Fleiri fréttir Nýjar áherslur í utanríkisstefnu Íslands Össur Skarphéðinsson skrifar Varðstaða um hagsmuni Íslands í breiðum skilningi og barátta fyrir auknum mannréttindum eru hin sígildu stef í utanríkisstefnu Íslands. Þrátt fyrir niðurskurð hefur ráðuneytið af fullum krafti sinnt fyrri klassískum verkefnum, s.s. pólitískum samskiptum við önnur ríki, þjónustu við atvinnulífið, gerð viðskiptasamninga, loftslagsáherslum Íslands, stuðningi við mannréttindi að ógleymdu Palestínuverkefninu sem nú er í deiglu. Á síðustu tveimur árum hefur líka verið hrundið í framkvæmd breyttum áherslum og nýjum verkefnum. Þetta hefur gengið mjög vel, þrátt fyrir stífan niðurskurð, einkum vegna hnitmiðaðrar mannauðsstjórnar, skapandi hreyfanleika á mannskap, skarpari forgangsröðun en mest þó líklega vegna vinnuanda í ráðuneytinu sem minnir á aflahrotur í sjómennskunni í gamla daga. 8.6.2011 08:00 Sandkassinn við Austurvöll Steinunn Stefánsdóttir skrifar Alþingi er á leið í sumarfrí, á nokkuð skikkanlegum tíma í ár. Eins og svo oft áður einkennast síðustu dagar þingsins af þingmálaflaumi; til dæmis voru 32 mál á dagskrá þingfundar í gær. 8.6.2011 07:00 Skóli án aðgreiningar? Ég hef sérstakan áhuga á 9. grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem fjallar um aðgengi og ferlimál. Um aðgengi fatlaðs fólks að byggingum og að allt sem hindri aðgengi þurfi að taka í burtu. Ég hef pælt mikið í aðgengi að opinberum byggingum og gert nokkrar kannanir. 8.6.2011 07:00 Opið bréf til Gunnars Smára Egilssonar, formanns SÁÁ Sigurður Örn Hektorsson skrifar Sæll, Gunnar Smári. Þú ferð mikinn í grein þinni í helgarblaði Fréttablaðsins og vefsíðu SÁÁ, þar sem þú kýst að sneiða að íslenskum geðlæknum, er þú jafnar þeim við brottrekna starfsmenn Byrgisins og Götusmiðjunnar. Þá er æði grunnt á fordómum þínum gagnvart ADHD-sjúklingum. Þarna hættir þú þér allnokkuð á hálan ís, því skrif þín bera ekki vitni um teljandi þekkingu á málefninu. 8.6.2011 06:00 Megrun vitsmunanna Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég rauk upp frá tölvuskjánum. Ég þurfti að strauja skyrtur eiginmannsins, skúra gólfið, leggja á mér hárið, marinera nautasteikina og gera magaæfingar. Bíddu, bíddu… Ég hristi af mér internetmókið. Hvað var ég að hugsa? Kallinn mátti strauja sínar skyrtur sjálfur; gólfið skúraði ég bara á jólunum; úfið tagl var fullkomlega viðunandi greiðsla; árið var ekki 1950. 8.6.2011 00:00 Halldór 07.06.2011 7.6.2011 16:00 Reynslan nýtt til að bæta kerfið Steinunn Stefánsdóttir skrifar Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur boðað breytingar á eftirfylgni stjórnvalda með meðferðarstofnunum. Þessar breytingar fela í sér að eftirlit verður hert og samningsákvæðum við þessar stofnanir verður breytt. Stefnt er að því að eftirlit með þessum stofnunum verði óháðara og sjálfstæðara en verið hefur. 7.6.2011 09:00 80% Íra eru ánægð með evruna Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir skrifar Írskur fræðimaður Anthony Coughlan kom hingað til landsins fyrir skömmu í boði andstæðinga Evrópusambandsins. Hann er þekktur í sínu heimalandi sem harður andstæðingur evrunnar og ESB. Áratuga gömul spá hans um að endalok Evrópusambandsins séu á næsta leiti er fræg í heimalandi hans. Enn lifir Evrópusambandið þó góðu lífi en nú vill Coughlan meina að vegna evrunnar sé Írland í vondum málum. 7.6.2011 07:00 Strákar og stelpur Jónína Michaelsdóttir skrifar Þegar ég var að vaxa úr grasi bjó ég á Langholtsveginum og eignaðist góða vini bæði þar og í Efstasundi og Skipasundi. Þetta voru strákar og stelpur sem gjarnan voru í leikjum í Efstasundi, bæði sumar og vetur, fóru í hjólreiðartúra saman og sungu hástöfum, spjölluðu um allt milli himins og jarðar, eins og krakkar gera. Þegar við vorum komin á fermingaraldur var farið að líta með tortryggni á það þegar strákar og stelpur voru mikið saman, bæði inni á heimilum og úti við. Þegar strákarnir úr Efstasundi og Skipasundi komu á hjólunum sínum upp á Langholtsveg og við sátum í tröppum heima eða framan við húsið fór maður að taka eftir því að fólkið sem var að bíða eftir strætó fylgdist með okkur og fór að stinga saman nefjum. Og þar sem ég þekkti marga heyrði ég fljótlega að stelpan í þessu húsi væri greinilega strákaflenna. Mér fannst þetta svo fáránlegt að ég reiddist ekki einu sinni. Fannst að þetta fólk hlyti að eiga eitthvað andstreymt. Þegar strákarnir í vinahópnum fóru að verða skotnir í stelpum hringdu sumir þeirra til mín eða komu og sögðu mér frá þeim og hvernig þeim sjálfum liði. Líka þegar upp úr slitnaði. Það var stundum sárt. Maður heyrir oft að karlar séu lokaðri en konur þegar kemur að tilfinningamálum. Það er ekki mín reynsla. Ég fann ekki mikinn mun á trúnaðarsamtölum við vinkonur mínar og strákana vini mína í þessu efni. 7.6.2011 07:00 Einkalíf fatlaðra Þorvarður Karl Þorvarðarson skrifar Ég er einn af sendiherrum mannréttindasamnings Sameinuðu