Fleiri fréttir 67 ára og í harðri neyslu Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Á Íslandi er kreppa, þar er allt skelfilegt og ömurlegt og enginn hefur ráð á neinu. Eða hvað? 10.2.2011 06:00 Veruleiki ungs fólks á Íslandi Árni Beinteinn Árnason skrifar Ég er nýorðinn 16 ára. Ég þekki daglegt líf unglinga á Íslandi enda er ég í innsta hring. Mér líður eins og nokkurs konar njósnara með því að uppljóstra hvernig við rúllum! (slangur sem þýðir ; högum okkur í daglegu lífi). 10.2.2011 06:00 Stafræn endurgerð íslenskra bóka Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir skrifar Stafræna byltingin hefur verið mál málanna í bókasafnasamfélaginu undanfarin ár. Nýjar aðferðir við söfnun, skráningu og miðlun upplýsinga hafa opnast. Það er t.d. gert með áskriftum að tímarita- og gagnasöfnum 10.2.2011 06:00 Kveikjum á Rafheimum Ólafur Örn Pálmarsson skrifar Í náttúrufræðinámi er nauðsynlegt að nemandinn læri ákveðin grunnatriði í formi hugtaka og almennum orðaforða en fái síðan að upplifa, prófa og skynja bóknámið. Það má gera með verklegum athugunum til að setja nýju þekkinguna í sam 9.2.2011 09:43 Ekki heima hjá okkur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Myndin af afleiðingum mengunarhneykslisins á Ísafirði verður dapurlegri eftir því sem meiri upplýsingar koma fram. Nú liggur fyrir að eiturefnið díoxín er yfir mörkum í sýnum sem tekin hafa 9.2.2011 09:33 Halldór 09.02.2011 9.2.2011 16:00 Brotið á fötluðum börnum Ásta Kristrún Ólafsdóttir skrifar Ný og breytt inntökuskilyrði í Öskjuhlíðarskóla útiloka stóran hóp þroskahamlaðra frá skólanum. Með því að meina börnum með þroskahömlun um skólavist í sérskóla brjóta fræðsluyfirvöld 17. grein grunnskólalaga frá 9.2.2011 09:36 Hagsmunatog eða hugsjónir Stefanía Kristinsdóttir skrifar Undirrituð er einlægur stuðningsmaður alþjóðlegs samstarfs og telur að það sé grundvöllur þess að stuðla megi að friði og auknum mannréttindum meginþorra mannkyns. Í ljósi þeirra hugsjóna hef ég horft 9.2.2011 09:15 Frú biskup Davíð Þór Jónsson skrifar Kristin kirkjuhefð er gegnsýrð af karlrembu. Því miður. Þótt þar hafi miðað í rétta átt á undanförnum áratugum, einkum meðal mótmælendakirkna, er þó enn langt í land með að jafnrétti sé náð. Enn neita margar helstu kirkjudeildir heims að veita konum prestvígslu. Enda er arfleifðin ekki beysin. Sjálfur Marteinn Lúther skrifaði að konur væru ekki færar um að ræða alvörumál öðruvísi en ruglingslega og afkáralega. Ágústínus kirkjufaðir og Tómas Akvínas leyfðu sér jafnvel að efast um fulla mennsku kvenna. 9.2.2011 09:00 Dæmi um alvöru töffara Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Spænska sjónvarpið sýnir um þessar mundir þætti sem tileinkaðir eru auglýsingum fyrr og nú. Það er afar athyglisvert að fylgjast með því hvernig Mammon hefur verið tilbeðinn fyrr og nú. 9.2.2011 06:00 Þvældust kosningalögin fyrir kjörstjórn? Haukur Örn Birgisson skrifar Mikil umræða hefur skapast undanfarnar vikur eftir að Hæstiréttur Íslands ógilti kosningar til stjórnlagaþings. Töluvert meira hefur farið fyrir umræðunni um að niðurstaða Hæstaréttar sé augljóslega röng á meðan þeir sem telja hana rétta sitja hjá og fylgjast með. Sá einstaklingur sem hefur kannski hlotið mestu athyglina vegna skrifa sinna um ákvörðun Hæstaréttar er Reynir Axelsson, stærðfræðingur, en ýmsir fjölmiðlamenn hafa gert gagnrýnum skrifum hans furðurlega hátt undir höfði. Grein 8.2.2011 08:00 Afríka á engan þingmann Ólafur Þ. Stephensen skrifar Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands næstu fjögur ár. Samkvæmt lögum ber að leggja