Fleiri fréttir

Fólkið á Airwa­ves: Feðgin á flakki

Feðginin Haraldur Ægir Guðmundsson og Halldóra Björg sátu í sófa í forsalnum í Gamla bíói djúpt sokkin í samræður þegar blaðamann bar að garði. Þau eru saman á hátíðinni en þetta er fyrsta skiptið sem Halldóra fer á Airwaves.

Fólkið á Airwa­ves: Upp­lifun há­tíðarinnar felst í því að ramba á nýja tón­list

"Við fórum og töluðum við Mac DeMarco í tvær mínútur og hann byrjaði að syngja fyrir okkur þannig að hann var bara yndislegur. Hann var með veiðimannshatt og manni leið eins og maður væri að horfa á gaur sem hefði bara verið tekinn úr bátnum sínum í Alabama og settur upp á svið. Þetta verða örugglega frábærir tónleikar!“ sagði Oddrún Magnúsdóttir þegar hún sat í makindum sínum ásamt systur sinni, Öldu Júlíu í Listasafni Reykjavíkur í gær, að bíða eftir klippingu hjá Hairwaves.

Fólkið á Airwa­ves: Skemmti­legast að upp­götva nýja tón­listar­menn

Sólrún Ásta Reynisdóttir, Ráðhildur Ólafsdóttir og Margrét Björk Daðadóttir eru búnar að koma sér fyrir í skoti á bak við stiga í Listasafni Reykjavíkur á meðan þær bíða eftir að Hjaltalín byrji að spila þegar blaðamaður hittir á þær. Húsið er troðið af fólki, enda er Hjaltalín með ástsælli hljómsveitum landsins.

Jakob Segulmagnaði í rafmögnuðu ryki

Þegar Jakob Frímann var Jack Magnet í upphafi níunda áratugarins leitaði hann að hinum tæra bossanova-tóni í Brasilíu en fann hinn elektróníska frumtón sem síðar ómaði á tímamótaplötu sem fær uppreist æru á Airvawes í kvöld.

Tækifæri til að láta drauminn rætast

Jóhanna Kristín var flugfreyja hjá WOW þegar ósköpin dundu yfir. Eftir að hafa kynnst góðum vinum í fríi á Mallorca síðasta sumar ákvað hún að flytjast búferlum til eyjarinnar.

Troðið með stæl

Litadýrð og frumleg hönnun sést nú á fótum leikmanna NBA-deildarinnar sem skemmta sér hið besta við að vera skrautlegir til fótanna á vinsælasta körfuboltasviði heims.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.