Lífið

Vaknar klukkan þrjú á næturnar til að hjóla

Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar

Arna Sigríður Albertsdóttir lenti í skíðasysi fyrir sjö árum og hefur síðan þá verið lömuð fyrir neðan brjóstkassa.

Þrátt fyrir fötlun sína hjólar Arna á allt að fjörtíu kílometra hraða á handahjólinu sínu og á það til að vakna klukkan þrjú á næturnar til þess eins að skella sér í hjólreiðatúr.

Ísland í dag leit í heimsókn til Örnu Sigríðar.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.