þjóðanna fyrir fatlað fólk. Fatlað fólk er jafnmismunandi og það er margt. Sjálfur er ég öryrki og hef alltaf unnið fyrir mínum launum þrátt fyrir hryggskekkju, athyglisbrest o.fl. 7.6.2011 07:00 Drápsleikir dátanna Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Ekki hefur það farið sérstaklega hátt í fjölmiðlum, en undanfarna daga hafa nokkur hundruð manns leikið sér í stríðsleik hér á landi. Settar hafa verið á svið sem "raunverulegastar aðstæður“ svo dátarnir venjist því sem best hvernig er að drepa aðra dáta. Líklega hafa þó margir þeirra nokkra reynslu í því. Til að kóróna stráksskapinn heitir þessi leikur Norðurvíkingur, en byssuleikurinn hefur verið haldinn reglulega hér á landi frá árinu 1991. Kostnaður íslenska ríkisins í ár nemur 30 milljónum króna. 7.6.2011 07:00 Halldór 06.06.2011 6.6.2011 16:00 Tálsýnin – lífskjör á lánum Kristinn H. Gunnarsson skrifar Verðtryggingu lánsfjár er mjög kennt um skuldavanda fyrirtækja og heimila. Því er haldið fram að vandinn væri minni eða hverfandi ef lánin væru óverðtryggð eða í erlendum gjaldmiðli. Hvort tveggja eru miklar bábiljur. 6.6.2011 08:00 Svo skal böl bæta… Guðmundur Andri Thorsson skrifar Stundum hvarflar að manni að Íslendingar kunni ekki alveg að vera frjálsir – vilji kannski ekki vera frjálsir. Kunni betur við sig ófrjálsir – og óhlýðnir. Þá er hægt að vera ábyrgðarlaus, allt er hinum frægu "þeim“ að kenna, sem í íslenskri umræðu eru oft "núna búnir að einhverju“: "Nú eru þeir búnir að hækka bensínverðið…“ Nú ætla þeir að banna okkur að leggja á grasinu…“ 6.6.2011 08:00 Beitt gagnrýni kallar á svör Óli Kristján Ármannsson skrifar Rétt tæpar þrjár vikur eru síðan Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, setti opinberlega fram harða gagnrýni á sjónarmið þau sem virðast ráða för í áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishafta. Í gagnrýni sinni átelur Páll stjórnvöld fyrir óþarfa svartsýni í væntingum sínum um gengi krónunnar utan hafta, hér séu allar forsendur fyrir því að krónan gæti styrkst fremur en veikst. Þá bendir hann á að í áætluninni um afnám haftanna sem kynnt var sé helst lagt til grundvallar væntingum um gengi krónunnar utan hafta gengi svonefndrar aflandskrónu. Hún gæti þó aldrei talist mælikvarði í þessum efnum, gjaldeyrishöftin viðhaldi lágu gengi. 6.6.2011 08:00 Upp námu menn Gerður Kristný skrifar Íslendingar eru uppnámsfús þjóð. Okkur finnst við varla lifa til fulls nema hjartslátturinn dynji í líkingu við það þegar gripharður gæðingur skeiðar í ásamóði. Við fögnum hverju tækifæri til að geta fundið taugarnar titra og hér er fátt eitt af því sem í boði hefur verið undanfarin ár: Olíusamráð, Icesave, heiðurslaun Alþingis, tvöföldun Reykjanesbrautar, barnýgir kettir, glerhjúpurinn utan á Hörpu, greiðslukortasamráð, Finnur Ingólfsson, meintur dauði norðlensks hunds, fuglaflensa, kennaraskortur, gosframleiðandasamráð, staðgöngumæðrun… 6.6.2011 07:00 Nýir valkostir Steinunn Stefánsdóttir skrifar Aðeins liðlega hálft prósent bílaflota landsmanna gengur fyrir öðru eldsneyti en bensíni og dísilolíu eða rétt rúmlega eitt þúsund bílar. 4.6.2011 07:30 Gerska ævintýrið í nýrri útgáfu Þorsteinn Pálsson skrifar Pólitísk réttarhöld eru þekkt í sögunni. Mynd þeirra er margvísleg. Eitt eiga þau þó sameiginlegt. Það er smánarbletturinn sem þau setja á þær þjóðir sem hlut eiga að máli. Fyrstu pólitísku réttarhöld íslenska lýðveldisins hefjast í næstu viku. Það eru réttarhöld Steingríms Jóhanns Sigfússonar fjármálaráðherra og Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra gegn Geir Haarde. 4.6.2011 07:00 "Norðurvíkingur" og stórvelda- ásælnin á norðurslóðum Liðaskipting heimsvelda nútímans er ljós. USA og ESB eru saman í liði þrátt fyrir samkeppni og átök þeirra á milli (og innan ESB). Þau eru meginbandamenn og mynda járnslegna blokk, sameinaða í NATO, blokk sem stendur nær miðstýrðum heimsyfirráðum en nokkurt stórveldi sögunnar. NATO var breytt í hnattrænt, útrásarhneigt bandalag um aldamótin. Blokkin ógnar keppinautum sínum (Rússar og Kínverjar þar helstir) og líður ekki mótþróa smáríkja sem liggja á mikilvægum svæðum: Afganistan, Írak, Líbýa. Þessi stríð eru ekki "strákaleikir“, ekki "gamaldags“ né byggja á "kaldastríðshugsun“. Þau eru nútímastjórnmál í skýrustu mynd: hernaðarstefna sem grundvallaratriði í heimsvaldastefnu. 4.6.2011 06:00 Það vantar ekki stefnu - það vantar vilja Af opinberri umræðu í kjölfar umfjöllunar Kastljóss um unga rítalínfíkla og læknadóp mætti ætla að algjört stefnuleysi ríkti á Íslandi í málum ungra fíkniefnaneytenda. Sú er ekki raunin. Þvert á móti er hér rekin skýr og skilvirk stefna í meðferðarmálum ungra fíkla á vegum SÁÁ og þessi stefna hefur skilað árangri sem er bæði sýnilegur og góður. 