Fleiri fréttir

Þessi hlutu viðurkenningar á FÍT-verðlaununum í ár

FÍT verðlaunin 2021 voru afhent rétt í þessu í rafrænu streymi og var sýnt frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi. Verðlaunin eru á vegum Félags Íslenskra teiknara og eru afhent í tuttugasta skipti í ár.

FÍT verðlaunin 2021 afhent í streymi

Í dag verður tilkynnt hverjir hljóta verðlaun í FÍT Keppninni 2021. Félag íslenskra teiknara stendur fyrir FÍT keppninni ár hvert þar sem bestu verk grafískrar hönnunar eru verðlaunuð.

Skreytum hús: Barnaherbergi breytt í unglingaherbergi

Jóhann Ingimarsson fékk draumaherbergið sitt í síðasta þætti af Skreytum hús. Jóhann er níu ára gamall og þráði ekkert heitar en að fá alvöru leikjastól og LED-ljósaborða í svefnherbergið sitt.

Hægt að fá sítt hár á örfáum mínútum

Það er allt í tísku í hárgreiðslum og háralitum núna fyrir útskriftir, veislur og vorið og það er líka hægt að verða síðhærður á fimm mínútum með því að nota hárlengingar.

Hönnuðu töskur úr gömlum 66°Norður sjófatnaði

Fimm stúlkur úr Verzlunarskóla Íslands hönnuðu töskur úr notuðum og gömlum 66°Norður sjófatnaði. Um var að ræða skólaverkefni en útkoman heppnaðist svo vel að töskurnar verða í sölu í verslunum 66°Norður.

Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum

Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati.

Tuttugu ár frá svanakjól Bjarkar á Óskarnum

Tuttugu ár eru síðan Ísland var senuþjófur á Óskarsverðlaunahátíðinni. Í Los Angeles þann 25. mars árið 2001 átti okkar eigin Björk Guðmundsdóttir ógleymanlegt augnablik.

Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021

Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár.

Skreytum hús: Svefnherbergið nánast óþekkjanlegt eftir breytingarnar

Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á hjónaherbergi. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsækir Rut Jóhannsdóttir og Davíð Þorsteinn Olgeirsson, sem eru nýflutt ásamt börnum í nýbyggingu í Úlfarsárdal.

Sjá næstu 50 fréttir