Fleiri fréttir

Orkan okkar - Nýjar leiðir opnast !

Oddný Eir Ævarsdóttir skrifar

Framundan eru tímamótaákvarðanir um orkustefnu, um eign og nýtinu orkuauðlindanna og eignarhald á orkufyrirtækjum landsins. En hver á að taka þessar ákvarðanir?

Siðlegt en löglaust

Bergsteinn Sigurðsson skrifar

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur legið undir ámæli eftir að Hæstiréttur ógilti ákvörðun hennar um að neita að staðfesta aðalskipulag Flóahrepps. Viðbrögð Svandísar og samherja hennar hafa verið á þá leið að

„Ekki vera faggi!“

Margeir St. Ingólfsson skrifar

Það er oft erfitt að festa hendur á misrétti, því oft leynist það bara í hugsunum fólks. En stundum missir fólk þessar heimskulegu hugsanir út úr sér.

Lögbrot í grunnskólum

Guðrún Valdimarsdóttir skrifar

Foreldrar grunnskólabarna í Reykjavík sætta sig ekki við illa ígrundaðan niðurskurð í grunnskólum Reykjavíkur. Núna stöndum við frammi fyrir beinum niðurskurði sem er niðurskurður ofan á hagræðingu. Áætlaður

Flokksræði og framfarir

Jônína Michaelsdóttir skrifar

Mörgum hefur verið tíðrætt um flokksræði síðustu misserin, og eru þá gjarnan með aðra flokka en sína eigin í huga. Við ber að þeir sem starfa við fjölmiðlun og eru ekki flokksbundnir, trúi því að þeir séu hlutlausir í pólitík,

Veiðigjald og gengi

Þórólfur Matthíasson skrifar

Nýbirt samantekt Hagstofu Íslands úr reikningum sjávarútvegsfyrirtækja sýnir að svokallaður hreinn hagnaðar (sem sumir enskumælandi hagfræðingar kalla superprofit, ofurhagnað) í veiðum og vinnslu nam 45

Bakari hengdur fyrir smið

Róbert Hlöðversson skrifar

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) var stödd hér á landi fyrir skömmu til að fylgjast með því hvernig íslensk stjórnvöld uppfylltu kröfur EES-samningsins varðandi eftirlit með framleiðslu sjávarafurða. Í skýrslu

Pólitísk stefna til sölu

Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar

Nú hefur skapast nýtt tækifæri til að auka tekjustofna sveitarfélaga svo um munar. Pólitísk stefna kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum á ekki lengur að vera hlutlaus heldur er hægt að kaupa hana fyrir beinharða peninga

Mikilvægur leiðarvísir

Guðbjartur Hannesson skrifar

Neysluviðmið fyrir íslensk heimili hafa verið kynnt ásamt skýrslu sérfræðinga um verkefnið. Skýrslan og viðmiðin marka tímamót enda hafa margir beðið þess lengi að stjórnvöld legðu fram slíkar

Rangur dómur

VIlhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í máli nr. E-12/2010 að fréttaflutningur um fjárhag og viðskipti Eiðs Smára Guðjohnsen í DV og á vefsvæðinu dv.is hefði falið í sér réttarbrot. Í málinu var óumdeilt að

Jöfn foreldraábyrgð

Karvel Aðalsteinn Jónsson skrifar

Að vera foreldri er mikil hamingja en hlutverkinu fylgir ábyrgð. Við viljum sjá barninu farveg út í lífið, kenna því góð gildi og að vera því leiðarljós.

Hamingjusömu hægrimennirnir

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Bölsýnismenn eins og ég sem alla tíð hafa búið við glasið hálftómt eru loksins í tísku. Bjartsýni er svo 2007. En þótt félagsskapur okkar sem höfum allt á hornum okkur hafi farið stækkandi um heim allan er einn sá hópur

Tækifæri til að gera betur

Finnur Oddsson skrifar

Viðskiptaþing 2011 er haldið undir yfirskriftinni Tökumst á við tækifærin: atvinnulíf til athafna. Titill þingsins endurspeglar í senn þau áhugaverðu tækifæri sem sannanlega eru til staðar á Íslandi og áeggjan til atvinnulífs um

Víðari sjóndeildarhringur

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Margrét Guðmundsdóttir, formaður Félags atvinnurekenda og forstjóri lyfjafyrirtækisins Icepharma, hélt athyglisverða ræðu á fundi félagsins í síðustu viku, sem sagt var frá í Fréttablaðinu.

Verjum tón­listarskólana

Ágúst Einarsson skrifar

Skelfileg tíðindi berast frá sveitar­félögum, einkum Reykjavík, um niðurskurð á framlagi til tónlistarskóla. Tónlistarskólar hafa búið við skert framlög eins og aðrir eftir hrun en nú skal enn skorið niður.

Virðing?

Anna Valdís Kro og Guðbjörg Harpa Ingimundardóttir skrifar

Frá því í haust höfum við vitað af hugmyndum um sameiningu leikskóla annars vegar og samrekstur grunn- og leikskóla hins vegar. Þetta hefur

Smákóngar

Sigurður Pálsson skrifar

Hvernig á að skýra ýmislegt kynjamisrétti, til dæmis augljóst óréttlæti eins og launamun eða fákvenni í stjórnum fyrirtækja? Það verður ekki bara útskýrt með vondum og óréttlátum einstaklingum. Skýringin liggur í

Niðurskurður verðandi skuld

Gerður Kristný skrifar

Fyrir um áratug tók ég blaða­viðtal austur á Litla-Hrauni við mann sem sat inni fyrir morð. Þetta var vel menntaður fjölskyldufaðir sem hafði leiðst út í neyslu eiturlyfja og framið ódæðið undir áhrifum þeirra.

Meðvirkninni verður að linna

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Birtingarmyndir ofbeldis eru margháttaðar. Ofbeldið getur verið líkamlegt og andlegt, sýnilegt og dulið, maður á mann eða margir gegn einum. Alltaf er þó um valdbeitingu að ræða, þ.e. að einn eða fleiri beita ofbeldi í skjóli valds; valds sem er til komið vegna stöðumunar eða aflsmunar.

Lestin brunar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Vinstri hægri? Meðal þess sem fundið hefur verið upp á í þráhyggju-einelti amxista-arms Sjálfstæðisflokksins á hendur sjónvarpsmanninum Agli Helgasyni er skrá sem maður að nafni Vignir Már Lýðsson hefur búið til um viðmælendur í Silfrinu með heimatilbúinni skiptingu í vinstri og hægri.

Útrýmum mönnum!

Illugi Jökulsson skrifar

Þegar ég var að byrja að fylgjast með þjóðmálum upp úr 1970 var Rauðsokkahreyfingin að koma undir sig fótunum. Ég segi nú ekki að ég hafi fylgst grannt með hreyfingunni en vitaskuld varð ég var við helstu

Sameining leikskóla = faglegur ávinningur?

Edda Björk Þórðardóttir skrifar

Leikskólastjórar og kennarar hafa gagnrýnt harðlega hugmyndir um sameiningu leikskóla og sameiningu grunn- og leikskóla. Bent hefur verið á að niðurskurður bitni á faglegu starfi og leiði til aukins álags á starfsfólk.

Vill LÍÚ sátt um fiskveiðar?

Bolli Héðinsson skrifar

Allt útlit er fyrir að LÍÚ ætli að hafna því að ná sátt um fiskveiðikerfið og kjósa að halda atvinnugreininni áfram í óvissu, einstökum útgerðum og samfélaginu öll

ORF og varúðin

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Tíu þingmenn VG, Hreyfingarinnar og Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að útiræktun á erfðabreyttum lífverum verði bönnuð.

Vandinn að segja satt

Þorsteinn Pálsson skrifar

Hugtakið þjóðareign segir ekkert um hvernig fiskveiðistjórnun þeir vilja sem oftast bera það fyrir sig. Það er notað bæði til að verja almannahagsmuni og sérhagsmuni. Afstaða forsætisráðherra og fjármálaráðherra er gott dæmi um þetta.

Launaleynd er lúaleg

Svavar Knútur skrifar

Ofbeldi finnst í margs konar myndum og formum, sýnilegum og torsýnilegum. Það er margbreytilegt hugtak og opið til túlkunar. Yfirborðskenndar skilgreiningar á ofbeldi eru gjarnan á líkamlega sviðinu.

Merkasta uppfinning mannkyns

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Hinn fagurrauðhærði Conan O'Brien hefur aðeins <I>notið þess</I> að borða fjórar samlokur um ævina.

Fúsk og flækjur

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

Í flestum vestrænum ríkjum gera menn sér grein fyrir því hversu mikilvægt það er að skattkerfið sé ekki of flókið. Ég var nýlega í Albaníu þar sem erfiðleikarnir eru miklir en hagvöxtur og uppbyggingarstarf eru nú komin á

Lögmaður með leiðindi

Jóhann Páll Jóhannsson og skrifa

Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og formaður Lögmannafélags Íslands, skrifar reglulega greinar á vefsvæðið Pressan.is. Nýlega birtist eftir hann grein þar sem hann sló á létta strengi, talaði af yfirlætislegri kaldhæðni um ,,snillinga ársins" o

Hópur vistfræðinga á villigötum

Fylgismenn og höfundar frumvarps um breytingar á náttúruverndarlögum koma nú fram og saka „tiltekin félagasamtök" og „talsmenn skógræktar" um hörð og ofsafengin viðbrögð við áðurnefndu lagafrumvarpi.

Góði Besti, passaðu skólana

Hildur Björg Hafstein skrifar

Enn einu sinni á að skera niður í grunnskólum borgarinnar. Segja má með sanni að foreldrar grunnskólabarna hafa verið ansi skilningsríkir á niðurskurð sl. tveggja ára. Ekki heyrðist mikið þegar viðbótarkennslustund 1.-4.

Paraben

Brynhildur Björnsdóttir skrifar

Það eina sem ég veit fyrir víst er að heimur versnandi fer. Mengunin og plastið og gerviefnin og sykurinn og kaffið og ruslið. Áhyggjur eru í tísku og eins og við á um aðrar tískuvörur þarf markaðurinn alltaf eitthvað nýtt.

Helgar tilgangurinn meðalið ?

Ari Teitsson skrifar

Sex dómendur Hæstaréttar felldu nýlega stjórnvaldsúrskurð þess efnis að kosningar til Stjórnlagaþings væru ógildar. Byggðu þeir úrskurð sinn m.a. á lögum um kosningar til Alþingis.

Fjandvinir sjávarútvegs

Sveinn Hjörtur Hjartarson skrifar

Fjandvinir sjávarútvegsins fara mikinn þessa dagana. Nú þegar Hagstofa Íslands hefur gefið út ritið Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2009 klifa þeir á að atvinnugreinin sé rekin með ofurhagnaði og hann beri að skattleggja. Þetta

Fordæmi í jafnréttismálum

Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar

Á þriðjudag féll í Héraðsdómi Reykjaness dómur í máli félagsmanns BSRB gegn atvinnurekanda sínum varðandi kynferðislega áreitni á vinnustað og viðbrögð atvinnurekanda við kvörtun þar um.

Homo sapiens

Valgarður Egilsson skrifar

Niðurstöður frá atferlis- og umhverfismati vegna tegundarinnar homo sapiens gætu verið þessar:

Grautarleg vinnubrögð

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Sérkennilegt ástand er í leik- og grunnskólum Reykjavíkur þessa dagana. Starfsfólk, börn og foreldrar hafa áhyggjur af framtíð skólanna og niðurskurðaráformum meirihlutans í Reykjavík. Fátt er meira rætt á kennarastofum og þar sem foreldrar hittast.

Útópía

Jens Fjalar Skaptason skrifar

Ég á mér hugmynd um fullkominn heim. Ég og John Lennon. Í minni útgáfu af Útópíu væru kynferði, kynhneigð og kynþáttur nákvæmlega enginn

Með lögum skal hné hylja

Pawel Bartoszek skrifar

Á mínum æskuárum í Póllandi var ekki mikið um auglýsingar á opinberum stöðum. Í stað þeirra héngu víða um veggi reglugerðir um hvaðeina sem hinn

Veist þú hvern þú styður í daglegum viðskiptum?

Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar

Ég er orðin svo sinnulaus af allri umræðunni, fyrst 2007 umræðunni um kaup og sölu hlutabréfa og nú um hrunið og allt sem ekki er verið að gera að ég er að mestu hætt að fylgjast með fjölmiðlum. Ég borga bara

Samráð eykur sátt, gæði og árangur

Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar

Þeir voru glaðlegir forystumennirnir sem á blokkarþaki í Breiðholti í sumarbyrjun boðuðu allskonar fyrir íbúa, aukið lýðræði og stanslausa skemmtun í Reykjavík. Nú nokkrum mánuðum síðar virðist mesta gleðin

Sjá næstu 50 greinar