Fleiri fréttir Umburðarlyndi andskotans Davíð Þór Jónsson skrifar Umburðarlyndi er kjaftæði. Bókstaflega lýsir orðið eitt og sér ekki öðru en því lyndi að umbera. En enginn vill vera umborinn. Fólk vill vera samþykkt og viðurkennt, ekki umborið. Ef einhver ætlar að slá sjálfan sig til riddara fyrir þá góðmennsku sína að umbera mig getur sá hinn sami tekið sitt umburðarlyndi og troðið því þangað sem sólin ekki skín. Þannig umburðarlyndi er ekkert annað en hroki og yfirlæti undir þunnu lagi af bleikri málningu. 14.11.2010 00:01 Misvísandi viðbrögð Þorsteinn Pálsson skrifar Fyrstu svör forsætisráðherra við sérfræðingaálitinu um húsnæðisskuldirnar voru þau að allir kostir sem þar eru nefndir kæmu til greina. Eftir því að dæma gætu Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn, vinstriarmur VG og Hreyfingin myndað meirihluta um almenna afskrift skulda í samræmi við fyrirheit forsætisráðherra og dómsmálaráðherra frá því í október. 14.11.2010 11:24 Gestaleikari í aðalhlutverki Bergþór Bjarnason skrifar Úr háborg tískunnar: Tískuhús koma og hverfa stundum eins og dögg fyrir sólu. Önnur lifa sína gullöld en hverfa svo smám saman af yfirborði jarðar. En í tískuheiminum þekkist það sömuleiðis að eiga sér glæsilega endurkomu og annað líf. 14.11.2010 00:01 Alþingi fær málskotsrétt til forseta Svavar Gestsson skrifar Forseti Íslands lýsti því yfir á dögunum að hann íhugaði að setja Icesave-málið aftur í þjóðaratkvæði. Hann dró ummæli sín ekki til baka í yfirlýsingu frá forsetaskrifstofunni sama dag eins og hann hefði getað gert en vildi greinilega ekki gera. 13.11.2010 06:30 Enn um styrk fræðasviða og mikilvægi hugvísinda Eiríkur Smári Sigurðarson skrifar Mennta- og menningarmálaráðherra hefur í þremur greinum í Fréttablaðinu kynnt nýja stefnu í háskólamálum og í frumvarpi til fjárlaga, þar sem frekari niðurskurður í fjármögnun háskóla er boðaður ásamt breytingum á reiknilíkani sem notað er til að skipta fjárveitingum milli háskólanna, kemur einnig fram ákveðin stefna. Af sumu sem hefur verið ritað í kjölfarið mætti ætla að nú eigi að flytja fé í stórum stíl úr „hörðum“ greinum yfir í „mjúkar“ og að þetta muni draga úr samkeppnishæfni þjóðarinnar og valda samfélaginu varanlegu tjóni. 13.11.2010 06:00 Strætó ætlar að gera enn betur Reynir Jónsson skrifar Veruleg fækkun hefur orðið á umferðaróhöppum hjá Strætó bs. á umliðnum árum. Sérstakt forvarnarverkefni Strætó í samstarfi við VÍS á sinn þátt í þeim árangri sem náðst hefur en það hófst í byrjun árs 2008 og er enn í gangi. Markmið þess er að fækka slysum og stuðla að auknu öryggi vegfarenda. Þótt árangurinn fram til þessa sé uppörvandi fyrir Strætó ætlum við engu að síður að gera enn betur. 13.11.2010 06:00 Skref í átt að betri heilsu Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir skrifar Síðastliðna daga hafa transfitusýrur í matvælum og áhrif þeirra á heilsu neytenda verið mikið til umræðu í kjölfar mælinga danska læknisins Steen Stender á magni transfitusýra í matvælum hérlendis. Að öðrum ólöstuðum er líklega hægt að segja að Stender sé sá sem hvað ötulast hefur unnið að því að vekja almenning til vitundar um áhrif neyslu á transfitusýrum á heilsu manna. Í byrjun tíunda áratugarins komu fyrstu upplýsingar um skaðleg áhrif transfitusýra á heilsu fólks og Stender, þá formaður manneldisráðs í Danmörku, beitti sér fyrir því að transfitusýrur væru bannaðar í matvælum þar í landi, með lýðheilsusjónarmið að leiðarljósi. Það var þó ekki fyrr en áratug síðar að markmiðið náðist og Danir settu reglugerð sem bannaði matvæli sem innihéldu hærra magn af transfitusýrum en sem nemur tveimur grömmum í hverjum 100 grömmum af fitu, þá fyrstir þjóða. 13.11.2010 06:00 Sameining háskóla Vífill Karlsson skrifar Borgfirðingar vöknuðu upp við vondan draum í síðastliðinni viku þegar tilkynning kom í fjölmiðlum um að það merka skólastarf sem haldið hefur verið uppi á Bifröst síðan 1955 yrði skorið niður við trog. Að vísu voru framtíðaráform Bifrastar áframhaldandi starfræksla frumgreinadeildar og námskeiðahalds en allt háskólanám yrði flutt til Reykjavíkur. 