (áður Menntaráð) frammi fyrir því að þurfa að skera töluvert niður. Þurfa er kannski ofsagt – það var pólitísk ákvörðun meirihlutans að skera svona mikið niður í menntamálum en hlífa í staðinn öðrum sviðum. Meirihluti Besta flokks og Samfylkingarinnar var auðvitað fljótur að finna upp á frábærri leið til þess að spara hundruð milljóna króna ef ekki milljarða. Þau ætluðu bara að sameina fullt af skólum og leikskólum og alls konar menntastofnunum. Nýr og skapandi meirihluti. 9.2.2012 06:00 Hvað hefur komið fyrir litla Ísland? Jórunn Rothenborg skrifar Ég var agndofa í lok vinnudags í byrjun árs. 9.2.2012 06:00 Samstaða um gamlar hugmyndir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nýja stjórnmálaaflið Samstaða, undir forystu Lilju Mósesdóttur alþingismanns, gefur sig út fyrir að vera "ekki vinstri, ekki hægri og ekki miðjumoð heldur ný hugsun í stjórnmálum“. Þetta virðist strax pínulítið vafasöm fullyrðing af því að leiðtogi flokksins stimplaði sig út úr Vinstri grænum meðal annars af því að þeir voru ekki nógu vinstrisinnaðir; vildu til dæmis ekki reka ríkissjóð með eins ríflegum halla og þingmaðurinn hefði kosið. 9.2.2012 06:00 Ávöxtun (tap) lífeyrissjóða Bergur Hauksson skrifar Nýlega er komin út skýrsla rannsóknarnefndar um lífeyrissjóði. Mikið hefur verið rætt um hana í fjölmiðlum og sýnist sitt hverjum eins og gengur. 9.2.2012 06:00 Frá trú til skynsemi Jón Ormur Halldórsson skrifar Það er undur stutt síðan málið sýndist afgreitt. Þetta með markaðina og ríkið. Markaðir vissu og gátu en ríkið þvældist fyrir. Þetta mál málanna í stjórnmálum var raunar hvergi afgreitt utan Vesturlanda. Síst í Asíu þar sem menn hafa náð heimssögulegum árangri í efnahagsmálum á síðustu árum. Sá árangur hefur gefið nokkrum ríkjum kennivald sem mikinn hroka þarf til að hafna. 9.2.2012 06:00 Halldór 08.02.2012 8.2.2012 16:00 Leiðindi á leiðindi ofan Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Hver veit hvaða köflum í viðræðum við Evrópusambandið er lokið? Og hverjir eftir? Hver getur svarað því hvað aðild að sambandinu þýðir fyrir Ísland? Förum við á hausinn? Á spenann? Fyllist allt af Evrópubúum hér á landi? Stóreykst útflutningur okkar til Evrópu? Eykst atvinnuleysið og hrynur efnahagurinn? Fjölgar störfum og styrkjast innviðirnir? Missum við réttindi? Aukast réttindin? Hver í ósköpunum veit þetta? 8.2.2012 11:00 PIP brjóstapúðamálið – um staðreyndir og villandi málflutning Þorbjörn Jónsson skrifar Liðlega 400 íslenskar konur fengu brjóstafyllingar frá franska framleiðandanaum Poly Implant Protèse (hér eftir nefnt PIP púðar) á árunum 2000-2010, langflestar hjá sama lækninum. Frönsku PIP púðarnir fengu CE-vottun og töldust því hæfir til notkunar í lækningaskyni á öllu Evrópska efnahagssvæðinu. Framleiðandinn stundaði kerfisbundin vörusvik með því að nota við framleiðslu sína iðnaðarsílíkon í stað læknisfræðilegs sílíkons. Um árabil komust eftirlitsstofnanir Evrópusambandsins ekki að þessum svikum. Það var því ómögulegt fyrir notendur púðanna, hvort heldur lækna eða heilbrigðisstofnanir, að varast þessi svik. Málið er nú rannsakað sem sakamál og framleiðandi púðanna situr í varðhaldi. 