Niðurskurður á leikskólum Reykjavíkurborgar Edda Björk Þórðardóttir og skrifa 7. desember 2010 06:30 Leikskólar borgarinnar eru nú þegar reknir við afar þröngan kost og er frekari niðurskurður ógn við rekstur þeirra og faglegt starf. Starfsfólk leikskóla hefur nú þegar bent á að niðurskurður s.l. ára bitni á faglegu starfi innan leikskólanna eins og kom fram í yfirlýsingu þeirra í vor. Að sama skapi hafa Börnunum okkar borist ábendingar frá foreldrum um afleiðingar niðurskurðar í starfi skólanna. Við lýsum yfir áhyggjum okkar af hugmyndum um sameiningu leikskóla og samrekstur leik- og grunnskóla og frístundaheimila.Við höfum áður lýst yfir áhyggjum okkar um að það aukna álag sem hefur skapast á starfsfólk geti leitt til þess að við missum það úr starfi. Nú er fyrirhugað að auka álag enn frekar innan leikskólanna með því að taka kjölfestuna úr starfi leikskóla, leikskólastjóranna. Samruni mun leiða til þess að „stöður leikskólastjóra og aðstoðarleikskólastjóra verði lagðar niður í núverandi mynd. Leikskólar borgarinnar eru annað og meira en stofnanir. Þeir eru annað heimili 6 þúsund reykvískra barna. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru afurð áratuga metnaðarfullrar vinnu starfsfólks þeirra, með leikskólastjóra þar fremsta í flokki. Leikskólastjórar borgarinnar eru kjölfesta hvers skóla. Góðir stjórnendur skapa góðan vinnuanda sem leiðir til ánægðs starfsfólks, sem stuðlar að öruggu og jákvæðu umhverfi fyrir börnin okkar. Samtök foreldrafélaga hafa þungar áhyggjur af framvindu mála í leikskólum borgarinnar. Börnin eiga að vera fremst í forgangsröð borgarinnar og þess er krafist að leitað verði allra leiða til að ná fram fyrirhuguðum niðurskurði með niðurskurði á öðrum sviðum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson Skoðun Ég er íslensk – en samt séð sem eitthvað annað Sóley Lóa Smáradóttir Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson Skoðun Persónudýrkun vinstrisins Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Skoðun Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um atburðina á Gaza Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Öryggi geðheilbrigðis Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Skoðun Mjóddin og pólitík pírata Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Sýnum í verki að okkur er ekki sama Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Drúsar og hörmungarnar í Suwayda Armando Garcia skrifar Skoðun Hjarta samfélagsins í Þorlákshöfn slær við höfnina Grétar Ingi Erlendsson skrifar Skoðun Marserum fyrir jafnrétti í íþróttum Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar Skoðun Öflugt atvinnulíf í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Persónudýrkun vinstrisins Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavík - barnvæn höfuðborg? Einar Þorsteinsson,Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Magnús og hálfsannleikurinn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það sem gerist þegar formúlur og fordómar hafa of mikil áhrif Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Látum verkin tala fyrir börnin á Gaza Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Tvær sögur Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Stærsta kjarabót öryrkja í áratugi Ingjibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Háskóli Íslands. Opinn og alþjóðlegur? Styrmir Hallsson,Abdullah Arif skrifar Skoðun Nýtt örorkulífeyriskerfi Inga Sæland skrifar Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar Skoðun Velferð sem virkar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Gleðileg ný fiskveiðiáramót …von eða ótti? Arnar Laxdal skrifar Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson skrifar Sjá meira
Leikskólar borgarinnar eru nú þegar reknir við afar þröngan kost og er frekari niðurskurður ógn við rekstur þeirra og faglegt starf. Starfsfólk leikskóla hefur nú þegar bent á að niðurskurður s.l. ára bitni á faglegu starfi innan leikskólanna eins og kom fram í yfirlýsingu þeirra í vor. Að sama skapi hafa Börnunum okkar borist ábendingar frá foreldrum um afleiðingar niðurskurðar í starfi skólanna. Við lýsum yfir áhyggjum okkar af hugmyndum um sameiningu leikskóla og samrekstur leik- og grunnskóla og frístundaheimila.Við höfum áður lýst yfir áhyggjum okkar um að það aukna álag sem hefur skapast á starfsfólk geti leitt til þess að við missum það úr starfi. Nú er fyrirhugað að auka álag enn frekar innan leikskólanna með því að taka kjölfestuna úr starfi leikskóla, leikskólastjóranna. Samruni mun leiða til þess að „stöður leikskólastjóra og aðstoðarleikskólastjóra verði lagðar niður í núverandi mynd. Leikskólar borgarinnar eru annað og meira en stofnanir. Þeir eru annað heimili 6 þúsund reykvískra barna. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru afurð áratuga metnaðarfullrar vinnu starfsfólks þeirra, með leikskólastjóra þar fremsta í flokki. Leikskólastjórar borgarinnar eru kjölfesta hvers skóla. Góðir stjórnendur skapa góðan vinnuanda sem leiðir til ánægðs starfsfólks, sem stuðlar að öruggu og jákvæðu umhverfi fyrir börnin okkar. Samtök foreldrafélaga hafa þungar áhyggjur af framvindu mála í leikskólum borgarinnar. Börnin eiga að vera fremst í forgangsröð borgarinnar og þess er krafist að leitað verði allra leiða til að ná fram fyrirhuguðum niðurskurði með niðurskurði á öðrum sviðum.
Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar
Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson skrifar
Skoðun Það sem gerist þegar formúlur og fordómar hafa of mikil áhrif Matthildur Björnsdóttir skrifar