4.6.2011 06:00 Gengishagnaður og tímabundnir skattar eru ekki hagræðing Sigurður Magnússon skrifar Hinn starfslitli meirihluti D-lista á Álftanesi túlkar ársreikning 2010 sem mikinn rekstrarárangur, þótt gengishagnaður og tímabundir aukaskattar ráði mestu um betri útkomu en 2009. Reikningurinn sýnir vel skatta og niðurskurð meirihlutans sem Á-listinn varaði við. Í fyrsta skipti um áratuga skeið fækkar íbúum á Álftanesi, meðan íbúum fjölgar í nágrannabyggðum s.s. Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi og Mosfellsbæ. 4.6.2011 06:00 Útrýming reykingamannsins 4.6.2011 00:01 Sjálfstætt líf Flest viljum við vera þátttakendur og tilheyra samfélagi. Samfélag getur þýtt margt, hverfið sem við búum í, skólinn er samfélag nemenda, starfsfólks og foreldra skólans og kirkjan er samfélag þeirra sem hana sækja. Okkur þykir sjálfsagt að tilheyra samfélagi og hafa rétt á að taka þátt í því. Flestir hugsa sjaldnast um það hvert samfélag okkar er og á hvaða þátt við búum í því. Við erum bara hluti af samfélaginu án þess að spá neitt meira í það. 4.6.2011 00:00 Írum blæðir fyrir vanda evrunnar Ásmundur Einar Daðason skrifar Í síðustu viku var írskur fræðimaður að nafni Anthony Coughlan staddur hér á landi og hélt nokkra fyrirlestra. Anthony var gagnrýninn á sameiginlegt myntsvæði fyrir alla Evrópu. Reynslan sýndi að sameiginleg mynt gengi ekki upp án þess að vera með sameiginlega stefnu í ríkisfjármálum. Sameiginleg stefna í ríkisfjármálum gengi hins vegar ekki upp í ólíkum þjóðríkjum og því myndi sameiginlegt myntsvæði fyrir Evrópu aldrei verða langlíft. 3.6.2011 09:00 Halldór 03.06.2011 3.6.2011 16:00 Óljós mörk eðlilegrar tortryggni og vænisýki Ingvar Christiansen skrifar Hrunið, blessuð sé minning þess, fór ekki framhjá neinum og urðu fleiri en vildu bein eða óbein fórnarlömb þess, þrátt fyrir að hafa jafnvel á engan hátt verið sníkjudýr góðærisins. Blessuð sé einnig minning þess. 3.6.2011 09:00 Áliðnaður er vanmetinn grunnatvinnuvegur Þorsteinn Víglundsson skrifar Í Fréttablaðinu munu á næstu dögum birtast fimm greinar um áliðnað og vægi hans á Íslandi. Í þessari grein er fjallað um aukið framlag áliðnaðar til þjóðarbúsins á liðnum árum. 3.6.2011 09:00 Barnalán í Reykjavík Afleiðingar kreppunnar eru margvíslegar. Flestar hafa þær reynt á samfélagið og fjölskyldurnar. Aðrar afleiðingar eru ánægjulegar og jafnframt óvæntar. Barnafjölgunin sem orðið hefur í Reykjavík er svo sannarlega gleðiefni. Á þessu ári er von á stærsta árgangi Íslandssögunnar inn í leikskóla borgarinnar. Þetta eru börn sem fædd eru 2009. Árgangurinn sem fæddist 2010 er einnig stór. Því verður þrýstingur á dagforeldrakerfið og leikskólana mikill á næstu árum. Verður mikil áskorun að tryggja öllum þessum nýju borgurum leikskólapláss. Reykjavíkurborg hefur lengi miðað við að börn geti hafið leikskólagöngu á árinu sem þau verða tveggja ára. Til þess að tryggja þessa brýnu þjónustu forgangsraðaði meirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar með því að auka framlög til Leikskólasviðs um 658 milljónir króna, þar af fara framlög fyrir tæplega hálfan milljarð króna til fjölgunar leikskólaplássa og þjónustu dagforeldra. 3.6.2011 09:00 Ópólitíska stjórnsýslu undan pólitísku valdi Björn Einarsson skrifar Öll stjórnsýsla ríkisins er svokölluð ráðherrastjórnsýsla, þ.e. að ráðherra, hver á sínu sviði, fer með æðstu yfirstjórn hennar. Það gildir einu hvort stjórnsýslan er pólitísk eða ópólitísk, allt er undir einum hatti. Það felur í sér að ráðherra skipar í æðstu stöður hennar og hægt er að kæra allar stjórnvaldsákvarðanir stjórnsýslunnar til ráðherra. Stjórnvaldsákvarðanir eru í raun allar ákvarðanir sem embættismenn stjórnsýslunnar taka, hvort sem þeir eru í ráðuneytinu eða eru læknar á spítala. 3.6.2011 09:00 Laugavegur: Aðlaðandi sumargata Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Laugavegurinn er ekki sérlega aðlaðandi fyrir fótgangandi þegar bílaumferðin er sem mest. Það er til að mynda ekkert gaman að vera þar á gangi með lítil börn. 3.6.2011 09:00 Læknasmók Pawel Bartozsek skrifar Menn segja stundum að frelsið glatist sjaldnast allt í einu heldur hægt og í smáum skrefum. Það er ekki alltaf satt. Stundum eru skrefin stór, hröð og endatakmarkið ljóst. Tillögur nokkurra þingmanna um því sem næst allsherjarbann á sölu, neyslu og umræðu um tóbak hafa fengið verðskuldaða athygli almennings. Þingmönnunum er það raunar til hróss að sýna okkur endastöðina í þessum leiðangri sínum. Hún liggur fyrir. 3.6.2011 09:00 Boðberar mannréttinda Steinunn Stefánsdóttir skrifar Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður af Íslands hálfu fyrir rúmum fjórum árum. Samningurinn hefur þó ekki enn verið fullgiltur. 3.6.2011 09:00 Halló, tómatsósa! Brynhildur Björnsdóttir skrifar Einu sinni voru tveir tómatar að labba yfir götu. Þá kom bíll og keyrði á annan þeirra. Þá sagði hinn: „Halló, tómatsósa!