8.2.2012 06:00 Hvað með ristilkrabbamein? Kristín Skúladóttir og Friðbjörn Sigurðsson skrifar Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra ritar grein í Fréttablaðið þann 4. febrúar sl. Þar ræðir hann hvernig megi "sporna við útbreiðslu“ hinna ýmsu krabbameina. Það skrítna er að ekki er minnst einu orði á krabbamein í ristli og endaþarmi. Það er þó eitt algengasta krabbameinið á Íslandi og hefur tíðni þess þrefaldast hjá körlum og tvöfaldast hjá konum á síðustu fimmtíu árum. Ristilkrabbamein er önnur algengasta dánarorsökin af völdum krabbameina á Íslandi. Nú greinast að meðaltali ríflega 130 einstaklingar með meinið á hverju ári og að meðaltali deyr einn einstaklingur í hverri viku af völdum þess. 8.2.2012 14:30 Umræða um tap lífeyrissjóðanna á villigötum Valdimar Ármann og hagfræðingur og fjármálaverkfræðingur hjá GAMMA. skrifa Í nýútkominni rannsóknarskýrslu er fjallað um hvernig íslensku lífeyrissjóðunum vegnaði í "Hruninu“. Þar er reiknað út að þeir hafi tapað um 480 milljörðum króna á árunum 2008-2009 á ýmsum fjárfestingum í hlutabréfum, fyrirtækjaskuldabréfum, bankaskuldabréfum og skuldabréfavafningum. Svo stórar tölur hljóta vitaskuld að vekja óhug og kalla jafnvel á endurskoðun á fjárfestingarhegðun. 8.2.2012 09:21 Endurskoðun stjórnarskrárinnar Birkir Jón Jónsson skrifar Nú liggja fyrir tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá íslenska lýðveldisins sem er grundvallarlöggjöf samfélagsins og er mikil þörf á því að ræða þær á Alþingi og ekki síður meðal þjóðarinnar. Skipun stjórnlagaráðs var söguleg eins og menn muna, eftir kosningu sem dæmd var ógild af Hæstarétti, en ráðið hefur starfað og skilað af sér ítarlegum tillögum um nýja stjórnarskrá sem fela í sér miklar breytingar frá þeirri sem nú gildir. Ljóst er að áhersla var lögð á það í stjórnlagaráði að ná saman um tillögur, og endanleg niðurstaða er málamiðlun milli mismunandi sjónarmiða sem vissulega voru fyrir hendi innan ráðsins. Stjórnlagaráðið vann mikla vinnu við þetta verk – ekki síst í ljósi þess að því var ætlaður mjög skammur tími til þess að ná niðurstöðu. 8.2.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
"Til æskunnar!“ Eyvindur P. Eiríksson skrifar Fyrir jólin birtist í Fréttablaðinu gott greinarkorn um þá ágætu norsku söngkonu Sissel Kyrkjebø og m.a. að hún hefði við minningarathöfnina um þá sem dóu í morðunum vibjóðslegu í Ósló og Útey sungið ljóð Nordahls Grieg "Til æskunnar“, sem þar var nefnt sálmur. Undirritaðan langar af því tilefni að hafa nokkur orð um ljóðið og skáldið. 13.2.2012 08:00
Þjófkenndur af FTT! Þann 13. jan. sl. er viðtal við Jakob Frímann Magnússon, formann FTT (Félag tónskálda og textahöfunda) í Fréttablaðinu. Fyrirsögn greinarinnar er að YouTube hefur hafnað beiðni FTT um að greiða höfundarréttargjöld í sjóði íslenskra rétthafa. Það er skoðun Jakobs að við Íslendingar eigum heimsmet í YouTube- og Facebook-notkun. Í beinu framhaldi finnst honum rökrétt að ætla að við Íslendingar eigum heimsmet í þjófnaði af FTT í formi ólöglegs niðurhals á íslenskri tónlist. Þess vegna svíður þeim að geta ekki gjaldfært okkur vegna þessa meinta þjófnaðar okkar. 13.2.2012 08:15
Alþjóðlegar uppáferðir Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Í síðustu viku lenti ég í miklum vanda á hljómsveitaræfingu þar sem mikill fjöldi fólks fylgdist með. Þá höfðum við leikið eitt lag eftir Eric Clapton og svo annað eftir Georg Harrison svo ég vildi fræða viðstadda um að tónskáld þessi væru kviðmágar. En hvernig í ósköpunum segir maður nú kviðmágur á spænsku. Bað ég gítarleikarann að leysa úr þessum vanda svo ég hvísla að honum: „Hvað kallið þið, hérna á Spáni, tvo menn sem hafa rekkt hjá sömu konunni?" Fannst honum spurningin athyglisverð og ákvað að deila henni með viðstöddum. 13.2.2012 10:00
