Fleiri fréttir

Þriggja daga brúðkaup í Grímsey

Ljótu hálfvitarnir ætla að spila í fyrsta skipti í Grímsey þann 15. ágúst næstkomandi. Hljómsveitin hefur aldrei áður spilað í Grímsey en meðlimi sveitarinnar hefur lengi langað til að bæta þeim stað á lista hinna fjölmörgu staða sem hljómsveitin hefur spilað.

„Allt í einu eru þeir komnir með betlistafinn“

Erpur Eyvindarson rappari er gestur í nýjasta podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu við Sölva segir Erpur að stórfyrirtækin á Íslandi hafi verið fyrst allra til að mæta með betlistafinn til ríkisins. En heiðarleg smáfyrirtæki endi svo á að fara á hausinn.

Herra Hnetusmjör gefur út reggí lag

Herra Hnetusmjör mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til að frumflytja nýtt lag en það verður gefið út á miðnætti í kvöld.

Innlit í geggjaðan húsbíl  J.B. Smoove

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Viðurkenning á mikilvægi þessa mynda

Ljósmyndarinn Ragnar Axelson hefur gengið til liðs við Vísi. Hann var í dag tilnefndur til Leica ljósmyndaverðlaunanna fyrir verkefnið Arctic Heroes – Where the world is melting

Vökubíll sótti Vökubíl sem sótti skutbíl

Bíll frá dráttarbílafyrirtækinu Vöku þurfti að sækja annað bíl frá dráttarbílafyrirtækinu Vöku í gær, en sá var að sækja bíl sem var ekki á vegum dráttarbílafyrirtækisins Vöku.

Bíll varð fyrir ráðherra

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skartar nú myndarlegum plástri á nefinu eftir óhapp sem henti hann í dag.

Mikið fjör í handboltabrúðkaupi

Perla Ruth Albertsdóttir, landsliðskona og leikmaður Fram í handbolta, og Örn Þrastarson, þjálfari kvennaliðs Selfoss í handbolta, gengu í það heilaga um helgina á Selfossi.

„Kominn í einhverja stjörnugeðveiki“

Rúrik Gíslason segist í viðtali við Sölva Tryggvason eiga mjög erfitt með að ræða um Instagram frægðina, af því að honum finnist hann hljóma eins og hann sé uppfullur af sjálfum sér þegar þetta er rætt.

Nökkvi fastaði í fimm daga

Athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar mætti í Brennsluna á FM 957 í gær og ræddi þar um fimm daga föstu sem hann lauk við á laugardaginn.

Lygilegt körfuboltaskot

Bandaríkjamaðurinn Larry Moreno er að vekja heldur mikla athygli fyrir körfuboltaskot sem hann náði á myndband.

„Treysti almættinu alveg fyrir ákvörðun hennar“

„Lagið samdi ég í einhverju sjálfsvorkunnarkasti þótt það sé erfitt að trú því við fyrstu hlustun. Lagið er hljómþýtt og fullt af spígsporandi jákvæðni sem auðvelt er að syngja með.“

Sam Smith gefur út ábreiðu af laginu Fix You

Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith er einn þekktasti söngvari heims. Hann gaf á dögunum út ábreiðu af laginu Fix You sem breska sveitin Coldplay gaf út árið 2005.

Stjörnulífið: Leggja land undir fót

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Valli Sport kominn í svínarækt

„Við ákváðum að slá til og prufa þrjár grísi í sumar og sjá hvernig þetta gengur. Grísirnir eru núna bara rétt að venjast kofanum sínum en verða annars lausir.“

Ákvað strax að fara í brjóstnám

Hulda Bjarnadóttir segir að hún hafi strax viljað vita hvort hún bæri BRCA genið, eftir að móðir hennar greindist eftir að vera komin með illvigt mein. Hulda ræðir á einlægan hátt um ferlið í nýjum þætti af hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein.

Sjá næstu 50 fréttir