13.11.2010 06:00 Að leigja eða eiga – jöfnum réttinn Elín Björg Jónsdóttir og Hilmar Ögmundsson skrifar Eftir bankahrunið hefur fjöldi fólks misst heimili sín eða er við það að missa þau vegna óyfirstíganlegrar greiðslubyrði sem fall krónunnar og aukin verðbólga hafa orsakað. Þörfin fyrir leigumarkað hefur því aukist til muna og í mörgum tilfellum er ekki hægt að vænta þess að fólk ráði við að greiða markaðsverð á húsaleigu. 13.11.2010 06:00 Þjónusta Frumherja við OR Orri Hlöðversson skrifar Í fjölmiðlaumræðu að undanförnu hafa kaup Frumherja og rekstur á orkumælum fyrir Orkuveitu Reykjavíkur verið gerð tortryggileg. Í því ljósi er rétt að fara yfir tildrög þess að Frumherji gerði tilboð í kaup og rekstur orkumælanna á sínum tíma. Samningar þeir sem gerðir hafa verið um prófun og skráningu mælanna voru gerðir áður en núverandi eigendur eignuðust Frumherja. 13.11.2010 06:00 Misvísandi viðbrögð Þorsteinn Pálsson skrifar Fyrstu svör forsætisráðherra við sérfræðingaáliti um húsnæðisskuldirnar voru þau að allir kostir sem þar eru nefndir kæmu til greina. Eftir því að dæma gætu Samfylking, Framsóknarflokkur, vinstri armur VG og Hreyfingin myndað meirihluta um almenna afskrift skulda í samræmi við fyrirheit forsætis- og dómsmálaráðherra frá í október. 13.11.2010 06:00 „…tillit til sérstöðu Íslands og væntinga…“ Össur Skarphéðinsson skrifar Við erum gæfusöm þjóð í gjöfulu landi. Á hverjum degi gefur Ísland okkur hreint vatn, græna orku, ferskan fisk og landbúnaðarafurðir í hæsta gæðaflokki. Auðlindir til lands og sjávar héldu lífinu í okkur gegnum aldirnar. Á tuttugustu öldinni lærðum við að nýta þær á sjálfbæran hátt og byggðum upp þróttmikið atvinnulíf. Skynsamleg og sjálfbær nýting auðlinda lands og sjávar, auk mannauðsins sem býr í okkur sjálfum, er lykillinn að framtíð Íslands.„ 13.11.2010 06:00 Mikil ábyrgð Ólafur Þ. Stephensen skrifar Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda getur haldizt í hendur við hagvöxt og bætt lífsgæði. 13.11.2010 06:00 Svar til Þjóðkirkjunnar: Þjóðin velji sitt fjall Ástþór Magnússon skrifar Tel mig kristinnar trúar þótt ég sé ekki ávallt sammála stofnunum kirkjunnar eða einstökum starfsmönnum hennar. 12.11.2010 15:03 Tvíeggja persónukjör Eiríkur Bergmann skrifar Til viðbótar við að kjósa forsætisráðherra beinni kosningu, virkja beint lýðræði með aukinni notkun þjóðaratkvæðagreiðslna, semja alhliða borgaralega réttindaskrá og lækka kosningaaldurinn í sextán myndi ég vilja skoða það að viðhafa persónukjör í einhverri mynd í þingkosningum. 12.11.2010 11:19 Skuldsetningarheimild Alþingis takmörkuð í stjórnarskrá Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson skrifar Alþingi fer með fjárveitingarvaldið að meginstefnu til á meðan sveitarfélög fara með fjárveitingarvaldið að hluta, samkvæmt 2. mgr. 78. gr. stjskr. sbr. 2. mgr. 9. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Samkvæmt 2. ml. 40. gr. stjórnarskrárinnar má ekki taka lán nema samkvæmt lagaheimild og er þar átt við að einungis þurfi einfaldan meirihluta þings. Undanfarið hefur hið opinbera farið mikinn í skuldsetningu og er nú svo komið að mörg sveitarfélög ramba á barmi gjaldþrots. Ekki þarf að fara mörgum orðum um fjárlagahallann og stöðu ríkissjóðs. 12.11.2010 11:17 Halldór 12.11.2010 12.11.2010 16:00 Opið bréf til Páls Magnússonar útvarpsstjóra RÚV Bjarni Jónsson skrifar Undanfarið hefur Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, orðið fyrir mikilli gagnrýni frá starfsmönnum Þjóðkirkjunnar í fjölmiðlum. Hefur sú gagnrýni meðal annars komið frá prestum og sjálfum biskupnum yfir Íslandi. Stjórn Siðmenntar fagnar allri málefnalegri umræðu um mannréttindi og ólíkar lífsskoðanir. 12.11.2010 11:22 Vakin af værum svefni vanans Nú eru hópar í samfélaginu sem vilja draga úr samstarfi trúfélaga og skóla og ég tel ýmislegt sem hægt er að ræða í þeim hugmyndum. Það getur verið erfitt að vera barnið sem fær ekki að taka þátt þegar skólinn fer í heimsókn í kirkjuna eða þegar presturinn eða djákninn kemur í heimsókn í leikskólann. 12.11.2010 07:00 Pólitísk málaferli Níu manneskjur eru ákærðar fyrir brot á 100. grein hegningarlaga, fyrir að hafa ráðist „á Alþingi, svo að því eða sjálfræði þess [væri] hætta búin“. Af fréttaflutningi, lögregluskýrslum og málatilbúnaði saksóknara er ljóst að sakborningar beittu enga ofbeldi; þeir gengu inn í þinghúsið, og einn hrópaði af þingpöllum. 12.11.2010 06:00 Hvað er stjórnmálamenning? Hvað er stjórnmálamenning? Menning í stjórnmálum er fyrsta svarið og myndu margir segja það útúrsnúning. Þetta getur verið framkoma, hefðir, samstaða, ábyrgð, beiting hugmynda og hugtaka, uppeldi og ýmislegt annað. Okkur virðist skorta flest af þessu. Í stjórnmálum koma fram hagsmunir stjórnmálamanna og þeirra sem þeim hafa fengið atkvæði sitt. 12.11.2010 06:00 Gnarrzenegger Bergsteinn Sigurðsson skrifar Eitt af öndvegisverkum kvikmyndasögunnar komst óvænt í Kastljósið á mánudagskvöld, þegar Jón Gnarr líkti sér við óvættinn úr kvikmyndinni Pretador. Della, sagði Brynja Þorgeirsdóttir, en dokum við – þegar betur er að gáð reynist þessi líking hafa heilmikið kjöt á beinunum. Fyrir utan það að borgarstjórinn misskilur hlutverk sitt innan hennar. 12.11.2010 06:00 Sjálfstæði þjóðkirkjunnar fer vaxandi Sjálfstæði þjóðkirkjunnar hefur farið vaxandi síðasta hálfan annan áratug, sem sést á ýmsan hátt í starfi kirkjunnar og stjórnun hennar. Það er einna skýrast í stöðu kirkjuþings gagnvart stofnunum ríkisins. Stærsta skref í átt til aukins sjálfstæðis var án efa rammalöggjöf Alþingis um stöðu og starfshætti hennar árið 1998. Með þeim lögum minnkuðu afskipti Alþingis til muna og hefur það reynst farsælt fyrir ríki, kirkju og þjóð. 12.11.2010 06:00 Öflugt íþróttastarf ungmenna Á dögunum var haldin alþjóðleg ráðstefna í Reykjavík undir yfirskriftinni Æskan - Rödd framtíðar. Meginefni hennar var kynning á rannsókn á öllum Norðurlöndunum, þ.m.t. sjálfstjórnarlöndunum þremur, á meðal 16-19 ára ungmenna. Þar eru m.a. könnuð viðhorf ungmenna til samfélagsins, netnotkun ungmenna, viðhorf til kynjajafnréttis, menntakerfis og svo mætti lengi telja. Ennfremur er spurst fyrir um líðan og svo daglega hegðun. Margt í þessari könnun hefur vakið verðskuldaða athygli en mig langar hér að nefna sérstaklega eitt atriði. 12.11.2010 05:30 Ákvarðanir fljótt Ólafur Stephensen skrifar Skýrsla sérfræðingahóps ríkisstjórnarinnar, sem reiknaði út kostnað og gagnsemi ýmissa leiða til að koma til móts við fólk í skuldavanda, er góður grunnur fyrir ákvarðanir í málinu. Meira liggur nú fyrir en áður, jafnt um umfang alvarlegs skuldavanda og um kostnað við að mæta honum. Hópurinn telur að um 10.700 heimili af tæplega 100.000 séu í greiðsluvanda. Það eru tæplega 15% þeirra heimila, sem skulda fé vegna fasteignakaupa. Yfir 80% af þeim, sem eiga í erfiðleikum með að greiða af lánum sínum, keyptu fasteign á bóluárunum, 2004-2008. 12.11.2010 06:30 Sagnfræðingur á villigötum Hjörleifur Guttormsson skrifar Ég varð ekki lítið undrandi við lestur á grein Sverris Jakobssonar sagnfræðings í Fréttablaðinu 2. nóvember sl. undir fyrirsögninni Svik við málstaðinn? Þar tekur greinarhöfundur sér fyrir hendur að réttlæta uppgjöf forystu Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs gagnvart Samfylkingunni við ríkisstjórnarmyndun í maí 2009 þar sem flokkurinn var dreginn inn á spor umsóknar um aðild að Evrópusambandinu þvert á grundvallarstefnu sína. 12.11.2010 06:00 Um arð af veiturekstri Eiríkur Hjálmarsson skrifar Ef orku- eða veitufyrirtæki skilar eigendum sínum arði, jafngildir arðurinn þá skattlagningu á notendur? Þessi spurning var sett fram hér í blaðinu í gær og niðurstaða skrifarans virtist vera að svo væri. Voru Hvergerðingar og Kópavogsbúar sérstaklega tilteknir sem meint fórnarlömb Reykvíkinga í þessum efnum. 12.11.2010 05:30 Áfram Gillz Óli Tynes skrifar Ég minnist þess ekki að ég hafi hitt hinn glaðbeitta Gillzenegger. Hann verandi heimsfrægur hef ég þó auðvitað vitað af honum. 11.11.2010 06:00 Gagnrýnin hugsun og háskólastarf Tólf prófessorar við HR og HÍ skrifar Tólf prófessorar við HR og Hí svara hér grein menntamálaráðherra úr Fréttablaðinu þann 21. október. 11.11.2010 06:00 Bjúgverpill og birtingarform ráðstjórnar Blessaður Guðmundur Ingi. Þessi skrif eru að hluta til svar við þinni síðustu grein en líka almennir þankar og áskorun til Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar. 11.11.2010 06:00 Alþjóðadagur um sykursýki Miklar framfarir hafa verið í meðferð við sykursýki undanfarna áratugi og þeir sem greinast með sykursýki í dag hafa mun meiri líkur á að lifa góðu lífi en þeir sem greindust um miðja síðustu öld. 11.11.2010 06:00 „Ó borg mín borg“, hvert ert þú að fara? Tilefni þessara skrifa er ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur að hækka raforkuverð til neytenda verulega. 