fram slíka tillögu annað hvert ár. 8.2.2011 08:06 Ókunnugur karlmaður vill vera vinur dóttur þinnar Petrína Ásgeirsdóttir skrifar Það er ekki heiglum hent fyrir foreldra að fylgjast með netnotkun barna sinna þó þeir telji sig gjarnan gera það. Rannsóknir SAFT hér á landi sýna að á meðan 80% foreldra telja sig vita nákvæmlega hvað börnin þeirra 8.2.2011 06:00 Halldór 08.02.2011 8.2.2011 16:00 Pires blæs á misvægi Kristinn H. Gunnarsson skrifar Þær bábiljur þrífast hér á landi að svonefnt misvægi atkvæða í Alþingiskosningum sé mannréttindabrot og stjórnmálafræðingar eru sagðir halda því fram að hvergi í heiminum hafi fundist jafnkerfisbundin 8.2.2011 06:00 Strangara mat á hæfi og hæfni stjórnarmanna Rúnar Guðmundsson skrifar Sú ákvörðun ríkisstjórnar Íslands að grípa til sértækra ráðstafana vegna eldra Sjóvár Almennra trygginga hf. á árinu 2009, sem var með um 30% markaðshlutdeild og uppfyllti ekki skilyrði til áframhaldandi 8.2.2011 06:00 Ábyrgð SA Valgerður Bjarnadóttir skrifar Baráttan um völdin er hörð þessa dagana. Svo undarlegt sem það nú er þá eru framkvæmdastjóri og stjórn Samtaka atvinnulífsins þar í aðalhlutverki. Svo undarlegt vegna þess að það er óhyggilegt að blanda 8.2.2011 06:00 Gjaldþol útgerðar Þórólfur Matthíasson skrifar Hagstofa Íslands vinnur árlega yfirlit yfir hag fiskveiða og fiskvinnslu. Yfirlit þetta er byggt á skattframtölum fyrirtækja í þessum greinum. Yfirlit ársins 2009 kom út í lok janúar 2011. Það er fróðleg lesning í ljósi umræðu um 8.2.2011 06:00 Gerum kjarasamning! Árni Stefán Jónsson skrifar Undanfarnar vikur hafa farið fram þreifingar meðal aðila vinnumarkaðarins um að ganga saman til lausnar við gerð næstu kjarasamninga. Þessi tilraun hefur mistekist og bera þar SA og LÍÚ mestu ábyrgð. 8.2.2011 06:00 Gaurasamfélagið Hallgrímur Helgason skrifar Á leið í leikskólann spurði dóttir mín fimm ára: “En hvað heitir hann, maðurinn sem bjó til öll orðin?” - “E… hann heitir Guð…” Í því bili gekk Guðbergur Bergsson framhjá bílnum og ég lengdi því svarið: “…bergur Bergsson.” 8.2.2011 06:00 Undur lífsins Sigurður Árni Þórðarson skrifar Hvað er besta ráðið gegn öldrun? Það er að umgangast börn. Vísast er öflugasta meðalið til lífsgæða að eignast líka börn seint og á efri árum! 8.2.2011 06:00 Alexandría byggð á einum degi Kristján B. Jónasson skrifar Samfélag okkar er fámennt og því gilda þar nauðsynlegar kurteisisreglur sem flestum finnst erfitt að brjóta. Þótt stjórnmálamenn steðji fram með dellu eru flestir seinþreyttir til að leiðrétta slíkt. Við kunnum einfaldlega ekki við að hotta á trunturnar því þannig eru þær nú bara einu sinni, þær ausa og prjóna. Við yppum öxlum og segjum við hvert annað að „nú sé gállinn á honum“. 7.2.2011 00:01 Óviðunandi vinnubrögð vegna ráðningar nýs forstjóra OR Verulegar brotalamir eru á vinnubrögðum meirihluta stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur vegna ráðningar nýs forstjóra fyrirtækisins. Í síðasta mánuði felldi meirihluti stjórnarinnar tillögu undirritaðs um að óháð ráðningarstofa tæki ferlið í sínar hendur til að tryggja óháð og vönduð vinnubrögð. 7.2.2011 00:01 Halldór 07.02.2011 7.2.2011 16:00 Misnotkun talna um framandi tegundir Nokkrir félagar í Vistfræðifélagi Íslands hafa á undanförnum dögum haldið uppi vörnum á síðum Fréttablaðsins og Vísi.is fyrir frumvarp til laga um breytingar á náttúruverndalögum, einkum þeim kafla laganna sem lýtur að ágengum framandi lífverum. Er þar m.a. staðhæft að frumvarpið, verði það að lögum, verði mikil réttarbót fyrir verndun lífríkis og að það byggi á „reynslu af ágengum framandi lífverum hérlendis og erlendis". Eru tilfærð töluleg gögn í því sambandi sem full ástæða er að staldra við og kanna ofan í kjölinn. 7.2.2011 10:45 Þriðja flokks fólk? Paul Nikolov skrifar Lýðræði byggir á frjálsri miðlun upplýsinga. Vissulega er löggjöf hér á landi sem verndar réttindi kvenna af erlendum uppruna, og við getum verið stolt af því að jafnrétti kynjanna e 7.2.2011 09:46 Verðmætaskáld Guðmundur Andri Thorsson skrifar Á köflum var beinlínis óþægilegt að horfa á viðtal við Kristján Gunnarsson verkalýðsleiðtoga í Keflavík í Kastljósi á dögunum. Helgi Seljan stóð sig reyndar með prýði en það er aldrei gaman að horfa á menn stadda í miðri martröð. 7.2.2011 00:01 Til flokkssystkina Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Þessi dálkur er ágætis fótskemill fyrir akkúrat þá manngerð sem flestum leiðist. „Besserwisser", tökuorði úr þýsku (ótrúlegt), hefur stundum verið borað inn í íslenskuna sem „beturvitringur". Beturvitringur er oftast skilgreindur sem ágætlega gefinn einstaklingur sem er óhræddur við að leiða nærstöddum það fyrir sjónir að hann hefur meiri og betri upplýsingar og vitneskju um allt milli himins og jarðar, ef ekki nákvæmari og réttari. 7.2.2011 00:01 Fá bændur samkeppni? Ólafur Stephensen skrifar Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), vakti í síðustu viku hér í Fréttablaðinu máls á fyrirvörum samtakanna við stefnu stjórnvalda í aðildarviðræðunum við Evrópusambandið, þar sem markmiðið er sagt vera að raska stuðningi við landbúnaðinn sem allra minnst. 7.2.2011 00:01 Ábyrgð okkar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er hægt að fá menn til að gera ótrúlegustu hluti sem þeim er ekki eiginlegt að gera: éta ógeð, svelta sig, þekja sig iðandi maurum, drepa aðra menn – sem þarf stranga þjálfun 6.2.2011 06:00 Forysta Sjálfstæðisflokksins Þorsteinn Pálsson skrifar Alþingi gerir nú þriðju atrennu að því að ljúka Icesave. Umræðan snýst þó ekki eins og áður um það hvort ríkisstjórnin hefur meirihluta í eigin röðum. Pólitísku tíðindin eru þau að Sjálfstæðisflokkurinn hefur í stjórnarandstöðu tekið að sér að hafa forystu um að ljúka málinu með nýjum samningi. 5.2.2011 23:45 Um samanburð Eva Einarsdóttir skrifar Í umræðunni um fyrirhugaðar lækkanir á framlögum til tónlistarskóla í Reykjavík að undanförnu hefur gætt mikils misskilnings um framlög Reykjavíkurborgar til íþróttamála. Margir hafa valið að etja saman tónlistarnámi annars vegar og íþróttum hins vegar. Þessi aðferð er á kostnað barna sem njóta góðs af framlögum Reykjavíkur til tónlistarmenntunar og íþróttaiðkunar. Það er miður að talsmenn tónlistarinnar hafa valið þessa leið, því hún stuðlar engan veginn að því að auka skilning á gildi tónlistarnáms. 5.2.2011 11:00 Ógöngur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Enn er ekki ljóst hvernig brugðist verður við niðurstöðu Hæstaréttar um ógildingu kosninganna til stjórnlagaþings. Verður haldið stjórnlagaþing eða verður skipuð stjórnlaganefnd eða hvorugt? 5.2.2011 10:00 Jafnrétti í raun.... Sigurður Magnússon skrifar Á Íslandi ríkir jafnrétti. Lög um jafna stöðu og jafnan rétt, lög um launajöfnuð kvenna og karla kveða á um það. Þetta köllum við formlegt jafnrétti. 5.2.2011 06:00 Æxlunartúrismi Davíð Þór Jónsson skrifar Fyrirsögn þessa pistils er nýstárlegt orð í íslensku. Þetta er tilraun til að þýða enska hugtakið „reproductive tourism“ á íslensku. Fyrirbærið hafði lítið verið rætt hérlendis þangað til nýlegir atburðir urðu til þess að setja það í brennidepil. Umræðan byggði þó einkum á tilfinningum sprottnum af ljósmynd af nýfæddu barni og því var meginniðurstaða hennar afar fyrirsjáanleg. Hver getur sagt nei við nýfætt barn? Að mínu mati er aftur á móti full ástæða til að velta hinni siðferðilegu hlið fyrir sér án þess að setja málið í samhengi tiltekinna einstaklinga. 