Fleiri fréttir

Basar haldinn í MS Setrinu í dag

Í dag verður haldið opið hús og basar í MS Setrinu. Þar verða boðnir til sölu fallegir munir sem unnir eru á vinnustofunni.

Bieber biðst afsökunar

Justin Bieber, poppstjarnan unga, stendur frammi fyrir tveimur ákærum eftir tónleikaferðalag til Argentínu.

Augnháralengingar vinsælar

Ósk Ágústsdóttir snyrtifræðingur varar við augnháralengingum sem ekki eru gerðar af sérhæfðu fagfólki og segir að augnháralengingar eigi ekki að eyðileggja eigin augnhár.

"Ég faðmaði köttinn minn"

Áslaug María Friðriksdóttir borgarfulltrúi var spurð spjörunum úr í þessari viku en hún segist ætla að gefa síðustu klukkutímunum í prófkjöri alla hennar orku um helgina.

Úr dyrunum í sveitina

Óðinn Þór Kristinsson, fyrrverandi dyravörður, er fluttur í Eyjafjarðarsveit með fjölskyldu sinni og er orðinn bóndi. Hann stefnir á nautgriparækt en í fyrstu ætlar hann í svínarækt. Hann finnur strax mun á fjölskyldunni.

Það skortir konur í kvikmyndagerð

Nanna Kristín Magnúsdóttir hefur verið viðloðandi leiklistina í áraraðir, Hún hlaut Edduverðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki og handritshöfundur fyrir Foreldra.

Geðveikar pylsur

Í dag opnar "pop up“ veitingastaðurinn Pylsugerðin sem selur heimagerðar pylsur til styrktar Geðdeild Landspítalans.

Mariah Carey gerði risamistök

Til að bregðast við mistökunum Mariah Carey fór á Facebook-síðu sína og setti þar inn stöðuuppfærslu sem fylgir fréttinni.

Rokkfrömuður treður upp með Todmobil í Hörpu

Jon Anderson einn stofnenda stórsveitarinnar Yes treður upp með Todmobile á afmælistónleikum hljómsveitarinnar í Hörpu annað kvöld. Jon lofar kröftugum og skemmtilegum tónleikum.

Keyrðu mig heim-app væntanlegt

Keyrðu mig heim-þjónustan hefur stækkað mikið undanfarið og nýtt app er væntanlegt í janúar. Eftirspurnin hefur aukist og nú er opið á virkum dögum.

Spornar gegn einelti með sögu sinni

Selma Björk Hermannsdóttir vill segja sem flestum sögu sína og láta gott af sér leiða. Hún heldur fyrirlestra í skólum ásamt föður sínum.

Endurgera Ghost

Goðsagnakennd mynd verður sjónvarpssería.

Sjá næstu 50 fréttir