"Okkur gæti ekki verið meira sama hvað öðrum finnst" Ellý Ármanns skrifar 8. ágúst 2014 09:15 Magga Massi og Ríkey á góðum stundum. Ríkey Garðarsdóttir og Margrét Sigurðardóttir, eða Magga Massi eins og hún er kölluð, eru ástfangnar og hafa verið síðustu 17 ár. Þær ræða þeirra fyrstu kynni og fordómana sem þær láta ekki hafa áhrif á sig lengur.Hvenær ákváðuð þið að koma út úr skápnum? „Opinberlega á síðustu öld. Við erum búnar að vera giftar í næstum fimmtán ár. Við höfum verið saman í næstum sautján ár. Mæður okkar unnu saman þegar við vorum litlar og þá vorum við stundum saman með þeim að lita í vinnunni. Svona er lífið skrítið stundum."Hvar kynntust þið? „Við kynntumst í líkamsræktarstöðinni Gym 80. Ríkey kom í einkaþjálfun til mín og ég kolféll fyrir þessum fallega gleðigjafa. Hún er nefnilega alltaf svo kát þessi elska og svo er hún með hjarta úr gulli," segir Magga.Þá tekur Ríkey til máls: „Ég var vör um mig í upphafi og hélt henni í vissri fjarlægð en við urðum fljótlega vinkonur. Þegar ég fór að kynnast Möggu minni þá komst ég inn fyrir þennan þykka töffara skráp sem hún var búin að mynda gagnvart öllum. Þá varð ég ægilega skotin og ekki leið á löngu þar til við vorum orðnar ástfangnar upp fyrir haus. Við höfum alltaf verið bestu vinir og sálufélagar og viljum gera allt saman Magga er þessi ofur töffari og margir halda að hún hafi ekki „hjarta" en hún er svo hjartahlý og góð persóna þegar maður kynnist henni. Ég gæti ekki hugsað mér lífið án hennar."Þegar talið berst að fordómum gagnvart kynhneigð þeirra segir Magga: „Já, bæði áður og því miður enn svolítið í dag en það snertir okkur ekki neitt lengur. Okkur gæti ekki verið meira sama hvað öðrum finnst á meðan það snýr að okkur tveimur. Verra er ef einhver særir ástvini okkar, þá sýnum við klærnar."„Það skiptir svo miklu máli að vera maður sjálfur og láta ekki aðra hafa áhrif á það. Það er yndislegt að sjá hvað unga fólkið á auðvelt með að koma út úr skápnum í dag og vera það sjálft." Fá ennþá fiðrildi í magann „Við erum heppnar. Við fundum ástina saman og fáum enn fiðrildi í magann þegar við til að mynda knúsumst en við höfum alltaf passað upp á að rækta garðinn okkar og lifa heilbrigðu lífi. Við elskum að vera úti í náttúrunni, fara í tjaldútilegur og kúra við kertaljós upp í sófa með stelpunum okkar Heru og Shebu, sem eru Pug hundar. Hamingjan þarf ekki að vera svo flókin," segir Ríkey einlæg.„Gay by birth, proud by choice," bætir Magga við. Tengdar fréttir Kallaður "helvítis hommadjöfull“ Öll mín bernskuár í fótbolta gengu mest til mjög vel og alveg átakalaust þangað til ég verð svona 14 til 15 ára. 6. ágúst 2014 15:30 Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Ríkey Garðarsdóttir og Margrét Sigurðardóttir, eða Magga Massi eins og hún er kölluð, eru ástfangnar og hafa verið síðustu 17 ár. Þær ræða þeirra fyrstu kynni og fordómana sem þær láta ekki hafa áhrif á sig lengur.Hvenær ákváðuð þið að koma út úr skápnum? „Opinberlega á síðustu öld. Við erum búnar að vera giftar í næstum fimmtán ár. Við höfum verið saman í næstum sautján ár. Mæður okkar unnu saman þegar við vorum litlar og þá vorum við stundum saman með þeim að lita í vinnunni. Svona er lífið skrítið stundum."Hvar kynntust þið? „Við kynntumst í líkamsræktarstöðinni Gym 80. Ríkey kom í einkaþjálfun til mín og ég kolféll fyrir þessum fallega gleðigjafa. Hún er nefnilega alltaf svo kát þessi elska og svo er hún með hjarta úr gulli," segir Magga.Þá tekur Ríkey til máls: „Ég var vör um mig í upphafi og hélt henni í vissri fjarlægð en við urðum fljótlega vinkonur. Þegar ég fór að kynnast Möggu minni þá komst ég inn fyrir þennan þykka töffara skráp sem hún var búin að mynda gagnvart öllum. Þá varð ég ægilega skotin og ekki leið á löngu þar til við vorum orðnar ástfangnar upp fyrir haus. Við höfum alltaf verið bestu vinir og sálufélagar og viljum gera allt saman Magga er þessi ofur töffari og margir halda að hún hafi ekki „hjarta" en hún er svo hjartahlý og góð persóna þegar maður kynnist henni. Ég gæti ekki hugsað mér lífið án hennar."Þegar talið berst að fordómum gagnvart kynhneigð þeirra segir Magga: „Já, bæði áður og því miður enn svolítið í dag en það snertir okkur ekki neitt lengur. Okkur gæti ekki verið meira sama hvað öðrum finnst á meðan það snýr að okkur tveimur. Verra er ef einhver særir ástvini okkar, þá sýnum við klærnar."„Það skiptir svo miklu máli að vera maður sjálfur og láta ekki aðra hafa áhrif á það. Það er yndislegt að sjá hvað unga fólkið á auðvelt með að koma út úr skápnum í dag og vera það sjálft." Fá ennþá fiðrildi í magann „Við erum heppnar. Við fundum ástina saman og fáum enn fiðrildi í magann þegar við til að mynda knúsumst en við höfum alltaf passað upp á að rækta garðinn okkar og lifa heilbrigðu lífi. Við elskum að vera úti í náttúrunni, fara í tjaldútilegur og kúra við kertaljós upp í sófa með stelpunum okkar Heru og Shebu, sem eru Pug hundar. Hamingjan þarf ekki að vera svo flókin," segir Ríkey einlæg.„Gay by birth, proud by choice," bætir Magga við.
Tengdar fréttir Kallaður "helvítis hommadjöfull“ Öll mín bernskuár í fótbolta gengu mest til mjög vel og alveg átakalaust þangað til ég verð svona 14 til 15 ára. 6. ágúst 2014 15:30 Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Kallaður "helvítis hommadjöfull“ Öll mín bernskuár í fótbolta gengu mest til mjög vel og alveg átakalaust þangað til ég verð svona 14 til 15 ára. 6. ágúst 2014 15:30