“ 3.6.2011 09:00 Verjum Vallarstræti Við sem skrifum undir þessa grein höfum verið í forystu fyrir BIN-hópnum svonefnda. Það er hópur fólks sem háð hefur baráttu undir kjörorðinu Björgum Ingólfstorgi og Nasa. Baráttan hófst þegar til stóð að færa gömul hús við Vallarstæti út á Ingólfstorg, skerða almannarými þar mjög, rífa Nasa (gamla Sjálfstæðishúsið) við Austurvöll og rjúfa allt sögulegt samhengi við strætið. Skipulagsráð Reykjavíkur hafði á sl. hausti enn til meðferðar beiðni um að leyfi fengist fyrir því að reisa fimm hæða hótel með kjallara sunnan Vallarstrætis, m.ö.o. við sunnanvert Ingólfstorg. 3.6.2011 08:00 Halldór 02.06.2011 2.6.2011 16:00 Horfðu til himins Óli Kr. Ármannsson skrifar 2.6.2011 06:00 Kæra 7 ára barn, hertu þig Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Hvernig varð það að viðtekinni hugmynd að börn sem hafa áhuga á að stunda íþróttir stefni almennt á að verða afreksíþróttafólk eða atvinnumenn? Þau skuli öll skara fram úr – með góðu eða illu. 2.6.2011 06:00 Þjóðaratkvæðagreiðslur og ráðgefandi þing Þorbergur Þórsson skrifar Þessa dagana vinnur stjórnlagaráð að því að semja frumvarp til nýrrar stjórnarskrár. Það er löngu tímabært. Í frumvarpinu verður ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur og hvernig til þeirra verði stofnað. Sennilega verður lagt til að tiltekinn hluti kjósenda og e.t.v. einnig tiltekinn hluti alþingismanna geti óskað eða krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um tiltekin mál. Þetta verður mikið framfaraskref. Eðli málsins samkvæmt verða 2.6.2011 06:00 Er grasið þitt grænt? Sigurður Friðleifsson skrifar Fyrir utan einstaka kalskemmdir munu flestir garðeigendur svara ofangreindri spurningu játandi. Vissulega er grasið sjálft nær undantekningalaust fagurgrænt en spurningin snýst um hvort slátturinn sé jafn grænn og grasið. Mikið er rætt um umhverfisvernd og nauðsynleg framtíðarorkuskipti í samgöngum enda öllum ljóst að olían er takmörkuð auðlind. Þetta þýðir í stuttu máli að hver lítri af olíu verður einungis brenndur einu sinni og sú orka sem af brunanum leiðir verður ekki í boði fyrir næstu kynslóðir. Bruninn myndar einnig koltvísýring sem eykur hættuna á neikvæðum loftslagsbreytingum. Þó að enn séu vandfundnir rafbílar á hagstæðu verði gildir það sama ekki fyrir rafmagns-sláttuvélar og orf. 2.6.2011 06:00 Verulegar breytingar á starfsumhverfi vátryggingafélaga Rúnar Guðmundsson og Sigurður Jónatansson skrifar Reglur á fjármálamarkaði innan ESB, sem Ísland tekur upp í gegnum EES-samninginn, hafa tekið verulegum breytingum á undanförnum áratugum. Nokkuð hefur verið fjallað um nýsamþykktar breytingar á lagaumhverfi banka, svonefndar Basel III reglur, en minna um væntanlegar breytingar á vátryggingamarkaði, Solvency II reglurnar sem eiga að taka gildi 1. janúar 2013. 2.6.2011 06:00 Höfum við það kannski bara ágætt? Inga Dóra Pétursdóttir skrifar Það er kreppa á Íslandi, gos í Grímsvötnum og það er kalt þó það ætti að vera komið sumar. Við erum líka óánægð með ýmislegt annað. Okkur finnst það ótrúlegt að við séum efst á lista World Economic Forum yfir það land þar sem mest jafnrétti kynjanna ríkir. Það er jú svo margt sem enn á eftir að bæta hér á landi. Það er til dæmis óásættanlegt að konur séu aðeins átta prósent allra framkvæmdastjóra á Íslandi. Það er líka algjörlega óviðunandi að það sé aðeins sakfellt í innan við fimm prósentum af nauðgunarmálum sem koma inn á neyðarmóttökuna árlega. En við megum ekki gleyma því að við höfum samt sem áður náð gríðarlegum árangri hér á landi. 2.6.2011 06:00 Við erum dálítið ólík innbyrðis Valgarður Egilsson skrifar Kringumstæður dýra, umhverfi þeirra, afkomumöguleikar þeirra, eru mismunandi. Með tímanum getur það leitt til mismunar innan tegundarinnar; mismunur þessi er oft orðinn arfgengur eins og dæmin sýna, fiskar vaxa í mismunandi stærð þótt hafi nóg æti, menn eru misstórir vexti, misgóðir í kúluvarpi, músík, ólíkir á litinn, lögun á nefi er mismunandi, allt getur þetta erfst. 2.6.2011 06:00 Að flytja að heiman Ingibjörg Rakel Bragadóttir skrifar Þegar ég flutti að heiman flutti ég í íbúð með annarri konu. Okkur dreymdi um að við mundum búa saman þangað til ég færi á elliheimili. En hún flutti og fór í sambýli. Svo fékk ég aðra konu til að búa með mér en það gekk ekki upp. Nú bý ég ein í íbúð á elleftu hæð með fallegu útsýni. 2.6.2011 06:00 Um fundarstjórn forseta Ásta R. Jóhannesdóttir skrifar Fréttir af fundarstjórn forseta Alþingis hafa verið nokkrar að undanförnu og hefur þar gætt misskilnings um eðli þess máls. Er það ekki að furða þegar ljósvakamiðlar klippa jafnvel saman mismunandi dagskrárliði og flytja sem einn. 2.6.2011 06:00 Færeyingar setja sér stjórnarskrá Þorvaldur Gylfason skrifar Frændur okkar í Færeyjum búast nú til að setja sér nýja stjórnarskrá. Það hefðu þeir kannski helzt átt að gera strax eftir hrunið þar 1989-93, miklu dýpra hrun en varð hér heima 2008. Hrun Færeyja varð til þess, að landsframleiðslan skrapp saman um þriðjung líkt og gerðist í Sovétríkjunum sálugu um svipað leyti. Fimmti hver Færeyingur flúði land, en helmingur hinna brottfluttu skilaði sér heim aftur nokkru síðar. Hér heima hefur 2.6.2011 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Nýjar áherslur í utanríkisstefnu Íslands Össur Skarphéðinsson skrifar Varðstaða um hagsmuni Íslands í breiðum skilningi og barátta fyrir auknum mannréttindum eru hin sígildu stef í utanríkisstefnu Íslands. Þrátt fyrir niðurskurð hefur ráðuneytið af fullum krafti sinnt fyrri klassískum verkefnum, s.s. pólitískum samskiptum við önnur ríki, þjónustu við atvinnulífið, gerð viðskiptasamninga, loftslagsáherslum Íslands, stuðningi við mannréttindi að ógleymdu Palestínuverkefninu sem nú er í deiglu. Á síðustu tveimur árum hefur líka verið hrundið í framkvæmd breyttum áherslum og nýjum verkefnum. Þetta hefur gengið mjög vel, þrátt fyrir stífan niðurskurð, einkum vegna hnitmiðaðrar mannauðsstjórnar, skapandi hreyfanleika á mannskap, skarpari forgangsröðun en mest þó líklega vegna vinnuanda í ráðuneytinu sem minnir á aflahrotur í sjómennskunni í gamla daga. 8.6.2011 08:00
Sandkassinn við Austurvöll Steinunn Stefánsdóttir skrifar Alþingi er á leið í sumarfrí, á nokkuð skikkanlegum tíma í ár. Eins og svo oft áður einkennast síðustu dagar þingsins af þingmálaflaumi; til dæmis voru 32 mál á dagskrá þingfundar í gær. 8.6.2011 07:00
Skóli án aðgreiningar? Ég hef sérstakan áhuga á 9. grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem fjallar um aðgengi og ferlimál. Um aðgengi fatlaðs fólks að byggingum og að allt sem hindri aðgengi þurfi að taka í burtu. Ég hef pælt mikið í aðgengi að opinberum byggingum og gert nokkrar kannanir. 8.6.2011 07:00
Opið bréf til Gunnars Smára Egilssonar, formanns SÁÁ Sigurður Örn Hektorsson skrifar Sæll, Gunnar Smári. Þú ferð mikinn í grein þinni í helgarblaði Fréttablaðsins og vefsíðu SÁÁ, þar sem þú kýst að sneiða að íslenskum geðlæknum, er þú jafnar þeim við brottrekna starfsmenn Byrgisins og Götusmiðjunnar. Þá er æði grunnt á fordómum þínum gagnvart ADHD-sjúklingum. Þarna hættir þú þér allnokkuð á hálan ís, því skrif þín bera ekki vitni um teljandi þekkingu á málefninu. 8.6.2011 06:00
Megrun vitsmunanna Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég rauk upp frá tölvuskjánum. Ég þurfti að strauja skyrtur eiginmannsins, skúra gólfið, leggja á mér hárið, marinera nautasteikina og gera magaæfingar. Bíddu, bíddu… Ég hristi af mér internetmókið. Hvað var ég að hugsa? Kallinn mátti strauja sínar skyrtur sjálfur; gólfið skúraði ég bara á jólunum; úfið tagl var fullkomlega viðunandi greiðsla; árið var ekki 1950. 8.6.2011 00:00
Reynslan nýtt til að bæta kerfið Steinunn Stefánsdóttir skrifar Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur boðað breytingar á eftirfylgni stjórnvalda með meðferðarstofnunum. Þessar breytingar fela í sér að eftirlit verður hert og samningsákvæðum við þessar stofnanir verður breytt. Stefnt er að því að eftirlit með þessum stofnunum verði óháðara og sjálfstæðara en verið hefur. 7.6.2011 09:00
80% Íra eru ánægð með evruna Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir skrifar Írskur fræðimaður Anthony Coughlan kom hingað til landsins fyrir skömmu í boði andstæðinga Evrópusambandsins. Hann er þekktur í sínu heimalandi sem harður andstæðingur evrunnar og ESB. Áratuga gömul spá hans um að endalok Evrópusambandsins séu á næsta leiti er fræg í heimalandi hans. Enn lifir Evrópusambandið þó góðu lífi en nú vill Coughlan meina að vegna evrunnar sé Írland í vondum málum. 7.6.2011 07:00
Strákar og stelpur Jónína Michaelsdóttir skrifar Þegar ég var að vaxa úr grasi bjó ég á Langholtsveginum og eignaðist góða vini bæði þar og í Efstasundi og Skipasundi. Þetta voru strákar og stelpur sem gjarnan voru í leikjum í Efstasundi, bæði sumar og vetur, fóru í hjólreiðartúra saman og sungu hástöfum, spjölluðu um allt milli himins og jarðar, eins og krakkar gera. Þegar við vorum komin á fermingaraldur var farið að líta með tortryggni á það þegar strákar og stelpur voru mikið saman, bæði inni á heimilum og úti við. Þegar strákarnir úr Efstasundi og Skipasundi komu á hjólunum sínum upp á Langholtsveg og við sátum í tröppum heima eða framan við húsið fór maður að taka eftir því að fólkið sem var að bíða eftir strætó fylgdist með okkur og fór að stinga saman nefjum. Og þar sem ég þekkti marga heyrði ég fljótlega að stelpan í þessu húsi væri greinilega strákaflenna. Mér fannst þetta svo fáránlegt að ég reiddist ekki einu sinni. Fannst að þetta fólk hlyti að eiga eitthvað andstreymt. Þegar strákarnir í vinahópnum fóru að verða skotnir í stelpum hringdu sumir þeirra til mín eða komu og sögðu mér frá þeim og hvernig þeim sjálfum liði. Líka þegar upp úr slitnaði. Það var stundum sárt. Maður heyrir oft að karlar séu lokaðri en konur þegar kemur að tilfinningamálum. Það er ekki mín reynsla. Ég fann ekki mikinn mun á trúnaðarsamtölum við vinkonur mínar og strákana vini mína í þessu efni. 7.6.2011 07:00
Einkalíf fatlaðra Þorvarður Karl Þorvarðarson skrifar Ég er einn af sendiherrum mannréttindasamnings Sameinuðu þjóðanna fyrir fatlað fólk. Fatlað fólk er jafnmismunandi og það er margt. Sjálfur er ég öryrki og hef alltaf unnið fyrir mínum launum þrátt fyrir hryggskekkju, athyglisbrest o.fl. 7.6.2011 07:00
Drápsleikir dátanna Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Ekki hefur það farið sérstaklega hátt í fjölmiðlum, en undanfarna daga hafa nokkur hundruð manns leikið sér í stríðsleik hér á landi. Settar hafa verið á svið sem "raunverulegastar aðstæður“ svo dátarnir venjist því sem best hvernig er að drepa aðra dáta. Líklega hafa þó margir þeirra nokkra reynslu í því. Til að kóróna stráksskapinn heitir þessi leikur Norðurvíkingur, en byssuleikurinn hefur verið haldinn reglulega hér á landi frá árinu 1991. Kostnaður íslenska ríkisins í ár nemur 30 milljónum króna. 7.6.2011 07:00
Tálsýnin – lífskjör á lánum Kristinn H. Gunnarsson skrifar Verðtryggingu lánsfjár er mjög kennt um skuldavanda fyrirtækja og heimila. Því er haldið fram að vandinn væri minni eða hverfandi ef lánin væru óverðtryggð eða í erlendum gjaldmiðli. Hvort tveggja eru miklar bábiljur. 6.6.2011 08:00
Svo skal böl bæta… Guðmundur Andri Thorsson skrifar Stundum hvarflar að manni að Íslendingar kunni ekki alveg að vera frjálsir – vilji kannski ekki vera frjálsir. Kunni betur við sig ófrjálsir – og óhlýðnir. Þá er hægt að vera ábyrgðarlaus, allt er hinum frægu "þeim“ að kenna, sem í íslenskri umræðu eru oft "núna búnir að einhverju“: "Nú eru þeir búnir að hækka bensínverðið…“ Nú ætla þeir að banna okkur að leggja á grasinu…“ 6.6.2011 08:00
Beitt gagnrýni kallar á svör Óli Kristján Ármannsson skrifar Rétt tæpar þrjár vikur eru síðan Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, setti opinberlega fram harða gagnrýni á sjónarmið þau sem virðast ráða för í áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishafta. Í gagnrýni sinni átelur Páll stjórnvöld fyrir óþarfa svartsýni í væntingum sínum um gengi krónunnar utan hafta, hér séu allar forsendur fyrir því að krónan gæti styrkst fremur en veikst. Þá bendir hann á að í áætluninni um afnám haftanna sem kynnt var sé helst lagt til grundvallar væntingum um gengi krónunnar utan hafta gengi svonefndrar aflandskrónu. Hún gæti þó aldrei talist mælikvarði í þessum efnum, gjaldeyrishöftin viðhaldi lágu gengi. 6.6.2011 08:00
Upp námu menn Gerður Kristný skrifar Íslendingar eru uppnámsfús þjóð. Okkur finnst við varla lifa til fulls nema hjartslátturinn dynji í líkingu við það þegar gripharður gæðingur skeiðar í ásamóði. Við fögnum hverju tækifæri til að geta fundið taugarnar titra og hér er fátt eitt af því sem í boði hefur verið undanfarin ár: Olíusamráð, Icesave, heiðurslaun Alþingis, tvöföldun Reykjanesbrautar, barnýgir kettir, glerhjúpurinn utan á Hörpu, greiðslukortasamráð, Finnur Ingólfsson, meintur dauði norðlensks hunds, fuglaflensa, kennaraskortur, gosframleiðandasamráð, staðgöngumæðrun… 6.6.2011 07:00
Nýir valkostir Steinunn Stefánsdóttir skrifar Aðeins liðlega hálft prósent bílaflota landsmanna gengur fyrir öðru eldsneyti en bensíni og dísilolíu eða rétt rúmlega eitt þúsund bílar. 4.6.2011 07:30
Gerska ævintýrið í nýrri útgáfu Þorsteinn Pálsson skrifar Pólitísk réttarhöld eru þekkt í sögunni. Mynd þeirra er margvísleg. Eitt eiga þau þó sameiginlegt. Það er smánarbletturinn sem þau setja á þær þjóðir sem hlut eiga að máli. Fyrstu pólitísku réttarhöld íslenska lýðveldisins hefjast í næstu viku. Það eru réttarhöld Steingríms Jóhanns Sigfússonar fjármálaráðherra og Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra gegn Geir Haarde. 4.6.2011 07:00
"Norðurvíkingur" og stórvelda- ásælnin á norðurslóðum Liðaskipting heimsvelda nútímans er ljós. USA og ESB eru saman í liði þrátt fyrir samkeppni og átök þeirra á milli (og innan ESB). Þau eru meginbandamenn og mynda járnslegna blokk, sameinaða í NATO, blokk sem stendur nær miðstýrðum heimsyfirráðum en nokkurt stórveldi sögunnar. NATO var breytt í hnattrænt, útrásarhneigt bandalag um aldamótin. Blokkin ógnar keppinautum sínum (Rússar og Kínverjar þar helstir) og líður ekki mótþróa smáríkja sem liggja á mikilvægum svæðum: Afganistan, Írak, Líbýa. Þessi stríð eru ekki "strákaleikir“, ekki "gamaldags“ né byggja á "kaldastríðshugsun“. Þau eru nútímastjórnmál í skýrustu mynd: hernaðarstefna sem grundvallaratriði í heimsvaldastefnu. 4.6.2011 06:00
Það vantar ekki stefnu - það vantar vilja Af opinberri umræðu í kjölfar umfjöllunar Kastljóss um unga rítalínfíkla og læknadóp mætti ætla að algjört stefnuleysi ríkti á Íslandi í málum ungra fíkniefnaneytenda. Sú er ekki raunin. Þvert á móti er hér rekin skýr og skilvirk stefna í meðferðarmálum ungra fíkla á vegum SÁÁ og þessi stefna hefur skilað árangri sem er bæði sýnilegur og góður. 4.6.2011 06:00
