Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar 16. desember 2025 17:01 Nú er annari umræðu um fjárlög 2025 á Alþingi lokið, næst er það afgreiðslan sjálf. Í fjárlögunum er m.a. tillaga um afnám tilfærslur á milli skattþrepa hjá hjónum. Sérstakleg er hér að ræða efsta þrepi sem ber skattprósentuna 46,29%. Þetta þykir ríkisstjórninni alveg sjálfsagt að afnema enda einhver smáhola í tekjuöflun og hefur víst bara áhrif á 6% þjóðarinnar, og þetta snerti aðeins efnaðasta fólk landsins, eða hvað! Greinum þetta aðeins. Komið hefur fram að þessi aðgerð muni snerta 14.500 hjón/sambúðarfólk sem hafa til þessa nýtt sér þessa samnýtingu eða um 29.000 einstaklinga. Segjum að vísitölufjölskylda telji hjón/sambúðarfólk og 1. 6 barn þannig að þessi aðgerð hefur áhrif á u.þ.b. 52.200 íslendinga eða rúmlega 13% íbúa Íslands. Sjómenn þessa lands eru nokkur þúsund, margir þeirra eru strarfs síns vegna fjarverandi frá mökum og börnum um helming ársins. Tekjur þessara sjómanna eru þess eðilis að þeir eru í þessu hæsta þrepi skattgreiðslna og hafa nýtt sér þessa samnýtingu með maka sínum þegar að uppgjöri Skattsins kemur í júní árið á eftir. Í mjög mörgum tilfellum eru þessir sjómenn ungir og fjölskyldumenn með börn. Maki þeirra sér um fjölskylduna og stundar sjaldan fulla vinnu þótt auðvitað sé það ekki fullyrt. Nú verða þessar fjölskyldur fyrir fleiri hundruðum þúsunda á ári í kjaraskerðingu verði þessi tillaga ríkisstjórnarinnar að veruleika. Það er greinilegt að sjómenn þessa lands skipta ríkisstjórnina engu máli nema þegar kemur að tekjuöflun Ríkisjóðs. Það er sorglegt að í landi, sem berst fyrir jafnrétti kynjanna, sé það aftur undir forsæti kvenkyns ráðherra sem skerðir kjör sjómanna. Nú er það Kristrún Frostadóttir sem fer fyrir þessari kjaraskerðingu sjómanna en það var einmitt annar kven forsætisráðherra samfylkingarinnar, Jóhanna Sigurðardótir sem afnám sjómannaafsláttinn. Á meðan baða þingmenn og ráðherrar sig í alskyns eðlilegum endurgreiddum kostnaði, dagpeningum og fleiri endurgreiðslum samkvæmt reglum um þingfararkostnað á meðan sjómenn þessa lands eru að verða fyrir enn einni kjararýrnuninni af hálfu ríkisstjórnar sem samfylkingin er í forsæti fyrir. Er furða að maður spyrji sig. Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Höfundur er framkvæmdastjóri á Akureyri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjávarútvegur Skattar, tollar og gjöld Mest lesið Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson Skoðun Lífið er soðin ýsa Björg Magnúsdóttir Skoðun Persónuvernd – hvert stefnum við? Helga Þórisdóttir Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Hagur okkar allra Sigurjón Þórðarson Skoðun Ævintýri á slóðum Vesturfara Karítas Hrundar Pálsdóttir Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal skrifar Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ævintýri á slóðum Vesturfara Karítas Hrundar Pálsdóttir skrifar Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson skrifar Skoðun Lífið er soðin ýsa Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Hagur okkar allra Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Persónuvernd – hvert stefnum við? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Eru mannréttindi martröð? Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Skoðun Hvað er velsældarhagkerfið? Kristín Vala Ragnarsdóttir,Ásgeir Brynjar Torfason,Brynhildur Davíðsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Silja Elvarsdóttir skrifar Skoðun Deilan sem afhjúpar tómarúm í vísindum Hafró Svanur Guðmundsson,Altair Agmata skrifar Skoðun Læsisátök Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Eru opinberir starfsmenn ekki íbúar? Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Lesskilningur, lesblinda og lýðræðið Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Erfðafjárskattur og kynslóðaskipti - Erþaðþáskattur? Helgi Már Jósepsson,Cristina Cretu skrifar Skoðun Lausnin er bland í poka Hlédís M. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar: Umhyggja og framfarir Ástþór Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að mæla? Elliði Vignisson skrifar Skoðun Reynsla og léttleiki – Aðalsteinn fyrir Reykjavík Dóra Sif Tynes skrifar Skoðun Skálum fyrir íslensku þversögninni Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Hvers vegna óskar fólk eftir dánaraðstoð? Gögnin segja aðra sögu en margir halda Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvað er húsfélag? Jónína Þórdís Karlsdóttir skrifar Skoðun Það er hægt að snúa við verri stöðu en er í Reykjavík í dag Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Breytum viðhorfi til veikindaréttar Bjarni Kristjánsson skrifar Skoðun Að hamstra húsnæði Sæþór Randalsson skrifar Skoðun Heilnæmt umhverfi – má brjóta verkefnið upp? Pétur Halldórsson skrifar Sjá meira
Nú er annari umræðu um fjárlög 2025 á Alþingi lokið, næst er það afgreiðslan sjálf. Í fjárlögunum er m.a. tillaga um afnám tilfærslur á milli skattþrepa hjá hjónum. Sérstakleg er hér að ræða efsta þrepi sem ber skattprósentuna 46,29%. Þetta þykir ríkisstjórninni alveg sjálfsagt að afnema enda einhver smáhola í tekjuöflun og hefur víst bara áhrif á 6% þjóðarinnar, og þetta snerti aðeins efnaðasta fólk landsins, eða hvað! Greinum þetta aðeins. Komið hefur fram að þessi aðgerð muni snerta 14.500 hjón/sambúðarfólk sem hafa til þessa nýtt sér þessa samnýtingu eða um 29.000 einstaklinga. Segjum að vísitölufjölskylda telji hjón/sambúðarfólk og 1. 6 barn þannig að þessi aðgerð hefur áhrif á u.þ.b. 52.200 íslendinga eða rúmlega 13% íbúa Íslands. Sjómenn þessa lands eru nokkur þúsund, margir þeirra eru strarfs síns vegna fjarverandi frá mökum og börnum um helming ársins. Tekjur þessara sjómanna eru þess eðilis að þeir eru í þessu hæsta þrepi skattgreiðslna og hafa nýtt sér þessa samnýtingu með maka sínum þegar að uppgjöri Skattsins kemur í júní árið á eftir. Í mjög mörgum tilfellum eru þessir sjómenn ungir og fjölskyldumenn með börn. Maki þeirra sér um fjölskylduna og stundar sjaldan fulla vinnu þótt auðvitað sé það ekki fullyrt. Nú verða þessar fjölskyldur fyrir fleiri hundruðum þúsunda á ári í kjaraskerðingu verði þessi tillaga ríkisstjórnarinnar að veruleika. Það er greinilegt að sjómenn þessa lands skipta ríkisstjórnina engu máli nema þegar kemur að tekjuöflun Ríkisjóðs. Það er sorglegt að í landi, sem berst fyrir jafnrétti kynjanna, sé það aftur undir forsæti kvenkyns ráðherra sem skerðir kjör sjómanna. Nú er það Kristrún Frostadóttir sem fer fyrir þessari kjaraskerðingu sjómanna en það var einmitt annar kven forsætisráðherra samfylkingarinnar, Jóhanna Sigurðardótir sem afnám sjómannaafsláttinn. Á meðan baða þingmenn og ráðherrar sig í alskyns eðlilegum endurgreiddum kostnaði, dagpeningum og fleiri endurgreiðslum samkvæmt reglum um þingfararkostnað á meðan sjómenn þessa lands eru að verða fyrir enn einni kjararýrnuninni af hálfu ríkisstjórnar sem samfylkingin er í forsæti fyrir. Er furða að maður spyrji sig. Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Höfundur er framkvæmdastjóri á Akureyri.
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar
Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Hvað er velsældarhagkerfið? Kristín Vala Ragnarsdóttir,Ásgeir Brynjar Torfason,Brynhildur Davíðsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Silja Elvarsdóttir skrifar
Skoðun Erfðafjárskattur og kynslóðaskipti - Erþaðþáskattur? Helgi Már Jósepsson,Cristina Cretu skrifar
Skoðun Hvers vegna óskar fólk eftir dánaraðstoð? Gögnin segja aðra sögu en margir halda Ingrid Kuhlman skrifar
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun