Lífið

Vaknar klukkan þrjú á næturnar til að hjóla

Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar
Arna Sigríður Albertsdóttir lenti í skíðasysi fyrir sjö árum og hefur síðan þá verið lömuð fyrir neðan brjóstkassa.

Þrátt fyrir fötlun sína hjólar Arna á allt að fjörtíu kílometra hraða á handahjólinu sínu og á það til að vakna klukkan þrjú á næturnar til þess eins að skella sér í hjólreiðatúr.

Ísland í dag leit í heimsókn til Örnu Sigríðar.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.