Fleiri fréttir

Scarlett aftur ofurhetja

Hin hæfileikaríka Scarlett Johansson er ekki óvön ofurhetjuhlutverkinu en hún fer með hlutverk Svörtu ekkjunnar í Avengers-myndunum.

Blómasali stundar vændi

Rómantíska gamanmyndin Fading Gigolo skartar úrvalsleikurum á borð við Woody Allen, Sharon Stone, Sofía Vergara og John Turturro.

Gerði allt vitlaust

Það varð allt vitlaust á Comic-Con-hátíðinni þegar leikstjórinn Zack Snyder frumsýndi stiklu úr væntanlegri Batman v. Superman mynd.

„Shit happens“

Það eru liðin tvö ár síðan stórleikararnir og Twilight-stjörnurnar Robert Pattinson og Kristen Stewart hættu saman.

Ofurhetjumynd í gömlum stíl

Guardians of the Galaxy er frumsýnd í kvöld en sumir hafa haft orð á því að ofurhetjuteymið sé nokkurs konar geimútgáfa af Avengers-ofurhetjunum. Með aðalhlutverk í myndinni fer hinn ungi Chris Pratt.

Góður fílingur í arabatónlist

Katla Ásgeirsdóttir er vanur plötusnúður sem kemur fram á arabísku Hús Djús-kvöldi á Kaffibarnum í kvöld en hún byrjaði að þeyta skífum fyrir þremur árum.

Hefur aldrei spilað á skvísustað

Birkir Blær Ingólfsson er ungur saxófónleikari en hann kemur fram á svonefndu BÍT-kvöldi á Loftinu í kvöld þar sem hann spilar yfir þungan takt plötusnúðarins.

Alicia Keys er ófrísk

"Þú gerir mig hamingjusamari en ég hef nokkurn tímann áður verið. Skál fyrir mörgum fleiri árum af besta hluta lífsins.“

Meiri áhersla lögð á búningana en boltann

Mýrarboltinn á Ísafirði hefur fest sig í sessi sem ein stærsta útihátíðin um verslunarmannahelgina. Knattspyrnuhæfileikarnir skipta þó ekki öllu máli í drulluboltanum en liðin leggja mörg hver gríðarlega vinnu í búningana.

Þéttur leikarahópur í Bakk

Tökur á kvikmyndinni hefjast strax eftir verslunarmannahelgi en leikararnir eru góðkunnir Íslendingum.

Zac Efron opnar sig um fíknivandann

Í tilfelli Efrons varð þetta eins og heimsókn til sálfræðings, því hann opnaði sig við þáttastjórnandann um fíknivanda sinn.

Ekki týnast í Herjólfsdal

Strákarnir í Blendin hafa sent frá sér nýja uppfærslu af samfélagsmiðli sínum, sem hjálpar einstaklingum að hafa uppi á félögum sínum á Þjóðhátíð.

Árni Johnsen fær klapp á kollinn

Hljómsveitin Retro Stefson ætlar að halda ball á Græna hattinum um helgina og heldur þaðan til Vestmannaeyja til að spila fyrir þjóðhátíðargesti.

Ferskur blær í heimi ilmvatna

Lengi vel hafa stórfyrirtæki rekið ilmvatnsbransann með fáum aðilum sem að hanna og framleiða ilmvötn fyrir stærstu tískumerkin.

Sjá næstu 50 fréttir