Fleiri fréttir

Einhleypur og ánægður

Leikarinn Liam Hemsworth og poppsöngkonan Miley Cyrus slitu trúlofun sinni fyrr á árinu.

"Færa Landspítalanum 400 milljónir að gjöf“

Grímur Atlason, stjórnandi Iceland Airwaves, segir óskiljanlegt að Alþingi ætli að launa tónlistarfólki greiðann með því að skera niður tuttugu milljón króna útflutningssjóð og tónlistarsjóð um helming.

Gáfu 10 þúsund fyrir hvert ár

Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns seldi árituð og númeruð veggspjöld á 25 ára afmælistónleikum sínum í Hörpu á laugardag til styrktar BUGL.

Hyggjast gera upp Keflavik Music Festival

Umboðsmaður hljómsveitanna Skálmaldar og 1860 hefur þó enn ekkert heyrt frá forsvarsmönnum Keflavik Music Festival, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.

Forest Whitaker vildi ekki leika Obama

"Mér leið ekki nægilega vel með það. Að hluta til því hann var enn forseti,“ segir Forest Whitaker í viðtali við The Independent.

Jennifer Lawrence um Miley Cyrus

"Að tverka með dvergum... Fólk verður víst bara að gera það sem það vill,“ segir Jennifer Lawrence, leikkona.

Brúðkaup á stjörnuheimili

Thomas Kirk, kynningarfulltrúi hljómsveitarinnar Muse, gekk að eiga konu sína Jaclyn Ferber um helgina.

Lady Gaga í samstarf við H&M

H&M hefur áður verið í samstarfi við söngdrottningarnar Beyoncé og Lana Del Rey en nú er komið að poppstjörnunni Lady Gaga.

Gaf forsetanum rappplötu

Rapparinn Sesar A kom færandi hendi á Bessastaði og gaf Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, eintak af fyrstu rappplötunni sem gefin var út á íslensku, Stormurinn á eftir logninu.

Skipsfélagar í 20 ár

Þeir Guðmundur Rúnar Gunnarsson og Bjarni Gunnarsson hafa verið skipsfélagar í bráðum 20 ár. Guðmundur Rúnar hóf störf um borð í skipinu Rifsnesi fyrir 22 árum en Bjarni hóf störf þar árið 1994. Rifsnes er gert út frá Rifi á Snæfellsnesi.

Of langt gengið?

Sacha Baron-Cohen var frumlegur þegar hann tók á móti verðlaunum á BAFTA-verðlaunahátíðinni um helgina.

Ég er ekki ólétt

Leikkonan Kaley Cuoco ákvað að leiðrétta misskilning á Twitter-síðu sinni.

George Clooney dáist að Brad Pitt

Leikarinn geðþekki tjáir sig um kollega sína í Hollywood í nýjasta hefti tímaritsins Esquire, en hann virðist hafa mismikið álit á þeim.

Fjósalykt í eldhúsinu

Þórgunnur Oddsdóttir, fréttamaður á RÚV, pússaði mörg lög af kúamykju utan af gömlu borði og gaf því nýtt líf í eldhúsinu.

Hip-Hop safn á að rísa í Bronx

Hip-Hop goðsagnirnar Melle Mel, Afrika Bambaataa og Grandmaster Caz eru í forsvari fyrir hóp fólks sem vill koma Hip-Hop safni á laggirnar í Bronx-hverfinu í New York í Bandaríkjunum.

Miley reykir jónu á sviði

Söngkonan Miley Cyrus hneykslaði á ný á MTV European Music-verðlaunahátíðinni í Amsterdam.

Húðflúr með persónu úr Breaking Bad

Hugmynd að húðflúri af aðalpersónum Breaking Bad-þáttanna kviknaði á Facebook. Gunnar Valdimarsson húðflúrari hefur sent leikara þáttanna mynd af húðflúrinu og bíður svars. Fleiri flúr eru á leiðinni.

Sjá næstu 50 fréttir