11.11.2010 06:00 Góð ráð til að sundra samfélagi 1. Ráðumst á garðinn þar sem hann er lægstur. Leikskólinn er tilvalinn. Þar er smæsta fólkið, sem ver sig ekki hjálparlaust. Í góðum leikskóla er unnið að því að börn öðlist öryggi og sterka sjálfsmynd og lagður grunnur að gagnrýninni og skapandi hugsun. Markmiðið er að nemendur séu og verði gerendur í lýðræðissamfélagi. Þetta er auðvitað stórhættulegt. 11.11.2010 06:00 Halldór 11.11.2010 11.11.2010 16:00 Heilbrigt byggðajafnvægi Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar Kynjajafnrétti hefur tekið drjúgan tíma umræðunnar á Íslandi á undanförnum árum – og er það vel. Árangurinn hefur skilað sér í samstöðu; landsmenn vilja tryggja stúlkum og drengjum sömu tækifæri til mennta, starfa og launa - og almennt gera báðum kynjum jafn hátt undir höfði í leit þeirra að lífsgæðum. Um þetta er ekki lengur deilt. 11.11.2010 06:00 Úrelt tvískipting Ólafur Þ. Stephensen skrifar Könnun á meðal forstöðumanna ríkisstofnana, sem Ríkisendurskoðun kynnti í gær, sýnir fram á mikla óánægju þeirra með lögin um ríkisstarfsmenn, sem þeim er gert að starfa eftir. Þetta er ekki nýtt og hefur komið fram áður í sambærilegum könnunum en á ríkt erindi í umræðuna nú, þegar skattgreiðendur eiga heimtingu á að farið sé vel með hverja krónu sem þeir leggja til rekstrar ríkisstofnana. 11.11.2010 06:00 Þú færð það sem þú óskar þér Charlotte Böving skrifar Það vex og dafnar sem við einbeitum okkur að. Flestir vita það, en samt gleymum við því reglulega. 11.11.2010 06:00 Orkufyrirtæki á tímamótum Hörður Arnarson skrifar Miklar breytingar hafa átt sér stað í umhverfi orkugeirans á undanförnum misserum, bæði hérlendis og erlendis. Stöðug hækkun raforkuverðs í Evrópu, tækniþróun, aukin eftirspurn eftir endurnýjanlegri orku og takmarkað framboð af orkulindum hérlendis eru breytingar og tækifæri sem orkufyrirtæki þurfa að bregðast við. Breytingar þessar hafa mikil áhrif á starfsemi Landsvirkjunar. 11.11.2010 06:00 Óþarft framsal Pawel Bartoszek skrifar Það er ágætishætta á að Evrópusambands-sönglagið yfirgnæfi önnur tónverk á stjórnlagaþinginu, sem væri mikið slys. 10.11.2010 10:08 Sjálfsvíg - hvað svo? Vart er hægt að hugsa sér þyngra áfall í lífinu en þegar einhver sem maður elskar ákveður að stytta sér aldur. Samkvæmt upplýsingum frá landlæknisembættinu eru sjálfsvíg á Íslandi um 12,8 sjálfsvíg á hverja 100.000 íbúa. 10.11.2010 06:00 Opið bréf til heilbrigðisráðherra Ágæti ráðherra. Fyrirhugaður niðurskurður á grunnþjónustu á sjúkrahúsum á landsbyggðinni vekur upp áleitnar spurningar. Ljóst er að tillögurnar fela í sér kerfisbreytingu þar sem þungi niðurskurðarins lendir á stofnunum sem nú standa fyrir u.þ.b. 10% af útgjöldum til heilbrigðismála. 10.11.2010 06:00 Álitsgerð forseta lagadeildar Háskólans í Reykjavík Brynjar Níelsson skrifar Þórður Gunnarsson, forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík, ritaði grein í síðasta helgarblaði Fréttablaðsins til að skýra nánar álitsgerð sína fyrir slitastjórn Glitnis banka hf. þess efnis að íslenskir dómstólar séu illa í stakk búnir til að leysa úr jafn flóknu og umfangsmiklu máli og stefnt var fyrir dóm í New York á hendur sjö íslenskum aðilum. 10.11.2010 06:00 Halldór 10.11.2010 10.11.2010 16:00 Nýtt Ísland Birgir Loftsson skrifar Það er viðeigandi að fara út í stjórnarskrárbreytingu eftir þá miklu kollsteypu sem íslenskt samfélag hefur orðið fyrir og raunar er það löngu orðið tímabært. 10.11.2010 09:30 Staðreyndirnar eða óttinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í skýrslu um aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins, sem kynnt var í gær, kemur fátt á óvart. Ísland uppfyllir öðrum ríkjum betur pólitísk og efnahagsleg skilyrði fyrir aðild að sambandinu. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins telur hins vegar að Ísland þurfi að laga margt í regluverki sínu og stjórnsýslu, áður en það geti orðið aðildarríki sambandsins. 10.11.2010 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Umburðarlyndi andskotans Davíð Þór Jónsson skrifar Umburðarlyndi er kjaftæði. Bókstaflega lýsir orðið eitt og sér ekki öðru en því lyndi að umbera. En enginn vill vera umborinn. Fólk vill vera samþykkt og viðurkennt, ekki umborið. Ef einhver ætlar að slá sjálfan sig til riddara fyrir þá góðmennsku sína að umbera mig getur sá hinn sami tekið sitt umburðarlyndi og troðið því þangað sem sólin ekki skín. Þannig umburðarlyndi er ekkert annað en hroki og yfirlæti undir þunnu lagi af bleikri málningu. 14.11.2010 00:01
