Fleiri fréttir

Baldur bætist í hóp Morðingja

Tónlistarmaðurinn Baldur Ragnarsson hefur ekki tölu á þeim hljómsveitum sem hann spilar með en meðal þeirra eru til dæmis Skálmöld og núna Morðingjarnir.

Björk fílar rappið

Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir var fremst á tónleikum Zebra Katz á Húrra.

Tóm lífsgleði á LungA

LungA listahátíðin fór fram í fjórtánda sinn á Seyðisfirði um síðustu helgi.

Kanye West á forsíðu GQ

Kanye fór, líkt og oft áður, fögrum orðum um sjálfan sig og eiginkonu sína Kim Kardashian í forsíðuviðtali við tímaritið GQ.

Gaf stjörnupar saman

Leikarinn Jonah Hill gaf Adam Levine og Behati Prinsloo saman um helgina.

Varð leikari alveg óvart

Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. Hann vann fyrir sér sem fyrirsæta á unglingsárunum og ætlaði aldrei að verða leikari.

Sömdu sumarsmell í skugga rigningar

Pétur Eggerz Pétursson, Þóra María Rögnvaldsdóttir og Heiðar Ingi Árnason skipa hljómsveitina Allir en sveitin sendi nýverið frá sér sitt fyrsta lag.

"Ég get ekki lifað án þess að dansa“

Klavs Liepins er ungur og efnilegur dansari frá Lettlandi sem stundar dansnám við Listaháskólann en á ekki fyrir skólagjöldum þrátt fyrir að vinna á næturnar.

Finnst stökkið langskemmtilegast

Selma María Jónsdóttir er tólf ára og hefur stundað hestamennsku síðan hún var fjögurra ára. Hún hefur einu sinni dottið af baki og slasast, en hestamennskan er samt það skemmtilegasta sem hún veit.

Sannkallaður sirkusstrákur

Daníel Birgir Hauksson er sannkallaður sirkusstrákur sem fann draum sinn rætast með Sirkus Ísland. Um helgina leikur hann listir sínar á Ísafirði með félögum sínum en síðan fer lestin til Akureyrar.

Þetta er uppreisn neytandans

Guðrún Arndís Tryggvadóttir og Einar Bergmundur Arnbjörnsson bjuggu til Húsið, gagnvirkan upplýsingabanka um allt á heimilinu. Þau segja stjórnvöld skeyta engu um aðgengi neytenda að upplýsingum.

Vonandi mætir sólin líka

Rósa Birgitta Ísfeld, söngkona hljómsveitarinnar Sometime, er þekkt fyrir frumlegan klæðnað á tónleikum. Sometime kemur fram á Kexport Block Party í dag en í haust ætlar Rósa að láta gamlan draum rætast og skella sér í flugnám.

Börnin á puttanum með pabba

Vala Þórsdóttir og Kolbrún Anna Björnsdóttir skrifuðubókina, Á puttanum með pabba saman, þrátt fyrir að vera staddar á sitthvorum staðnum á hnettinum.

Sjá næstu 50 fréttir