Skóli án aðgreiningar? 8. júní 2011 07:00 Ég hef sérstakan áhuga á 9. grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem fjallar um aðgengi og ferlimál. Um aðgengi fatlaðs fólks að byggingum og að allt sem hindri aðgengi þurfi að taka í burtu. Ég hef pælt mikið í aðgengi að opinberum byggingum og gert nokkrar kannanir. Fyrir stuttu fór ég á ráðstefnuna Skóli án aðgreiningar. Hún var haldin í Skriðu, nýjum sal og nýbyggingu við HÍ í Stakkahlíð. Ég fór með vinum mínum í sendiherranáminu hjá Fjölmennt. Það er ekki ætlunin að fjalla um ráðstefnuna heldur aðgengið að henni. Þar mætti ég mörgum hindrunum. Ég gat ekki verið samferða vinum mínum sem ég var með inn í salinn og ekki heldur setið með þeim. Það var skelfilegt og einmanalegt að þurfa að sitja ein. Ég þurfti að nota annan inngang en aðrir í salinn. Lyftan sem ég tók á neðri hæðina var í lagi. Leiðin að Skriðu var löng og þröng. Engar merkingar. Fyrst þurfti ég að biðja um lykla að hurð til þess að komast í nýja ráðstefnusalinn. Ég þurfti að fara í gegnum bókasafn. Í leiðinni þurfti að færa til stóla. Skrifborðsstólar og myndvarpar, töflur og fleira voru hindrun á gangi sem ég þurfti að fara eftir til þess að komast í Skriðu. Á leiðinni út úr Skriðu rak ég fótinn í flygil og meiddi mig. Ég var öskuill á leiðinni út úr háskólanum. Hann er ekki byggður fyrir fólk í hjólastólum. Af hverju er enn þá verið að byggja svona byggingar sem brjóta í bága við byggingareglugerðir og mannréttindi? Mig langar ekki til að lenda í svona aðstæðum aftur. Það er mjög kaldhæðnislegt að ræða skóla án aðgreiningar í nýrri byggingu sem gerir ekki ráð fyrir fólki í hjólastólum. Því miður eru til mörg verri dæmi en Skriða um opinberar byggingar þar sem aðgengismál eru ekki í lagi fyrir fólk í hjólastól. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Boðberar mannréttinda Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður af Íslands hálfu fyrir rúmum fjórum árum. Samningurinn hefur þó ekki enn verið fullgiltur. 3. júní 2011 09:00 Einkalíf fatlaðra Ég er einn af sendiherrum mannréttindasamnings Sameinuðu þjóðanna fyrir fatlað fólk. Fatlað fólk er jafnmismunandi og það er margt. Sjálfur er ég öryrki og hef alltaf unnið fyrir mínum launum þrátt fyrir hryggskekkju, athyglisbrest o.fl. 7. júní 2011 07:00 Sjálfstætt líf Flest viljum við vera þátttakendur og tilheyra samfélagi. Samfélag getur þýtt margt, hverfið sem við búum í, skólinn er samfélag nemenda, starfsfólks og foreldra skólans og kirkjan er samfélag þeirra sem hana sækja. Okkur þykir sjálfsagt að tilheyra samfélagi og hafa rétt á að taka þátt í því. Flestir hugsa sjaldnast um það hvert samfélag okkar er og á hvaða þátt við búum í því. Við erum bara hluti af samfélaginu án þess að spá neitt meira í það. 4. júní 2011 00:01 Nýir og nauðsynlegir sendiherrar 1. júní 2011 07:00 Mest lesið Halldór 05.07.2025 Halldór Baldursson Halldór Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson skrifar Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun 5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Elliði Vignisson skrifar Skoðun Verðugur bandamaður? Steinar Harðarson skrifar Sjá meira
Ég hef sérstakan áhuga á 9. grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem fjallar um aðgengi og ferlimál. Um aðgengi fatlaðs fólks að byggingum og að allt sem hindri aðgengi þurfi að taka í burtu. Ég hef pælt mikið í aðgengi að opinberum byggingum og gert nokkrar kannanir. Fyrir stuttu fór ég á ráðstefnuna Skóli án aðgreiningar. Hún var haldin í Skriðu, nýjum sal og nýbyggingu við HÍ í Stakkahlíð. Ég fór með vinum mínum í sendiherranáminu hjá Fjölmennt. Það er ekki ætlunin að fjalla um ráðstefnuna heldur aðgengið að henni. Þar mætti ég mörgum hindrunum. Ég gat ekki verið samferða vinum mínum sem ég var með inn í salinn og ekki heldur setið með þeim. Það var skelfilegt og einmanalegt að þurfa að sitja ein. Ég þurfti að nota annan inngang en aðrir í salinn. Lyftan sem ég tók á neðri hæðina var í lagi. Leiðin að Skriðu var löng og þröng. Engar merkingar. Fyrst þurfti ég að biðja um lykla að hurð til þess að komast í nýja ráðstefnusalinn. Ég þurfti að fara í gegnum bókasafn. Í leiðinni þurfti að færa til stóla. Skrifborðsstólar og myndvarpar, töflur og fleira voru hindrun á gangi sem ég þurfti að fara eftir til þess að komast í Skriðu. Á leiðinni út úr Skriðu rak ég fótinn í flygil og meiddi mig. Ég var öskuill á leiðinni út úr háskólanum. Hann er ekki byggður fyrir fólk í hjólastólum. Af hverju er enn þá verið að byggja svona byggingar sem brjóta í bága við byggingareglugerðir og mannréttindi? Mig langar ekki til að lenda í svona aðstæðum aftur. Það er mjög kaldhæðnislegt að ræða skóla án aðgreiningar í nýrri byggingu sem gerir ekki ráð fyrir fólki í hjólastólum. Því miður eru til mörg verri dæmi en Skriða um opinberar byggingar þar sem aðgengismál eru ekki í lagi fyrir fólk í hjólastól.
Boðberar mannréttinda Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður af Íslands hálfu fyrir rúmum fjórum árum. Samningurinn hefur þó ekki enn verið fullgiltur. 3. júní 2011 09:00
Einkalíf fatlaðra Ég er einn af sendiherrum mannréttindasamnings Sameinuðu þjóðanna fyrir fatlað fólk. Fatlað fólk er jafnmismunandi og það er margt. Sjálfur er ég öryrki og hef alltaf unnið fyrir mínum launum þrátt fyrir hryggskekkju, athyglisbrest o.fl. 7. júní 2011 07:00
Sjálfstætt líf Flest viljum við vera þátttakendur og tilheyra samfélagi. Samfélag getur þýtt margt, hverfið sem við búum í, skólinn er samfélag nemenda, starfsfólks og foreldra skólans og kirkjan er samfélag þeirra sem hana sækja. Okkur þykir sjálfsagt að tilheyra samfélagi og hafa rétt á að taka þátt í því. Flestir hugsa sjaldnast um það hvert samfélag okkar er og á hvaða þátt við búum í því. Við erum bara hluti af samfélaginu án þess að spá neitt meira í það. 4. júní 2011 00:01
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar
Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun