Fleiri fréttir

Atvinnumaður dugði ekki Gemlingunum

Róbert Örn Óskarsson markmaður FH í Pepsi-deildinni, var í marki hjá liði sínu, Gemlingunum, á Mýrarboltanum vestur á Ísafirði um helgina.

Ótímabært sáðlát algengt vandamál

Ég bara fæ það mjög fljótlega eftir að hann er kominn inn þannig að ég nýt ekki samfaranna. Eins líka ef ég fróa mér fæ ég það mjög fljótt. Er eitthvað sem ég get gert við þessu?

Verslunarmannahelginni ætti að eyða í bænum

Dagskráin í miðbænum er ekki af verri endanum fyrir þá sem hafa ekki tök eða áhuga á að fara út fyrir höfuðborgina yfir helgina. Innipúkinn er haldinn í þrettánda skiptið í ár og er á honum hátíðarbragur.

Ást við fyrstu sýn

Ingi Thor Busk og Morten Thor Busk gengu í hjónaband í Stokkhólmi 19. júlí í blíðskaparveðri. Þeir kynntust fyrir algjöra tilviljun í Sitges á Spáni fyrir einu ári. Eftir þrettán mínútna kynni var bónorðið borið upp.

Höfuðbuff eru ógeð

Berglind Pétursdóttir er textasmiður á auglýsingastofu, danshöfundur og heldur úti vefsíðunni sívinsælu, berglindfestival.net.

Læknisfræðin er fjölskyldusportið

Systkinin Unnar Óli og Berta Guðrún komust inn í læknisfræði á dögunum en bróðir þeirra er á fjórða ári í sama námi og faðir þeirra starfar sem geðlæknir.

Íslenskur söngleikur settur upp í New York

"Öll umgjörðin í verkinu er súrrealísk og framandi. Kjarninn er saga sem við könnumst öll við. Fjallar um þetta mannlega. Fjallar um hvað við viljum í lífinu.“

Sjá næstu 50 fréttir