Missir ekki af Þjóðhátíð ótilneyddur Gunnar Leó Pálsson skrifar 2. ágúst 2014 09:30 Marteinn Sveinsson ásamt Maríu Dís Marteinsdóttur við hjólhýsið en þau eru á leið til Eyja. vísir/gva „Ég fór fyrst á Þjóðhátíð árið 1986 og hef bara einu sinni misst af Þjóðhátíð síðan þá en það var árið 2008, enda hef ég heyrt að sú Þjóðhátíð hafi verið afleit,“ segir hinn 43 ára gamli Marteinn Sveinsson en hann er mikill Þjóðhátíðarunnandi. Hann er þó ekki úr Eyjum heldur er hann frá Reykjavík. „Þetta er bara orðið að hefð sem má ekki breyta.“ Hann man vel eftir hátíðinni 1986. „Þetta var stór Þjóðhátíð og það voru um tólf þúsund manns þarna, Stuðmenn og Geirmundur héldu manni í góðu stuðið,“ segir Marteinn og hlær. Þjóðhátíðin hefur breyst með árunum og er til dæmis komið nýtt og glæsilegt aðalsvið í Dalinn. „Þetta er allt mjög svipað en hefur auðvitað stækkað undanfarin ár. Mér þykir þetta nýja svið mjög glæsilegt og er ánægður með það,“ bætir Marteinn við.Hann segir þó að minna beri á áfengisdauðu fólki á seinni árum. „Maður sér mun á fólkinu, fyrst var fólk meira áfengisdautt, það var víða sem fólk lá áfengisdautt en gæslan hefur líka orðið betri með árunum sem lagar svona hluti,“ segir Marteinn. Hann lætur lítið stoppa sig og hefur ekki alltaf farið til Eyja í fullkomnu standi. „Árið 1993, tíu dögum fyrir Þjóðhátíð, lenti ég í bílslysi en lét það ekki á mig fá. Ég fór með 60 spor í hausnum og þrjá hryggjarliði brotna en dreif mig samt.“ Af þessum 29 skiptum hefur hann bara tvisvar sinnum verið í tjaldi. „Ég fer yfirleitt með hjólhýsi eða sendibíl sem ég set sófa eða rúm inn í.“ Marteinn ætlar að sjálfsögðu ekki að láta sig vanta í Herjólfsdal í ár. Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
„Ég fór fyrst á Þjóðhátíð árið 1986 og hef bara einu sinni misst af Þjóðhátíð síðan þá en það var árið 2008, enda hef ég heyrt að sú Þjóðhátíð hafi verið afleit,“ segir hinn 43 ára gamli Marteinn Sveinsson en hann er mikill Þjóðhátíðarunnandi. Hann er þó ekki úr Eyjum heldur er hann frá Reykjavík. „Þetta er bara orðið að hefð sem má ekki breyta.“ Hann man vel eftir hátíðinni 1986. „Þetta var stór Þjóðhátíð og það voru um tólf þúsund manns þarna, Stuðmenn og Geirmundur héldu manni í góðu stuðið,“ segir Marteinn og hlær. Þjóðhátíðin hefur breyst með árunum og er til dæmis komið nýtt og glæsilegt aðalsvið í Dalinn. „Þetta er allt mjög svipað en hefur auðvitað stækkað undanfarin ár. Mér þykir þetta nýja svið mjög glæsilegt og er ánægður með það,“ bætir Marteinn við.Hann segir þó að minna beri á áfengisdauðu fólki á seinni árum. „Maður sér mun á fólkinu, fyrst var fólk meira áfengisdautt, það var víða sem fólk lá áfengisdautt en gæslan hefur líka orðið betri með árunum sem lagar svona hluti,“ segir Marteinn. Hann lætur lítið stoppa sig og hefur ekki alltaf farið til Eyja í fullkomnu standi. „Árið 1993, tíu dögum fyrir Þjóðhátíð, lenti ég í bílslysi en lét það ekki á mig fá. Ég fór með 60 spor í hausnum og þrjá hryggjarliði brotna en dreif mig samt.“ Af þessum 29 skiptum hefur hann bara tvisvar sinnum verið í tjaldi. „Ég fer yfirleitt með hjólhýsi eða sendibíl sem ég set sófa eða rúm inn í.“ Marteinn ætlar að sjálfsögðu ekki að láta sig vanta í Herjólfsdal í ár.
Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira