Fleiri fréttir

Sósíalistar dauðans

Um þarsíðustu helgi fóru fram héraðskosningar hér á Spáni og eins og jafnan þegar kosningar fara fram varð ég margs vísari um meðbræður mína.

„Tannlæknablóðsuga“ svarar fyrir sig

Sigurjón Benediktsson skrifar

Ráðherra velferðarmála hóf ófrægingarherferð gegn tannlæknum og þeirra starfi úr ræðustól Alþingis í síðustu viku.

Enn er beðið eftir lausn á skuldavandanum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

Þegar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar féll veitti Framsókn minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna vernd fram að kosningum gegn því að hún uppfylltri þrjú skilyrði.

Þjóðarátak gegn ofbeldi

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Um þessar mundir standa velferðarráðuneytið og Jafnréttisstofa fyrir fræðsluátaki um kynbundið ofbeldi. Í stórri rannsókn sem gerð var á árunum 2009-2011 fyrir velferðarráðuneytið kom fram að mikil þörf er fyrir almenna fræðslu sem og grunn- og endurmenntun fagstétta

Launakostnaður og samkeppnishæfni

Guðrún Sævarsdóttir skrifar

Með reglulegu millibili heyrast raddir framámanna úr atvinnulífinu um skort á tæknimenntuðu fólki. Illa gangi að fylla stöður verkfræðinga og tæknifræðinga með bakgrunn í hátækni-, véla- og rafmagnsgreinum, og einnig sé skortur á tölvunarfræðingum.

Ristilkrabbamein er lúmskt, já og dýrt

Friðbjörn Sigurðsson og Kristín Skúladóttir skrifar

Krabbamein í ristli og endaþarmi er alvarlegur sjúkdómur, en með skimun er hægt að greina forstig sjúkdómsins og fækka dauðsföllum.

Höfuðelfur Íslands

Orri Vigfússon skrifar

Síðustu daga hafa Þriggja-gljúfra-stíflan í Yangtze-ánni í Kína og flóðin á bökkum Mississippi í Norður-Ameríku verið í fréttum. Mark Twain, hinn þekkti bandaríski rithöfundur, mærði Mississippifljót í verkum sínum en hann hafði litla trú á getu yfirvalda til að hafa stjórn á ánni miklu sem mótaði líf hans og viðhorf. Ekki síst var það hún sem á vissan hátt veitti mönnum frelsi. Áin flutti ekki aðeins fólk og farangur á alls konar fleytum milli staða heldur og menningu milli landsvæða. En þegar fljótið er í ham býr það yfir ógnarkrafti sem erfitt er að hafa hemil á.

Tóbakslausi dagurinn

Guðbjartur Hannesson skrifar

Þriðjudagurinn 31. maí er árlegur alþjóðadagur án tóbaks. Á Íslandi var í fyrsta sinn haldinn reyklaus dagur 23. janúar árið 1979 og öðru sinni árið 1982. Árið 1987 ákvað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin að 31. maí ár hvert skyldi helgaður baráttu gegn

Fíkn

Siv Friðleifsdóttir skrifar

Sala fíkniefna í apótekum

Teitur Guðmundsson skrifar

Það er nánast algalið þykir mér að ætla að selja hið löglega fíkniefni tóbak í apótekum landsins. Það kemur fram í ýmsum greinum úr virtum erlendum fagtímaritum að lyfsalar, almenningur og ekki síst læknar hafa verið á móti slíkri uppstillingu og jafnvel barist árum saman fyrir því að slíkri sölu yrði hætt. Það hafa meira að segja hafa verið sett lög í Bandaríkjunum sem banna slíka sölu í apótekum og ekki að ástæðulausu.

Enn um forvarnir

Sigríður Hjaltested skrifar

Ég kom full af eldmóði og krafti af síðustu ráðstefnu samtakanna Blátt áfram. Það er ekki annað hægt en að dást að því fólki sem lagt hefur hönd á plóginn í baráttunni gegn kynferðisbrotum gegn börnum og vinnu við forvarnir. Forvarnir í hvaða mynd sem er teljast "arðbær fjárfesting“. Afleiðingar þess að vanrækja þessa vinnu koma annars aftan að okkur fyrr en síðar.

Fimmtíu árangursrík ár

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Hálfrar aldar afmæli mannréttindasamtakanna Amnesty International var fagnað um helgina. Upphaf þessara merku samtaka má rekja til greinar eftir breska lögfræðinginn Peter Benenson í breska blaðinu Observer undir nafninu Gleymdu fangarnir. Þar hvatti hann fólk til að taka þátt í herferð með það að markmiði að leysa úr haldi samviskufanga, hugtak sem mun reyndar ekki hafa verið notað fyrr en í þessari grein og nær yfir fólk sem situr í fangelsum vegna uppruna eða skoðana. Herferðin sem Benenson hvatti til árið 1961 átti að standa í eitt ár en stendur enn.

Mannhelgisgæslan

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Auðlindir samfélagsins er ýmsar: fiskurinn sem sumir telja sig eiga óveiddan; orkan sem við lærum vonandi einhvern tímann að hagnýta okkur á sjálfbæran og arðbæran og frábæran hátt; tign fjallanna svo óumræðileg; öll þekkingin; listin sem gefur okkur ný augu þegar hún tekst og getur verið svo spaugileg og skemmtileg þegar hún tekst ekki; hjálpsemin og náungakærleikurinn; hugvitið, verksvitið, mannvitið – og – síðast en ekki síst – rétturinn til að láta skoðanir sínar í ljós, hversu andstæðar sem þær kunna að vera þeim sem með völdin fara hverju sinni.

Svaka gott siðferði

Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar

Það er viss fegurð í rusli úti við veginn og reykjandi ökumanni ökumanni í umferðinni með gluggana uppi árið 2011. Það sem er á skjön fangar augað og hrífur - nú eða stuðar. Sum erum við sérstaklega veik fyrir misfellum og þyrstir hreinlega í þær í einsleitu umhverfi. Fögnum illa hirtum grasbletti í Garðabæ og skoppandi silíkonbrjóstum í Árnagarði. Allt í stíl getur verið óbærilega leiðinlegt. Þess vegna líður mér hvergi betur en á Hlemmi eða í biðröð eftir Lottó.

Mesta ógnin við börn á Íslandi

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Sagt er að staða barna sé góður mælikvarði á gæði og þroska samfélags, og má til sanns vegar færa. Meðal annars þess vegna ber að fagna því þegar teknar eru saman og birtar upplýsingar sem gefa mynd af stöðu barna.

Mikilvægur stuðningur við nýja stofnun SÞ

Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir skrifar

Ný stofnun Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna, UN Women, tók formlega til starfa fyrr á þessu ári. Hún varð til við sameiningu fjögurra stofnana innan SÞ sem fengist höfðu við jafnréttismál, en þeirra stærst var Þróunarsjóður Sameinuðu þjóðanna fyrir konur, UNIFEM.

Kirkjugarðar og allt ruslið

Þorgeir Adamsson skrifar

Af samviskusemi og elju hafa starfsmenn Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma undanfarin misseri unnið að flokkun sorps. Flokkunin beinist fyrst og fremst að málmum, plasti, gleri, óendurvinnanlegum efnum og síðast en ekki síst lífrænum úrgangi.

Er í tísku að nota munntóbak?

Jóhanna S. Kristjánsdóttir skrifar

Margar ástæður eru taldar fyrir því að ungmenni byrji að fikta við vímuefni eins og tóbak, til að mynda forvitni, félagaþrýstingur, feimni eða ævintýralöngun. Á unglingsárunum vilja margir taka áhættu

Ísland, Evrópusambandið, norðurslóðir og Kína

Össur Skarphéðinsson skrifar

Mér hefur fundist athyglisvert að skoða fullyrðingar ýmissa mótherja Evrópusambandsins um að umsókn okkar þjóni ekki íslenskum hagsmunum af því hún komi í veg fyrir nánari samvinnu Íslands við lönd norðurskautsins

Vor og hús

Davíð Þór Jónsson skrifar

Það fer óneitanlega pínulítið í taugarnar á mér þegar Íslendingar dæsa og stynja af aðdáun á útlensku náttúrufari.

Um stjórnlagaráð

Sigurður Gizurarson skrifar

Í þremur greinum í Fréttablaðinu 17. marz og 9. og 15. apríl sl. ber Sigurður Líndal sakir á Alþingi fyrir að skipa 25 manna stjórnlagaráð, sem fengið hefur það verkefni – í stað stjórnlagaþings – að semja lýðveldinu stjórnarskrá.

Ísland úr stríði

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir skrifar

Ísland gekk í Atlantshafsbandalagið þegar kalda stríðið var í algleymingi og heimsmyndin dregin skörpum skilum milli tveggja andstæðra fylkinga. Stórveldin, Bandaríkin og Sovétríkin, standa nú ekki lengur með vopnabúr sín hvort á móti öðru heldur hafa hagsmuna- og hernaðarátök á heimsvísu tekið á sig gjörbreytta mynd.

Skammaryrðið stelpa

Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar

Fyrir löngu sætti ég mig við það að fyrir mörgum eru íþróttir og karlmennska tengd órjúfanlegum böndum. Ég hef nefnilega fylgst með fótbolta frá því að ég var lítil. Allt frá þeim tíma hef ég þurft að glíma við þá skoðun að íþróttir séu fyrir karla, sérstaklega fótbolti. Þegar ég var sex ára og fór með pabba á völlinn var ég ekki spurð að því hver væri bestur í liðinu – heldur hver væri sætastur. Þó að við pabbi reyndum í sameiningu að koma fólki í skilning um að ég hefði vit á þessu til jafns við önnur börn gekk það ekki alltaf.

Dagur barnsins

Eðvald Einar Stefánsson skrifar

Fyrir mig sem foreldri er fátt jafn dýrmætt og samverustund með börnunum mínum. Að setjast á gólfið í barnaherberginu og skapa meistaraverk úr legókubbum getur fullkomnað daginn fyrir mig sem foreldri og ekki síst fyrir börnin mín. Sú samverustund er ekki bara dýrmæt fyrir mig heldur er hún gull í augum barnanna.

Lýðræðið

Kristinn Már Ársælsson skrifar

Hrunið leiddi í ljós hvernig völd þjappast á hendur fárra þegar ekki er gætt að reglum lýðræðisins. Stjórnmálamenn og bankastjórar sögðu allt í himnalagi.

Varnir gegn gerræði

Þorvaldur Gylfason skrifar

Árin fram að hruni einkenndust af auknu gerræði af hálfu helztu handhafa framkvæmdarvaldsins. Gerræðið komst í hámæli, þegar þeir vinirnir leiddu Ísland út í stríð í Írak án þess að spyrja kóng eða prest; þeir voru kóngurinn og presturinn.

Hvað er íslenzki sjávarklasinn?

Ólafur Stephensen skrifar

Kortlagning íslenzka sjávarklasans, sem kynnt var í fyrradag, er þarft verkefni og líklegt til að bæði breyta og skerpa sýn okkar á sjávartengda atvinnustarfsemi á Íslandi. Yfirlýst markmið verkefnisins, sem Háskóli Íslands og ýmis fyrirtæki standa að, er að „kortleggja alla starfsemi í sjávarklasanum, efla vitund, áhuga og samstarf og móta stefnu um sjávarklasann á Íslandi“.

Verk í vinnslu

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Ákveðinn hóp fólks mætti kalla forfallna dyttara. Þá sem dunda við að dytta að einhverju öllum stundum og fellur aldrei verk úr hendi.

Brennisteinn í andrúmslofti - hagsmunir almennings

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Á síðustu misserum hefur umræða um mengunarmál farið vaxandi og greinilegt að aukinnar vitundar gætir meðal almennings og fjölmiðla um þetta mikilvæga umhverfismál.

Pólitískar skopparakringlur

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Nýleg skýrsla svonefndar Verðtryggingarnefndar opinberar, óvænt kannski, djúpstæða kreppu í íslenskum stjórnmálum.

Sjálfbær þróun er jafnréttisbarátta 21. aldar

Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar

Sjálfbær þróun er hugtak sem mikið hefur verið fjallað um á undanförnum árum, ekki síst í kjölfar efnahagshrunsins, mikilla verðhækkana á hráefnum og vaxandi vistkreppu.

Þarfir nýrra tíma

Kristín Ingólfsdóttir skrifar

Áhrif af eldgosi í Eyjafjallajökli í fyrra og Grímsvötnum nú á þessu vori knýja á um leit að nýrri þekkingu á sviði flugvélaiðnaðar, flugumferðarstjórnunar, jarðvísinda, veðurfræði og heilbrigðisvísinda. Á örfáum misserum höfum við orðið vitni að því hvernig skyndilegar breytingar af völdum þjóðfélagshræringa

Askan og öryggið

Ólafur Stephensen skrifar

Gosið í Grímsvötnum er nú í rénun og vonandi að það hafi úr þessu lítil áhrif á flugumferð í Evrópu. Truflun á flugumferð í gær var mun minni en þegar gaus í Eyjafjallajökli í fyrra

Sjá næstu 50 greinar