Misvísandi viðbrögð Þorsteinn Pálsson skrifar Fyrstu svör forsætisráðherra við sérfræðingaálitinu um húsnæðisskuldirnar voru þau að allir kostir sem þar eru nefndir kæmu til greina. Eftir því að dæma gætu Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn, vinstriarmur VG og Hreyfingin myndað meirihluta um almenna afskrift skulda í samræmi við fyrirheit forsætisráðherra og dómsmálaráðherra frá því í október. 14.11.2010 11:24
Gestaleikari í aðalhlutverki Bergþór Bjarnason skrifar Úr háborg tískunnar: Tískuhús koma og hverfa stundum eins og dögg fyrir sólu. Önnur lifa sína gullöld en hverfa svo smám saman af yfirborði jarðar. En í tískuheiminum þekkist það sömuleiðis að eiga sér glæsilega endurkomu og annað líf. 14.11.2010 00:01
Alþingi fær málskotsrétt til forseta Svavar Gestsson skrifar Forseti Íslands lýsti því yfir á dögunum að hann íhugaði að setja Icesave-málið aftur í þjóðaratkvæði. Hann dró ummæli sín ekki til baka í yfirlýsingu frá forsetaskrifstofunni sama dag eins og hann hefði getað gert en vildi greinilega ekki gera. 13.11.2010 06:30
Enn um styrk fræðasviða og mikilvægi hugvísinda Eiríkur Smári Sigurðarson skrifar Mennta- og menningarmálaráðherra hefur í þremur greinum í Fréttablaðinu kynnt nýja stefnu í háskólamálum og í frumvarpi til fjárlaga, þar sem frekari niðurskurður í fjármögnun háskóla er boðaður ásamt breytingum á reiknilíkani sem notað er til að skipta fjárveitingum milli háskólanna, kemur einnig fram ákveðin stefna. Af sumu sem hefur verið ritað í kjölfarið mætti ætla að nú eigi að flytja fé í stórum stíl úr „hörðum“ greinum yfir í „mjúkar“ og að þetta muni draga úr samkeppnishæfni þjóðarinnar og valda samfélaginu varanlegu tjóni. 13.11.2010 06:00
Strætó ætlar að gera enn betur Reynir Jónsson skrifar Veruleg fækkun hefur orðið á umferðaróhöppum hjá Strætó bs. á umliðnum árum. Sérstakt forvarnarverkefni Strætó í samstarfi við VÍS á sinn þátt í þeim árangri sem náðst hefur en það hófst í byrjun árs 2008 og er enn í gangi. Markmið þess er að fækka slysum og stuðla að auknu öryggi vegfarenda. Þótt árangurinn fram til þessa sé uppörvandi fyrir Strætó ætlum við engu að síður að gera enn betur. 13.11.2010 06:00
Skref í átt að betri heilsu Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir skrifar Síðastliðna daga hafa transfitusýrur í matvælum og áhrif þeirra á heilsu neytenda verið mikið til umræðu í kjölfar mælinga danska læknisins Steen Stender á magni transfitusýra í matvælum hérlendis. Að öðrum ólöstuðum er líklega hægt að segja að Stender sé sá sem hvað ötulast hefur unnið að því að vekja almenning til vitundar um áhrif neyslu á transfitusýrum á heilsu manna. Í byrjun tíunda áratugarins komu fyrstu upplýsingar um skaðleg áhrif transfitusýra á heilsu fólks og Stender, þá formaður manneldisráðs í Danmörku, beitti sér fyrir því að transfitusýrur væru bannaðar í matvælum þar í landi, með lýðheilsusjónarmið að leiðarljósi. Það var þó ekki fyrr en áratug síðar að markmiðið náðist og Danir settu reglugerð sem bannaði matvæli sem innihéldu hærra magn af transfitusýrum en sem nemur tveimur grömmum í hverjum 100 grömmum af fitu, þá fyrstir þjóða. 13.11.2010 06:00
Sameining háskóla Vífill Karlsson skrifar Borgfirðingar vöknuðu upp við vondan draum í síðastliðinni viku þegar tilkynning kom í fjölmiðlum um að það merka skólastarf sem haldið hefur verið uppi á Bifröst síðan 1955 yrði skorið niður við trog. Að vísu voru framtíðaráform Bifrastar áframhaldandi starfræksla frumgreinadeildar og námskeiðahalds en allt háskólanám yrði flutt til Reykjavíkur. 13.11.2010 06:00
