Lífið

Myndband frá M.I.A kemur með aðvörun fyrir flogaveika

AFP/NordicPhotos
Nýjasta myndband við lag M.I.A. hefur litið dagsins ljós.

Myndbandið er við lagið Y.A.L.A. og er búið til í samstarfi við breska glanstímaritið i-D og tískuhúsið Kenzo.

Leikstjóri er Daniel Sannwald, en myndbandinu fylgir sérstök aðvörun fyrir þá sem eru flogaveikir.

Sjón er sögu ríkari.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.