Fleiri fréttir

Snjóbrettapallur sem hefur sjaldan sést áður á Íslandi

Iceland Winter Games er á fullri ferð núna á Akureyri og nær hámarki í kvöld og annað kvöld. Í kvöld kl 20:00 verður svokallað Volcanic Big Jump keppni í Hlíðarfjalli en pallurinn er engin smásmíði, hann er hvorki meira né minna en 20 metrar en slíkur pallur hefur sjaldan sést áður á Íslandi.

Vandræðalegustu „fimmur“ sögunnar

Það þekkja það eflaust flestir að lenda í því að reyna mjög misheppnað handaband við aðra manneskju. Verst af öllu er þegar hin aðilinn hreinlega tekur ekki eftir því að þú ert að reyna fá "High five“ frá honum.

Forvarnir í lýðheilsu mikilvægar

Rakel Sif Sigurðardóttir, næringar- og heilsuráðgjafi, hefur getið sér gott orð í sínu fagi. Hún fæst við einstaklings- og hópráðgjöf og heldur úti vinsælum blogg- og Facebook-síðum.

Ekkert hættur að mála

Fjöllistamaðurinn Ketill Larsen opnar málverkasýningu í dag í Tjarnarsal Ráðhússins. Hann er ekki einn á ferð því fjölskylda hans er listfeng líka og fær sitt rými.

Íslenskir hipsterar ættu að tengja

Kanadíska kvikmyndin O, Brazen Age verður sýnd í Bíói Paradís í næstu viku. Atli Bollason leikur þar flippskúnkinn Atla og segir góða stemningu hafa verið á setti.

Frjálsar teikningar og mistök eru leyfileg

Elín Edda, tvítug námskona í grafískri hönnun við Listaháskólann, gefur út sína aðra bók. Bókin heitir Gombri og um er að ræða 200 blaðsíðna myndabók sem er skrifuð og myndskreytt af Elínu Eddu.

Sankar að sér Eyjafjallajökulssögum

Áætlað er að eldgosið í Eyjafjallajökli 2010 hafi haft áhrif á ferðaplön hátt í tíu milljóna manna meðan það stóð yfir. Gísli Pálsson, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands, var einn þeirra sem lentu í brasi og safnar n

Hlini kóngsson, ástsjúkar skessur og ýmsir fuglar

Ævintýraóperan Hlini verður frumsýnd í Iðnó á föstudaginn af 27 nemendum Tónlistarskólans í Reykjavík. Þórunn Guðmundsdóttir aðstoðarskólastjóri er bæði höfundur óperunnar og leikstjóri og segir sprell, grín og gaman einkenna e

Aprílspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan.

Stolt af því að berjast eins og stelpur

Íþróttafélagið Mjölnir hefur sent frá sér myndband til þess að rífa niður þá goðsögn að stelpur séu ekki jafn harðar og hraustar og strákar.

Sjá næstu 50 fréttir