Að leigja eða eiga – jöfnum réttinn Elín Björg Jónsdóttir og Hilmar Ögmundsson skrifar Eftir bankahrunið hefur fjöldi fólks misst heimili sín eða er við það að missa þau vegna óyfirstíganlegrar greiðslubyrði sem fall krónunnar og aukin verðbólga hafa orsakað. Þörfin fyrir leigumarkað hefur því aukist til muna og í mörgum tilfellum er ekki hægt að vænta þess að fólk ráði við að greiða markaðsverð á húsaleigu. 13.11.2010 06:00
Þjónusta Frumherja við OR Orri Hlöðversson skrifar Í fjölmiðlaumræðu að undanförnu hafa kaup Frumherja og rekstur á orkumælum fyrir Orkuveitu Reykjavíkur verið gerð tortryggileg. Í því ljósi er rétt að fara yfir tildrög þess að Frumherji gerði tilboð í kaup og rekstur orkumælanna á sínum tíma. Samningar þeir sem gerðir hafa verið um prófun og skráningu mælanna voru gerðir áður en núverandi eigendur eignuðust Frumherja. 13.11.2010 06:00
Misvísandi viðbrögð Þorsteinn Pálsson skrifar Fyrstu svör forsætisráðherra við sérfræðingaáliti um húsnæðisskuldirnar voru þau að allir kostir sem þar eru nefndir kæmu til greina. Eftir því að dæma gætu Samfylking, Framsóknarflokkur, vinstri armur VG og Hreyfingin myndað meirihluta um almenna afskrift skulda í samræmi við fyrirheit forsætis- og dómsmálaráðherra frá í október. 13.11.2010 06:00
„…tillit til sérstöðu Íslands og væntinga…“ Össur Skarphéðinsson skrifar Við erum gæfusöm þjóð í gjöfulu landi. Á hverjum degi gefur Ísland okkur hreint vatn, græna orku, ferskan fisk og landbúnaðarafurðir í hæsta gæðaflokki. Auðlindir til lands og sjávar héldu lífinu í okkur gegnum aldirnar. Á tuttugustu öldinni lærðum við að nýta þær á sjálfbæran hátt og byggðum upp þróttmikið atvinnulíf. Skynsamleg og sjálfbær nýting auðlinda lands og sjávar, auk mannauðsins sem býr í okkur sjálfum, er lykillinn að framtíð Íslands.„ 13.11.2010 06:00
Mikil ábyrgð Ólafur Þ. Stephensen skrifar Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda getur haldizt í hendur við hagvöxt og bætt lífsgæði. 13.11.2010 06:00
Svar til Þjóðkirkjunnar: Þjóðin velji sitt fjall Ástþór Magnússon skrifar Tel mig kristinnar trúar þótt ég sé ekki ávallt sammála stofnunum kirkjunnar eða einstökum starfsmönnum hennar. 12.11.2010 15:03
Tvíeggja persónukjör Eiríkur Bergmann skrifar Til viðbótar við að kjósa forsætisráðherra beinni kosningu, virkja beint lýðræði með aukinni notkun þjóðaratkvæðagreiðslna, semja alhliða borgaralega réttindaskrá og lækka kosningaaldurinn í sextán myndi ég vilja skoða það að viðhafa persónukjör í einhverri mynd í þingkosningum. 12.11.2010 11:19
Skuldsetningarheimild Alþingis takmörkuð í stjórnarskrá Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson skrifar Alþingi fer með fjárveitingarvaldið að meginstefnu til á meðan sveitarfélög fara með fjárveitingarvaldið að hluta, samkvæmt 2. mgr. 78. gr. stjskr. sbr. 2. mgr. 9. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Samkvæmt 2. ml. 40. gr. stjórnarskrárinnar má ekki taka lán nema samkvæmt lagaheimild og er þar átt við að einungis þurfi einfaldan meirihluta þings. Undanfarið hefur hið opinbera farið mikinn í skuldsetningu og er nú svo komið að mörg sveitarfélög ramba á barmi gjaldþrots. Ekki þarf að fara mörgum orðum um fjárlagahallann og stöðu ríkissjóðs. 12.11.2010 11:17
Opið bréf til Páls Magnússonar útvarpsstjóra RÚV Bjarni Jónsson skrifar Undanfarið hefur Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, orðið fyrir mikilli gagnrýni frá starfsmönnum Þjóðkirkjunnar í fjölmiðlum. Hefur sú gagnrýni meðal annars komið frá prestum og sjálfum biskupnum yfir Íslandi. Stjórn Siðmenntar fagnar allri málefnalegri umræðu um mannréttindi og ólíkar lífsskoðanir. 12.11.2010 11:22
Vakin af værum svefni vanans Nú eru hópar í samfélaginu sem vilja draga úr samstarfi trúfélaga og skóla og ég tel ýmislegt sem hægt er að ræða í þeim hugmyndum. Það getur verið erfitt að vera barnið sem fær ekki að taka þátt þegar skólinn fer í heimsókn í kirkjuna eða þegar presturinn eða djákninn kemur í heimsókn í leikskólann. 12.11.2010 07:00
Pólitísk málaferli Níu manneskjur eru ákærðar fyrir brot á 100. grein hegningarlaga, fyrir að hafa ráðist „á Alþingi, svo að því eða sjálfræði þess [væri] hætta búin“. Af fréttaflutningi, lögregluskýrslum og málatilbúnaði saksóknara er ljóst að sakborningar beittu enga ofbeldi; þeir gengu inn í þinghúsið, og einn hrópaði af þingpöllum. 12.11.2010 06:00