Skilorð fyrir kaup á barnavændi Fyrir helgi var maður dæmdur í Héraðsdómi Vesturlands fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára gömlum dreng. Dómurinn hefur vakið athygli vegna þess hversu mildur hann er en maðurinn hlaut tólf mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm. Ástæðan er væntanlega sú að maðurinn er ákærður fyrir kynferðismök við drenginn "án þess að gæta nægjanlegrar varúðar um aldur piltsins“. Í ákærunni er þannig gengið út frá því að ásetningur mannsins hafi verið að hafa mök við karlmann en ekki fjórtán ára barn. Velta má fyrir sér hvernig manninum á að hafa getað verið óljós aldur barnsins, ekki síst í samhengi við þá staðreynd að hann vann við að kenna unglingum. Þá má benda á að þrátt fyrir að ekki sé að öðru óbreyttu refsivert að hafa mök við barn sem er orðið fimmtán ára þá var maðurinn að kaupa vændi sem skilgreint er sem barnavændi ef sá eða sú sem vændið stundar er undir átján ára aldri. 13.2.2012 08:00
Um Vaðlaheiðargöng og nokkra áhrifaþætti umferðarþunga Ari Teitsson skrifar Að undanförnu hefur verið rætt hvort réttlætanlegt sé að veita ríkisábyrgð vegna lántöku til gerðar Vaðlaheiðarganga. Þar sem flestir kostnaðarþættir við gerð ganganna liggja fyrir er stærsti óvissuþátturinn, og þar með áhættuþáttur ríkisins, umferðarþungi um göngin á komandi árum. 13.2.2012 08:00
Hvað með það? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þeir sáust saman á bíó dómarinn og verjandinn í máli Baldurs Guðlaugssonar. Og hvað með það? Mega nú gamlir félagar ekki lengur fara saman í bíó til að slaka á eftir erfiðan dag án þess að eiga á hættu að það sé komið í DV daginn eftir og gert tortryggilegt og afbakað á alla lund? Greinilega ekki. 13.2.2012 08:00
Hjarta, heili og kynfæri í hnút Sigga Dögg skrifar Hæ Sigga Dögg og takk fyrir hressileg skrif í síðustu viku. Að lesa um fólk sem vill fá annað fólk í kynlífið sitt finnst mér ansi framandi og frekar hrollvekjandi. Ég er samt engin nunna og stunda alveg mitt kynlíf, þrátt fyrir að vera ekki í sambandi. Ég fór aðeins að velta fyrir mér ábyrgu og óábyrgu kynlífi. Ég gæti fyllsta öryggis í kynlífi mínu þó að rekkjunautarnir séu nokkrir, er ég þá að stunda ábyrgt kynlíf? Hvað er annars óábyrgt kynlíf, er það bara án getnaðarvarna eða er skilningur minn á hugtakinu lítill? 12.2.2012 08:00
Vakinn af kærustunni til að stunda kynlíf Sigga Dögg skrifar Kærastan mín vill alltaf vakna á næturnar til að stunda kynlíf – hún er aldrei til í tuskið ÁÐUR en við förum að sofa. Er asnalegt að ég vilji frekar gera það á kvöldin? Eru konur kannski þannig gerðar að þær njóta kynlífs betur um miðja nótt? 11.2.2012 11:00
Menntun má tæta Brynja Dís Björnsdóttir skrifar Tilraunir sveitarfélaga til að treysta fjárhagsstöðu sína og draga úr útgjöldum hafa falist í fækkun skóla, sameiningu skóla, niðurskurði til skólamála, myndun nýrra skóla með samfléttingu á grunn-, leik- og tónskólum og fækkun starfsfólks í grunnskólum landsins. Skólarnir hafa þurft að taka á sig stærstan hluta þess niðurskurðar sem sveitarfélögin hafa stýrt. Nú er komið að sársaukamörkum, sveitarfélögum landsins mun verða ljóst að skólarnir geta naumast starfað með þann litla stuðning sem þau fá frá sveitarfélögunum. 11.2.2012 06:00