Gengishagnaður og tímabundnir skattar eru ekki hagræðing Sigurður Magnússon skrifar Hinn starfslitli meirihluti D-lista á Álftanesi túlkar ársreikning 2010 sem mikinn rekstrarárangur, þótt gengishagnaður og tímabundir aukaskattar ráði mestu um betri útkomu en 2009. Reikningurinn sýnir vel skatta og niðurskurð meirihlutans sem Á-listinn varaði við. Í fyrsta skipti um áratuga skeið fækkar íbúum á Álftanesi, meðan íbúum fjölgar í nágrannabyggðum s.s. Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi og Mosfellsbæ. 4.6.2011 06:00
Sjálfstætt líf Flest viljum við vera þátttakendur og tilheyra samfélagi. Samfélag getur þýtt margt, hverfið sem við búum í, skólinn er samfélag nemenda, starfsfólks og foreldra skólans og kirkjan er samfélag þeirra sem hana sækja. Okkur þykir sjálfsagt að tilheyra samfélagi og hafa rétt á að taka þátt í því. Flestir hugsa sjaldnast um það hvert samfélag okkar er og á hvaða þátt við búum í því. Við erum bara hluti af samfélaginu án þess að spá neitt meira í það. 4.6.2011 00:00
Írum blæðir fyrir vanda evrunnar Ásmundur Einar Daðason skrifar Í síðustu viku var írskur fræðimaður að nafni Anthony Coughlan staddur hér á landi og hélt nokkra fyrirlestra. Anthony var gagnrýninn á sameiginlegt myntsvæði fyrir alla Evrópu. Reynslan sýndi að sameiginleg mynt gengi ekki upp án þess að vera með sameiginlega stefnu í ríkisfjármálum. Sameiginleg stefna í ríkisfjármálum gengi hins vegar ekki upp í ólíkum þjóðríkjum og því myndi sameiginlegt myntsvæði fyrir Evrópu aldrei verða langlíft. 3.6.2011 09:00
Óljós mörk eðlilegrar tortryggni og vænisýki Ingvar Christiansen skrifar Hrunið, blessuð sé minning þess, fór ekki framhjá neinum og urðu fleiri en vildu bein eða óbein fórnarlömb þess, þrátt fyrir að hafa jafnvel á engan hátt verið sníkjudýr góðærisins. Blessuð sé einnig minning þess. 3.6.2011 09:00
Áliðnaður er vanmetinn grunnatvinnuvegur Þorsteinn Víglundsson skrifar Í Fréttablaðinu munu á næstu dögum birtast fimm greinar um áliðnað og vægi hans á Íslandi. Í þessari grein er fjallað um aukið framlag áliðnaðar til þjóðarbúsins á liðnum árum. 3.6.2011 09:00
Barnalán í Reykjavík Afleiðingar kreppunnar eru margvíslegar. Flestar hafa þær reynt á samfélagið og fjölskyldurnar. Aðrar afleiðingar eru ánægjulegar og jafnframt óvæntar. Barnafjölgunin sem orðið hefur í Reykjavík er svo sannarlega gleðiefni. Á þessu ári er von á stærsta árgangi Íslandssögunnar inn í leikskóla borgarinnar. Þetta eru börn sem fædd eru 2009. Árgangurinn sem fæddist 2010 er einnig stór. Því verður þrýstingur á dagforeldrakerfið og leikskólana mikill á næstu árum. Verður mikil áskorun að tryggja öllum þessum nýju borgurum leikskólapláss. Reykjavíkurborg hefur lengi miðað við að börn geti hafið leikskólagöngu á árinu sem þau verða tveggja ára. Til þess að tryggja þessa brýnu þjónustu forgangsraðaði meirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar með því að auka framlög til Leikskólasviðs um 658 milljónir króna, þar af fara framlög fyrir tæplega hálfan milljarð króna til fjölgunar leikskólaplássa og þjónustu dagforeldra. 3.6.2011 09:00
Ópólitíska stjórnsýslu undan pólitísku valdi Björn Einarsson skrifar Öll stjórnsýsla ríkisins er svokölluð ráðherrastjórnsýsla, þ.e. að ráðherra, hver á sínu sviði, fer með æðstu yfirstjórn hennar. Það gildir einu hvort stjórnsýslan er pólitísk eða ópólitísk, allt er undir einum hatti. Það felur í sér að ráðherra skipar í æðstu stöður hennar og hægt er að kæra allar stjórnvaldsákvarðanir stjórnsýslunnar til ráðherra. Stjórnvaldsákvarðanir eru í raun allar ákvarðanir sem embættismenn stjórnsýslunnar taka, hvort sem þeir eru í ráðuneytinu eða eru læknar á spítala. 3.6.2011 09:00
Laugavegur: Aðlaðandi sumargata Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Laugavegurinn er ekki sérlega aðlaðandi fyrir fótgangandi þegar bílaumferðin er sem mest. Það er til að mynda ekkert gaman að vera þar á gangi með lítil börn. 3.6.2011 09:00
Læknasmók Pawel Bartozsek skrifar Menn segja stundum að frelsið glatist sjaldnast allt í einu heldur hægt og í smáum skrefum. Það er ekki alltaf satt. Stundum eru skrefin stór, hröð og endatakmarkið ljóst. Tillögur nokkurra þingmanna um því sem næst allsherjarbann á sölu, neyslu og umræðu um tóbak hafa fengið verðskuldaða athygli almennings. Þingmönnunum er það raunar til hróss að sýna okkur endastöðina í þessum leiðangri sínum. Hún liggur fyrir. 3.6.2011 09:00
Boðberar mannréttinda Steinunn Stefánsdóttir skrifar Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður af Íslands hálfu fyrir rúmum fjórum árum. Samningurinn hefur þó ekki enn verið fullgiltur. 3.6.2011 09:00
Halló, tómatsósa! Brynhildur Björnsdóttir skrifar Einu sinni voru tveir tómatar að labba yfir götu. Þá kom bíll og keyrði á annan þeirra. Þá sagði hinn: „Halló, tómatsósa!“ 3.6.2011 09:00