Hvað er stjórnmálamenning? Hvað er stjórnmálamenning? Menning í stjórnmálum er fyrsta svarið og myndu margir segja það útúrsnúning. Þetta getur verið framkoma, hefðir, samstaða, ábyrgð, beiting hugmynda og hugtaka, uppeldi og ýmislegt annað. Okkur virðist skorta flest af þessu. Í stjórnmálum koma fram hagsmunir stjórnmálamanna og þeirra sem þeim hafa fengið atkvæði sitt. 12.11.2010 06:00
Gnarrzenegger Bergsteinn Sigurðsson skrifar Eitt af öndvegisverkum kvikmyndasögunnar komst óvænt í Kastljósið á mánudagskvöld, þegar Jón Gnarr líkti sér við óvættinn úr kvikmyndinni Pretador. Della, sagði Brynja Þorgeirsdóttir, en dokum við – þegar betur er að gáð reynist þessi líking hafa heilmikið kjöt á beinunum. Fyrir utan það að borgarstjórinn misskilur hlutverk sitt innan hennar. 12.11.2010 06:00
Sjálfstæði þjóðkirkjunnar fer vaxandi Sjálfstæði þjóðkirkjunnar hefur farið vaxandi síðasta hálfan annan áratug, sem sést á ýmsan hátt í starfi kirkjunnar og stjórnun hennar. Það er einna skýrast í stöðu kirkjuþings gagnvart stofnunum ríkisins. Stærsta skref í átt til aukins sjálfstæðis var án efa rammalöggjöf Alþingis um stöðu og starfshætti hennar árið 1998. Með þeim lögum minnkuðu afskipti Alþingis til muna og hefur það reynst farsælt fyrir ríki, kirkju og þjóð. 12.11.2010 06:00
Öflugt íþróttastarf ungmenna Á dögunum var haldin alþjóðleg ráðstefna í Reykjavík undir yfirskriftinni Æskan - Rödd framtíðar. Meginefni hennar var kynning á rannsókn á öllum Norðurlöndunum, þ.m.t. sjálfstjórnarlöndunum þremur, á meðal 16-19 ára ungmenna. Þar eru m.a. könnuð viðhorf ungmenna til samfélagsins, netnotkun ungmenna, viðhorf til kynjajafnréttis, menntakerfis og svo mætti lengi telja. Ennfremur er spurst fyrir um líðan og svo daglega hegðun. Margt í þessari könnun hefur vakið verðskuldaða athygli en mig langar hér að nefna sérstaklega eitt atriði. 12.11.2010 05:30
Ákvarðanir fljótt Ólafur Stephensen skrifar Skýrsla sérfræðingahóps ríkisstjórnarinnar, sem reiknaði út kostnað og gagnsemi ýmissa leiða til að koma til móts við fólk í skuldavanda, er góður grunnur fyrir ákvarðanir í málinu. Meira liggur nú fyrir en áður, jafnt um umfang alvarlegs skuldavanda og um kostnað við að mæta honum. Hópurinn telur að um 10.700 heimili af tæplega 100.000 séu í greiðsluvanda. Það eru tæplega 15% þeirra heimila, sem skulda fé vegna fasteignakaupa. Yfir 80% af þeim, sem eiga í erfiðleikum með að greiða af lánum sínum, keyptu fasteign á bóluárunum, 2004-2008. 12.11.2010 06:30
Sagnfræðingur á villigötum Hjörleifur Guttormsson skrifar Ég varð ekki lítið undrandi við lestur á grein Sverris Jakobssonar sagnfræðings í Fréttablaðinu 2. nóvember sl. undir fyrirsögninni Svik við málstaðinn? Þar tekur greinarhöfundur sér fyrir hendur að réttlæta uppgjöf forystu Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs gagnvart Samfylkingunni við ríkisstjórnarmyndun í maí 2009 þar sem flokkurinn var dreginn inn á spor umsóknar um aðild að Evrópusambandinu þvert á grundvallarstefnu sína. 12.11.2010 06:00
Um arð af veiturekstri Eiríkur Hjálmarsson skrifar Ef orku- eða veitufyrirtæki skilar eigendum sínum arði, jafngildir arðurinn þá skattlagningu á notendur? Þessi spurning var sett fram hér í blaðinu í gær og niðurstaða skrifarans virtist vera að svo væri. Voru Hvergerðingar og Kópavogsbúar sérstaklega tilteknir sem meint fórnarlömb Reykvíkinga í þessum efnum. 12.11.2010 05:30
Áfram Gillz Óli Tynes skrifar Ég minnist þess ekki að ég hafi hitt hinn glaðbeitta Gillzenegger. Hann verandi heimsfrægur hef ég þó auðvitað vitað af honum. 11.11.2010 06:00
Gagnrýnin hugsun og háskólastarf Tólf prófessorar við HR og HÍ skrifar Tólf prófessorar við HR og Hí svara hér grein menntamálaráðherra úr Fréttablaðinu þann 21. október. 11.11.2010 06:00
Bjúgverpill og birtingarform ráðstjórnar Blessaður Guðmundur Ingi. Þessi skrif eru að hluta til svar við þinni síðustu grein en líka almennir þankar og áskorun til Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar. 11.11.2010 06:00
Alþjóðadagur um sykursýki Miklar framfarir hafa verið í meðferð við sykursýki undanfarna áratugi og þeir sem greinast með sykursýki í dag hafa mun meiri líkur á að lifa góðu lífi en þeir sem greindust um miðja síðustu öld. 11.11.2010 06:00