5.2.2011 06:00 Halldór 04.02.2011 4.2.2011 16:00 Krabbamein snertir allar fjölskyldur Guðbjartur Hannesson skrifar Dag hvern greinast þrír eða fjórir Íslendingar að jafnaði með krabbamein. Þetta er sjúkdómur sem snertir allar fjölskyldur landsins fyrr eða síðar með einhverjum hætti. Mikilvægt er að gera allt sem hægt er til að koma í veg fyrir sjúkdóminn, greina hann snemma og veita bestu fáanlegu meðferð. Eins er mikils virði að styðja sjúklinga og aðstandendur þeirra til að takast á við breyttar aðstæður. 4.2.2011 11:00 Þeir leyna sem eiga að upplýsa – opið bréf til BÍ Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar Blaðamannafélag Íslands starfrækir siðanefnd, sem veitir blaða- og fréttamönnum aðhald. Félagið sýnir þar með vilja til að tryggja að þeir, sem telja á sér brotið í fjölmiðlum á einhvern hátt, geti leitað réttar síns án þess að fara fyrir dómstóla. 4.2.2011 11:00 Karlar sem hata krónur Pawel Bartozsek skrifar Ég kann stærðfræði, aðrir kunna að búa til mat. Í grundvallaratriðum snýst mitt daglega líf um það að skipta stærðfræði út fyrir mat. Þetta er hins vegar ekki milliliðalaust ferli. Flestir þeirra sem vilja læra stærðfræði framleiða ekki mat. Fæstir þeirra sem framleiða mat hafa áhuga á að læra stærðfræði. Til að gera mér kleift að skipta stærðfræði út fyrir mat bjuggu einhverjir snillingar til peninga. 4.2.2011 11:00 Óður til tónlistarskóla Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Starfandi tónlistarkennarar og aðrir tónlistarmenn hafa með miklum sóma barist gegn niðurskurði í tónlistarskólum borgarinnar undanfarið. Niðurskurði sem kunnugir segja að muni ganga af bestu tónlistarskólum landsins dauðum. 4.2.2011 11:00 Vegna frétta RÚV um meint tryggingasvik út á látna konu Anný Dóra Hálfdánardóttir skrifar Í kvöldfréttum RÚV 30.01. og 31.01. síðastliðinn er amma mín nafngreind í tengslum við meint tryggingasvik út á nafn hennar látinnar. Ekki var látið þar við sitja heldur útlistað nánar um hvaða manneskju væri að ræða og ættingja hennar með því að bendla okkur við kvikmyndina Djöflaeyjuna eftir Friðrik Þór Friðriksson og þrjár skáldsögur Einars Kárasonar. 4.2.2011 10:15 Femínista-fetish Hugleikur Dagsson skrifar Af og til kemur það fyrir að kona, á opinberum vettvangi, tjáir sig um óréttlæti gagnvart kynsystrum sínum á einn eða annan hátt. Þá er oftast um að ræða grundvallaratriði 4.2.2011 06:00 Stjórnvöld skortir áræði Elín Björg Jónsdóttir skrifar Nú hafa Samtök atvinnulífsins upplýst að þau ætli ekki að ganga til kjarasamninga fyrr en gengið hefur verið frá málefnum varðandi fiskveiðistjórnunarkerfið. Launafólk í alls óskyldum greinum á sem sagt að bíða með úrlausn sinna mála þar til jafn viðkvæmt pólitískt mál og kvótakerfið verður til lykta leitt. 4.2.2011 06:00 Til hvers er barist? Víkingur Heiðar Ólafsson skrifar Nú liggur fyrir að skera eigi niður fjárframlög til tónlistarmenntunar í höfuðborginni þriðja árið í röð. Skera á niður um 11% frá 2010 en þar sem niðurskurðurinn á allur að koma til framkvæmda frá og með haustmánuðum væri í raun nær að tala um 33% fyrir skólaárið 2011-12. 3.2.2011 06:15 Stóryrtur formaður KÍ Halldór Halldórsson skrifar Í aðsendri grein Eiríks Jónssonar, formanns Kennarasambands Íslands, sem birt var í Fréttablaðinu mánudaginn 24. janúar sl. vandar hann ekki fremur en áður kveðjurnar til sveitarfélaganna. Hann kýs að tala niður til 3.2.2011 10:30 Sjá næstu 50 greinar