Verjum Vallarstræti Við sem skrifum undir þessa grein höfum verið í forystu fyrir BIN-hópnum svonefnda. Það er hópur fólks sem háð hefur baráttu undir kjörorðinu Björgum Ingólfstorgi og Nasa. Baráttan hófst þegar til stóð að færa gömul hús við Vallarstæti út á Ingólfstorg, skerða almannarými þar mjög, rífa Nasa (gamla Sjálfstæðishúsið) við Austurvöll og rjúfa allt sögulegt samhengi við strætið. Skipulagsráð Reykjavíkur hafði á sl. hausti enn til meðferðar beiðni um að leyfi fengist fyrir því að reisa fimm hæða hótel með kjallara sunnan Vallarstrætis, m.ö.o. við sunnanvert Ingólfstorg. 3.6.2011 08:00
Kæra 7 ára barn, hertu þig Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Hvernig varð það að viðtekinni hugmynd að börn sem hafa áhuga á að stunda íþróttir stefni almennt á að verða afreksíþróttafólk eða atvinnumenn? Þau skuli öll skara fram úr – með góðu eða illu. 2.6.2011 06:00
Þjóðaratkvæðagreiðslur og ráðgefandi þing Þorbergur Þórsson skrifar Þessa dagana vinnur stjórnlagaráð að því að semja frumvarp til nýrrar stjórnarskrár. Það er löngu tímabært. Í frumvarpinu verður ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur og hvernig til þeirra verði stofnað. Sennilega verður lagt til að tiltekinn hluti kjósenda og e.t.v. einnig tiltekinn hluti alþingismanna geti óskað eða krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um tiltekin mál. Þetta verður mikið framfaraskref. Eðli málsins samkvæmt verða 2.6.2011 06:00
Er grasið þitt grænt? Sigurður Friðleifsson skrifar Fyrir utan einstaka kalskemmdir munu flestir garðeigendur svara ofangreindri spurningu játandi. Vissulega er grasið sjálft nær undantekningalaust fagurgrænt en spurningin snýst um hvort slátturinn sé jafn grænn og grasið. Mikið er rætt um umhverfisvernd og nauðsynleg framtíðarorkuskipti í samgöngum enda öllum ljóst að olían er takmörkuð auðlind. Þetta þýðir í stuttu máli að hver lítri af olíu verður einungis brenndur einu sinni og sú orka sem af brunanum leiðir verður ekki í boði fyrir næstu kynslóðir. Bruninn myndar einnig koltvísýring sem eykur hættuna á neikvæðum loftslagsbreytingum. Þó að enn séu vandfundnir rafbílar á hagstæðu verði gildir það sama ekki fyrir rafmagns-sláttuvélar og orf. 2.6.2011 06:00
Verulegar breytingar á starfsumhverfi vátryggingafélaga Rúnar Guðmundsson og Sigurður Jónatansson skrifar Reglur á fjármálamarkaði innan ESB, sem Ísland tekur upp í gegnum EES-samninginn, hafa tekið verulegum breytingum á undanförnum áratugum. Nokkuð hefur verið fjallað um nýsamþykktar breytingar á lagaumhverfi banka, svonefndar Basel III reglur, en minna um væntanlegar breytingar á vátryggingamarkaði, Solvency II reglurnar sem eiga að taka gildi 1. janúar 2013. 2.6.2011 06:00
Höfum við það kannski bara ágætt? Inga Dóra Pétursdóttir skrifar Það er kreppa á Íslandi, gos í Grímsvötnum og það er kalt þó það ætti að vera komið sumar. Við erum líka óánægð með ýmislegt annað. Okkur finnst það ótrúlegt að við séum efst á lista World Economic Forum yfir það land þar sem mest jafnrétti kynjanna ríkir. Það er jú svo margt sem enn á eftir að bæta hér á landi. Það er til dæmis óásættanlegt að konur séu aðeins átta prósent allra framkvæmdastjóra á Íslandi. Það er líka algjörlega óviðunandi að það sé aðeins sakfellt í innan við fimm prósentum af nauðgunarmálum sem koma inn á neyðarmóttökuna árlega. En við megum ekki gleyma því að við höfum samt sem áður náð gríðarlegum árangri hér á landi. 2.6.2011 06:00
Við erum dálítið ólík innbyrðis Valgarður Egilsson skrifar Kringumstæður dýra, umhverfi þeirra, afkomumöguleikar þeirra, eru mismunandi. Með tímanum getur það leitt til mismunar innan tegundarinnar; mismunur þessi er oft orðinn arfgengur eins og dæmin sýna, fiskar vaxa í mismunandi stærð þótt hafi nóg æti, menn eru misstórir vexti, misgóðir í kúluvarpi, músík, ólíkir á litinn, lögun á nefi er mismunandi, allt getur þetta erfst. 2.6.2011 06:00
Að flytja að heiman Ingibjörg Rakel Bragadóttir skrifar Þegar ég flutti að heiman flutti ég í íbúð með annarri konu. Okkur dreymdi um að við mundum búa saman þangað til ég færi á elliheimili. En hún flutti og fór í sambýli. Svo fékk ég aðra konu til að búa með mér en það gekk ekki upp. Nú bý ég ein í íbúð á elleftu hæð með fallegu útsýni. 2.6.2011 06:00
Um fundarstjórn forseta Ásta R. Jóhannesdóttir skrifar Fréttir af fundarstjórn forseta Alþingis hafa verið nokkrar að undanförnu og hefur þar gætt misskilnings um eðli þess máls. Er það ekki að furða þegar ljósvakamiðlar klippa jafnvel saman mismunandi dagskrárliði og flytja sem einn. 2.6.2011 06:00
Færeyingar setja sér stjórnarskrá Þorvaldur Gylfason skrifar Frændur okkar í Færeyjum búast nú til að setja sér nýja stjórnarskrá. Það hefðu þeir kannski helzt átt að gera strax eftir hrunið þar 1989-93, miklu dýpra hrun en varð hér heima 2008. Hrun Færeyja varð til þess, að landsframleiðslan skrapp saman um þriðjung líkt og gerðist í Sovétríkjunum sálugu um svipað leyti. Fimmti hver Færeyingur flúði land, en helmingur hinna brottfluttu skilaði sér heim aftur nokkru síðar. Hér heima hefur 2.6.2011 06:00