„Ó borg mín borg“, hvert ert þú að fara? Tilefni þessara skrifa er ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur að hækka raforkuverð til neytenda verulega. 11.11.2010 06:00
Góð ráð til að sundra samfélagi 1. Ráðumst á garðinn þar sem hann er lægstur. Leikskólinn er tilvalinn. Þar er smæsta fólkið, sem ver sig ekki hjálparlaust. Í góðum leikskóla er unnið að því að börn öðlist öryggi og sterka sjálfsmynd og lagður grunnur að gagnrýninni og skapandi hugsun. Markmiðið er að nemendur séu og verði gerendur í lýðræðissamfélagi. Þetta er auðvitað stórhættulegt. 11.11.2010 06:00
Heilbrigt byggðajafnvægi Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar Kynjajafnrétti hefur tekið drjúgan tíma umræðunnar á Íslandi á undanförnum árum – og er það vel. Árangurinn hefur skilað sér í samstöðu; landsmenn vilja tryggja stúlkum og drengjum sömu tækifæri til mennta, starfa og launa - og almennt gera báðum kynjum jafn hátt undir höfði í leit þeirra að lífsgæðum. Um þetta er ekki lengur deilt. 11.11.2010 06:00
Úrelt tvískipting Ólafur Þ. Stephensen skrifar Könnun á meðal forstöðumanna ríkisstofnana, sem Ríkisendurskoðun kynnti í gær, sýnir fram á mikla óánægju þeirra með lögin um ríkisstarfsmenn, sem þeim er gert að starfa eftir. Þetta er ekki nýtt og hefur komið fram áður í sambærilegum könnunum en á ríkt erindi í umræðuna nú, þegar skattgreiðendur eiga heimtingu á að farið sé vel með hverja krónu sem þeir leggja til rekstrar ríkisstofnana. 11.11.2010 06:00
Þú færð það sem þú óskar þér Charlotte Böving skrifar Það vex og dafnar sem við einbeitum okkur að. Flestir vita það, en samt gleymum við því reglulega. 11.11.2010 06:00
Orkufyrirtæki á tímamótum Hörður Arnarson skrifar Miklar breytingar hafa átt sér stað í umhverfi orkugeirans á undanförnum misserum, bæði hérlendis og erlendis. Stöðug hækkun raforkuverðs í Evrópu, tækniþróun, aukin eftirspurn eftir endurnýjanlegri orku og takmarkað framboð af orkulindum hérlendis eru breytingar og tækifæri sem orkufyrirtæki þurfa að bregðast við. Breytingar þessar hafa mikil áhrif á starfsemi Landsvirkjunar. 11.11.2010 06:00
Óþarft framsal Pawel Bartoszek skrifar Það er ágætishætta á að Evrópusambands-sönglagið yfirgnæfi önnur tónverk á stjórnlagaþinginu, sem væri mikið slys. 10.11.2010 10:08
Sjálfsvíg - hvað svo? Vart er hægt að hugsa sér þyngra áfall í lífinu en þegar einhver sem maður elskar ákveður að stytta sér aldur. Samkvæmt upplýsingum frá landlæknisembættinu eru sjálfsvíg á Íslandi um 12,8 sjálfsvíg á hverja 100.000 íbúa. 10.11.2010 06:00
Opið bréf til heilbrigðisráðherra Ágæti ráðherra. Fyrirhugaður niðurskurður á grunnþjónustu á sjúkrahúsum á landsbyggðinni vekur upp áleitnar spurningar. Ljóst er að tillögurnar fela í sér kerfisbreytingu þar sem þungi niðurskurðarins lendir á stofnunum sem nú standa fyrir u.þ.b. 10% af útgjöldum til heilbrigðismála. 10.11.2010 06:00
Álitsgerð forseta lagadeildar Háskólans í Reykjavík Brynjar Níelsson skrifar Þórður Gunnarsson, forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík, ritaði grein í síðasta helgarblaði Fréttablaðsins til að skýra nánar álitsgerð sína fyrir slitastjórn Glitnis banka hf. þess efnis að íslenskir dómstólar séu illa í stakk búnir til að leysa úr jafn flóknu og umfangsmiklu máli og stefnt var fyrir dóm í New York á hendur sjö íslenskum aðilum. 10.11.2010 06:00
Nýtt Ísland Birgir Loftsson skrifar Það er viðeigandi að fara út í stjórnarskrárbreytingu eftir þá miklu kollsteypu sem íslenskt samfélag hefur orðið fyrir og raunar er það löngu orðið tímabært. 10.11.2010 09:30
Staðreyndirnar eða óttinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í skýrslu um aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins, sem kynnt var í gær, kemur fátt á óvart. Ísland uppfyllir öðrum ríkjum betur pólitísk og efnahagsleg skilyrði fyrir aðild að sambandinu. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins telur hins vegar að Ísland þurfi að laga margt í regluverki sínu og stjórnsýslu, áður en það geti orðið aðildarríki sambandsins. 10.11.2010 06:00
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun