Fleiri fréttir

Sannkallaður sirkusstrákur

Daníel Birgir Hauksson er sannkallaður sirkusstrákur sem fann draum sinn rætast með Sirkus Ísland. Um helgina leikur hann listir sínar á Ísafirði með félögum sínum en síðan fer lestin til Akureyrar.

Þetta er uppreisn neytandans

Guðrún Arndís Tryggvadóttir og Einar Bergmundur Arnbjörnsson bjuggu til Húsið, gagnvirkan upplýsingabanka um allt á heimilinu. Þau segja stjórnvöld skeyta engu um aðgengi neytenda að upplýsingum.

Vonandi mætir sólin líka

Rósa Birgitta Ísfeld, söngkona hljómsveitarinnar Sometime, er þekkt fyrir frumlegan klæðnað á tónleikum. Sometime kemur fram á Kexport Block Party í dag en í haust ætlar Rósa að láta gamlan draum rætast og skella sér í flugnám.

Börnin á puttanum með pabba

Vala Þórsdóttir og Kolbrún Anna Björnsdóttir skrifuðubókina, Á puttanum með pabba saman, þrátt fyrir að vera staddar á sitthvorum staðnum á hnettinum.

Elegans á ESPY

ESPY-íþróttaverðlaunin voru afhent í Los Angeles í vikunni.

Ætla að endurvekja Galtalækjarstuðið

Gleðigjafarnir í Pollapönki koma fram á fjölskylduhátíð í Galtalæk um helgina en þeim til halds og trausts verða til dæmis Friðrik Dór og Eyþór Ingi.

Íslendingar eru alltaf að verða umburðarlyndari

Tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir sökkti sér í tónlistina eftir að hafa fengið kóngabláan rafmagnsgítar í fermingargjöf fyrir rúmum áratug. Hún syngur nú með systrum sínum í hljómsveitinni Sísý Ey og vinnur að sinni fyrstu sólóplötu. Elín segir Ísland stan

Struku frá Alcatraz-eyjunni

Átta Íslendingar tóku þátt í þríþrautarkeppni sem kallast Flóttinn frá Alcatraz í San Francisco í sumar. Um tvö þúsund manns taka þátt í keppninni árlega.

Hlemmur skoðaður í öðru ljósi

Borgarfulltrúinn Hjálmar Sveinsson leiðir kvöldgöngu um hverfið í kringum Hlemm þar sem hann mun meðal annars rekja sögu stoppistöðvarinnar.

Gaf Íslandi veggmynd

Oliver Luckett er staddur hér á landi til þess að halda upp á fertugsafmælið sitt en hann hefur gríðarlegan áhuga á landinu og listasenunni í Reykjavík.

Norræn strandmenning haldin hátíðleg í Ósló

Norræna strandmenningarhátíðin er sú fjórða í röðinni en fyrsta hátíðin var haldin á Húsavík 2011, Íslenska vitafélagið er hugmyndasmiður og frumkvöðull hátíðanna.

Nenntu ekki ofan í Bláa lónið

Spænska hljómsveitin I am Dive er komin hingað til lands og heldur tónleika hér á landi. Hún þykir ein áhugaverðasta hljómsveit Spánar um þessar mundir.

Sjá næstu 50 fréttir