Fleiri fréttir

Fékk nóg af munntóbaksneyslunni

Íris Grímsdóttir skoraði á kærasta sinn, Guðmund Vikar Jónsson, á Facebook að hætta allri munntóbaksneyslu ef hún fengi 1.000 "like“ á ákveðna mynd.

Eignuðust stúlku

Hjónin eignuðust gullfallega stúlku 07.07. síðastliðinn.

Leikstýrir í fyrsta sinn í Los Angeles

Jökull Ernir Jónsson þreytir frumraun sína sem leikstjóri barnasöngleiks um Mjallhvíti í Los Angeles. Sýningin hefur vakið athygli og enn bætast við sýningar.

Hafa ekki kjark til að bjarga sjálfum sér

Tökur hefjast á Blóðbergi, fyrstu mynd leikarans Björns Hlyns Haraldssonar í fullri lengd, þann fimmta ágúst. Handritið er byggt á leikritinu Dubbeldusch.

Stolið frá Skálmöld?

Þráinn Árni Baldvinsson í hljómsveitinni Skálmöld leitar nú að gítardótinu sínu sem var stolið á Eistnaflugi.

Tracy Morgan tjáir sig eftir bílslysið

Bandaríski gamanleikarinn Tracy Morgan er allur að braggast eftir að hafa legið þungt haldinn á spítala í kjölfar sex bíla áreksturs í New Jersey í júní.

Ásdís fer til Búlgaríu

Glamúrfyrirsætan Ásdís Rán fer alla leið til Búlgaríu í nýjasta þættinum af Heimi ísdrottningarinnar.

87 kílóum léttari

Pawn Stars-stjarnan Corey Harrison fór í magabandsaðgerð fyrir fjórum árum.

Stjörnum prýtt brúðkaup

Tónlistarmaðurinn Úlfur Hansson og Rebekka Rafnsdóttir fatahönnuður og einn eigenda KALDA giftu sig með pompi og prakt í Héraðsskólanum á Laugarvatni á laugadag

Sambastemning á Ingólfstorgi

Blásið er til trylltrar sambastemningar í miðborginni í dag til að hita upp með viðeigandi hætti fyrir úrslitaleikinn á HM.

Sjá næstu 50 fréttir