Meirihlutinn ræður Hjálmar Hjálmarsson skrifar Fimmtudaginn 12. jan. sl. varð áhugaverð uppákoma í bæjarráði Kópavogs. Þá ákvað bæjarráð að hafna erindi Leikskólanefndar með 4 atkvæðum gegn 1. Formaður (S) og varaformaður bæjarráðs (VG) ákváðu án samráðs við meirihluta sinn í bæjarstjórn að sameinast minnihlutanum (D) og hafna erindi frá meirihlutanum sem á 3 fulltrúa í Leikskólanefnd, formaður er frá VG og Sjálfstæðisflokkur á þar tvo fulltrúa. 11.2.2012 06:00
Brotin fjölskylda eða betra líf? Guðrún Karlsdóttir skrifar Að gifta sig er hamingja en að skilja er óhamingja. Eða hvað? 11.2.2012 06:00
Panikk í pólitík Ólafur Þ. Stephensen skrifar Niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 um fylgi flokkanna, sem birtust í gær, sýna að mikil hreyfing er á kjósendum. Hátt hlutfall óákveðinna – sem þó hefur lækkað frá síðustu könnun – sýnir að margir hafa litla trú á pólitíkinni almennt og geta ekki gert upp hug sinn. 11.2.2012 06:00
Vernd barna gegn kynferðislegum glæpum Össur Skarphéðinsson og Ögmundur Jónasson skrifar Það er dapurleg staðreynd að fjöldi barna í heiminum í dag verður fyrir kynferðislegu ofbeldi, þ.m.t. á Íslandi. Samkvæmt upplýsingum frá Evrópuráðinu benda rannsóknir til þess að eitt af hverjum fimm börnum verði fyrir kynferðislegri áreitni eða kynferðislegu ofbeldi á æskuárum sínum. Hér er um að ræða svívirðilega glæpi sem hafa í för með sér líkamlegar og andlegar þjáningar fyrir börnin sem fyrir þeim verða. 11.2.2012 06:00
Hrunið 2016 Heiðar Guðjónsson skrifar Það er haustið 2016 og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er aftur kominn til Íslands. Í þetta sinn var það íslenska ríkið sem ekki gat staðið við skuldbindingar sínar í erlendri mynt og bankakerfið er aftur komið í ógöngur eftir snarpa gengisfellingu og brostna eignabólu eins og í fyrra hruninu árið 2008. 11.2.2012 06:00
Amfetamín, óábyrgt kynlíf og stríð Atli Fannar Bjarkason skrifar Motörhead er hættuleg hljómsveit. Í 37 ár hefur boðskapurinn sem Lemmy Kilmister og félagar predika breiðst hratt um heimsbyggðina og í raun verið hornsteinn hnignunar mannkyns. Óábyrgt kynlíf, stríð, spilafíkn og fíkniefnaneysla er aðeins hluti af því sem meðlimir Motörhead hafa á samviskunni og sem íbúar þessa heims getum við aðeins vonað að Guð þyrmi sálum okkar þegar stóri dagurinn rennur upp — við leyfðum þeim að vaða uppi og fyrir það skulum við gjalda. 11.2.2012 06:00
Ríkisvæðing er mesta hættan Þorsteinn Pálsson skrifar Ögmundi Jónassyni tókst með haldbærum rökum í Kastljóssþætti í vikunni að sýna fram á yfirborðsmennsku í umræðunni um stöðu lífeyrissjóðanna. Hann skaut sér aðeins undan að svara þeirri spurningu hvort hann beitti líkri vörn og Geir Haarde gegn ákæru meirihluta Alþingis. Málin eru vissulega af sömu rót runnin. Af sjálfu leiðir að málsvörn aðgætinna manna með ábyrgð svipar saman þó að þeir hafi ólíka pólitíska sýn. 11.2.2012 06:00
Vísindi, veiðar og mannréttindi Jónas Bjarnason og Lýður Árnason skrifar Hvernig kerfi eiga Íslendingar að nota við fiskveiðar? Á undanförnum árum hafa verið gerðar miklar rannsóknir á kerfum og því þurfa menn ekki að þreifa fyrir sér í myrkri. Nýjar rannsóknir á vegum Lenfest Ocean Program, 10 vísindamanna, (Melnychuk et al 2011.) sem rannsökuðu 345 fiskstofna á 11 svæðum vítt um heim, liggja fyrir. Auk þess hafa ýmsir aðrir vísindamenn skoðað grunnhugmyndir í fiskveiðistjórnun og má geta Elinor Ostroms, sem fékk Nóbelsverðlaun í hagfræði 2009. 10.2.2012 14:00
Ruglið og reikningsgetan Sighvatur Björgvinsson skrifar Fjórði hver drengur, sem útskrifast úr grunnskóla, er sagður ekki kunna að lesa. Enn stærri hópur núlifandi Íslendinga virðist ekki kunna einföldustu undirstöðuatriði í almennum reikningi. Þannig upplýsir Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður þjóðina um að vegna verðtryggingar fjárskuldbindinga hafi lífeyrissjóðirnir hagnast um 200 milljarða króna frá hruni – og lántakendur, almenningur í landinu, þá væntanlega tapað sömu fjárhæð. 10.2.2012 06:00
Fleiri kostir í samgöngum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fáar þjóðir eiga fleiri eða aflmeiri bíla miðað við fólksfjölda en Íslendingar. Það á sér að mörgu leyti eðlilegar skýringar í stóru, strjálbýlu landi þar sem veðrið er oft vont og almenn hagsæld ríkir; flestir hafa haft efni á að kaupa sér dýra yfirhöfn úr stáli, jafnvel þótt þeir fari aðallega styttri ferðir. 10.2.2012 06:00
Má gera okkur öllum upp skoðanir? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Hæfileikafólk á Íslandi er álíka margt og í þrjú hundruð þúsund manna borg annars staðar í heiminum, sagði Willem Buiter, hagfræðingur á hagfræðingaráðstefnunni í Hörpu í haust. Ég held að hann hafi hitt naglann á höfuðið. Fyrir vikið nær hæfileikafólk oft ótrúlegum tökum á íslensku umhverfi. Það fær svo litla samkeppni. 10.2.2012 06:00
Ást á stórum byggingum Pawel Bartoszek skrifar Einhverjum gæti þótt mikil eftirsjá að öllu fénu sem fer í sundlaugar hér og þar um landið. "Mikið mætti spara með því að fækka þeim og nýta heita vatnið í aðra og uppbyggilegri hluti,“ gætu menn sagt. Nú er til dæmis flott sundaðstaða í Reykjanesbæ. Þegar búið er að flytja flugvöllinn til Keflavíkur blasir við að hægt verði að fækka sundlaugum um landið töluvert. Menn munu þá geta hoppað í flugvél eftir vinnu, farið í sund í "Lands- háskólasundlauginni“ í Reykjanesbæ og komið heim fyrir tíufréttir. 10.2.2012 06:00
Kátir kjúklingar Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ég er ekki bara grænmetisæta. Ég borða líka fisk, ávexti, egg og stundum súkkulaði. Ég borða hins vegar ekki fugla eða ferfætlinga. Eins nafnorðs skýring á því hvar ég stend í fæðukeðjunni er mér vitanlega ekki til á íslensku en það þvælist ekkert fyrir mér. Kjötneysla annarra truflar mig ekkert heldur. Ég er afar stolt af því að hafa nú nýlega lært að búa til kjötbollur sem mér skilst að séu nokkuð bragðgóðar. Stundum elda ég líka kjúklingalæri handa börnunum mínum, sem þeim finnst einstaklega góður matur. 10.2.2012 06:00
Tvíkynhneigð kærasta vill tilbreytingu Sigga Dögg skrifar Öll erum við með okkar hugmyndir um kynlíf. Hugmyndunum fylgja oft vandamál sem kynfræðingurinn Sigga Dögg hjálpar lesendum að leysa. 9.2.2012 19:00
Það sem ekki má Friðrika Benónýsdóttir skrifar Karl Lagerfeld segir að Adele sé feit. Sem hún er. Netbyggðin fyllist heilagri vandlætingu. Svívirðingunum rignir yfir Karl: Hann er gamall ljótur hommi sem vill að konur séu í vextinum eins og ungir strákar. Hvað segir það um hann, ha? 9.2.2012 06:00
