Fleiri fréttir

Lærðu hjúkrun og jarðfræði en starfa bæði sem kúabændur

Þau Elsa Ösp Þorvaldsdóttir og Róbert Fanndal Jósavinsson á bænum Litla-Dunhaga eru handhafar umhverfisverðlauna Hörgársveitar í ár. Þau eiga tvö ung börn, einbeita sér að kúabúskap og eru með milli fimmtíu og sextíu mjólkandi kýr í róbótafjósi.

Með höfuðverk í 28 ár

Steingrímur Sævarr Ólafsson lenti í bílslysi árið 1991 og hefur þjáðst af höfuðverkjum síðan. Hann leyfir "samferðamanninum“ ekki að stjórna lífi sínu.

Langar til að verða hundrað ára gömul

Á mánudaginn verður ný heilsumiðstöð opnuð í Faxafeni. Hún er rekin af þeim Manuelu Ósk, Arnari og Snorra, sem ætla sér öll að ná hundrað og eitthvað ára aldri og líta ótrúlega vel út.

Kona bankaði upp á og tók völdin

Í nýrri skáldsögu fjallar Ólafur Jóhann Ólafsson meðal annars um fordóma gagnvart múslimum og samstöðu þjóðar. Hann segist óttast að Donald Trump verði endurkjörinn forseti Bandaríkjanna.

Gæfu­söm að lenda í kulnun

Maður getur orðið veikur ef maður skrifar meira en maður les, segir Guðrún Eva Mínervudóttir sem er mikilvægi hvíldar afar hugleikið. Hún segist heppin að hafa fyrir nokkrum misserum komist í kulnunarástand. Hún kunni betur að sleppa takinu

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.