67 ára og í harðri neyslu Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Á Íslandi er kreppa, þar er allt skelfilegt og ömurlegt og enginn hefur ráð á neinu. Eða hvað? 10.2.2011 06:00
Veruleiki ungs fólks á Íslandi Árni Beinteinn Árnason skrifar Ég er nýorðinn 16 ára. Ég þekki daglegt líf unglinga á Íslandi enda er ég í innsta hring. Mér líður eins og nokkurs konar njósnara með því að uppljóstra hvernig við rúllum! (slangur sem þýðir ; högum okkur í daglegu lífi). 10.2.2011 06:00
Stafræn endurgerð íslenskra bóka Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir skrifar Stafræna byltingin hefur verið mál málanna í bókasafnasamfélaginu undanfarin ár. Nýjar aðferðir við söfnun, skráningu og miðlun upplýsinga hafa opnast. Það er t.d. gert með áskriftum að tímarita- og gagnasöfnum 10.2.2011 06:00
Kveikjum á Rafheimum Ólafur Örn Pálmarsson skrifar Í náttúrufræðinámi er nauðsynlegt að nemandinn læri ákveðin grunnatriði í formi hugtaka og almennum orðaforða en fái síðan að upplifa, prófa og skynja bóknámið. Það má gera með verklegum athugunum til að setja nýju þekkinguna í sam 9.2.2011 09:43
Ekki heima hjá okkur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Myndin af afleiðingum mengunarhneykslisins á Ísafirði verður dapurlegri eftir því sem meiri upplýsingar koma fram. Nú liggur fyrir að eiturefnið díoxín er yfir mörkum í sýnum sem tekin hafa 9.2.2011 09:33
Brotið á fötluðum börnum Ásta Kristrún Ólafsdóttir skrifar Ný og breytt inntökuskilyrði í Öskjuhlíðarskóla útiloka stóran hóp þroskahamlaðra frá skólanum. Með því að meina börnum með þroskahömlun um skólavist í sérskóla brjóta fræðsluyfirvöld 17. grein grunnskólalaga frá 9.2.2011 09:36
Hagsmunatog eða hugsjónir Stefanía Kristinsdóttir skrifar Undirrituð er einlægur stuðningsmaður alþjóðlegs samstarfs og telur að það sé grundvöllur þess að stuðla megi að friði og auknum mannréttindum meginþorra mannkyns. Í ljósi þeirra hugsjóna hef ég horft 9.2.2011 09:15
Frú biskup Davíð Þór Jónsson skrifar Kristin kirkjuhefð er gegnsýrð af karlrembu. Því miður. Þótt þar hafi miðað í rétta átt á undanförnum áratugum, einkum meðal mótmælendakirkna, er þó enn langt í land með að jafnrétti sé náð. Enn neita margar helstu kirkjudeildir heims að veita konum prestvígslu. Enda er arfleifðin ekki beysin. Sjálfur Marteinn Lúther skrifaði að konur væru ekki færar um að ræða alvörumál öðruvísi en ruglingslega og afkáralega. Ágústínus kirkjufaðir og Tómas Akvínas leyfðu sér jafnvel að efast um fulla mennsku kvenna. 9.2.2011 09:00
Dæmi um alvöru töffara Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Spænska sjónvarpið sýnir um þessar mundir þætti sem tileinkaðir eru auglýsingum fyrr og nú. Það er afar athyglisvert að fylgjast með því hvernig Mammon hefur verið tilbeðinn fyrr og nú. 9.2.2011 06:00
Þvældust kosningalögin fyrir kjörstjórn? Haukur Örn Birgisson skrifar Mikil umræða hefur skapast undanfarnar vikur eftir að Hæstiréttur Íslands ógilti kosningar til stjórnlagaþings. Töluvert meira hefur farið fyrir umræðunni um að niðurstaða Hæstaréttar sé augljóslega röng á meðan þeir sem telja hana rétta sitja hjá og fylgjast með. Sá einstaklingur sem hefur kannski hlotið mestu athyglina vegna skrifa sinna um ákvörðun Hæstaréttar er Reynir Axelsson, stærðfræðingur, en ýmsir fjölmiðlamenn hafa gert gagnrýnum skrifum hans furðurlega hátt undir höfði. Grein 8.2.2011 08:00
Afríka á engan þingmann Ólafur Þ. Stephensen skrifar Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands næstu fjögur ár. Samkvæmt lögum ber að leggja fram slíka tillögu annað hvert ár. 8.2.2011 08:06