Motörhead gegn íslenska ríkisbákninu Hjörleifur Árnason skrifar Á hverjum degi flytja fimm manns frá Íslandi til þess að hefja nýtt líf í öðru landi. Eftir 2008 hefur hvert áfallið á fætur öðru dunið á hinum almenna borgara með hækkandi sköttum og verðlausari krónu og hafa menn reynt hvað þeir geta til þess að bæta upp tapið með allskyns aukavinnu. 9.2.2012 00:01
Opið bréf til Ögmundar Jónassonar Lúðvík Börkur Jónsson skrifar Á Íslandi er skilnaðartíðni há en lagaumhverfið hefur ekki tekið mið af því á Íslandi í sama mæli og gert er annars staðar á Norðurlöndunum – í þeim tilgangi að vernda hagsmuni barna og tryggja jafnræði milli foreldra þegar að nýju og gjörbreyttu lífi kemur eftir skilnað. Hér erum við að tala um hagsmuni 25-30% allra barna í landinu sem innlendar og erlendar rannsóknir hafa undantekningarlítið sýnt að er margfalt hættara við að lenda afvega í lífinu en öðrum börnum. 9.2.2012 06:00
Það er ljótt að skilja útundan herra borgarstjóri Soffía Ámundadóttir skrifar Ég skora á borgarstjórann í Reykjavík að draga til baka ákvörðun varðandi niðurfellingu neysluhlés leikskólakennara borgarinnar. 9.2.2012 06:00
Breytt framtíðarsýn lesblindra Guðmundur S. Johnsen skrifar Flestar skólabyggingar á Íslandi í dag eru með þeim hætti að fatlaðir eiga auðvelt með að komast inn og af því erum við nokkuð stolt. Aðgengismál í nýjum skólum eru þannig að verulega fatlaðir einstaklingar eiga til þess að gera auðvelt með að komast inn og út um skóladyrnar. Ekkert er sjálfsagðara í hugum okkar. En þegar inn er komið vandast málin. Þá bregður svo við að um það bil 15 til 20% nemenda lenda í vandræðum vegna fötlunar sem skólakerfið er ekki enn tilbúið að takast á við. 9.2.2012 06:00
Til of mikils mælst? Ragnheiður Gestsdóttir skrifar Þegar ógnvekjandi tölur um treglæsi unglinga birtust sl. haust tók ég mig til og skrifaði langa grein um málið. Of langa – hún fékk ekki inni hér í blaðinu. Síðan hefur talsvert vatn runnið til sjávar og aðrir orðið til að segja margt af því sem mér lá þá á hjarta, bæði í ræðu og riti. Allir ættu nú orðið að vera meðvitaðir um alvöru málsins og skilja að sjálf bókaþjóðin er í miklum ólestri. Ég ætla því ekkert að vera að þusa, heldur leggja þess í stað til einfalda aðgerð: Gefum börnunum okkar og íslenskri tungu einn klukkutíma á dag. Til þess að þetta geti orðið þurfa foreldrar og skólar að taka höndum saman og gera örlitlar breytingar á daglegum venjum – en það myndi, samkvæmt því sem rannsakað hefur verið, bæta stöðu barnanna umtalsvert hvað varðar lestraráhuga og málþroska. Og svo kostar það ekki krónu. 9.2.2012 06:00
Arðurinn – 44:2 fyrir LÍÚ Kristinn H. Gunnarsson skrifar Hagstofa Íslands birti fyrir nokkrum dögum nákvæm gögn um afkomu sjávarútvegsins árið 2010. Fiskveiðiarðurinn varð það ár hvorki meira né minna en 44 milljarðar króna eða 20% af tekjunum. Fiskveiðiarðurinn er hagnaðurinn sem eftir stendur þegar búið er að draga frá tekjum í veiðum og vinnslu allan kostnað og 6% árgreiðsluvexti sem kemur í stað afskrifta og fjármagnskostnaðar. Að mati Hagstofunnar er þetta besti mælikvarðinn á afkomu greinarinnar og hafa opinberar stofnanir lengi gert svona upp. 9.2.2012 06:00
