Fleiri fréttir

Woody Allen og að njóta ásta

Myndband þar sem klipptar eru saman senur úr kvikmyndum Allens þar sem orðasambandið "að njóta ásta“ kemur fyrir.

Aðdáandi Ásgeirs fékk símtal frá BBC

Margrét María Sigurðardóttir lögfræðingur fékk símtal frá þáttastjórnandanum Dermot O"Leary á BBC 2 Radio þar sem kannaðar voru vinsældir Ásgeirs Trausta á Íslandi.

Eins teppi og Louis Vuitton

Linda Björg Árnadóttir er manneskjan að baki Scintilla, íslensku fyrirtæki í textíliðnaði.

DMX handtekinn enn á ný

DMX hefur áður verið handtekinn fyrir umferðarlagabrot, fíkniefnabrot, fyrir að bera vopn, brjóta skilorð og dýraníð.

Falleg stund feðgina

Söngkonan Beyonce náði yndislegri mynd af fjölskyldu sinni í vikunni.

Hermenn gleðja ástvini

Þær eru margar gleðistundirnar sem aðstandendur bandarískra hermanna hafa átt þegar þeir snúa aftur heim eftir að hafa dvalið í margra mánuði erlendis.

Sporðdrekaprinsessa fædd

Leikkonan Lilja Nótt Þórarinsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á sunnudaginn með sínum heittelskaða,

Simon vill skíra barnið Simon

Tónlistarmógúllinn Simon Cowell á von á sínu fyrsta barni og vill skíra það í höfuðið á sjálfum sér.

Nýtt efni en ekki fíkniefni

Grínhópurinn Mið-Ísland er að þróa nýtt efni í uppistand og leyfir áhorfendum að fylgjast með og hjálpa til.

Sárþjáð eftir maraþon

Kynbomban Pamela Anderson tók þátt í maraþoninu í New York um helgina. Pamela hljóp með bróður sínum Gerry og var í einu orði sagt uppgefin eftir þolraunina.

Tjá sig um gyðingahatur

Natalie Portman og Woody Allen hafa bæði talað um andúð á gyðingum í nýlegum viðtölum.

Hefur selt yfir 500 þúsund miða

Rúmlega 500 þúsund miðar hafa selst á einleikina Pabbinn og Afinn víða um Evrópu undanfarin ár, þar á meðal í Þýskalandi og á Spáni.

Tíu Jólastjörnur í úrslit

Tíu ungmenni sem komin eru í úrslit Jólastjörnunnar 2013 hittu dómnefndina í gær í úrslitaprufum.

Yfirhönnuður Calvins Klein var á Íslandi

Fransisco Costa hitti íslenska fatahönnuði í Norræna húsinu og svaraði spurningum. Hann segir mikilvægt að vera óragur við breytingar í tískubransanum.

Æfir arabísku í múslímaheimi

Sindri Guðjónsson, lögfræðingur og þýðandi hjá utanríkisráðuneytinu, er í tveggja mánaða leyfi í Amman í Jórdaníu þar sem hann þjálfar sig í arabísku og kynnist framandi menningarheimi.

Nýtt íslenskt súkkulaði

Omnom er glænýtt íslenskt súkkulaði sem kom á markaðinn um helgina. Á bak við það standa fjórir forfallnir súkkulaðigrísir sem segja súkkulaðigerð eiga margt sameiginlegt með víngerð.

Leikskóli fékk fyrsta eintakið

Sigríður Arnardóttir, Sirrý, las upp úr barnabók sinni, Tröllastákurinn sem gat ekki sofnað, í leikskólanum Mýri.

Takk Jón Gnarr

Á samfélags- og samskiptamiðlinum vinsæla, Facebook, hefur verið stofnuð "like“-síða til heiðurs Jóni Gnarr borgarstjóra

My pussy is hungry stenst ekki málfarskröfur

Ný bók Hugleiks sem ber titilinn My pussy is hungry hefur valdið vandræðum þegar það kemur að auglýsingatexta og misskilningi í samskiptum Forlagsins við hina ýmsu þjónustuaðila.

Hausttónleikar Léttsveitar Reykjavíkur

Meðfylgjandi myndir voru teknar eftir vel heppnaða tónleikana. Þá má sjá stutt brot af flutningi Heru og kórsins en söngkonan lagði mikla áherslu á skóna sína á milli laga - en skóna má einnig sjá í myndskeiðinu.

Halda jólabasar á sunnudag

Hrefna Rósa Sætran, Rakel Garðarsdóttir og Friðrika Hjördís Geirsdóttir eru Hringskonur og leggja sitt að mörkum í Kvenfélagi Hringsins, sem heldur jólabasar á sunnudag.

Eyþór Ingi ættleiddur

Eyþór Ingi Gunnlaugsson verður í stóru hlutverki á Tónlistarviku á Selfossi.

Bassaleikari í Seðlabankann

Elís Pétursson, þekktastur sem bassaleikari í Jeff Who?, er byrjaður að vinna hjá Seðlabanka Íslands.

Allt opið á Laugaveginum

Mikið verður um að vera á Laugaveginum í kvöld í tilefni Iceland Airwaves-hátíðarinnar

Sjá næstu 50 fréttir