Ókunnugur karlmaður vill vera vinur dóttur þinnar Petrína Ásgeirsdóttir skrifar Það er ekki heiglum hent fyrir foreldra að fylgjast með netnotkun barna sinna þó þeir telji sig gjarnan gera það. Rannsóknir SAFT hér á landi sýna að á meðan 80% foreldra telja sig vita nákvæmlega hvað börnin þeirra 8.2.2011 06:00
Pires blæs á misvægi Kristinn H. Gunnarsson skrifar Þær bábiljur þrífast hér á landi að svonefnt misvægi atkvæða í Alþingiskosningum sé mannréttindabrot og stjórnmálafræðingar eru sagðir halda því fram að hvergi í heiminum hafi fundist jafnkerfisbundin 8.2.2011 06:00
Strangara mat á hæfi og hæfni stjórnarmanna Rúnar Guðmundsson skrifar Sú ákvörðun ríkisstjórnar Íslands að grípa til sértækra ráðstafana vegna eldra Sjóvár Almennra trygginga hf. á árinu 2009, sem var með um 30% markaðshlutdeild og uppfyllti ekki skilyrði til áframhaldandi 8.2.2011 06:00
Ábyrgð SA Valgerður Bjarnadóttir skrifar Baráttan um völdin er hörð þessa dagana. Svo undarlegt sem það nú er þá eru framkvæmdastjóri og stjórn Samtaka atvinnulífsins þar í aðalhlutverki. Svo undarlegt vegna þess að það er óhyggilegt að blanda 8.2.2011 06:00
Gjaldþol útgerðar Þórólfur Matthíasson skrifar Hagstofa Íslands vinnur árlega yfirlit yfir hag fiskveiða og fiskvinnslu. Yfirlit þetta er byggt á skattframtölum fyrirtækja í þessum greinum. Yfirlit ársins 2009 kom út í lok janúar 2011. Það er fróðleg lesning í ljósi umræðu um 8.2.2011 06:00
Gerum kjarasamning! Árni Stefán Jónsson skrifar Undanfarnar vikur hafa farið fram þreifingar meðal aðila vinnumarkaðarins um að ganga saman til lausnar við gerð næstu kjarasamninga. Þessi tilraun hefur mistekist og bera þar SA og LÍÚ mestu ábyrgð. 8.2.2011 06:00
Gaurasamfélagið Hallgrímur Helgason skrifar Á leið í leikskólann spurði dóttir mín fimm ára: “En hvað heitir hann, maðurinn sem bjó til öll orðin?” - “E… hann heitir Guð…” Í því bili gekk Guðbergur Bergsson framhjá bílnum og ég lengdi því svarið: “…bergur Bergsson.” 8.2.2011 06:00
Undur lífsins Sigurður Árni Þórðarson skrifar Hvað er besta ráðið gegn öldrun? Það er að umgangast börn. Vísast er öflugasta meðalið til lífsgæða að eignast líka börn seint og á efri árum! 8.2.2011 06:00
Alexandría byggð á einum degi Kristján B. Jónasson skrifar Samfélag okkar er fámennt og því gilda þar nauðsynlegar kurteisisreglur sem flestum finnst erfitt að brjóta. Þótt stjórnmálamenn steðji fram með dellu eru flestir seinþreyttir til að leiðrétta slíkt. Við kunnum einfaldlega ekki við að hotta á trunturnar því þannig eru þær nú bara einu sinni, þær ausa og prjóna. Við yppum öxlum og segjum við hvert annað að „nú sé gállinn á honum“. 7.2.2011 00:01
Óviðunandi vinnubrögð vegna ráðningar nýs forstjóra OR Verulegar brotalamir eru á vinnubrögðum meirihluta stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur vegna ráðningar nýs forstjóra fyrirtækisins. Í síðasta mánuði felldi meirihluti stjórnarinnar tillögu undirritaðs um að óháð ráðningarstofa tæki ferlið í sínar hendur til að tryggja óháð og vönduð vinnubrögð. 7.2.2011 00:01
Misnotkun talna um framandi tegundir Nokkrir félagar í Vistfræðifélagi Íslands hafa á undanförnum dögum haldið uppi vörnum á síðum Fréttablaðsins og Vísi.is fyrir frumvarp til laga um breytingar á náttúruverndalögum, einkum þeim kafla laganna sem lýtur að ágengum framandi lífverum. Er þar m.a. staðhæft að frumvarpið, verði það að lögum, verði mikil réttarbót fyrir verndun lífríkis og að það byggi á „reynslu af ágengum framandi lífverum hérlendis og erlendis". Eru tilfærð töluleg gögn í því sambandi sem full ástæða er að staldra við og kanna ofan í kjölinn. 7.2.2011 10:45
Þriðja flokks fólk? Paul Nikolov skrifar Lýðræði byggir á frjálsri miðlun upplýsinga. Vissulega er löggjöf hér á landi sem verndar réttindi kvenna af erlendum uppruna, og við getum verið stolt af því að jafnrétti kynjanna e 7.2.2011 09:46
Verðmætaskáld Guðmundur Andri Thorsson skrifar Á köflum var beinlínis óþægilegt að horfa á viðtal við Kristján Gunnarsson verkalýðsleiðtoga í Keflavík í Kastljósi á dögunum. Helgi Seljan stóð sig reyndar með prýði en það er aldrei gaman að horfa á menn stadda í miðri martröð. 7.2.2011 00:01
Til flokkssystkina Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Þessi dálkur er ágætis fótskemill fyrir akkúrat þá manngerð sem flestum leiðist. „Besserwisser", tökuorði úr þýsku (ótrúlegt), hefur stundum verið borað inn í íslenskuna sem „beturvitringur". Beturvitringur er oftast skilgreindur sem ágætlega gefinn einstaklingur sem er óhræddur við að leiða nærstöddum það fyrir sjónir að hann hefur meiri og betri upplýsingar og vitneskju um allt milli himins og jarðar, ef ekki nákvæmari og réttari. 7.2.2011 00:01
Fá bændur samkeppni? Ólafur Stephensen skrifar Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), vakti í síðustu viku hér í Fréttablaðinu máls á fyrirvörum samtakanna við stefnu stjórnvalda í aðildarviðræðunum við Evrópusambandið, þar sem markmiðið er sagt vera að raska stuðningi við landbúnaðinn sem allra minnst. 7.2.2011 00:01
Ábyrgð okkar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er hægt að fá menn til að gera ótrúlegustu hluti sem þeim er ekki eiginlegt að gera: éta ógeð, svelta sig, þekja sig iðandi maurum, drepa aðra menn – sem þarf stranga þjálfun 6.2.2011 06:00
Forysta Sjálfstæðisflokksins Þorsteinn Pálsson skrifar Alþingi gerir nú þriðju atrennu að því að ljúka Icesave. Umræðan snýst þó ekki eins og áður um það hvort ríkisstjórnin hefur meirihluta í eigin röðum. Pólitísku tíðindin eru þau að Sjálfstæðisflokkurinn hefur í stjórnarandstöðu tekið að sér að hafa forystu um að ljúka málinu með nýjum samningi. 5.2.2011 23:45
Um samanburð Eva Einarsdóttir skrifar Í umræðunni um fyrirhugaðar lækkanir á framlögum til tónlistarskóla í Reykjavík að undanförnu hefur gætt mikils misskilnings um framlög Reykjavíkurborgar til íþróttamála. Margir hafa valið að etja saman tónlistarnámi annars vegar og íþróttum hins vegar. Þessi aðferð er á kostnað barna sem njóta góðs af framlögum Reykjavíkur til tónlistarmenntunar og íþróttaiðkunar. Það er miður að talsmenn tónlistarinnar hafa valið þessa leið, því hún stuðlar engan veginn að því að auka skilning á gildi tónlistarnáms. 5.2.2011 11:00
Ógöngur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Enn er ekki ljóst hvernig brugðist verður við niðurstöðu Hæstaréttar um ógildingu kosninganna til stjórnlagaþings. Verður haldið stjórnlagaþing eða verður skipuð stjórnlaganefnd eða hvorugt? 5.2.2011 10:00
Jafnrétti í raun.... Sigurður Magnússon skrifar Á Íslandi ríkir jafnrétti. Lög um jafna stöðu og jafnan rétt, lög um launajöfnuð kvenna og karla kveða á um það. Þetta köllum við formlegt jafnrétti. 5.2.2011 06:00
Æxlunartúrismi Davíð Þór Jónsson skrifar Fyrirsögn þessa pistils er nýstárlegt orð í íslensku. Þetta er tilraun til að þýða enska hugtakið „reproductive tourism“ á íslensku. Fyrirbærið hafði lítið verið rætt hérlendis þangað til nýlegir atburðir urðu til þess að setja það í brennidepil. Umræðan byggði þó einkum á tilfinningum sprottnum af ljósmynd af nýfæddu barni og því var meginniðurstaða hennar afar fyrirsjáanleg. Hver getur sagt nei við nýfætt barn? Að mínu mati er aftur á móti full ástæða til að velta hinni siðferðilegu hlið fyrir sér án þess að setja málið í samhengi tiltekinna einstaklinga. 5.2.2011 06:00
Krabbamein snertir allar fjölskyldur Guðbjartur Hannesson skrifar Dag hvern greinast þrír eða fjórir Íslendingar að jafnaði með krabbamein. Þetta er sjúkdómur sem snertir allar fjölskyldur landsins fyrr eða síðar með einhverjum hætti. Mikilvægt er að gera allt sem hægt er til að koma í veg fyrir sjúkdóminn, greina hann snemma og veita bestu fáanlegu meðferð. Eins er mikils virði að styðja sjúklinga og aðstandendur þeirra til að takast á við breyttar aðstæður. 4.2.2011 11:00
Þeir leyna sem eiga að upplýsa – opið bréf til BÍ Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar Blaðamannafélag Íslands starfrækir siðanefnd, sem veitir blaða- og fréttamönnum aðhald. Félagið sýnir þar með vilja til að tryggja að þeir, sem telja á sér brotið í fjölmiðlum á einhvern hátt, geti leitað réttar síns án þess að fara fyrir dómstóla. 4.2.2011 11:00
Karlar sem hata krónur Pawel Bartozsek skrifar Ég kann stærðfræði, aðrir kunna að búa til mat. Í grundvallaratriðum snýst mitt daglega líf um það að skipta stærðfræði út fyrir mat. Þetta er hins vegar ekki milliliðalaust ferli. Flestir þeirra sem vilja læra stærðfræði framleiða ekki mat. Fæstir þeirra sem framleiða mat hafa áhuga á að læra stærðfræði. Til að gera mér kleift að skipta stærðfræði út fyrir mat bjuggu einhverjir snillingar til peninga. 4.2.2011 11:00
Óður til tónlistarskóla Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Starfandi tónlistarkennarar og aðrir tónlistarmenn hafa með miklum sóma barist gegn niðurskurði í tónlistarskólum borgarinnar undanfarið. Niðurskurði sem kunnugir segja að muni ganga af bestu tónlistarskólum landsins dauðum. 4.2.2011 11:00
Vegna frétta RÚV um meint tryggingasvik út á látna konu Anný Dóra Hálfdánardóttir skrifar Í kvöldfréttum RÚV 30.01. og 31.01. síðastliðinn er amma mín nafngreind í tengslum við meint tryggingasvik út á nafn hennar látinnar. Ekki var látið þar við sitja heldur útlistað nánar um hvaða manneskju væri að ræða og ættingja hennar með því að bendla okkur við kvikmyndina Djöflaeyjuna eftir Friðrik Þór Friðriksson og þrjár skáldsögur Einars Kárasonar. 4.2.2011 10:15
Femínista-fetish Hugleikur Dagsson skrifar Af og til kemur það fyrir að kona, á opinberum vettvangi, tjáir sig um óréttlæti gagnvart kynsystrum sínum á einn eða annan hátt. Þá er oftast um að ræða grundvallaratriði 4.2.2011 06:00
Stjórnvöld skortir áræði Elín Björg Jónsdóttir skrifar Nú hafa Samtök atvinnulífsins upplýst að þau ætli ekki að ganga til kjarasamninga fyrr en gengið hefur verið frá málefnum varðandi fiskveiðistjórnunarkerfið. Launafólk í alls óskyldum greinum á sem sagt að bíða með úrlausn sinna mála þar til jafn viðkvæmt pólitískt mál og kvótakerfið verður til lykta leitt. 4.2.2011 06:00
Til hvers er barist? Víkingur Heiðar Ólafsson skrifar Nú liggur fyrir að skera eigi niður fjárframlög til tónlistarmenntunar í höfuðborginni þriðja árið í röð. Skera á niður um 11% frá 2010 en þar sem niðurskurðurinn á allur að koma til framkvæmda frá og með haustmánuðum væri í raun nær að tala um 33% fyrir skólaárið 2011-12. 3.2.2011 06:15
Stóryrtur formaður KÍ Halldór Halldórsson skrifar Í aðsendri grein Eiríks Jónssonar, formanns Kennarasambands Íslands, sem birt var í Fréttablaðinu mánudaginn 24. janúar sl. vandar hann ekki fremur en áður kveðjurnar til sveitarfélaganna. Hann kýs að tala niður til 3.2.2011 10:30
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun