Lífið

Rihanna á draugalegum slóðum

Rihanna
Rihanna AFP/NordicPhotos
Rihanna frumsýndi nýtt myndband við lagið What Now í dag.

Myndbandið sýnir poppstjörnuna ungu, sem er tuttugu og fimm ára gömul, á draugalegum slóðum og minnir um margt á hryllingsmynd.

What Now er sjötta smáskífan af breiðskífunni Unapologetic, sem söngkonan gaf út árið 2012.

Sjón er sögu ríkari.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.