Lendandi á Hólmsheiði í 96-98% tilvika – 95% er nóg Gunnar H. Gunnarsson skrifar Háskólinn í Reykjavík (HR) og talsmenn flugvallar í Vatnsmýri (flugvallarsinnar) stóðu fyrir Málþingi um flugmál þann 19. janúar sl. Umfjöllunarefni málþingsins var og er eitt af erfiðari og afdrifaríkari deilumálum íslensks samfélags á síðari tímum. 9.2.2012 06:00
Sæll Sighvatur Björgvinsson Jakobína Ingunn Ólafsdóttir skrifar Við eigum sameiginlegt áhugamál sem eru íslenskir grunnskólar. Af skrifum þínum má þó ætla að þú verjir ekki miklum tíma í að auka skilning þinn á uppeldi og menntun barna. Með þessari yfirlýsingu er ég ekki að ráðast á manninn heldur einfaldlega að benda á að þú færir ekki önnur rök fyrir máli þínu en skoðanir og reynslu þína og pabba þíns. Vissulega höfum við mörg tilhneigingu til þess að móta skoðanir út frá eigin reynslu og þeim skoðunum sem við ölumst upp við. Ég verð þó að játa að ég hef miklu meiri áhuga á að heyra skoðanir sérfræðinga og fagmanna á málefnum grunnskólans heldur en skoðanir þínar og pabba þíns. Á vef Alþingis kemur fram að þú hafir ekki lokið námi í viðskiptafræði og fellur því í hóp þeirra fjölmörgu Íslendinga sem heykjast á námi. Ekki er neitt í ferli þínum sem bendir til þess að þú hafir neitt fram að færa um menntun barna. 9.2.2012 06:00
Heggur sá er hlífa skyldi Líf Magneudóttir skrifar Ekki alls fyrir löngu stóð Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur (áður Menntaráð) frammi fyrir því að þurfa að skera töluvert niður. Þurfa er kannski ofsagt – það var pólitísk ákvörðun meirihlutans að skera svona mikið niður í menntamálum en hlífa í staðinn öðrum sviðum. Meirihluti Besta flokks og Samfylkingarinnar var auðvitað fljótur að finna upp á frábærri leið til þess að spara hundruð milljóna króna ef ekki milljarða. Þau ætluðu bara að sameina fullt af skólum og leikskólum og alls konar menntastofnunum. Nýr og skapandi meirihluti. 9.2.2012 06:00
Hvað hefur komið fyrir litla Ísland? Jórunn Rothenborg skrifar Ég var agndofa í lok vinnudags í byrjun árs. 9.2.2012 06:00
Samstaða um gamlar hugmyndir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nýja stjórnmálaaflið Samstaða, undir forystu Lilju Mósesdóttur alþingismanns, gefur sig út fyrir að vera "ekki vinstri, ekki hægri og ekki miðjumoð heldur ný hugsun í stjórnmálum“. Þetta virðist strax pínulítið vafasöm fullyrðing af því að leiðtogi flokksins stimplaði sig út úr Vinstri grænum meðal annars af því að þeir voru ekki nógu vinstrisinnaðir; vildu til dæmis ekki reka ríkissjóð með eins ríflegum halla og þingmaðurinn hefði kosið. 9.2.2012 06:00
Ávöxtun (tap) lífeyrissjóða Bergur Hauksson skrifar Nýlega er komin út skýrsla rannsóknarnefndar um lífeyrissjóði. Mikið hefur verið rætt um hana í fjölmiðlum og sýnist sitt hverjum eins og gengur. 9.2.2012 06:00
Frá trú til skynsemi Jón Ormur Halldórsson skrifar Það er undur stutt síðan málið sýndist afgreitt. Þetta með markaðina og ríkið. Markaðir vissu og gátu en ríkið þvældist fyrir. Þetta mál málanna í stjórnmálum var raunar hvergi afgreitt utan Vesturlanda. Síst í Asíu þar sem menn hafa náð heimssögulegum árangri í efnahagsmálum á síðustu árum. Sá árangur hefur gefið nokkrum ríkjum kennivald sem mikinn hroka þarf til að hafna. 9.2.2012 06:00
Leiðindi á leiðindi ofan Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Hver veit hvaða köflum í viðræðum við Evrópusambandið er lokið? Og hverjir eftir? Hver getur svarað því hvað aðild að sambandinu þýðir fyrir Ísland? Förum við á hausinn? Á spenann? Fyllist allt af Evrópubúum hér á landi? Stóreykst útflutningur okkar til Evrópu? Eykst atvinnuleysið og hrynur efnahagurinn? Fjölgar störfum og styrkjast innviðirnir? Missum við réttindi? Aukast réttindin? Hver í ósköpunum veit þetta? 8.2.2012 11:00
PIP brjóstapúðamálið – um staðreyndir og villandi málflutning Þorbjörn Jónsson skrifar Liðlega 400 íslenskar konur fengu brjóstafyllingar frá franska framleiðandanaum Poly Implant Protèse (hér eftir nefnt PIP púðar) á árunum 2000-2010, langflestar hjá sama lækninum. Frönsku PIP púðarnir fengu CE-vottun og töldust því hæfir til notkunar í lækningaskyni á öllu Evrópska efnahagssvæðinu. Framleiðandinn stundaði kerfisbundin vörusvik með því að nota við framleiðslu sína iðnaðarsílíkon í stað læknisfræðilegs sílíkons. Um árabil komust eftirlitsstofnanir Evrópusambandsins ekki að þessum svikum. Það var því ómögulegt fyrir notendur púðanna, hvort heldur lækna eða heilbrigðisstofnanir, að varast þessi svik. Málið er nú rannsakað sem sakamál og framleiðandi púðanna situr í varðhaldi. 8.2.2012 06:00
Hvað með ristilkrabbamein? Kristín Skúladóttir og Friðbjörn Sigurðsson skrifar Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra ritar grein í Fréttablaðið þann 4. febrúar sl. Þar ræðir hann hvernig megi "sporna við útbreiðslu“ hinna ýmsu krabbameina. Það skrítna er að ekki er minnst einu orði á krabbamein í ristli og endaþarmi. Það er þó eitt algengasta krabbameinið á Íslandi og hefur tíðni þess þrefaldast hjá körlum og tvöfaldast hjá konum á síðustu fimmtíu árum. Ristilkrabbamein er önnur algengasta dánarorsökin af völdum krabbameina á Íslandi. Nú greinast að meðaltali ríflega 130 einstaklingar með meinið á hverju ári og að meðaltali deyr einn einstaklingur í hverri viku af völdum þess. 8.2.2012 14:30
Umræða um tap lífeyrissjóðanna á villigötum Valdimar Ármann og hagfræðingur og fjármálaverkfræðingur hjá GAMMA. skrifa Í nýútkominni rannsóknarskýrslu er fjallað um hvernig íslensku lífeyrissjóðunum vegnaði í "Hruninu“. Þar er reiknað út að þeir hafi tapað um 480 milljörðum króna á árunum 2008-2009 á ýmsum fjárfestingum í hlutabréfum, fyrirtækjaskuldabréfum, bankaskuldabréfum og skuldabréfavafningum. Svo stórar tölur hljóta vitaskuld að vekja óhug og kalla jafnvel á endurskoðun á fjárfestingarhegðun. 8.2.2012 09:21
Endurskoðun stjórnarskrárinnar Birkir Jón Jónsson skrifar Nú liggja fyrir tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá íslenska lýðveldisins sem er grundvallarlöggjöf samfélagsins og er mikil þörf á því að ræða þær á Alþingi og ekki síður meðal þjóðarinnar. Skipun stjórnlagaráðs var söguleg eins og menn muna, eftir kosningu sem dæmd var ógild af Hæstarétti, en ráðið hefur starfað og skilað af sér ítarlegum tillögum um nýja stjórnarskrá sem fela í sér miklar breytingar frá þeirri sem nú gildir. Ljóst er að áhersla var lögð á það í stjórnlagaráði að ná saman um tillögur, og endanleg niðurstaða er málamiðlun milli mismunandi sjónarmiða sem vissulega voru fyrir hendi innan ráðsins. Stjórnlagaráðið vann mikla vinnu við þetta verk – ekki síst í ljósi þess að því var ætlaður mjög skammur tími til þess að ná niðurstöðu. 8.2.2012 06:00
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun